Leita í fréttum mbl.is

Stefán sigrađi á fimmtudagsmóti

Stefán BergssonStefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR á Uppstigningardag. Elsa María Kristínardóttir, sigurvegarinn síđustu tvo fimmtudaga, náđi jafntefli gegn honum en ađra andstćđinga sína sigrađi Stefán og var ađ lokum heilum vinningi fyrir ofan nćsta mann. Fimmtudagsmótin verđa til loka maímánađar. Önnur úrslit urđu sem hér segir:

 

  • 1   Stefán Bergsson                          6.5     
  • 2   Jóhannes Lúđvíksson                      5.5     
  • 3-4  Jón Úlfljótsson                         4.5     
  •      Örn Leó Jóhannesson                     4.5     
  •  5-8  Jón Trausti Harđarson                  4       
  •       Elsa María Kristínardóttir             4       
  •       Gunnar Finnsson                        4       
  •       Guđmundur Guđmundsson                  4       
  • 9-11  Dagur Ragnarsson                       3.5     
  •       Oliver Aron Jóhannesson                3.5     
  •       Stefán Pétursson                       3.5     
  • 12-13 Óskar Long Einarsson                   3       
  •       Gunnar Friđrik Ingibergsson            3       
  •  14   Kristinn Andri Kristinsson             2.5     
  • 15-17 Kristófer Jóel Jóhannesson             2       
  •       Ingvar Egill Vignisson                 2       
  •       Vignir Vatnar Stefánsson               2       
  •  18   Björgvin Kristbergsson                 1       

Skákir lokaumferđar öđlingamóts

Ólafur Ásgrímsson hefur slegiđ inn skákir sjöundu og síđustu umferđar öđlingamótsins.   Minnt er hrađskákmót öđlinga sem fram fer miđvikudaginn 19. maí og hefst kl. 19:30.  Ţátttökugjöld er kr. 500 og eru rjómavöfflar innifaldar í ţátttökugjaldinu!

 


Hannes og Bragi unnu í níundu umferđ

Íslandsmeistarinn HannesHannes Hlífar Stefánsson (2588) og Bragi Ţorfinnsson (2422) unnu báđir í níundu og nćstsíđustu umferđ Bosna Sarajevo-mótsins sem fram fór í dag.  Hannes sigrađi bosníska stórmeistarann Emir Dizdarevic (2498) og Bragi vann Bosníska FIDE-meistarann Ilijas Terzic (2241).   Guđmundur Gíslason (2372) tapađi fyrir króatíska FIDE-meistaranum Julijan Plenca (2286).   Hannes hefur 18 stig (6˝ v.), og er kominn í hóp efstu manna, Bragi hefur 14 stig (5 v.) og Guđmundur hefur 12 stig (4 v.).

Efstur međ 22 stig (7˝ v.) er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722), annar er úkraínski stórmeistarinn Zahar Efimenko (2677) međ 21 stig (7˝ v.) og í 3.-5. sćti međ 20 stig (7 v.) eru stórmeistararnir Artyom Timofeev (2677), Rússlandi, Aleksandear Kovacevic (2573), Serbíu og Vladislav Nevednichy (2560), Rúmeníu.  Hannes er í 10.-14. sćti, Bragi í 54.-64. sćti og Guđmundur í 88.-106. sćti.  

Í frétt gćrdagsins mátti skilja ađ umferđin í dag vćri lokaumferđin.  Ţađ er ekki rétt ţví alls eru tefldar 10 umferđir á mótinu.  Í lokaumferđinni teflir Hannes viđ bosníska stórmeistarann Borki Predojevic (2628), Bragi viđ ítalska alţjóđlega meistarann Carlo D'amore (2484) og Guđmundur viđ Bosníumanninn Muamer Mrndjic (2184).  Skák Hannesar verđur sýnd beint en umferđin hefst fyrr en vanalega eđa kl. 09:30.

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annarra keppenda má nefna Ivan Sokolov (2654) sjálfan sem jafnframt er mótsstjóri.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.  Veitt eru 3 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.

 


Bragi Halldórsson skákmeistari öđlinga

Bragi Halldórsson (2230) er skákmeistari öđlinga en skákmóti öđlinga lauk í gćr. Bragi sigrađi Ţorstein Ţorsteinsson (2271) í lokaumferđinni og hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum. Kristján Guđmundsson (2259) varđ annar međ 5,5 vinning. Í 3.-7. sćti, međ 5...

Jón Viktor međ skákkennslu

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson býđur uppá einkatíma fyrir skákmenn sem hafa áhuga á ađ bćta sig sem skákmenn. Kennslan fer fram međ ţeim hćtti ađ nemandinn fćr sér símaforritiđ Skype, sé hann ekki međ ţađ fyrir. tímarnir eru hugsađir fyrir...

Ađalfundur TR fer fram á mánudag

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 17. maí kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Guđmundur vann - Hannes og Bragi međ jafntefli

Guđmundur Gíslason (2372) sigrađi Bosníumanninn Srdjan Zlobec (2215) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Bosna Sarajevo-mótsins sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2588) og Bragi Ţorfinnsson (2422) gerđu jafntefli. Hannes viđ sćnska alţjóđlega...

Ísland styđur frambođ Karpov sem forseta FIDE

Stjórn Skáksambands Íslands ákvađ nýlega á stjórnarfundi ađ styđja Karpov sem nćsta forseta Alţjóđskáksambandsins, FIDE. Tilkynning ţess efnis send á skrifstofu hans í gćr. Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, áriđ 1951 og varđ heimsmeistari...

Hannes og Guđmundur unnu í sjöundu umferđ í Sarajevo

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2588) og Guđmundur Gíslason (2372) unnu báđir í sjöundu umferđ Bosna Sarajevo sem fram fór í dag. Hannes vann króatíska stórmeistarann Ante Saric (2489) og Guđmundur lagđi Bosníumanninn Amir Hadzovic (2067). Bragi...

Anand heimsmeistari í skák!

Indverjinn Anand varđi heimsmeistaratitilinn í skák. Tólfta og síđasta skák heimsmeistaraeinvígis hans og Topalov fór fram í Sofíu í Búlgaríu í dag. Topalov hafđi hvítt og var teflt drottningarbragđ í fyrsta skipti. Lengi vel stefndi í fremur bragđdaufa...

30 krakkar á Vorhátíđarćfingu TR

Vorhátíđarskákćfing Taflfélags Reykjavíkur fór fram laugardaginn 8. maí. Ţetta var 32. laugardagsćfingin frá ţví í september. Rúmlega 100 börn hafa mćtt á ćfingarnar í vetur og sífellt bćtast fleiri börn í hóp ţeirra sem mćta ađ stađaldri. Myndaalbúm frá...

KR-ingar töpuđu í Berlínarslag

KR-ingar töpuđu naumlega fyrir fyrna sterku liđi öflugasta og virtasta skáklúbbs Berlinar, Kreuzberg, á laugardaginn var. Keppnin fór fram á 21 borđi og var tefld tvöföld umferđ međ skiptum litum, atskákir međ 20 mín. umhugsunartíma + 5 sek. á leik. KR...

Bragi vann - Hannes međ jafntefli

Bragi Ţorfinnsson (2392) sigrađi ţýska FIDE-meistarann Jens Hirneise (2294) í sjöttu umferđ Bosna Sarajevo sem fram fór í dag í Bosníu. Hannes Hlífar Stefánsson (2588) gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Egor Krivoborodov (2490)....

Skákţáttur Morgunblađsins: Anand nćr forystu í HM – einvígi

Byrjun heimsmeistaraeinvígis Wisvanathan Anand og Venselin Topalov í Sofia í Búlgaríu er međ hressilegra móti. Eftir afleita byrjun, tap í fyrstu skák sem margir vildu kenna röskun á ferđaáćtlun vegna gossins í Eyjafjallajökli, lét Anand hendur standa...

Hannes og Bragi međ jafntefli í fimmtu umferđ

Hannes Hlífar Stefánsson (2588) og Bragi Ţorfinnsson (2422) gerđu báđir jafntefli í fimmtu umferđ Bosna Saravejo sem fram fór í dag. Hannes viđ ítalska alţjóđlega meistarann Carlo D'amore (2484) og Bragi viđ Armenann Aghasi Inants (2259) . Guđmundur...

Jafnt hjá Anand og Topalov - stađan 5,5-5,5

Jafntefli varđ í elleftu og nćstsíđustu einvígisskák Anand og Topalov sem fram fór í Sofíu í Búlgaríu í dag. Anand hafđi hvítt og lék 1. c4 sem er í fyrsta skipti í einvíginu ađ skák hefjist ekki međ 1. d4. Tefldur var enskur leikur og jafntefli samiđ...

Emil og Kristófer Íslandsmeistarar í skólaskák

Emil Sigurđarson, Laugalćkjaskóla í Reykjavík, og Kristófer Gautason, Grunnskólanum í Vestmannaeyjum urđu í dag Íslandsmeistarar í skólaskák. Emil í eldri flokki (8.-10. bekk) á sínu fyrsta ári í ţeim flokki og Kristófer í yngri flokki (1.-7. bekk)....

Ásrún skákmeistari Ó.S.K

Meistaramót Skákfélagsins Ó.S.K. var haldiđ síđastliđiđ föstudagskveld. Til leiks voru mćttar átta glćsilegar konur, og börđust ţćr um meistaratitilinn. Skákţjálfarinn Róbert Lagerman sá um skákstjórn. Baráttan var allsráđandi og til marks um ţađ voru...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 217
  • Frá upphafi: 8780980

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband