5.6.2010 | 09:20
Héđinn tapađi í fjórđu umferđ
Héđinn tapađi fyrir Ţjóđverjanum Thorsten Overbeck (2292) í fjórđu umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í gćr í Bad Homborg í Ţýskalandi. Héđinn hefur 3 vinninga og er í 13.-50. sćti. Tvćr umferđir eru tefldar í dag og í ţeirri fyrri mćtir Héđinn Ţjóđverjanum Ulrich Von Auer (2111).
4.6.2010 | 07:19
Stigamót Hellis hefst í kvöld
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform er á heimasíđu Hellis.
Hćgt er fylgjast međ skráningu á slóđinni: http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGFLLWJPNlVxUTB3RGFFOVVPcVJmcWc&hl#gid=0 og á Chess-Results. 12 keppendur eru ţegar skráđr til leiks en enn vantar ađ hinir sterkari skákmenn skrái til leiks.
Keppendalistinn (4. júní kl. 7:00):
SNo. | Name | NRtg | IRtg | Club |
1 | Gudmundur Gislason | 2345 | 2382 | Bol |
2 | Eirikur K Bjornsson | 1975 | 2013 | TR |
3 | Vigfus Vigfusson | 1935 | 1985 | Hellir |
4 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1675 | 1714 | Hellir |
5 | Jon Ulfljotsson | 1700 | 0 | Vík |
6 | Pall Andrason | 1645 | 1604 | SFÍ |
7 | Dagur Ragnarsson | 1545 | 0 | Fjölnir |
8 | Oliver Johannesson | 1310 | 1531 | Fjölnir |
9 | Jon Trausti Hardarson | 1500 | 0 | Fjölnir |
10 | Stefan Mar Petursson | 1465 | 0 | Haukar |
11 | Erlingur Atli Palmarsson | 1455 | 0 | SSON |
12 | Birkir Karl Sigurdsson | 1435 | 1448 | SFÍ |
13 | Atli Johann Leosson | 1360 | 0 | KR |
14 | Kristofer Joel Johannesson | 1295 | 0 | Fjölnir |
15 | Dawid Kolka | 1170 | 0 | Hellir |
16 | Kristinn Andri Kristinsson | 0 | 0 | Fjölnir |
17 | Throstur Smari Kristjansson | 0 | 0 | Hellir |
18 | Olafur Jens Sigurdsson | 0 | 0 | |
19 | Vignir Vatnar Stefansson | 0 | 0 | TR |
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30) 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15) 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21) 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
4.6.2010 | 07:15
Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst í kvöld á Akureyri
Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni.
Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.
Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unniđ mikiđ starf fyrir félagiđ m.a. viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár. Margeir var gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar áriđ 1989.
Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.
Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Dagskrá:
- 1.- 4. umferđ föstudagur 4. júní kl. 20.00
- 5. umferđ laugardagur 5. júní kl. 13.00
- 6. umferđ laugardagur 5. júní kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudagur 6. júní kl. 13.00
Verđlaun:
Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000
Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun í:
- Öldungaflokki 60 ára og eldri.
- Í stigaflokki 1701 til 2000 og í 1700 stig og minna
- Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.
Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.
Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com og í síma 862 3820 (Gylfi).
3.6.2010 | 22:00
Héđinn sigrađi í ţriđju umferđ
3.6.2010 | 16:26
Héđinn vann í 2. umferđ á Rhein-Main-Open
3.6.2010 | 12:56
MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 jafnframt Norđurlandaskákmót
3.6.2010 | 09:28
Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík
2.6.2010 | 23:19
Héđinn vann í fyrstu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2010 | 08:01
Stigamót Hellis hefst á föstudaginn
2.6.2010 | 07:44
Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst á föstudaignn á Akureyri
1.6.2010 | 00:18
Björn hrađskákmeistari Hellis
1.6.2010 | 00:07
Ađalfundur Hauka
31.5.2010 | 16:41
Skákbardagar á Vatnsdalshólum
31.5.2010 | 08:18
Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld
31.5.2010 | 08:17
Stigamót Hellis hefst á föstudaginn
31.5.2010 | 08:17
Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst á föstudaginn á Akureyri
30.5.2010 | 21:33
Hjörvar skákmeistari Skákskólans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2010 | 20:02
Skákţáttur Morgunblađsins: Öđlingar ađ tafli
30.5.2010 | 19:41
Anish Giri öruggur sigurvegari Sigeman-mótsins
30.5.2010 | 13:52
Hjörvar efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts Skákskólans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 8780976
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar