Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Örn sigrađi á lokaskákmóti Ása

Jóhann Örn 29.9.2007 18 12 46Í gćr 18 maí var síđasti skákdagur haldinn í Stangarhyl 4.  Tuttugu og sex skákmenn mćttu til leiks og tóku ţátt í 11 umferđa hrađskákmóti međ 7 mínútna.  Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi alla sína andstćđinga, fékk 11 vinninga af 11 mögulegum. Sćbjörn Guđfinnsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga.  Ţriđja sćtinu náđi Ţór Valtýsson međ 7.5 vinning.

Í kaffihléinu á međan menn gćddu sér á kaffi og tertu í bođi skákklúbbsins, sem Jóhanna ráđskona framreiddi af sinni alkunnu smekkvísi, voru veitt verđlaun fyrir samanlagđan árangur á öllum skákdögum vetrarins.

Fyrst voru afhent sérstök friđarverđlaun Ţau fékk formađurinn Birgir Sigurđsson fyrir ađ gera flest jafntefli, hann gerđi 57 jafntefli í 77 skákum.

Síđan voru afhent verđlaun til ţriggja sem flesta vinninga fengu yfir veturinn.

Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ vetrarhrókur Nr 1 hann fékk 140.5 vinning í 196 skákum, sem er 71.5 % árangur, honum var afhentur farandbikar og verđlaunapeningur.

Vetrarhrókur Nr 2 varđ Sigfús Jónsson,hann fékk 135.5 vinning í 189 skákum sem er 71.5% árangur,hann fékk silfur pening.

Vetrarhrókur Nr 3 varđ Ţorsteinn Guđlaugsson, hann fékk 106.5 vinninga í 161 skák,sem er árangur uppá 66.2%,hann fékk bronspening.

Heildarúrslit á hrađskákmótinu.

  • 1         Jóhann Örn Sigurjónsson                 11         vinninga
  • 2         Sćbjörn Guđfinnsson                         8             -
  • 3         Ţór Valtýsson                                     7.5          -
  • 4         Sigfús Jónsson                                   7              -
  • 5-7      Gunnar Finnsson                               6.5           -
  •            Ţorsteinn Guđlaugsson                      6.5           -
  •            Össur Kristinsson                              6.5           -
  • 8-12    Óli Árni Vilhjálmsson                       6             -
  •            Einar S Einarsson                               6            -
  •            Magnússon V Pétursson                     6           -
  •            Birgir Sigurđsson                               6            -
  •            Bragi G Bjarnason                              6            -
  • 13-17  Haraldur A Sveinbjörnsson                5.5         -
  •            Hermann Hjartarson                           5.5         -
  •            Viđar Arthúrson                                 5.5         -
  •            Baldur Garđarsson                             5.5         -
  •            Egill Sigurđsson                                5.5         -
  • 18-19  Finnur Kr Finnsson                           5            -
  •            Halldór Skaftason                              5           -
  • 20-21  Ásgeir Sigurđsson                             4.5         -
  •            Ágúst Ingimundarson                        4.5         -
  • 22       Sćmundur Kjartansson                      4            -
  • 23-24  Jón Bjarnason                                    3.5        -
  •            Birgir  Ólafsson                                 3.5        -
  • 25        Friđrik Sófusson                                       1.5   v
  • 26        Ingi E Árnason                                          1      -

Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30.  Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft ađalmótiđ ţar sem Bragi Halldórsson sigrađi.   Ţátttökugjald 500 kr.  Ţá verđa góđar veitingar, rjómavöfflur og annađ góđgćti, sem Birna sér um, nokkurs konar töđugjöld eins og tíđkađist til sveita hér áđur fyrr og tíđkast trúlega enn!

 


Bikarmót Snćlandsskóla í skák

Bikarmót Snćlandsskóla 2010Bikarmót Snćlandsskóla í skák  var haldiđ í skólanum miđvikudaginn 12. maí   Allir nemendur skólans  gátu skráđ sig í mótiđ.  90 duglegir krakkar mćttu til leiks. Mótiđ var liđakeppni, ţar sem 2 keppendur úr sama bekk (og  1 varamađur) skipuđu hvert liđ. Allir bekkir gátu sent eins mörg liđ í keppnina og ţeir vildu.  Tefldar voru 5 umferđir eftir Monrad kerfi. Ćsispennandi keppni lauk međ sigri 4.S sigur_ur_kjartansson_og_felagar.jpgsem fékk farandbikarinn til varđveislu í 1 ár. En sigurliđiđ, ţeir nafnarnir Sigurđur Kjartansson og Sigurđur Örn Ólafsson úr 4.S náđu 9 vinningum af 10 mögulegum.

Verđlaun voru veitt:

  • Farandbikar  var veittur ţeim bekk sem á sigurliđiđ.
  • 3 efstu liđ í yngri flokki (1.-4.bekkur) og eldri flokki (5.-10.bekkur) fengu verđlaunapeninga.
  • Allir ţátttakendur fengu viđurkenningarskjal fyrir ađ vera međ í mótinu. 

Mótiđ var í umsjón Lenku Ptácníkovú skákkennara viđ skólann.

Myndaalbúm mótsins


Sigurlaug endurkjörin formađur TR

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir var endurkjörin formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi félagsins sem fór fram síđastliđiđ mánudagskvöld. Međstjórnendur starfsáriđ 2010-2011 eru: Björn Jónsson Elín Guđjónsdóttir Eiríkur K. Björnsson Magnús...

Hrađskákmót öđlinga fer fram annađ kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram á morgun, miđvikudaginn 19. maí, og hefst kl. 19:30. Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft ađalmótiđ ţar sem Bragi Halldórsson sigrađi. Ţátttökugjald 500 kr. Ţá verđa góđar veitingar,...

Tommi glćpakóngur í Vin

Glćpafaraldur í Vin gekk yfir í dag viđHverfisgötuna. Ţađ var algjör reifari ađhorfa á lćtin viđ skákborđiđ og farsakennd mistök litu dagsins ljós, ţóígrundađar fléttur og mannfórnir dygđu stundum til ađ ganga frá andstćđingnum. Skákfélag Vinjar og...

Áslaug í TR

Áslaug Kristnsdóttir (1595) er gengin til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur úr Taflfélaginu Helli.

Glćpafaraldur í Vin í dag

Mánudaginn 17. maí verđur sannkallađur glćpafaraldur sem herjar á Vinjarfólk. Skákmót verđur ţar haldiđ og er ţemađ glćpasögur. Mótiđ hefst kl. 13:10 en ţađ er stutt af ţeim Braga Kristjónssyni og Ara Gísla syni hans í Bókinni ehf, ţannig ađ allir...

Ađalfundur TR fer fram í kvöld

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 17. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.

Stigamót Hellis hefst 3. júní

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform...

Rćđa Kasparovs viđ upphaf fundarins ţegar Karpov var útnefndur sem fulltrúi Rússa

Garry Kasparov hélt magnađa rćđu viđ upphaf fundar rússneska ráđsins sem tilnefndi Karpov sem frambjóđenda Rússa á FIDE-ţinginu í haust. Fyrir ţá sem skilja rússnesku er hćgt ađ sé kappann í gegnum YouTube. Ađrir verđa ađ láta sér duga ţýđingu Natalia...

Vel sóttur Vesturbćjarbiskup

Laugardaginn 15. maí fór fram skákmótiđ Vesturbćjarbiskupinn og var teflt í safnađarheimili Neskirkju. Mótiđ var fyrst haldiđ í fyrra og fór ţví nú fram í annađ sinn. Ađ ţessu sinni voru um 40 skákmenn mćttir til leiks á aldrinum 6-16 ára og var teflt í...

Anand og Topalov takast á - grein eftir Helga Ólafsson

Ţađ líđur ađ úrslitastund í einvígi Anands og Topalovs um heimsmeistaratitilinn. Hér er fjallađ um keppendurna og tćpt á litríkri sögu heimsmeistaraeinvígja í skák. Grein eftir Helga Ólafsson sem birtist í sunnudagsmogganu, 2. maí 2010. Fjórtánda og...

Skákţáttur Morgunblađsins: Gífurleg spenna í HM-einvíginu ţegar ţrjár skákir eru eftir

Sú spurning gerist áleitin hvort örlaganornir séu nú farnar ađ spinna sinn myrka vef og ćtli indverska heimsmeistaranum Wisvanthan Anand eitthvađ annađ en sigur í einvíginu viđ Topalov. Anand hefur greinilega teflt betur en ţegar ţetta er ritađ eftir níu...

Yfirlýsing frá frambođi Karpov

Frambođ Karpov hefur sent út bréf til skáksambanda og FIDE-fulltrúa. Ţar er áskökunum Kirsan Ilyumzhinov um ađ fundurinn hafi veriđ ólöglegur vísađ á bug og ţess í stađ haldiđ fram ađ menn Kirsan hafi viljađ fresta fundinum til ađ forđast ósigur en 17 af...

Yfirlýsing frá Ilyumzhinov - ekkert uppgjafarhljóđ

Kirsan Ilyumzhinov, forseti FIDE, sendi tölvupóst í kvöld til forseta og FIDE-fulltrúa. Ţar dregur hann í efa í lögmćti fundarins ţar sem Karpov var útnefndur sem forsetaefni Rússa og segist hafa meirihluta ađildarlanda á bak viđ sig. Ísland er ein 21...

Rússneskir fjölmiđlar stađfesta tilnefningu Karpovs

Tilnefning rússneska skáksambandsins á Karpov sem forsetaframbjóđenda sambandsins í forsetakosningum FIDE virđist vera stađfest samkvćmt frambođsvef Karpov. Er ţar vitnađ til frétta ađila eins og Reuters, Itar-Tass og Gazeta. Fram kemur á ađ fundinum í...

Rússneska skáksambandiđ tilnefnir Karpov - eđa hvađ?

Samkvćmt fréttum ýmissa skákmiđla hefur rússneska skáksambandiđ tilnefnt Karpov sem frambjóđenda Rússlands í forsetakosningum FIDE. Ýmist er talađ um ađ 17 eđa 18 af 32 fulltrúum hafi stutt Karpov. Áđur hafđi skáksambandiđ lýst yfir stuđningi viđ...

Guđmundur vann í lokaumferđinni

Guđmundur Gíslason (2377) sigrađi Bosníumanninn Muamer Mrndjic (2184) í tíundu og síđustu umferđ Bosna Sarajevo sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2588) og Bragi Ţorfinnsson (2422) töpuđu hins vegar báđir. Hannes fyrir bosníska stórmeistarann...

Glćpafaraldur í Vin á mánudaginn

Mánudaginn 17. maí verđur sannkallađur glćpafaraldur sem herjar á Vinjarfólk. Skákmót verđur ţar haldiđ og er ţemađ glćpasögur. Mótiđ hefst kl. 13:10 en ţađ er stutt af ţeim Braga Kristjónssyni og Ara Gísla syni hans í Bókinni ehf, ţannig ađ allir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 8780979

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband