Leita í fréttum mbl.is

Ný vefsíđa Skák.is!

SKÁK.IS_180-300x99

Skák.is hefur fćrt sig um. Fariđ hefur vel um síđuna hér á Moggablogginu síđan 2007. Morgunblađiđ og ţá sérstaklega Baldur A. Kristinsson, sem hefur reynst ómetanleg hjálparhönd, fá miklar ţakkir fyrir.

Til ađ komast inn á "nýju" Skák.is ţarf ađ velja slóđina (www.skak.is) beint. Gamla Skák.is verđur hins vegar áfram til á https://skak.blog.is/blog/skak/ en ţar er ógrynni mynda sem erfitt er ađ fćra. 

Tómas Veigar Sigurđarson á heiđurinn af vefhönnun nýju síđunnar. Unniđ er ađ uppfćrslu af endurgerđri mótaáćtlun skákhreyfingarinnar sem verđur ađgengileg á Skák.is. Forrćđamenn taflfélaga mun á nćstunni fá upplýsingar og tól hvernig setja eigi mót á dagskránna.

Í framhaldinu verđur heimasíđa Skáksambandsins uppfćrđ. 

Ný Skák.is


Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ

Fyrsta umferđ Íslandsmótsins í skák - minningarmótsins um Hemma Gunn hefst kl. 16:30. Loftur Baldvinsson, sem sló eftirminnilega í gegn á sama móti fyrir fimm árum síđan, mćtir stigahćsta keppenda mótsins Héđni Steingrímssyni á fyrsta borđi.

Pörun fyrstu umferđar er sem hérs segir:

Bo.NameRtgNameRtg
1
Baldvinsson Loftur 
1948Steingrimsson Hedinn 2583
2
Stefansson Hannes 
2541Valtysson Thor 1947
3
Johannsson Birkir Isak 
1929Gunnarsson Jon Viktor 2472
4
Gretarsson Helgi Ass 
2460Eliasson Kristjan Orn 1835
5
Einarsson Oskar Long 
1777Thorfinnsson Bragi 2445
6
Thorhallsson Throstur 
2416Haraldsson Oskar 1777
7
Holm Fridgeir K 
1756Sarkar Justin 2297
8
Bjornsson Sigurbjorn 
2295Hardarson Petur Palmi 1748
9
Fridthjofsdottir Sigurl. Regina 
1721Stefansson Vignir Vatnar 2284
10
Ptacnikova Lenka 
2230Ulfljotsson Jon 1700
11
Apol Luitjen Akselsson 
1697Kristinsson Baldur 2219
12
Bergsson Stefan 
2186Thorsson Pall 1691
13
Vignisson Ingvar Egill 
1685Ingvason Johann 2164
14
Bjarnason Saevar 
2109Thorarensen Adalsteinn 1673
15
Heidarsson Arnar 
1657Petursson Gudni 2060
16
Jonsson Gauti Pall 
2045Gardarsson Hordur 1632
17
Sigurvaldason Hjalmar 
1538Magnusson Magnus 2023
18
Ragnarsson Johann 
2002Gudmundsson Thordur 1521
19
Jonasson Hordur 
1494Thorsteinsdottir Gudlaug 1983
20
Baldursson Haraldur 
1981Njardarson Arnar Ingi 1392
21
Thorisson Benedikt 
1341Sigurdsson Snorri Thor 1964
22
Bjornsson Eirikur K. 
1959Brodman Gestur Andri 1237
23
Helgadottir Idunn 
1163Briem Stephan 1957


Umferđin hefst kl. 16:30 í Valsheimilinu. Um 20 skákir hverrar umferđar verđa sýndar beint. 

 


Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á lokametrunum

HedinnHelgiAss-96

Ţađ var fjör á lokametrum skráningar á Íslandsmótiđ í skák en skráningu lauk á miđnćtti. Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á lokaandartökum skráningarfrestsins en ţađ var annars vegar Héđinn Steingrímsson og hins vegar Helgi Áss Grétarsson. Hannes Hlífar Stefánsson, sem einnig hefur orđiđ heimsmeistari, er einnig međal keppenda. 

Alls eru 54 skráđir skráđir til leiks og ţar af eru fimm stórmeistarar. Auk áđurnefndra eru stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson međal keppenda.

Fyrsta umferđin hefst kl. 16:30. Ragnar Hermannsson, sonur Hemma Gunn, mun leika fyrsta leik mótsins. Teflt er í Valsheimilinu. 

Heimasíđa mótsins


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Héđinn Steingrímsson (2583) er stigahćsti íslenski skákmađurinn á nýjum alţjóđlegum stigalista. Kristján Ingi Smárason (1422) er stigahćstur ţriggja nýliđa. Hilmir Freyr Heimisson (+110) hćkkar mest frá síđasta lista....

Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850

Magnus Carlsen (2843) vann öruggan sigur á Levon Aronian (2764) í ţriđju umferđ Altibox Norway Chess- mótsins í gćr. Carlsen hefur ţar međ vinnings forskot á nćstu menn en öllum öđrum skákum umferđirnar lauk međ jafntefli. Carlsen er nú međ 2851 skákstig...

Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok

Stíft hefur veriđ teflt hjá FEB í Ásgarđi, Stangarhyl í vetur eins og undanfarin mörg ár. Ţátttaka međ afbrigđum góđ, keppendur ţetta 30 ađ jafnađi í vikulegum mótum. Alls hafa 138 skákmenn mćtt ţar til tafls undanfarin 10 ár 1 sinni eđa oftar skv....

Fundargerđ ađalfundar SÍ

Fundargerđ ađalfundar SÍ frá 26. maí sl. er tilbúin. Hún er rituđ af Birni Ívari Karlssyni. Hún fylgir međ sem viđhengi . Heimasíđa SÍ

Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn

Icelandic Open – Íslandsmótiđ í skák – fer fram í Valsheimilinu 1.-9. júní nk. Mótiđ fer fram međ óvenjulegu fyrirkomulagi en teflt verđur í einum opnum flokki en ekki međ hinu hefđbundna fyrirkomulagi lokađs landsliđs- og opins...

Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess

Altibox Norway Chess-mótiđ hófst í gćr Stafangri í Noregi í gćr. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2843) vann áskorandann Fabiano Caruana (2822) í 77 leikja skák. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Mótiđ í Stafangri er ćgisterkt en langflestir sterkustu...

Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélagsins

Fyrsta minningarskákmótiđ af ţremur var tefld í gćr 28. maí 2018 í Vin. Skákmótiđ núna var minningarmót um Björn Sölva Sigurjónsson. Níu manns mćttu og tefld voru 6 umferđir međ 7 mínútum á klukkunni. Ingveldur Georgsdóttir ein af systrunum sem gaf marga...

Árskýrsla SÍ starfsáriđ 2017-18

Ársskýrsla SÍ fyrir starfsáriđ 2017-18 er nú ađgenileg á rafrćnu formi. Hana má nálgast í tengli hér ađ neđan.

Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla 2018

Tćplega 30 nemendur Rimaskóla tóku ţátt í Skákmóti skólans sem haldiđ var í 25. sinn, eđa allt frá stofnun skólans. Ţátttakendur voru í hópi ţeirra mörgu nemenda sem hafa ćft vel í vetur á skólatíma og međ skákdeild Fjölnis. Eftir spennandi mót stóđ...

Baccalá bar mótiđ fer fram 10. ágúst

Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hrađskákmóti föstudaginn 10. ágúst nk. Mótiđ fer fram á veitingastađnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ verđur reiknađ til...

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi örugglega á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldiđ. Hilmir hlaut 5 vinninga af sex mögulegum, hafđi vinnings forskot fyrir lokaumferđina og gerđi ţá gerđi jafntefli Alexander Oliver Mai. Á mótinu var...

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 28. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni....

Minningarmót um Björn Sölva fer fram í dag

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ćtla ađ bjóđa upp á ţrjú minningar skákmót í sumar, en ţađ eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glćsileg verđlaun verđa, en fyrir utan venjulega verđlaunapeninga, ţá ćtlar Air Iceland...

Gunnar endurkjörinn forseti SÍ - málţing haldiđ í haust

Gunnar Björnsson var sjálfkjörinn forseti Skáksambands Íslands í tíunda sinn á ađalfundi Skáksambandsins í gćr. Gunnar jafnar ţví met Guđmundar G. Ţórarinsson eftir ţetta kjörtímabil en Guđmundur sat í 10 ár samtals í tveimur hlutum. Međ Gunnari í stjórn...

Hilmir Freyr efstur á Meistaramóti Skákskólans

Hilmir Freyr Heimisson er efstur eftir fjórar umferđir af sex í flokki skákmanna eru yfir 1600 elo stig á Meistaramóti Skákskóla Íslands. Hilmir, sem vann mótiđ í fyrra međ fullu húsi, hefur gert eitt jafntefli og unniđ ţrjár skákir og er ţví međ 3 ˝...

Skákţáttur Morgunblađsins: Fjöltefli og Fiske-mót Vasjúkovs

Einn fyrsti skákviđburđur sem greinarhöfundur sótti var fjöltefli rússneska stórmeistarans Evgení Vasjúkov, sem lést á dögunum 85 ára ađ aldri, sem átti sér stađ í Samkomuhúsinu í Vestmanneyjum fyrir 50 árum – í júní áriđ 1968 en ţá var ţriđja...

Minningarmót um Björn Sölva fer fram á mánudaginn

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn ćtla ađ bjóđa upp á ţrjú minningar skákmót í sumar, en ţađ eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk Angantýsson. Glćsileg verđlaun verđa, en fyrir utan venjulega verđlaunapeninga, ţá ćtlar Air Iceland...

Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 23
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8771423

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband