27.1.2011 | 11:29
Selfyssingar lögđu Vinverja
Selfyssingar lögđu Vinverja í ćsispennandi viđureign félaganna sem fram fór á Selfossi í gćr. Skiptu ţá úrslitin í lokaumferđinni öllu máli.
Frásögn Magga Matt, formanns SSON af heimasíđu félagsins lýsir atburđarrásinni afar vel:
Spenna og eftirvćnting í loftinu ţegar međlimir SSON tóku í kvöld á móti góđum gestum úr Skákfélagi Vinjar.
Átta vígreifir Vinjarmenn međ Arnar Valgeirsson í broddi fylkingar og sjö bardagamenn til halds og trausts, ţar af einn vestan af fjörđum kyngimögnuđum og annan sem tekinn var ađ Ási í Hveragerđum.
Selfyssingar og nćrsveitungar stilltu upp liđi vanra jaxla í bland viđ táp og ćskugalsa.
Teflt var á átta borđum, 7 mín hrađskákir.
Í fyrstu umferđ höfđu Vinjarmenn sigur 5-3 međ hvítu mönnunum.
Selfyssingar náđu nćstum ađ jafna í ţeirri nćstu......
og líka í ţeirri ţriđju......
Í hálfleik var jafnt ađ vinningum 16-16.
Liđ Vinjar skipuđu:
Hrannar Jónsson
Björn Sölvi Sigurjónsson
Hrafn Jökulsson
Jón Birgir Einarsson
Sigurjón Ţór Friđţjófsson
Óskar Einarsson
Inga Birgisdóttir
Arnar Valgeirsson
Liđ SSON skipuđu:
Magnús Gunnarsson
Magnús Garđarsson
Magnús Matthíasson
Erlingur Atli Pálmarsson
Úlfhéđinn Sigurmundsson
Ţorvaldur Siggason
Ingvar Örn Birgisson
Sigurjón Njarđarson
Baráttan hélt áfram ađ lonu kökuáti, kaffi- og kóladrykkju og nokkrum vel völdum sígarettum.
Engin viđureign vannst stórt, ennţá...
Barist ótrúlega hart á öllum borđum ţrátt fyrir ađ heita ćtti ađ um vinamót vćri ađ rćđa, einungis tvö jafntefli í 64 skákum en ţađ voru viđureignir Úlfhéđins og Hrannars og viđureign Ingu og Magnúsar Matt.
Enn munađi aldrei meira en ţetta 2-4 vinningum á liđunum.
Fyrir síđustu umferđ voru liđin jöfn ađ vinningum, 28-28.
Ţá gerđist eitthvađ óskiljanlegt, eitthvađ sem aldrei hefur áđur gerst - á skákmóti á Selfossi.
Hvort ţađ var vatniđ sem Maggi Garđars kom međ frá Icelandic Glacial eđa andi Bobby´s sem átti leiđ um austan ađ Laugardćlum - fćđingarstađ Úlla. Ekki gott ađ segja, auđvitađ vildu Vinjarmenn vinna, ţeir eru ekkert endilega eins liberal og miklir nice gćjar og ţeir líta út fyrir á stundum, en ţeir töpuđu í síđustu umferđ og Selfyssingar unnu.
............................
8-0 (í bókstöfum: átta-núll)
Ţar međ fór viđureignin 36-28.
Magnađ mađur minn.
Bestum árangri Vinjar náđu ţeir Björn Sölvi og Hrafn međ 6 vinninga, Hrannar skammt á eftir međ 5,5
Hjá Selfyssingum náđi Magnús Matt 7,5 vinningum, Úlfhéđinn var međ 6,5 og Ingvar Örn 5.
Vinjarmenn munu freista ţess ađ hefna ófaranna eftir 3 vikur ţegar Selfyssingar halda í borgina.
Ţökkum ţeim heiđursmönnum kćrlega fyrir komuna, ţau eru ekki mörg skákfélögin á Íslandi sem geta státađ af jafn öflugu og skemmtilegu starfi og Skákfélag Vinjar.
Heimasíđa SSONSpil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2011 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 13.1.2011 kl. 08:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2011 | 07:00
Skákţing Reykjanesbćjar hefst í kvöld
Skákţing Reykjanesbćjar hefst fimmtudaginn 27. janúar kl 20.00. Teflt verđur á mánudögum & fimmtudögum. Umhugsunartími er 90 mín. plús 30 sek. á hvern leik.
Einungis skákmenn búsettir í Reykjanesbć geta fengiđ nafnbótina Skákmeistari Reykjanesbćjar, en allir geta unniđ til verđlauna.
Núverandi Skákmeistari Reykjanesbćjar er Einar S. Guđmundsson
Umferđarfjöldi fer eftir ţátttöku
Áćtlađar umferđir eru sem hér segir :
- 1. Umferđ 27 Janúar klukkan 20
- 2. Umferđ 31 Janúar klukkan 20
- 3. Umferđ 3 Febrúar klukkan 20
- 4. Umferđ 7 Febrúar klukkan 20
- 5. Umferđ 10 Febrúar klukkan 20
- 6. Umferđ 14 Febrúar klukkan 20
- 7. Umferđ 17 Febrúar klukkan 20
- 8. Umferđ 21 Febrúar klukkan 20
- 9. Umferđ 24 Febrúar klukkan 20
Keppendur eru beđnir ađ mćta tímalega skákstađur er í Björginni ađ Suđurgötu 15.
Ţátttökugjald 2000 krónur
Spil og leikir | Breytt 19.1.2011 kl. 16:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2011 | 23:59
Björn og Hjörvar efstir fyrir lokaumferđ KORNAX-mótsins
Spil og leikir | Breytt 27.1.2011 kl. 00:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2011 | 23:46
Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja
26.1.2011 | 18:47
Anand og Nakamura efstir í Sjávarvík
26.1.2011 | 18:32
Stúlknamót fara fram 5. og 6. febrúar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2011 | 18:16
Íslandsmót framhaldsskólasveita
26.1.2011 | 15:07
Henrik vann í lokaumferđinni og endađi í 7.-9. sćti.
26.1.2011 | 12:00
Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2011 | 10:35
Ćsir tefla á ţriđjudögum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2011 | 21:28
MP Reykjavíkurskákmótiđ - skráning í fullum gangi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2011 | 19:00
Anand, Aronian, Kramnik og Nakamura efstir í Sjávarvík
25.1.2011 | 14:33
Henrik vann í nćstsíđustu umferđ
25.1.2011 | 14:25
Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi
24.1.2011 | 14:17
Feller neitar ásökunum um svindl
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2011 | 11:13
Hannes međ sigur í níundu umferđ
24.1.2011 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 19.1.2011 kl. 18:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2011 | 23:09
Afmćliskaka Henriks
23.1.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Páll Andrason lagđi meistarann í 15 leikjum
Spil og leikir | Breytt 15.1.2011 kl. 11:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 11
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8780774
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar