30.5.2010 | 10:23
Hrađskákmót Hellis fer fram á morgun
Verđlaun skiptast svo:
1. 7.500 kr.
2. 4.500 kr.
3. 3.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
29.5.2010 | 19:12
Ingvar og Hjörvar efstir á Meistaramóti Skákskólans
Ingvar Ásbjörnsson (1985) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Meistaramóti Skákskólans Íslands sem fram fór í dag. Ingvar vann Mikael Jóhann Karlsson (1705) en Hjörvar lagđi Helga Brynjarsson (1905). Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1980) og Guđmundur Kristinn Lee (1575) eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga. Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 10 í fyrramáliđ.
Úrslit fimmtu umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Asbjornsson Ingvar | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Karlsson Mikael Johann |
Brynjarsson Helgi | 3 | 0 - 1 | 3˝ | Gretarsson Hjorvar Steinn |
Finnbogadottir Tinna Kristin | 3 | 0 - 1 | 3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur |
Kristinardottir Elsa Maria | 3 | 0 - 1 | 3 | Lee Gudmundur Kristinn |
Johannsson Orn Leo | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Andrason Pall |
Hauksdottir Hrund | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Johannsdottir Johanna Bjorg |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 2˝ | 0 - 1 | 2 | Kjartansson Dagur |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 2 | 0 - 1 | 2 | Ragnarsson Dagur |
Jónsson Logi | 2 | 0 - 1 | 2 | Sigurdsson Birkir Karl |
Johannesson Kristofer Joel | 1˝ | 0 - 1 | 1˝ | Hardarson Jon Trausti |
Jonsson Hjortur Snaer | 1˝ | ˝ - ˝ | 1˝ | Johannesson Oliver |
Magnusson Sigurdur A | 1˝ | ˝ - ˝ | 1˝ | Kolka Dawid |
Kristinsson Kristinn Andri | 1˝ | 1 - 0 | 1˝ | Heidarsson Hersteinn |
Johannsdottir Hildur Berglind | 1 | 1 - 0 | 1 | Ólafsson Jörgen Freyr |
Jonsson Robert Leo | 1 | 1 - 0 | 1 | Kjartansson Sigurdur |
Ragnarsson Heimir Páll | 0 | 1 - 0 | 0 | Helgason Hafţór |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Asbjornsson Ingvar | 1985 | 4,5 |
2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2445 | 4,5 |
3 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1980 | 4 |
4 | Lee Gudmundur Kristinn | 1575 | 4 |
5 | Karlsson Mikael Johann | 1705 | 3,5 |
6 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1675 | 3,5 |
7 | Johannsson Orn Leo | 1775 | 3,5 |
8 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1910 | 3 |
9 | Brynjarsson Helgi | 1975 | 3 |
10 | Kristinardottir Elsa Maria | 1685 | 3 |
11 | Sigurdsson Birkir Karl | 1435 | 3 |
12 | Ragnarsson Dagur | 1545 | 3 |
13 | Kjartansson Dagur | 1530 | 3 |
14 | Hauksdottir Hrund | 1465 | 2,5 |
15 | Andrason Pall | 1645 | 2,5 |
16 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1505 | 2,5 |
17 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | 2,5 |
18 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 2,5 |
19 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1200 | 2 |
20 | Magnusson Sigurdur A | 1340 | 2 |
21 | Jónsson Logi | 0 | 2 |
22 | Jonsson Hjortur Snaer | 1450 | 2 |
23 | Jonsson Robert Leo | 1180 | 2 |
24 | Johannesson Oliver | 1310 | 2 |
25 | Kolka Dawid | 1170 | 2 |
26 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 2 |
27 | Johannesson Kristofer Joel | 1295 | 1,5 |
28 | Heidarsson Hersteinn | 1190 | 1,5 |
29 | Ólafsson Jörgen Freyr | 1215 | 1 |
30 | Ragnarsson Heimir Páll | 0 | 1 |
31 | Kjartansson Sigurdur | 0 | 1 |
32 | Helgason Hafţór | 0 | 0 |
Röđun sjöttu umferđar (kl. 10):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Gretarsson Hjorvar Steinn | 4˝ | 4 | Lee Gudmundur Kristinn | |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 4 | 4˝ | Asbjornsson Ingvar | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 3˝ | 3˝ | Johannsson Orn Leo | |
Karlsson Mikael Johann | 3˝ | 3 | Finnbogadottir Tinna Kristin | |
Kjartansson Dagur | 3 | 3 | Brynjarsson Helgi | |
Sigurdsson Birkir Karl | 3 | 3 | Kristinardottir Elsa Maria | |
Andrason Pall | 2˝ | 3 | Ragnarsson Dagur | |
Hardarson Jon Trausti | 2˝ | 2˝ | Thorgeirsson Jon Kristinn | |
Kristinsson Kristinn Andri | 2˝ | 2˝ | Hauksdottir Hrund | |
Jonsson Robert Leo | 2 | 2 | Jonsson Hjortur Snaer | |
Jónsson Logi | 2 | 2 | Magnusson Sigurdur A | |
Johannesson Oliver | 2 | 2 | Johannsdottir Hildur Berglind | |
Kolka Dawid | 2 | 2 | Bjorgvinsson Andri Freyr | |
Ólafsson Jörgen Freyr | 1 | 1˝ | Johannesson Kristofer Joel | |
Helgason Hafţór | 0 | 1˝ | Heidarsson Hersteinn | |
Kjartansson Sigurdur | 1 | 1 | Ragnarsson Heimir Páll |
29.5.2010 | 14:47
Gunnar Björnsson endurkjörinn forseti SÍ
Gunnar Björnsson var endurkjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram fór í dag. Međ Gunnari var kjörnir í stjórn Guđný Erla Guđnadóttir, Halldór Grétar Einarsson, Helgi Árnason Kristján Örn Elíasson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Bergsson og varastjórn voru kjörin Eiríkur Björnsson, Edda Sveinsdóttir, Pálmi R. Pétursson og Róbert Lagerman.
Ný í stjórn eru Guđný Erla, Eiríkur og Pálmi. Úr stjórn gengu Magnús Matthíasson, fráfarandi varaforseti, Stefán Freyr Guđmundsson og Jón Gunnar Jónsson.
Mikiđ er um ađ vera á komandi starfsári og má ţar nefna ólympíuskákmót í Síberíu í haust og Reykjavíkurskákmót í mars. Í sumarlok fer svo fram Norđurlandamót stúlkna en ţví ţurfti ađ fresta í vor vegna gossins í Eyjafjallajökli.
Töluverđar umrćđur áttu sér stađ varđandi lagabreytingar og má ţar nefna ađ samţykkt var ađ breyta 3. deildinni í 16 liđa deild, taka upp liđsstig (matchpoint) í opnum deildum (3. og 4. deild). Jafnframt var samţykkt ađ skipa skuli landsliđsţjálfara og/eđa nefnd til ađ velja landsliđiđ framvegis og ađ landsliđsmenn ţurfi ađ hafa teflt 80 skákir á sl. 24 mánuđum til ađ vera gjaldgengir í landsliđiđ en frá ţeirri reglu má hverfa viđ sérstakar ađstćđur.
Forseti minntist Fćreyingsins Heini Olsen í lokarćđunni og ákveđiđ ađ senda frćndum okkar samúđarkveđjur frá Íslandi vegna fráfall hans.
Fundargerđ ađalfundar verđur ađgengileg í nćstu viku.
Spil og leikir | Breytt 30.5.2010 kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
29.5.2010 | 14:31
Ingvar, Hjörvar og Mikael efstir á Meistaramóti Skákskólans
29.5.2010 | 08:53
Ađalfundur SÍ fer fram í dag
28.5.2010 | 22:46
Heini Olsen látinn
Spil og leikir | Breytt 29.5.2010 kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2010 | 22:33
Ingvar, Hjörvar og Elsa efst á Meistaramóti Skákskólans
28.5.2010 | 21:31
Dagur skákmeistari Rimaskóla
28.5.2010 | 19:19
Giri efstur á Sigeman-mótinu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2010 | 10:37
Ársreikningar SÍ fyrir áriđ 2009
28.5.2010 | 10:34
Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti
28.5.2010 | 07:58
Meistaramót Skákskólans hefst í kvöld
27.5.2010 | 16:04
Ađalfundur SÍ fer fram á laugardag
27.5.2010 | 07:58
Fimmtudagsmót í kvöld - ţađ síđasta fyrir sumarfrí
27.5.2010 | 00:14
Stigamót Hellis hefst 4. júní
27.5.2010 | 00:09
Minningarmót um Margeir Steingrímsson
26.5.2010 | 09:40
Frambođssíđa Kirsan Ilyumzhinov
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2010 | 09:20
Ađalsteinn og Steingrímur skipta um félög
25.5.2010 | 17:02
Kamsky bandarískur meistari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2010 | 16:30
Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram nćstu helgi
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 8780976
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar