Leita í fréttum mbl.is

Bosnía: Pörun 2. umferđar

Önnur umferđ Bosna-mótsins fer fram á morgun í Saravejo.   Ţá teflir Hannes (2588) viđ hollenska alţjóđlega meistarann Ali Bitalzadeh (2420), Bragi viđ ítalska stórmeistarann Michele Godena (2554) og Guđmundur (2372) viđ aserska undrabarniđ og alţjóđlega meistarann Nijat Abasov (2525), sem er ađeins 15 ára.  

Umferđin á morgun hefst kl. 12:30. Skák Hannesar verđur sýnd beint.  

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.

 


Fullt hús í fyrstu umferđ í Bosníu

Hannes og GuđmundurAllir íslensku skákmennirnir sigruđu sína andstćđinga í fyrstu umferđ Bosna-mótsins sem hófst í Saravejo í dag.   Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12:30.  Skák Hannesar verđur a.m.k. í beinni útsendingu og jafnvel skákir hinnar.

Úrslit 1. umferđar:

 

NameFEDRtgResult NameFEDRtg
Stefansson Hannes ISL25881 - 0 Hirneise Jens GER2294
Thorfinnsson Bragi ISL24221 - 0 Dedijer Sanja BIH2052
Grubacic Mile BIH00 - 1 Gislason Gudmundur ISL2372


Pörun 2. umferđar liggur ekki fyrir enn.

Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar.  Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annar keppenda má nefna Sokolov (2654) sjálfan.  Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81.

 


Ólympíuliđiđ í kvennaflokki tilkynnt

Davíđ Ólafsson, liđsstjóri ólympíuliđsins í kvennaflokki hefur tilkynnt liđiđ sem tekur ţátt í ólympíuskákmót 19. september - 4. október nk.  Ţađ skipa:

  • WGM Lenka Ptácníková (2267)
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1900)
  • Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1828)
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir (1791)
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738)

Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun

Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun og lýkur á sunnudag. Mótiđ fer fram í Skákhöllinni , Faxafeni 12, ađ ţessu sinni og hefst fyrsta umferđin kl. 17. Ţátt taka 24 krakkar. 12 í eldri flokki (8.-10. bekk) og 12 í yngri flokki (1.-7. bekk). Keppendur...

Bosníu-mótiđ hafiđ - Hannes í beinni

Bosna-mótiđ hófst í dag í Saravejo en ţetta 40. Bosna-mótiđ. Mótsstjóri er enginn annar en Íslandsvinurinn Ivan Sokolov. Ţrír íslenskir skákmenn taka ţátt og allir tefla ţeir viđ lakari andstćđinga í dag. Skák Hannesar gegn ţýska FIDE-meistaranum Jens...

Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi Hellis

Sćbjörn Guđfinnsson og Jón Úlfljótsson urđu efstir og jafnir međ 6 vinninga á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 3. maí sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari. Jafnir í ţriđja og fjórđa sćti voru Róbert Leó Jónsson og Vigfús Ó....

Campomanes látinn

Florencio Campomanes forseti FIDE á árunum 1982-1995 er látinn 83 ára ađ aldri. Campomanos lagđi Friđrik Ólafsson í forsetakjöri á sínum tíma. Ágćtis ćviágrip má finna á ChessBase .

Topalov jafnađi metin eftir seiglusigur

Topalov vann mikinn seiglusigur á Anand í áttundu einvígisskák ţeirra sem fram fór í Sofíu í dag. Topalov hafđi hvítt og tefld var slavnesk vörn. Topalov fékk betra, vann peđ, en á borđinu voru mislitir biskupar svo ekki var á vísan á róa. Sá búlgarski...

Ólympíuliđ karla valiđ í byrjun júlí

Ólympíuliđ Íslands í opnum flokki verđur valiđ endanlega í byrjun júlí nk. Liđskipan kvennalandsliđsins verđur hins vegar tilkynnt á nćstu dögum. Eftirfarandi bókun var samţykkt á stjórnarfundi SÍ ţann 26. apríl sl.: Stjórn SÍ, ađ höfđu samráđi viđ Helga...

Daníel Guđni og Hulda Rún kjördćmismeistarar Vesturlands

Kjördćmismót Vesturlands var haldiđ í dag í Borgarnesi. Kjördćmismeistari í yngri flokki varđ Daníel Guđni Jóhannesson, Lýsuhólsskóla, Snćfellsbć, og Hulda Rún Finnbogadóttir, Grunnskólanum í Borgarnesi, í eldri flokki. Úrslit fóru ţannig: Í yngri...

Enn jafntefli hjá Anand og Topalov - Anand leiđir 4-3

Enn varđ jafntefli í einvígi Anand og Topalov, ţađ ţriđja í röđ. Anand hafđi hvítt og sem fyrr var tefld katólónsk vörn. Nú kom Topalov á óvart međ skiptamunsfórn í 11. leik. Topalov tefld afar hratt og eyddi ađeins ţremur mínútum á fyrstu 20 leikina....

Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna 2010 - A flokkur fer fram dagana 10. - 16. júní n.k. og verđur teflt í Faxafeni 12, Reykjavík. Gert er ráđ fyrir 8 - 10 manna lokuđum flokki. Valiđ verđur eftir alţjóđlegum stigum ef fleiri en 10 gefa kost á sér. Tvćr hafa ţegar unniđ...

Íslandsmót kvenna - b-flokkur

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 11. - 14. júní nk. Teflt verđur í Faxafeni 12, Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 11. júní kl. 18.00. Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. +...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 3. maí og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum....

Emil unglingameistari Reykjavíkur - Elín stúlknameistari Reykjavíkur

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í taflheimili Taflfélags Reykjavíkur í dag, 2. maí. Mótiđ var opiđ fyrir öll börn á grunnskólaaldri. Ţetta er samskonar mót og Skákţing Reykjavíkur, nema hvađ hér eru...

Skákţáttur Morgunblađsins: Eldgos tefur heimsmeistaraeinvígi

Eldgosiđ í Eyjafjallajökli varđ til ţess ađ skipuleggjendur heimsmeistaraeinvígis Anands og Topalovs í Sofia í Búlgaríu féllust á ađ fresta einvíginu um einn dag en Anand hafđi áđur beđiđ um ţriggja daga frestun vegna erfiđleika međ ađ komast frá Spáni...

Nökkvi og Kristófer kjördćmismeistarar Suđurlands

Lokiđ er Kjördćmismóti Suđurlands sem fram fór ađ Flúđum í dag. 19 keppendur voru skráđir til leiks og tóku ţátt. Mótiđ fór vel fram og ađstćđur til skákiđkunar hinar bestu en í Flúđaskóla er mikill skákáhugi ţessa daganna og til marks um ţađ héldu ţeir...

Henrik sigrađi Bromann í lokaumferđinni

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) sigrađi danska alţjóđlega meistaranum Thorbjřrn Bromann (2435) í níundu og síđustu umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í dag. Henrik hlaut 6 vinninga og endađi í 6.-11. sćti. Frammistađa Henriks samsvarar...

Henrik gerđi jafntefli viđ Westerinen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2494) gerđi jafntefli viđ finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2347) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fór í morgun. Henrik hefur 5 vinninga og er í 10.-21. sćti. Sćnski...

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 2. maí í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 8780984

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband