Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmót Hellis fer fram á morgun

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 31. maí nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu eru kr. 15.000.  Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.  Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson. Ţetta er í sextánda sinn sem mótiđ fer fram.  Björn Ţorfinnsson og Davíđ Ólafsson hafa hampađ titlinum oftast eđa ţrisvar sinnum hvor ţeirra.

Verđlaun skiptast svo:

1. 7.500 kr.
2. 4.500 kr.
3. 3.000 kr.

Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.

Ingvar og Hjörvar efstir á Meistaramóti Skákskólans

Ingvar og Dagur AndriIngvar Ásbjörnsson (1985) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ  Meistaramóti Skákskólans Íslands sem fram fór í dag.   Ingvar vann Mikael Jóhann Karlsson (1705) en Hjörvar lagđi Helga Brynjarsson (1905).  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1980) og Guđmundur Kristinn Lee (1575) eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga.  Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 10 í fyrramáliđ.


Úrslit fimmtu umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Asbjornsson Ingvar 1 - 0 Karlsson Mikael Johann 
Brynjarsson Helgi 30 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 
Finnbogadottir Tinna Kristin 30 - 1 3Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Kristinardottir Elsa Maria 30 - 1 3Lee Gudmundur Kristinn 
Johannsson Orn Leo 1 - 0 Andrason Pall 
Hauksdottir Hrund 0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 
Thorgeirsson Jon Kristinn 0 - 1 2Kjartansson Dagur 
Bjorgvinsson Andri Freyr 20 - 1 2Ragnarsson Dagur 
Jónsson Logi 20 - 1 2Sigurdsson Birkir Karl 
Johannesson Kristofer Joel 0 - 1 Hardarson Jon Trausti 
Jonsson Hjortur Snaer ˝ - ˝ Johannesson Oliver 
Magnusson Sigurdur A ˝ - ˝ Kolka Dawid 
Kristinsson Kristinn Andri 1 - 0 Heidarsson Hersteinn 
Johannsdottir Hildur Berglind 11 - 0 1Ólafsson Jörgen Freyr 
Jonsson Robert Leo 11 - 0 1Kjartansson Sigurdur 
Ragnarsson Heimir Páll 01 - 0 0Helgason Hafţór 


Stađan:

Rk.NameRtgPts. 
1Asbjornsson Ingvar 19854,5
2Gretarsson Hjorvar Steinn 24454,5
3Thorsteinsdottir Hallgerdur 19804
4Lee Gudmundur Kristinn 15754
5Karlsson Mikael Johann 17053,5
6Johannsdottir Johanna Bjorg 16753,5
7Johannsson Orn Leo 17753,5
8Finnbogadottir Tinna Kristin 19103
9Brynjarsson Helgi 19753
10Kristinardottir Elsa Maria 16853
11Sigurdsson Birkir Karl 14353
12Ragnarsson Dagur 15453
13Kjartansson Dagur 15303
14Hauksdottir Hrund 14652,5
15Andrason Pall 16452,5
16Thorgeirsson Jon Kristinn 15052,5
17Hardarson Jon Trausti 15002,5
18Kristinsson Kristinn Andri 02,5
19Bjorgvinsson Andri Freyr 12002
20Magnusson Sigurdur A 13402
21Jónsson Logi 02
22Jonsson Hjortur Snaer 14502
23Jonsson Robert Leo 11802
24Johannesson Oliver 13102
25Kolka Dawid 11702
26Johannsdottir Hildur Berglind 02
27Johannesson Kristofer Joel 12951,5
28Heidarsson Hersteinn 11901,5
29Ólafsson Jörgen Freyr 12151
30Ragnarsson Heimir Páll 01
31Kjartansson Sigurdur 01
32Helgason Hafţór 00


Röđun sjöttu umferđar (kl. 10):

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn       4Lee Gudmundur Kristinn 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 4      Asbjornsson Ingvar 
Johannsdottir Johanna Bjorg       Johannsson Orn Leo 
Karlsson Mikael Johann       3Finnbogadottir Tinna Kristin 
Kjartansson Dagur 3      3Brynjarsson Helgi 
Sigurdsson Birkir Karl 3      3Kristinardottir Elsa Maria 
Andrason Pall       3Ragnarsson Dagur 
Hardarson Jon Trausti       Thorgeirsson Jon Kristinn 
Kristinsson Kristinn Andri       Hauksdottir Hrund 
Jonsson Robert Leo 2      2Jonsson Hjortur Snaer 
Jónsson Logi 2      2Magnusson Sigurdur A 
Johannesson Oliver 2      2Johannsdottir Hildur Berglind 
Kolka Dawid 2      2Bjorgvinsson Andri Freyr 
Ólafsson Jörgen Freyr 1      Johannesson Kristofer Joel 
Helgason Hafţór 0      Heidarsson Hersteinn 
Kjartansson Sigurdur 1      1Ragnarsson Heimir Páll 

 

Chess-Results


Gunnar Björnsson endurkjörinn forseti SÍ

Gunnar forzetiGunnar Björnsson var endurkjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram fór í dag.    Međ Gunnari var kjörnir í stjórn Guđný Erla Guđnadóttir, Halldór Grétar Einarsson, Helgi Árnason Kristján Örn Elíasson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Bergsson og varastjórn voru kjörin Eiríkur Björnsson, Edda Sveinsdóttir, Pálmi R. Pétursson og Róbert Lagerman.

Ný í stjórn eru Guđný Erla, Eiríkur og Pálmi.  Úr stjórn gengu Magnús Matthíasson, fráfarandi varaforseti, Stefán Freyr Guđmundsson og Jón Gunnar Jónsson. 

Mikiđ er um ađ vera á komandi starfsári og má ţar nefna ólympíuskákmót í Síberíu í haust og Reykjavíkurskákmót í mars.   Í sumarlok fer svo fram Norđurlandamót stúlkna en ţví ţurfti ađ fresta í vor vegna gossins í Eyjafjallajökli.

Töluverđar umrćđur áttu sér stađ varđandi lagabreytingar og má ţar nefna ađ samţykkt var ađ breyta 3. deildinni í 16 liđa deild, taka upp liđsstig (matchpoint) í opnum deildum (3. og 4. deild).  Jafnframt var samţykkt ađ skipa skuli landsliđsţjálfara og/eđa nefnd til ađ velja landsliđiđ framvegis og ađ landsliđsmenn ţurfi ađ hafa teflt 80 skákir á sl. 24 mánuđum til ađ vera gjaldgengir í landsliđiđ en frá ţeirri reglu má hverfa viđ sérstakar ađstćđur.  

Forseti minntist Fćreyingsins Heini Olsen í lokarćđunni og ákveđiđ ađ senda frćndum okkar samúđarkveđjur frá Íslandi vegna fráfall hans.  

Fundargerđ ađalfundar verđur ađgengileg í nćstu viku. 


Ingvar, Hjörvar og Mikael efstir á Meistaramóti Skákskólans

I ngvar Ásbjörnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) og Mikael Jóhann Karlsson (1705) eru efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskóla Íslands međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í morgun. Hjörvar og Ingvar gerđu jafntefli en Mikael...

Ađalfundur SÍ fer fram í dag

Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram í dag 29. maí nk. í Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10. Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs. Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr...

Heini Olsen látinn

Fćreyski skákmeistarinn Heini Olsen er látinn. Heini týndist 3. maí og fannst lík hans í fyrradag í firđi nálćgt Klaksvík en taliđ er ađ hann hafi hrapađ í sjóinn viđ fjallgöngu. Heini kom oft til Íslands og tefldi t.d. á Reykjavíkurskákmótinu í vetur....

Ingvar, Hjörvar og Elsa efst á Meistaramóti Skákskólans

Ingvar Ásbjörnsson (1985), Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) og Elsa María Kristínardóttir (1685) eru efst og jöfn á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem hófst í kvöld međ ţremur atskákum. Alls taka 32 skákmenn ţátt sem telst góđ ţátttaka á ţessu sterkasta...

Dagur skákmeistari Rimaskóla

Á fjölmennu og sterku skákmóti Rimaskóla 2010 varđ Dagur Ragnarsson 7-A skólameistari. Dagur tók viđ verđlaunum úr hendi Hjörvars Steins Grétarssonar sem hafđi unniđ mótiđ í sjö ár á undan nánast samfellt. Dagur stóđ einn uppi sem sigurvegar á mótinu....

Giri efstur á Sigeman-mótinu

Hollenski undradrengurinn Anish Giri (2642), sem er ađeins 15 ára, er efstur međ fullt hús á Sigeman & Co - mótinu sem fram fer í Malmö í Svíţjóđ ţessa dagana. Giri er ćttađur frá Rússlandi og Nepal og ólst upp m.a. upp í Japan svo drengurinn hefur mikla...

Ársreikningar SÍ fyrir áriđ 2009

Ársreikninga Skáksambands Íslands fyrir áriđ 2009 má finna á heimasíđu sambandsins . Einnig fylgir samantekt međ sem viđhengi.

Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Ţađ mćttu 18 manns á síđasta fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur fyrir sumarfrí sem verđur ađ teljast góđ í jafngóđu verđi. Tefldar voru 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Lokstađan: 1. Stefán Bergsson 6,5v. og hlaut verđlaunapening ađ launum 2. - 6. međ...

Meistaramót Skákskólans hefst í kvöld

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ...

Ađalfundur SÍ fer fram á laugardag

Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram 29. maí nk. í Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10. Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs. Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson,...

Fimmtudagsmót í kvöld - ţađ síđasta fyrir sumarfrí

Síđasta fimmtudagsmótiđ fyrir sumarfrí fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur...

Stigamót Hellis hefst 4. júní

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform...

Minningarmót um Margeir Steingrímsson

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni. Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952,...

Frambođssíđa Kirsan Ilyumzhinov

Kirsan Ilyumzhinov, forseti FIDE, hefur sett upp vefsíđu tileinkađa forsetaframbođi sínu. Ţar kemur m.a. fram ađ allir svćđisforsetar FIDE (Asíu, Ameríku, Evrópu og Afríku) styđja frambođ Kirsan en lítiđ ţar um beinan stuđning ađildarlanda nema ţá...

Ađalsteinn og Steingrímur skipta um félög

Ađalsteinn Thorarensen (1751) er genginn til liđs viđ Skákfélag Vinjar en Ađalsteinn hefur lengi veriđ í Skákdeild Hauka. Steingrímur Steinţórsson (1730) er genginn til liđs viđ Skákfélag Siglufjarđar en Steingrímur hefur veriđ óvirkur um nokkuđ árabil...

Kamsky bandarískur meistari

Gaty Kamsky (2702) varđ í dag bandarískur meistari í skák í fyrsta skipti síđan 1991. Kamsky, Hikaru Nakamura (2733), Yuri Shulman (2613) og Alexander Onichuk (2699) komu efstir í mark í sjö umferđa móti og tefldu til úrslita. Ţar urđu Kamsky og Shulman...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram nćstu helgi

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8780976

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband