19.5.2010 | 23:24
Jóhann Örn sigrađi á lokaskákmóti Ása
Í gćr 18 maí var síđasti skákdagur haldinn í Stangarhyl 4. Tuttugu og sex skákmenn mćttu til leiks og tóku ţátt í 11 umferđa hrađskákmóti međ 7 mínútna. Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi alla sína andstćđinga, fékk 11 vinninga af 11 mögulegum. Sćbjörn Guđfinnsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga. Ţriđja sćtinu náđi Ţór Valtýsson međ 7.5 vinning.
Í kaffihléinu á međan menn gćddu sér á kaffi og tertu í bođi skákklúbbsins, sem Jóhanna ráđskona framreiddi af sinni alkunnu smekkvísi, voru veitt verđlaun fyrir samanlagđan árangur á öllum skákdögum vetrarins.
Fyrst voru afhent sérstök friđarverđlaun Ţau fékk formađurinn Birgir Sigurđsson fyrir ađ gera flest jafntefli, hann gerđi 57 jafntefli í 77 skákum.
Síđan voru afhent verđlaun til ţriggja sem flesta vinninga fengu yfir veturinn.
Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ vetrarhrókur Nr 1 hann fékk 140.5 vinning í 196 skákum, sem er 71.5 % árangur, honum var afhentur farandbikar og verđlaunapeningur.
Vetrarhrókur Nr 2 varđ Sigfús Jónsson,hann fékk 135.5 vinning í 189 skákum sem er 71.5% árangur,hann fékk silfur pening.
Vetrarhrókur Nr 3 varđ Ţorsteinn Guđlaugsson, hann fékk 106.5 vinninga í 161 skák,sem er árangur uppá 66.2%,hann fékk bronspening.
Heildarúrslit á hrađskákmótinu.
- 1 Jóhann Örn Sigurjónsson 11 vinninga
- 2 Sćbjörn Guđfinnsson 8 -
- 3 Ţór Valtýsson 7.5 -
- 4 Sigfús Jónsson 7 -
- 5-7 Gunnar Finnsson 6.5 -
- Ţorsteinn Guđlaugsson 6.5 -
- Össur Kristinsson 6.5 -
- 8-12 Óli Árni Vilhjálmsson 6 -
- Einar S Einarsson 6 -
- Magnússon V Pétursson 6 -
- Birgir Sigurđsson 6 -
- Bragi G Bjarnason 6 -
- 13-17 Haraldur A Sveinbjörnsson 5.5 -
- Hermann Hjartarson 5.5 -
- Viđar Arthúrson 5.5 -
- Baldur Garđarsson 5.5 -
- Egill Sigurđsson 5.5 -
- 18-19 Finnur Kr Finnsson 5 -
- Halldór Skaftason 5 -
- 20-21 Ásgeir Sigurđsson 4.5 -
- Ágúst Ingimundarson 4.5 -
- 22 Sćmundur Kjartansson 4 -
- 23-24 Jón Bjarnason 3.5 -
- Birgir Ólafsson 3.5 -
- 25 Friđrik Sófusson 1.5 v
- 26 Ingi E Árnason 1 -
19.5.2010 | 13:24
Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld
Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30. Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft ađalmótiđ ţar sem Bragi Halldórsson sigrađi. Ţátttökugjald 500 kr. Ţá verđa góđar veitingar, rjómavöfflur og annađ góđgćti, sem Birna sér um, nokkurs konar töđugjöld eins og tíđkađist til sveita hér áđur fyrr og tíđkast trúlega enn!
19.5.2010 | 10:20
Bikarmót Snćlandsskóla í skák
Bikarmót Snćlandsskóla í skák var haldiđ í skólanum miđvikudaginn 12. maí Allir nemendur skólans gátu skráđ sig í mótiđ. 90 duglegir krakkar mćttu til leiks. Mótiđ var liđakeppni, ţar sem 2 keppendur úr sama bekk (og 1 varamađur) skipuđu hvert liđ. Allir bekkir gátu sent eins mörg liđ í keppnina og ţeir vildu. Tefldar voru 5 umferđir eftir Monrad kerfi. Ćsispennandi keppni lauk međ sigri 4.S
sem fékk farandbikarinn til varđveislu í 1 ár. En sigurliđiđ, ţeir nafnarnir Sigurđur Kjartansson og Sigurđur Örn Ólafsson úr 4.S náđu 9 vinningum af 10 mögulegum.
Verđlaun voru veitt:
- Farandbikar var veittur ţeim bekk sem á sigurliđiđ.
- 3 efstu liđ í yngri flokki (1.-4.bekkur) og eldri flokki (5.-10.bekkur) fengu verđlaunapeninga.
- Allir ţátttakendur fengu viđurkenningarskjal fyrir ađ vera međ í mótinu.
Mótiđ var í umsjón Lenku Ptácníkovú skákkennara viđ skólann.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2010 | 08:10
Sigurlaug endurkjörin formađur TR
18.5.2010 | 21:01
Hrađskákmót öđlinga fer fram annađ kvöld
17.5.2010 | 18:23
Tommi glćpakóngur í Vin
Spil og leikir | Breytt 18.5.2010 kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2010 | 17:45
Áslaug í TR
17.5.2010 | 08:22
Glćpafaraldur í Vin í dag
17.5.2010 | 08:22
Ađalfundur TR fer fram í kvöld
17.5.2010 | 08:20
Stigamót Hellis hefst 3. júní
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2010 | 22:12
Vel sóttur Vesturbćjarbiskup
16.5.2010 | 21:59
Anand og Topalov takast á - grein eftir Helga Ólafsson
16.5.2010 | 21:46
Skákţáttur Morgunblađsins: Gífurleg spenna í HM-einvíginu ţegar ţrjár skákir eru eftir
16.5.2010 | 11:48
Yfirlýsing frá frambođi Karpov
16.5.2010 | 00:26
Yfirlýsing frá Ilyumzhinov - ekkert uppgjafarhljóđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2010 | 22:35
Rússneskir fjölmiđlar stađfesta tilnefningu Karpovs
14.5.2010 | 21:08
Rússneska skáksambandiđ tilnefnir Karpov - eđa hvađ?
14.5.2010 | 15:19
Guđmundur vann í lokaumferđinni
14.5.2010 | 11:29
Glćpafaraldur í Vin á mánudaginn
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 4
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 216
- Frá upphafi: 8780979
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 131
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar