Leita í fréttum mbl.is

Selfyssingar lögđu Vinverja

Selfyssingar lögđu Vinverja í ćsispennandi viđureign félaganna sem fram fór á Selfossi í gćr.  Skiptu ţá úrslitin í lokaumferđinni öllu máli.

Frásögn Magga Matt, formanns SSON af heimasíđu félagsins lýsir atburđarrásinni afar vel:

Spenna og eftirvćnting í loftinu ţegar međlimir SSON tóku í kvöld á móti góđum gestum úr Skákfélagi Vinjar.

Átta vígreifir Vinjarmenn međ Arnar Valgeirsson í broddi fylkingar og sjö bardagamenn til halds og trausts, ţar af einn vestan af fjörđum kyngimögnuđum og annan sem tekinn var ađ Ási í Hveragerđum.

Selfyssingar og nćrsveitungar stilltu upp liđi vanra jaxla í bland viđ táp og ćskugalsa.

Teflt var á átta borđum, 7 mín hrađskákir.

Í fyrstu umferđ höfđu Vinjarmenn sigur 5-3 međ hvítu mönnunum.

Selfyssingar náđu nćstum ađ jafna í ţeirri nćstu......

og líka í ţeirri ţriđju......

Í hálfleik var jafnt ađ vinningum 16-16.

Liđ Vinjar skipuđu:
Hrannar Jónsson
Björn Sölvi Sigurjónsson
Hrafn Jökulsson
Jón Birgir Einarsson
Sigurjón Ţór Friđţjófsson
Óskar Einarsson
Inga Birgisdóttir
Arnar Valgeirsson

Liđ SSON skipuđu:
Magnús Gunnarsson
Magnús Garđarsson
Magnús Matthíasson
Erlingur Atli Pálmarsson
Úlfhéđinn Sigurmundsson
Ţorvaldur Siggason
Ingvar Örn Birgisson
Sigurjón Njarđarson

Baráttan hélt áfram ađ lonu kökuáti, kaffi- og kóladrykkju og nokkrum vel völdum sígarettum.

Engin viđureign vannst stórt, ennţá...

Barist ótrúlega hart á öllum borđum ţrátt fyrir ađ heita ćtti ađ um vinamót vćri ađ rćđa, einungis tvö jafntefli í 64 skákum en ţađ voru viđureignir Úlfhéđins og Hrannars og viđureign Ingu og Magnúsar Matt.

Enn munađi aldrei meira en ţetta 2-4 vinningum á liđunum.

Fyrir síđustu umferđ voru liđin jöfn ađ vinningum, 28-28.

Ţá gerđist eitthvađ óskiljanlegt, eitthvađ sem aldrei hefur áđur gerst - á skákmóti á Selfossi.
Hvort ţađ var vatniđ sem Maggi Garđars kom međ frá Icelandic Glacial eđa andi Bobby´s sem átti leiđ um austan ađ Laugardćlum - fćđingarstađ Úlla.  Ekki gott ađ segja, auđvitađ vildu Vinjarmenn vinna, ţeir eru ekkert endilega eins liberal og miklir nice gćjar og ţeir líta út fyrir á stundum, en ţeir töpuđu í síđustu umferđ og Selfyssingar unnu.

............................

 8-0  (í bókstöfum: átta-núll)

Ţar međ fór viđureignin 36-28.

Magnađ mađur minn.

Bestum árangri Vinjar náđu ţeir Björn Sölvi og Hrafn međ 6 vinninga, Hrannar skammt á eftir međ 5,5

Hjá Selfyssingum náđi Magnús Matt 7,5 vinningum, Úlfhéđinn var međ 6,5 og Ingvar Örn 5.

Vinjarmenn munu freista ţess ađ hefna ófaranna eftir 3 vikur ţegar Selfyssingar halda í borgina.

Ţökkum ţeim heiđursmönnum kćrlega fyrir komuna, ţau eru ekki mörg skákfélögin á Íslandi sem geta státađ af jafn öflugu og skemmtilegu starfi og Skákfélag Vinjar.

Heimasíđa SSON

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Skákţing Reykjanesbćjar hefst í kvöld

Skákţing Reykjanesbćjar hefst fimmtudaginn 27. janúar kl 20.00. Teflt verđur á mánudögum & fimmtudögum. Umhugsunartími er 90 mín. plús 30 sek. á hvern leik.

Einungis skákmenn búsettir í Reykjanesbć geta fengiđ nafnbótina Skákmeistari Reykjanesbćjar, en allir geta unniđ til verđlauna.

Núverandi Skákmeistari Reykjanesbćjar er Einar S. Guđmundsson

Umferđarfjöldi fer eftir ţátttöku

Áćtlađar umferđir eru sem hér segir :

  • 1.      Umferđ 27 Janúar klukkan 20
  • 2.      Umferđ 31 Janúar klukkan 20
  • 3.      Umferđ 3 Febrúar klukkan 20
  • 4.      Umferđ 7 Febrúar klukkan 20
  • 5.      Umferđ 10 Febrúar klukkan 20
  • 6.      Umferđ 14 Febrúar klukkan 20
  • 7.      Umferđ 17 Febrúar klukkan 20
  • 8.      Umferđ 21 Febrúar klukkan 20
  • 9.      Umferđ 24 Febrúar klukkan 20

Keppendur eru beđnir ađ mćta tímalega skákstađur er í Björginni ađ Suđurgötu 15.

Ţátttökugjald 2000 krónur


Björn og Hjörvar efstir fyrir lokaumferđ KORNAX-mótsins

Björn Ţorfinnsson (2404) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) eru efstir og jafnir međ 7 vinninga ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Björn vann Jóhann H. Ragnarsson (2075) en Hjörvar lagđi...

Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar Karlsson (2211) er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Vestmannaeyja sem fram fór í kvöld. Sverrir Unnarsson (1926) er annar međ 4 vinninga og Sigurjón Ţorkelsson (2039) er ţriđji međ 3˝ vinning. Ítarlega frásögn af gangi...

Anand og Nakamura efstir í Sjávarvík

Anand (2810) og Nakamura (2751) eru efstir og jafnir međ 7 vinninga ađ lokinni 10. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag. Aronian (2805) og Kramnik (2784) koma nćstir međ 6˝ vinning. Nepomniachtchi (2733) vann stigahćsta skákmann heims, Carlsen...

Stúlknamót fara fram 5. og 6. febrúar

Íslandsmót grunnskólasveita 2011 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 5. febrúar nk. í Faxafeni 12, Reykjavík. Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 12 og tefldar verđa 7...

Íslandsmót framhaldsskólasveita

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 12. febrúar nćstkomandi kl. 12 - 18. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni). Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ...

Henrik vann í lokaumferđinni og endađi í 7.-9. sćti.

Henrik Danielsen (2519) vann indverska alţjóđlega meistarann Sundar Shyam (2443) í 11. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór síđustu nótt. Henrik hlaut 8˝ vinning og varđ í 7.-9. sćti. Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir...

Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Í gćrkvöldi lauk 4. umferđ Skákţingsins og unnust allar skákir kvöldsins á svart og ţar međ náđist ađeins hálfur vinningur á hvítt í umferđinni. Athyglisverđasta skák kvöldsins var skák Stefáns og Sverris, ţar sem Stefán yfirspilađi Sverri í byrjuninni...

Ćsir tefla á ţriđjudögum

Hjá ÁSUM, Skákdeild Félags eldri borgara í Reykjavík, međ ađsetur í Ásgarđi félagsheimili ţess viđ Stangarhyl, er haldin regluleg skákmót vikulega, eftir hádegi á ţriđjudögum yfir vetrartímann. Nú eru ţar tefldar 10 umferđir međ 11 mínútna...

MP Reykjavíkurskákmótiđ - skráning í fullum gangi

Skráning í MP Reykjavíkurskákmótiđ er nú í fullum gangi. Ţeir sem skrá sig og greiđa ţátttökugjald eigi síđar en á morgun fá 20% afslátt. Greiđslusíđu fyrir íslenska skákmenn má finna hér .

Anand, Aronian, Kramnik og Nakamura efstir í Sjávarvík

Indverski heimsmeistarinn Anand (2810), Armeninn Aronian (2805), Rússinn Kramnik (2784) og Bandaríkjamađurinn Nakamura (2751) eru efstir og jafnir međ 6 vinninga ađ lokinni 9. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag. Carlsen (2814) er...

Henrik vann í nćstsíđustu umferđ

Henrik Danielsen (2519) vann alţjóđlega meistarann Das Debashis (2406) í 10. og nćstsíđustu umferđar alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi sem fram fór síđustu nótt. Guđmundur Kjartansson gerđi jafntefli viđ Indverjann A K Jagadeesh (2093) en Hannes...

Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi

Sćbjörn Guđfinnsson og Jón Ţorvaldsson urđu efstir og jafnir međ 5,5v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari á sigum en Jón hlaut annađ sćtiđ. Ţar kom Jóni í koll ađ mćta ekki fyrr en viđ...

Feller neitar ásökunum um svindl

Franski stórmeistarinn Sebastien Feller hefur gefiđ út yfirlýsingu ţar sem hann mótmćlir ásökun Skáksambands Frakklands ađ hafa beitt svindli á Ólympíuskákmótinu en frá henni var sagt í frétt á Skák.is í gćr. Feller segir hin raunverulega ástćđu fyrir...

Hannes međ sigur í níundu umferđ

Hannes Hlífar Stefánsson vann indverska alţjóđlega meistarann K Rathnakaran (2381) í 9. umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í nótt. Henrik Danielsen (2519) tapađi hins vegar fyrir úkraínska stórmeistarann Mikhailo Oleksienko (2552)....

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 24. janúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Afmćliskaka Henriks

Henrik Danielsen á afmćli í dag. Indverjarnir heiđruđu okkar mann í tilefni ţess í upphafi umferđarinnar síđustu og bökuđu köku fyrir kappann. Chessdom fjallar um ţetta og birtir nokkrar myndir. Umfjöllun á Chessdom

Skákţáttur Morgunblađsins: Páll Andrason lagđi meistarann í 15 leikjum

Skákţing Reykjavíkur 2001, níu umferđa opiđ mót sem dregur nafn sitt af ađalstyrktarađilanum og heitir ţví Kornax-mótiđ, skartar ýmsum af fremstu virku skákmönnum ţjóđarinnar ţó ađ ýmsir sterkir meistarar úr ţeim hópi sitji heima. Framundan er hiđ árlega...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 11
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8780774

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband