6.5.2010 | 00:18
Bosnía: Pörun 2. umferđar
Önnur umferđ Bosna-mótsins fer fram á morgun í Saravejo. Ţá teflir Hannes (2588) viđ hollenska alţjóđlega meistarann Ali Bitalzadeh (2420), Bragi viđ ítalska stórmeistarann Michele Godena (2554) og Guđmundur (2372) viđ aserska undrabarniđ og alţjóđlega meistarann Nijat Abasov (2525), sem er ađeins 15 ára.
Umferđin á morgun hefst kl. 12:30. Skák Hannesar verđur sýnd beint.Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar. Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan. Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.
5.5.2010 | 18:14
Fullt hús í fyrstu umferđ í Bosníu
Allir íslensku skákmennirnir sigruđu sína andstćđinga í fyrstu umferđ Bosna-mótsins sem hófst í Saravejo í dag. Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12:30. Skák Hannesar verđur a.m.k. í beinni útsendingu og jafnvel skákir hinnar.
Úrslit 1. umferđar:
Name | FED | Rtg | Result | Name | FED | Rtg |
Stefansson Hannes | ISL | 2588 | 1 - 0 | Hirneise Jens | GER | 2294 |
Thorfinnsson Bragi | ISL | 2422 | 1 - 0 | Dedijer Sanja | BIH | 2052 |
Grubacic Mile | BIH | 0 | 0 - 1 | Gislason Gudmundur | ISL | 2372 |
Pörun 2. umferđar liggur ekki fyrir enn.
Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar. Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan. Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2010 | 17:11
Ólympíuliđiđ í kvennaflokki tilkynnt
Davíđ Ólafsson, liđsstjóri ólympíuliđsins í kvennaflokki hefur tilkynnt liđiđ sem tekur ţátt í ólympíuskákmót 19. september - 4. október nk. Ţađ skipa:
- WGM Lenka Ptácníková (2267)
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1900)
- Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1828)
- Tinna Kristín Finnbogadóttir (1791)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738)
5.5.2010 | 17:02
Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2010 | 15:28
Bosníu-mótiđ hafiđ - Hannes í beinni
5.5.2010 | 13:31
Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi Hellis
5.5.2010 | 13:08
Campomanes látinn
4.5.2010 | 16:59
Topalov jafnađi metin eftir seiglusigur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2010 | 16:21
Ólympíuliđ karla valiđ í byrjun júlí
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2010 | 23:18
Daníel Guđni og Hulda Rún kjördćmismeistarar Vesturlands
Spil og leikir | Breytt 4.5.2010 kl. 07:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2010 | 16:51
Enn jafntefli hjá Anand og Topalov - Anand leiđir 4-3
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2010 | 14:24
Íslandsmót kvenna
3.5.2010 | 14:20
Íslandsmót kvenna - b-flokkur
3.5.2010 | 08:15
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
2.5.2010 | 23:50
Emil unglingameistari Reykjavíkur - Elín stúlknameistari Reykjavíkur
2.5.2010 | 22:04
Skákţáttur Morgunblađsins: Eldgos tefur heimsmeistaraeinvígi
2.5.2010 | 21:15
Nökkvi og Kristófer kjördćmismeistarar Suđurlands
2.5.2010 | 17:42
Henrik sigrađi Bromann í lokaumferđinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2010 | 12:38
Henrik gerđi jafntefli viđ Westerinen
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2010 | 10:25
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 9
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 221
- Frá upphafi: 8780984
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 136
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar