Leita í fréttum mbl.is

Ćsir tefla á ţriđjudögum

_sir_stjorn.jpgHjá ÁSUM, Skákdeild Félags eldri borgara í Reykjavík, međ ađsetur í Ásgarđi félagsheimili ţess viđ Stangarhyl, er haldin regluleg  skákmót  vikulega, eftir hádegi á ţriđjudögum yfir vetrartímann.  Nú eru ţar tefldar 10 umferđir međ 11 mínútna umhugsunartíma, en voru áđur 7 umferđir á 15 mín. og ţar áđur 6 umferđir á 20 mín.

Međ fjölgun skáka hefur ţátttaka aukist og keppnin orđiđ líflegri og  skemmtilegri.  Sumpart eru ţađ sömu öldungarnir sem tefla ţar og hjá Riddurunum  í Hafnarfirđi á miđvikudögum, en ákveđin kjarni teflir bara í öđrum klúbbnum. Góđ ţátttaka var  Stangarhylum í gćr (ţriđjudaginn 24. Jan.) eins og sjá má á međf. mótstöflu, ţar sem Ţorsteinn Guđlaugsson gerđi sér lítiđ fyrir og skaut öđrum ref fyrir rass ásamt Stefáni Ţormar Guđmundssyni, međ 8 v. af 11.  Í ţriđja sćti var svo gamla kempan Haraldur Axel motstafla.jpgSveinbjörnsson, sem er jafnan međal efstu manna.   

Framundan ( ţ. 22. Febrúar) er árlegt kapptefli  „Rammislagur"  milli ţessara tveggja skákklúbba eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu á 18-20 borđum.  Riddarinn vann í fyrra međ 108v. gegn 92, en Ćsir áriđ á undan međ 56v. gegn 52v. Keppt er um veglegan farandbikar, sem gefinn er af Jóa Útherja.

TOYOTA-skákmót eldri borgara.  

Föstudaginn 4. febrúar nk. verđur haldiđ hiđ árlega  TOYOTA-skákmót, sem fram fer í Toyota-umbođinu (söludeild) viđ Nýbýlaveg í Kópavogi. Mótiđ hefst kl. 13 og verđa tefldar  9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Ţetta er í ţriđja sinn sem slíkt mót er haldiđ á vegum Toyota á Íslandi,  sem reiđir fram veglegan verđlaunasjóđ auk krćsinga.  Skráning fer fram í síma 89-31238 eđa á netfangi:  finnur.kr@internet.is.  Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum 60 ára og eldri. Engin ţátttökugjöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 228
  • Frá upphafi: 8764976

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 171
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband