Leita í fréttum mbl.is

Fundargerđ ađalfundar

Fundargerđ ađalfundar SÍ frá 29. maí er komin á heimasíđu SÍ.

Fundargerđir SÍ


B-flokki Íslandsmótsins í skák frestađ fram í ágúst

B-flokki Íslandsmóts kvenna í skák hefur veriđ frestađ fram í ágúst.  Flokkurinn fer mjög líklega fram í kringum helgina 20.-22. ágúst.  A-flokkurinn hefst hins vegar á fimmtudag og verđur endanlegur keppendalisti og pörun í einstaka umferđir kynnt á morgun.  

 


Sumarskákmót og skákskýringar í Vin í dag

Ólafur B. Ţórsson og Róbert LagermanÓli B. Ţórs, hinn síđhćrđi skákvíkingur, verđur međ skýringu á einni af sínum uppáhalds skákum í Vin á mánudaginn, 7. júní kl. 13:00 Ţađ tekur 20-30 mínútur og af ţví loknu verđur haldiđ sumarmót Skákfélags Vinjar undir stjórn ţeirra félaga Óla og Róberts Lagerman. Tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og Bókaforlagiđ Bjartur hefur gefiđ vinninga fyrir efstu sćtin og auk ţess verđa dregnir út happadrćttisvinningar.

Bođiđ verđur upp á kaffi ađ sjálfsögđu og ţvílíkt vinalegt andrúmsloft, ţó baráttan verđi hörđ. Vin er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík og er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir, rekiđ af Rauđa krossi Íslands. Síminn er 561-2612 en skráning á stađnum og mótiđ algjörlega opiđ öllum.


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. júní og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum....

Gylfi sigrađi á minningarmóti Margeirs Steingrímssonar

Gylfi Ţórhallsson (2150) sigrađi á minningarmótinu um Margeir Steingrímsson sem lauk í dag á Akureyri. Gylfi hlaut 6 vinninga. Í 2.-3. sćti urđu Ólafur Kristjánsson (2115) og Stefán Bergsson (2065) međ 5 vinninga. Úrslit 7. umferđar: Name Pts. Result...

Skákţáttur Morgunblađsins: Gata Kamsky skákmeistari Bandaríkjanna

Mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan hinn 14 ára gamli Gata Kamsky bađst hćlis í Bandaríkjunum eftir Opna New York-mótiđ 1989. Ţetta var mikill uppsláttur í Bandaríkjunum á ţeim tíma og voru ţó fréttir af sovéskum andófsmönnum nánast daglegt brauđ á...

Héđinn međal sigurvegara á Rhein-Main-Open

Héđinn Steingrímsson (2550) varđ efstur á ásamt ţremur öđrum skákmönnum á alţjóđlegu skákmóti í Bad Homburg í Ţýskalandi sem lauk í dag. Héđinn hlaut 6 vinninga í sjö skákum. Í lokaumferđinni lagđi hann ţýska FIDE-meistarann Felix Klein (2277). Efstir...

Hjörvar sigrađi í 2. umferđ í Búdapest

Hjörvar Steinn Grétarsson (2394) sigrađi ungverska alţjóđlega meistarann Emil Szalanczy (2277) í 2. umferđ AM-flokks First Saturday sem fram fór í Búdapest í dag. Hjörvar hefur byrjađ vel og er efstur međ fullt hús. Í ţriđju umferđ, sem fram fer á...

Guđmundur sigrađi á Stigamóti Hellis

Guđmundur Gíslason (2372) var öruggur sigurvegari á Stigamóti Hellis sem fram fór um helgina. Guđmundur hlaut 6,5 vinning í 7 skákum og var vinningi fyrir ofan Davíđ Kjartansson (2290) sem varđ annar. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1738) stóđ sig afar vel...

Hjörvar vann í fyrstu umferđ í Búdapest

Hjörvar Steinn Grétarsson (2394) vann Wales-arann Tim Kett (2223) í fyrstu um AM-flokks First Saturday-mótsins sem hófst í gćr í Búdapest í Ungverjalandi. Í 2. umferđ, sem fram fer í dag teflir Hjörvar viđ ungverska alţjóđlega meistarann Emil Szalanczy...

Gylfi međ vinningsforskot fyrir lokaumferđ minningarmótsins

Gylfi Ţórhallsson (2150) hefur vinnings forskot á Stefán Bergsson (2065) eftir sjöttu og nćstsíđustu umferđ minningarmóts um Margeir Steingrímsson sem fram fór í kvöld. Gylfi hefur 5,5 vinning, Stefán 4,5 vinning og ţriđji er Ólafur Kristjánsson (2115)...

Héđinn vann og er í 2.-8. sćti fyrir lokaumferđina í Bad Homburg

Héđinn Steingrímsson (2550) vann ţýska FIDE-meistarann Hagen Poetsch (2392) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í Bad Homburg í Ţýskalandi í dag. Héđinn hefur 5 vinninga og er í 2.-8. sćti. Í lokaumferđinni, sem fram fer í...

Guđmundur efstur fyrir lokaumferđ Stigamótsins

Guđmundur Gíslason (2372) er efstur međ 5,5 vinning fyrir lokaumferđ Stigamóts Hellis ađ lokinni sjöttu umferđ sem fram fór í kvöld. Davíđ Kjartansson (2290) er annar međ 5 vinninga en fimm keppendur eru nćstir međ 4 vinninga. Lokaumferđin hefst kl. 11 í...

Gylfi međ vinningsforskot á minningarmótinu

Gylfi Ţórhallsson (2150) hefur vinningsforskot á nćstu menn ađ lokinni fimmtu umferđ minningarmótsins um Margeir Steingrímsson sem fram fór í dag. Gylfi hefur 4,5 vinning. Ólafur Kristjánsson (2115) og Stefán Bergsson (2065) koma nćstir međ 3,5 vinning....

Sumarskákmót og skákskýringar í Vin

Óli B. Ţórs, hinn síđhćrđi skákvíkingur, verđur međ skýringu á einni af sínum uppáhalds skákum í Vin á mánudaginn, 7. júní kl. 13:00 Ţađ tekur 20-30 mínútur og af ţví loknu verđur haldiđ sumarmót Skákfélags Vinjar undir stjórn ţeirra félaga Óla og...

Guđmundur efstur á Stigamóti Hellis

Guđmundur Gíslason (2372) er efstur međ 4,5 vinning á Stigamóti Hellis eftir jafntefli viđ Eirík Björnsson (2028) í fimmtu umferđ sem nú er nýlokiđ. Annar er Davíđ Kjartansson (2290) međ 4 vinninga. Fimm keppendur hafa 3,5 vinning. Sjötta og nćstsíđasta...

Héđinn vann í fimmtu umferđ

Héđinn vann Ţjóđverjann Ulrich Von Auer (2111) í fimmtu umferđ Rhein-Main-Open sem fram fór í morgun í Bad Homborg í Ţýskalandi. Héđinn hefur 4 vinninga og er í 4.-24. sćti. Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem frem fer síđar í í dag teflir Héđinn viđ...

Hrađkvöld hjá Helli á mánudagskvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. júní og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum....

Guđmundur efstur á Stigamóti Hellis

Guđmundur Gíslason (2372) er efstur međ fullt hús á Stigamóti Hellis ađ loknum fjórum umferđunum en í gćr voru tefldar fjórar atskákir. Guđmundur vann m.a. Davíđ Kjartansson (2290) í uppgjöri stigahćstu manna. Dagur og fimm ađrir koma nćstir međ 3...

Gylfi efstur á minningarmótinu

Gylfi Ţórhallsson (2150) er efstur međ 3,5 vinning ađ loknum fjórum umferđ á minningarmótinu um Margeir Steingrímsson. Fyrstu fjóru skákirnar voru atskákir en í lokaumferđunum ţremur verđur tefld kappskák. Ólafur Kristjánsson (2115) og Stefán Steingrímur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 212
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband