9.5.2010 | 12:27
Emil og Oliver efstir á Landsmótinu - úrslitaskákir í lokaumferđinni
Ţađ er gífurleg spenna fyrir lokaumferđ Landsmótsins í skák sem hófst nú kl. 12. Emil Sigurđarson hefur eins vinnings forskot á Örn Leó Jóhannsson en ţeir mćtast einmitt í lokaumferđinni. Oliver Aron Jóhannesson er efstur í yngri flokki, hefur hálfs vinnings forskot á Dag Ragnarsson og Kristófer Gautason. Oliver teflir viđ Kristófer í lokaumferđinni. Dagur mćtir Jóni Kristni Ţorgeirsson sem er fjórđi, einum vinningi á eftir Oliver.
Eldri flokkur:
Úrslit 10 . umferđar:
Grimsson Stefan Logi | 0 - 1 | Oskarsson Nokkvi Jarl |
Andrason Pall | 0 - 1 | Kjartansson Dagur |
Brynjarsson Eirikur Orn | 1 - 0 | Sayon Russel |
Jonsson Dadi Steinn | 1 - 0 | Karlsson Mikael Johann |
Sverrisson Nokkvi | 0 - 1 | Sigurdarson Emil |
Johannsson Orn Leo | ˝ - ˝ | Stefansson Fridrik Thjalfi |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Sigurdarson Emil | 1626 | 1615 | Laugalćkjarskóla, Rvík | 9 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1825 | 1775 | Laugalćkjarskóla, Rvík | 8 |
3 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1768 | 1735 | Seltjarnarnesi, Rnes | 7 |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1767 | 1705 | Akureyri, NE | 6,5 |
5 | Sverrisson Nokkvi | 1781 | 1760 | Vestmannaeyjum, Su | 6,5 |
6 | Andrason Pall | 1617 | 1645 | Salaskóla, Rnes | 5,5 |
7 | Kjartansson Dagur | 1497 | 1530 | Hólabrekkuskóla, Rvík | 5,5 |
8 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1580 | Vestmannaeyjum, Su | 4,5 |
9 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1650 | 1620 | Salaskóla, Rnes | 4,5 |
10 | Oskarsson Nokkvi Jarl | 0 | 0 | Egilsstöđum, Aust | 2 |
11 | Sayon Russel | 0 | 0 | Flateyri, Vestfirđir | 1 |
12 | Grimsson Stefan Logi | 0 | 0 | Húnavallaskóla, NV | 0 |
Yngri flokkur:
Úrslit 10. umferđar:
Palsdottir Soley Lind | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn |
Ragnarsson Dagur | ˝ - ˝ | Gautason Kristofer |
Johannesson Oliver | 1 - 0 | Gudmundsson Axel Edilon |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 1 - 0 | Jonsson Robert Leo |
Johannesson Daniel Gudni | 0 - 1 | Sverrisson Atli Geir |
Malager Lawrence Sif | 0 - 1 | Ragnarsson Heimir Pall |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Johannesson Oliver | 1554 | 1310 | Rimaskóli, Rvík | 9,5 |
2 | Ragnarsson Dagur | 1598 | 1545 | Rimaskóli, Rvík | 9 |
3 | Gautason Kristofer | 1681 | 1545 | Vestmannaeyjum, Suđurland | 9 |
4 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1597 | 1505 | Akureyri, NE | 8,5 |
5 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1200 | Akureyri, NE | 6 |
6 | Ragnarsson Heimir Pall | 0 | 0 | Hólabrekkuskóla, Rvík | 5 |
7 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1180 | Hjallaskóla, Rnes | 3,5 |
Palsdottir Soley Lind | 0 | 1075 | Hvaleyrarskóli, Rnes | 3,5 | |
9 | Gudmundsson Axel Edilon | 0 | 0 | Hvolsvelli, Suđurland | 2,5 |
10 | Sverrisson Atli Geir | 0 | 0 | Egilsstöđum, Austurland | 1,5 |
11 | Johannesson Daniel Gudni | 0 | 0 | Lýsuhólsskóla, Vesturland | 1 |
12 | Malager Lawrence Sif | 0 | 0 | Flateyri, Vestfirđir | 1 |
- Heimasíđa mótsins
- Myndir frá mótinu
- Heimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur
- Chess Results (eldri flokkur)
- Chess-Results (yngri flokkur)
8.5.2010 | 18:21
Emil efstur í eldri flokki - Oliver, Dagur og Kristófer í ţeim yngri
Emil Sigurđarson er efstur međ 8 vinninga ađ loknum 9 umferđum í eldri flokki Landsmótsins í skák. Örn Leó Jóhannsson er annar međ 7˝ vinning. Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Mikael Jóhann Karlsson og Nökkvi Sverrisson koma nćstir međ 6˝ vinning. Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Ragnarsson og Kristófer Gautason eru efstir og jafnir í yngri flokki međ 8˝ vinning. Tvćr umferđir fara fram á
morgun og hefst sú fyrri ţeirra kl. 9 í fyrramáliđ. Efstu menn eiga töluvert eftir mćtast í lokaumferđunum tveimur.
Eldri flokkur:
Úrslit 9. umferđar:
Johannsson Orn Leo | 1 - 0 | Grimsson Stefan Logi |
Stefansson Fridrik Thjalfi | 1 - 0 | Sverrisson Nokkvi |
Sigurdarson Emil | 1 - 0 | Jonsson Dadi Steinn |
Karlsson Mikael Johann | ˝ - ˝ | Brynjarsson Eirikur Orn |
Sayon Russel | 0 - 1 | Andrason Pall |
Kjartansson Dagur | 1 - 0 | Oskarsson Nokkvi Jarl |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Sigurdarson Emil | 1626 | 1615 | Laugalćkjarskóla, Rvík | 8 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1825 | 1775 | Laugalćkjarskóla, Rvík | 7,5 |
3 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1768 | 1735 | Seltjarnarnesi, Rnes | 6,5 |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1767 | 1705 | Akureyri, NE | 6,5 |
5 | Sverrisson Nokkvi | 1781 | 1760 | Vestmannaeyjum, Su | 6,5 |
6 | Andrason Pall | 1617 | 1645 | Salaskóla, Rnes | 5,5 |
7 | Kjartansson Dagur | 1497 | 1530 | Hólabrekkuskóla, Rvík | 4,5 |
8 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1580 | Vestmannaeyjum, Su | 3,5 |
9 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1650 | 1620 | Salaskóla, Rnes | 3,5 |
10 | Oskarsson Nokkvi Jarl | 0 | 0 | Egilsstöđum, Aust | 1 |
11 | Sayon Russel | 0 | 0 | Flateyri, Vestfirđir | 1 |
12 | Grimsson Stefan Logi | 0 | 0 | Húnavallaskóla, NV | 0 |
Yngri flokkur:
Úrslit 9. umferđar:
Malager Lawrence Sif | 0 - 1 | Palsdottir Soley Lind |
Ragnarsson Heimir Pall | 1 - 0 | Johannesson Daniel Gudni |
Sverrisson Atli Geir | 0 - 1 | Bjorgvinsson Andri Freyr |
Jonsson Robert Leo | 0 - 1 | Johannesson Oliver |
Gudmundsson Axel Edilon | 0 - 1 | Ragnarsson Dagur |
Gautason Kristofer | ˝ - ˝ | Thorgeirsson Jon Kristinn |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. |
1 | Johannesson Oliver | 1554 | 1310 | Rimaskóli, Rvík | 8,5 |
2 | Ragnarsson Dagur | 1598 | 1545 | Rimaskóli, Rvík | 8,5 |
3 | Gautason Kristofer | 1681 | 1545 | Vestmannaeyjum, Suđurland | 8,5 |
4 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1597 | 1505 | Akureyri, NE | 7,5 |
5 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1200 | Akureyri, NE | 5 |
6 | Ragnarsson Heimir Pall | 0 | 0 | Hólabrekkuskóla, Rvík | 4 |
7 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1180 | Hjallaskóla, Rnes | 3,5 |
Palsdottir Soley Lind | 0 | 1075 | Hvaleyrarskóli, Rnes | 3,5 | |
9 | Gudmundsson Axel Edilon | 0 | 0 | Hvolsvelli, Suđurland | 2,5 |
10 | Johannesson Daniel Gudni | 0 | 0 | Lýsuhólsskóla, Vesturland | 1 |
11 | Malager Lawrence Sif | 0 | 0 | Flateyri, Vestfirđir | 1 |
12 | Sverrisson Atli Geir | 0 | 0 | Egilsstöđum, Austurland | 0,5 |
- Heimasíđa mótsins
- Myndir frá mótinu
- Heimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur
- Chess Results (eldri flokkur)
- Chess-Results (yngri flokkur)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2010 | 17:12
Hannes sigrađi í fjórđu umferđ
Stórmeistarinn og Íslandsmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2588), sigrađi slóvakíska alţjóđlega meistarann Marian Kantorik (2390) í fjórđu umferđ Bosna Saravejo, sem fram fór í Bosníu í dag. Bragi Ţorfinnsson (2422) og Guđmundur Gíslason (2372) töpuđu hins vegar. Bragi fyrir indverska stórmeistarann Chanda Sandipian (2640) og Guđmundur fyrir serbneska stórmeistarann Branko Damljanovic (2539). Hannes hefur 9 stig (3 vinninga) en Bragi og Guđmundur hafa 6 stig (2 vinninga). Skák Hannesar í fimmtu umferđ verđur í beinni útsendingu á morgun en umferđin hefst kl. 12:30.
Efstir međ 12 stig (4 vinninga) eru stórmeistaranir Dmitry Svetushkin (2547), Makedóníu, og David Berczes (2519), Ungverjalandi.
Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar. Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Ivan Sokolov (2654) sjálfan sem er mótsstjóri. Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81. Veitt eru 3 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2010 | 15:33
Emil og Kristófer efstir á Landsmótinu í skólaskák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2010 | 21:41
Emil efstur í eldri flokki - Kristófer efstur í yngri flokki
7.5.2010 | 18:53
Hannes og Bragi unnu í ţriđju umferđ
7.5.2010 | 17:08
Jafntefli hjá Topalov og Anand - stađan 5-5
7.5.2010 | 14:00
Björn í Gođann
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2010 | 00:17
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
7.5.2010 | 00:14
Öđlingamót: Pörun lokaumferđar og skákir sjöttu umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2010 | 22:42
Landsmótiđ í skólaskák hófst í kvöld
6.5.2010 | 18:50
Jafntefli í níundu einvígisskák Anand og Topalov
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2010 | 16:22
Guđmundur sigrađi undrabarn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2010 | 16:21
Ný fundargerđ stjórnar SÍ
6.5.2010 | 08:39
Landsmótiđ í skólaskák hefst í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2010 | 08:35
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
6.5.2010 | 00:36
Kristján og Bragi efstir á öđlingamóti
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 7
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 219
- Frá upphafi: 8780982
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 134
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar