Leita í fréttum mbl.is

Sverrir tapađi í lokaumferđinni

Sverrir Ţorgeirsson

Sverrir Ţorgeirsson (2218) tapađi fyrir Roman Jiganchine (2254) í 6. og síđustu umferđ 35. minningarmótsins um Paul Keres sem lauk í nótt í Vancouver í Kanada.   Sverrir hlaut 3,5 vinning og endađi í 8.-15. sćti.  Sigur í lokaumfeđrinni hafđi tryggt Sverri 400 kanada dollara.

Frammistađa Sverris var góđ á mótinu en hann tefldi viđ flesta sterkestu keppendur mótsins og samsvarađi hún 2291 skákstigi.  Sverrir hćkkar um 14 stig fyrir frammistöđuna.

Alls tefldu 33 skákmenn í efsta flokki og ţar á međal einn stórmeistari, einn alţjóđlegur meistari og einn stórmeistari kvenna.  Sverrir var áttundi stigahćsti keppandinn.

Heimasíđa mótsins


Sverrir vann í fimmtu umferđ

Sverrir ŢorgeirssonSverrir Ţorgeirsson (2218) vann Norman Verdon (2032) í fimmtu og nćstsíđustu umferđ 35. minningarmótsins um Paul Keres sem nú er í gangi í Vancouver í Kanada.  Sverir hefur 3,5 vinning.  Mótinu lýkur í kvöld/nótt međ lokaumferđinni.  

Alls tefla 33 skákmenn í efsta flokki og ţar á međal einn stórmeistari, einn alţjóđlegur meistari og einn stórmeistari kvenna.  Sverrir er áttundi stigahćsti keppandinn.

Heimasíđa mótsins


Eljanov sigrađi á FIDE Grand-mótinu í Astrakhan

EljanovÚkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2751) sigrađi á FIDE Grand Prix-mótinu sem lauk í Astrakhan í Rússlandi í dag.  Eljanov hlaut 8 vinninga í 13 skákum og var vinningi fyrir ofan nćstu menn.

Í 2.-6. sćti urđu Ruslan Ponomariov (2733), Úkraínu, Dmitry Jakovenko (2725) og Evgeny Alekseev (2700), Rússlandi, og Aserarnir Shakhriyar Mamedyarov (2763) og Teimor Radjabov (2740).  

Ţetta var loka Grand Prix-mótiđ í ţessari 6 móta lotu.  Aronain og Radjabov áunnu sér rétt til tefla í áskorendakeppni sem mjög líklega fer fram í London 2012 ţar sem teflt er um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvígi.

Auk Arioian og Radjabov hafa eftirtaldir áunniđ sér rétt: Gelfand, Topalov, Kamsky, Carlsen og Kramnik.  Auk ţess fá mótshaldarar eitt sćti og ţví er enskur skákmađur líklegur sem áttundi keppandinn.

Lokastađan:

RankNameRtgFEDPts
1Eljanov Pavel2751UKR8
2Ponomariov Ruslan2733UKR7
3Jakovenko Dmitry2725RUS7
4Mamedyarov Shakhriyar2763AZE7
5Alekseev Evgeny2700RUS7
6Radjabov Teimour2740AZE7
7Leko Peter2735HUN6,5
8Gashimov Vugar2734AZE6,5
 Wang Yue2752CHN6,5
10Gelfand Boris2741ISR6
11Svidler Peter2735RUS6
12Ivanchuk Vassily2741UKR5,5
13Inarkiev Ernesto2669RUS5,5
14Akopian Vladimir2694ARM5,5

 

 


Sverrir međ jafntefli viđ stórmeistara

Sverrir Ţorgeirsson (2218) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Manuel Rivas Pastor (2536) í 3. umferđ 35. minningarmótsins um Paul Keres sem nú er í gangi í Vancouver í Kanada. Í 4. umferđ tapađi hins vegar Sverrir fyrir Katerina Rohonyan (2329) sem er...

Sverrir byrjar vel í Vancouver

Sverrir Ţorgeirsson (2218) byrjar ákaflega vel á 35. minningarmótinu um Paul Keres sem nú er í gangi í Vancouver í Kanada. Ađ loknum tveimur umferđum hefur Sverrir fullt hús og hefur m.a. sigrađ stigahćsta keppendann, alţjóđlega meistarann, Georgi Orlov...

Skákţáttur Morgunblađsins: Anand vann úrslitaskákina og er verđugur heimsmeistari

Ţrátt yfir ýmsar hrakspár og viđvaranir, m.a. vegna ţess ađ hann lét sig hafa ţađ ađ tefla á heimavelli andstćđings, tókst heimsmeistaranum Wisvanathan Anand ađ leggja Venselin Topalov ađ velli, 6 ˝ : 5 ˝. Hann vann tólftu og síđustu skákina međ svörtu...

Ađalfundur SÍ fer fram 29. maí

Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram 29. maí nk. í Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10. Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs. Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson,...

Meistaramót Skákskóla Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ...

Íslandsmót kvenna - a-flokkur

Íslandsmót kvenna 2010 - A flokkur fer fram dagana 10. - 16. júní n.k. og verđur teflt í Faxafeni 12, Reykjavík. Gert er ráđ fyrir 8 - 10 manna lokuđum flokki. Valiđ verđur eftir alţjóđlegum stigum ef fleiri en 10 gefa kost á sér. Tvćr hafa ţegar unniđ...

Íslandsmót kvenna - b-flokkur

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 11. - 14. júní nk. Teflt verđur í Faxafeni 12, Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 11. júní kl. 18.00. Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. +...

Heimsókn á Bitru

Ţeir Gunnar Björnsson, Magnús Matthíasson og Arnar Valgeirsson skruppu austur ađ Bitru á miđvikudaginn og fćrđu fyrirmyndarföngunum ţar ţrjú skáksett og klukkur auk nokkurra skákbóka. Hrókurinn og Skáksamband Íslands fćrđu gjöfina í sameiningu. Bitra er...

Jóhann í frambođi til stjórnar Evróska skáksambandsins

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson er í frambođi til stjórnar Evrópska skáksambandsins. Jóhann er í frambođsliđi forseta Ţýska skáksambandsins, Pr. Robert von Weizsäcker (sem er sonur fyrrverandi forseta Ţýskalands). Ađrir í frambođsliđi Weizsäcker eru...

Birkir Karl sigrađi á fimmtudagsmóti

Úrslit réđust ekki fyrr en í síđustu umferđ á fimmtudagsmóti í gćr. Eini taplausi keppandinn, Birkir Karl Sigurđsson, vann sína skák en efsti mađur fyrir umferđina, Jón Úlfljótsson, tapađi hins vegar. Síđasta fimmtudagsmótiđ fyrir sumarfrí verđur n.k....

Nakamura, Shulman, Kamsky og Onischuk tefla til úrslita á bandaríska meistaramótinu

Stórmeistararnir Hikaru Nakamura (2733), Yuri Shulman (2613), Gata Kamsky (2702) og Alexader Onichuk (2699) tefla til úrslita á bandaríska meistaramótinu sem fram fer í Saint Louis. Reglurnar eru sérstakar. 24 tóku ţátt og tefldar voru 7 umferđir. Fjórir...

Coca Cola-mótiđ fer fram í kvöld

Coca Cola hrađskákmót Skákfélags Akureyrar fer fram í kvöld og hefst kl. 20.00 í Íţróttahöllinni á Akureyri. Ţrjú síđustu ár hefur Áskell Örn Kárason unniđ mótiđ. Endurtekur hann afrekiđ fjórđa áriđ í röđ?

Myndir úr öđlingamóti

Myndir úr skákmóti öđlinga má nálgast á heimasíđu TR en ţađ var Sigurđur H. Jónsson sem tók myndirnar. Myndaalbúm mótsins

Ţröstur međ fjöltefli í Hólabrekkuskóla

Kennsla Skákakademíu Reykjavíkur í Hólabrekkuskóla hefur gengiđ međ eindćmum vel ţennan veturinn. Stefán Bergsson sinnir kennslunni en ţađ er ekki síst Birnu Halldórsdóttur ađ ţakka hversu vel hefur gengiđ. Sem dćmi um framtakssemi Birnu má nefna...

Eljanov efstur á Grand Prix-móti

Úkranínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2751) er efstur međ 5˝ vinning ađ loknum 9 umferđum á FIDE Grand-móti, sem nú er í gangi í Astrakhan í Rússlandi. Í 2.-5. sćti eru Rússinn Dmitri Jakovenko (2725), Aserarnir Shakhriyar Mamedyarov (2763) og Vugar...

Fimmtudagsmót í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Davíđ og Pálmi efstir á Hrađskákmóti öđlinga

Davíđ Ólafsson og Pálmi R. Pétursson urđu efstir og jafnir á jöfnu og spennandi Hrađskákmóti öđlinga sem fram fór í kvöld. Davíđ hafđi betur eftir stigaútreikning. Jóhann H. Ragnarsson og Björn Freyr Björnsson urđu í 3.-4. sćti međ 6˝ vinning. Skákstjórn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8780976

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband