Leita í fréttum mbl.is

Heini Olsen látinn

Heini og Jorge CoriFćreyski skákmeistarinn Heini Olsen er látinn.  Heini týndist 3. maí og fannst lík hans í fyrradag í firđi nálćgt Klaksvík en taliđ er ađ hann hafi hrapađ í sjóinn viđ fjallgöngu. 

Heini kom oft til Íslands og tefldi t.d. á Reykjavíkurskákmótinu í vetur.  Ţar vakti frammistađa hans á Reykjavík Open Pub Quiz mikla athygli en liđ hans sigrađi ţar međ yfirburđum međ 29,5 stigi af 30 mögulegum og átti Heini lykilţátt í ţeim árangri.    Heini og Fiona

Heini var fimmfaldur fćreyskur meistari og var fastamađur í fćreyska ólympíuliđinu.  Hann vann gull međ Fćreyingum á smáţjóđaleikunum í fyrra.

Fćreyingar kveđja einn sinn mesta meistara međ virđingu og í skeyti frá Jógvan Joensen forseta fćreyska skáksambandsins minnist hann Heini međ eftirfarandi orđum:

GULL 
manningin: IM Helgi Dam Ziska, FM Heini Olsen, IM John Rřdgaard, Rógvi 
Egilstoft Nielsen og Hjalti Toftum Jógvansson His huge chess-knowledge was widely known. His entrance to chess in Faroe Islands was the platform for a new era, where studying chess theory was vital to get results - not only talent. Still an inspiration to the new generation of chessplayers. 

Íslensk skákhreyfing minnist góđ Íslandsvinar og sendir frćndum sínum í Fćreyjum innilegar samúđarkveđjur.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband