Leita í fréttum mbl.is

Héđinn tapađi í fjórđu umferđ

HéđinnHéđinn tapađi fyrir Ţjóđverjanum Thorsten Overbeck (2292) í fjórđu umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í gćr í Bad Homborg í Ţýskalandi. Héđinn hefur 3 vinninga og er í 13.-50. sćti.  Tvćr umferđir eru tefldar í dag og í ţeirri fyrri mćtir Héđinn Ţjóđverjanum Ulrich Von Auer (2111).

Alls taka 214 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af ţrír stórmeistarar.   Héđinn er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


Stigamót Hellis hefst í kvöld

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní.   Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Skráningarform er á heimasíđu Hellis.

Hćgt er fylgjast međ skráningu á slóđinni: http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGFLLWJPNlVxUTB3RGFFOVVPcVJmcWc&hl#gid=0 og á Chess-Results.  12 keppendur eru ţegar skráđr til leiks en enn vantar ađ hinir sterkari skákmenn skrái til leiks.


Keppendalistinn (4. júní kl. 7:00):

 

SNo.NameNRtgIRtgClub
1Gudmundur Gislason23452382Bol
2Eirikur K Bjornsson19752013TR
3Vigfus Vigfusson19351985Hellir
4Johanna Bjorg Johannsdottir16751714Hellir
5Jon Ulfljotsson17000Vík
6Pall Andrason16451604SFÍ
7Dagur Ragnarsson15450Fjölnir
8Oliver Johannesson13101531Fjölnir
9Jon Trausti Hardarson15000Fjölnir
10Stefan Mar Petursson14650Haukar
11Erlingur Atli Palmarsson14550SSON
12Birkir Karl Sigurdsson14351448SFÍ
13Atli Johann Leosson13600KR
14Kristofer Joel Johannesson12950Fjölnir
15Dawid Kolka11700Hellir
16Kristinn Andri Kristinsson00Fjölnir
17Throstur Smari Kristjansson00Hellir
18Olafur Jens Sigurdsson00 
19Vignir Vatnar Stefansson00TR

 

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30) 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15) 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21) 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • •1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • •5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst í kvöld á Akureyri

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni.

Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009.   Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.

Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unniđ mikiđ starf fyrir félagiđ m.a. viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár.   Margeir var gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar áriđ 1989.

Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar  eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.

Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.

Dagskrá:

  • 1.- 4. umferđ  föstudagur     4. júní kl. 20.00
  •      5. umferđ  laugardagur   5. júní kl. 13.00
  •      6. umferđ  laugardagur   5. júní kl. 19.30
  •      7. umferđ   sunnudagur   6. júní kl. 13.00

              

Verđlaun:

Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000

Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun  í:

  •  Öldungaflokki 60 ára og eldri.
  •  Í stigaflokki 1701 til  2000      og  í 1700 stig og minna
  •  Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.

Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.

Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com   og í síma 862 3820 (Gylfi).


Héđinn sigrađi í ţriđju umferđ

Héđinn sigrađi Ţjóđverjann Markus Müller (2161) í ţriđju umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í dag í Bad Homborg í Ţýskalandi. Héđinn er međal átta keppenda sem hafa fullt hús. Í fjórđu umferđ, sem fram á morgun, teflir Héđinn viđ Ţjóđverjann Thorsten...

Héđinn vann í 2. umferđ á Rhein-Main-Open

Héđinn vann Ţjóđverjann Thomas Tönniges (2089) í 2. umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í dag í Bad Homborg í Ţýskalandi. Héđinn hefur sigrađ í báđum skákum sínum. Í ţriđju umferđ, sem fram fer síđar í dag, teflir Héđinn viđ Ţjóđverjann Markus Müller...

MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 jafnframt Norđurlandaskákmót

Nú er ljóst ađ MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 verđur jafnframt Norđurlandamótiđ í skák áriđ 2011. Reykjavíkurskákmótiđ fékk 4 atkvćđi af 6 en Fćreyingar, Svíar og Finnar studdu umsókn Íslands. Danir og Norđmenn studdu hins vegar Politiken Cup sem...

Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík

Dagana 19. til 21. júní verđur Skákhátíđ í Árneshreppi 2010 . Hápunktur verđur Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík , laugardaginn 19. júní. Mótiđ er öllum opiđ og međal keppenda verđa meistararnir Jóhann Hjartarson , Helgi Ólafsson , Guđfríđur...

Héđinn vann í fyrstu umferđ

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) sigrađi belgíska skákmanninn Dominik Will (1949) í fyrstu umferđ alţjóđlegs skákmóts sem hófst í Bad Homburg í Ţýskalandi í dag. Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir. Í fyrri umferđ dagsins teflir Héđinn...

Stigamót Hellis hefst á föstudaginn

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform...

Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst á föstudaignn á Akureyri

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni. Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952,...

Björn hrađskákmeistari Hellis

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson sigrađi á sterku og fjölmennu Hrađskákmóti Hellis sem fram fór í kvöld. Í öđru sćti varđ Hjörvar Steinn Grétarsson en ţessir tveir skákmenn voru í nokkrum sérflokki. Ingvar Ţór Jóhannesson varđ ţriđji. Ţetta er...

Ađalfundur Hauka

Ađalfundur Skákdeildar Hauka er annađ kvöld (ţriđjudag) og hefst kl. 19. Venjuleg ađalfundarstörf međal annars kosning formanns. Auđbergur Magnússon, sem hefur veriđ formađur frá stofnun, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Geir Guđbrandsson gefur...

Skákbardagar á Vatnsdalshólum

Á laugardagsmorgun síđasta lögđu ellefu skákmenn á vegum Ása, Skákfélags eldri borgara, í Reykjavík af stađ norđur í Vatnsdal til móts viđ eldri skákmeistara frá Akureyri. Liđin mćttust í fínu veiđihúsi í Vatnsdalshólum. Karl Steingrímsson einn af...

Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 31. maí nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu eru kr. 15.000. Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur. Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson....

Stigamót Hellis hefst á föstudaginn

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform...

Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst á föstudaginn á Akureyri

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni. Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952,...

Hjörvar skákmeistari Skákskólans

Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) er skákmeistari Skákskóla Íslands en annađ sinn eftir sigur á Meistaramótinu sem lauk í dag. Hjörvar sigrađi Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1980) í mikilli hörkuskák í lokaumferđinni og hlaut 6,5 vinning í 7 skákum....

Skákţáttur Morgunblađsins: Öđlingar ađ tafli

Ýmsir skákviđburđir hér innanlands og utan féllu í skuggann af heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov í Búlgaríu. Í Sarajevo tefldu Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason á öflugu opnu móti skipuđu 169 keppendum. Mótiđ var...

Anish Giri öruggur sigurvegari Sigeman-mótsins

Hollenski undradrengurinn Anish Giri (2642), sem er ađeins 15 ára, sigrađi á Sigeman & Co - mótinu sem lauk í dag í Malmö í Svíţjóđ. Giri hlaut 4,5 vinning í 5 skákum. Annar varđ Norđmađurinn Jon Ludvig Hammer (2610) en Svíar ţurftu ađ sćtta sig viđ...

Hjörvar efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts Skákskólans

Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) er efstur međ 5,5 vinning eftir sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Skákskóla Íslands sem fram fór í dag. Hjörvar vann Guđmund Kristin Lee (1575). Annar, međ 5 vinninga, er Ingvar Ásbjörnsson (1985) eftir jafntefli...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8780976

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband