Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2018

Jón Torfason vann Nýársskákmót Vinaskákfélagsins

20180108_144558-620x330

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins var haldiđ mánudaginn 8. Janúar 2018 í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar voru 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri var Hörđur Jónasson. Ţetta var fyrsta skákmót ársins 2018 hjá Vinaskákfélaginu. 11 keppendur tók ţátt í skákinni og var sérstaklega gleđilegt ađ Jón Torfason skyldi geta veriđ međ.

Halldóra Pálsdóttir forstöđukona í Vin lék fyrsta leikinn á skák ţeirra Róbert Lagerman og Finn Finnssonar.

Mótiđ tókst vel og var glatt á hjalla.

Jón Torfason sigrađi mótiđ međ 5,5 vinninga og var hćrri á stigum heldur en Róbert Lagerman sem fékk líka 5,5 vinninga og annađ sćtiđ. Ţriđja sćtiđ varđ Hjálmar Sigurvaldason međ 4 vinninga.

Eftir skákmótiđ gćddu keppendur sér á dýrindis vöfflum međ sultu og rjóma og kaffi. Ennfremur var reitt fram brauđterta og ţakkar stjórn Vinaskákfélagiđ fyrir góđar veitingar.


Skákţing Reykjavíkur hefst í kvöld

SkakthingReykjavikurLogo18-1024x292

Skákţing Reykjavíkur hefst miđvikudaginn 10. janúar kl. 19.30. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bćtast viđ 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Keppendur geta tekiđ tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.

Athygli er vakin á ţví ađ umferđir á sunnudögum hefjast kl. 13:00.

Dagskrá

1. umferđ miđvikudag 10. janúar kl. 19.30
2. umferđ sunnudag 14. janúar kl. 13.00
3. umferđ miđvikudag 17. janúar kl. 19.30
4. umferđ sunnudag 21. janúar kl. 13.00
5. umferđ miđvikudag 24. janúar kl. 19.30
6. umferđ sunnudag 28. janúar kl. 13.00
7. umferđ miđvikudag 31. janúar kl. 19.30
8. umferđ sunnudag 04. febrúar kl. 13.00
9. umferđ miđvikudag 07. febrúar kl. 19.30

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 11. febrúar kl. 13 og verđur ţá jafnframt verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ.

Tímamörk

90 mín á 40 leiki, síđan 15 mín, auk 30 sek eftir hvern leik alla skákina.

Skákstjórn

IA Ólafur Ásgrímsson og IA Ríkharđur Sveinsson (rz@itn.is / s.772 2990)

Ađalverđlaun

  • 1. sćti kr. 80.000
  • 2. sćti kr. 40.000
  • 3. sćti kr. 20.000

Stigaverđlaun

  • Besta frammistađa miđađ viđ eigin stig (rating performance – eigin stig) – kr. 10.000.
  • U2000 og U1800 – kr. 10.000.
  • U1600, U1400, U1200, stigalausir – bókaverđlaun.

Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna (íslensk stig til vara). Hver keppandi getur ađeins hlotiđ ein aukaverđlaun (ofangreind röđ verđlauna gildir).

Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts).

kr. 5.000 fyrir 18 ára og eldri.
kr. 2.500 fyrir 17 ára og yngri.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Keppt er um titilinn “Skákmeistari Reykjavíkur 2018” og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort-kerfi), en stigaútreikningur (tiebreaks) látinn skera úr um lokaröđ. Í öđrum verđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess sem hefur flest stig eftir stigaútreikning. Röđ stigaútreiknings: 1. Innbyrđis úrslit 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz (median) 4. Sonneborn-Berger.

Skákţing Reykjavíkur er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skákir mótsins verđa slegnar inn og birtar á pgn formi.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 19:15.


Hollenskur sigur á gríđarlega vönduđu minningarmóti um Steinţór

IMG_0289

Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands stóđu í sameiningu fyrir minningarmóti um Steinţór Baldursson dagana 4.-7. janúar. Mótiđ var haldiđ í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Um var ađ rćđa unglingaskákmót fyrir tuttugu ára og yngri. Mótiđ var sannarlega í samrćmi viđ hugsjónir Steinţórs enda var unga kynslóđin, grasrótin og framtíđin honum einkar hugleikin. Alls tóku 24 skákmenn ţátt í mótinu. Ţar af voru ţrettán íslenskir og ellefu erlendir skákmenn sem komu frá fjórum löndum.

IMG_0207

Mótiđ var sett 4. janúar.  Mikill fjöldi fólks var viđstaddur og mátti ţar sjá flesta helstu forsvarsmenn skákhreyfingarinnar, gamla samstarfsfélaga, vini og ekki síst fjölskyldu Steinţórs. Gunnar Björnsson, forseti Skáksamband Íslands, hélt stutta rćđu ţar sem Steinţórs var minnst og fariđ yfir alltof stuttan feril (en árangursríkan) hans í skákhreyfingunni.

IMG_0205

Móđir Steinţórs, Arndís Ármann Steinţórsdóttir, hélt einnig rćđu og sýndi međal annars viđurkenningu sem Steinţór fékk áriđ 1977 fyrir ađ gera jafntefli viđ Hort í fjöltefli í Valhúsaskóla, undirritađa af Einari S. Einarssyni, ţáverandi forseta SÍ. Ţađ fylgdi sögunni ađ viđurkenningin hefđi ávallt veriđ Steinţóri hjartfólgin og hangiđ upp á vegg í herbergi hans alla tíđ.

IMG_0206

Ađ ţessu loknu lék Felix, sonur Steinţórs, fyrsta leik mótsins, 1. d2-d4, fyrir Alexander Oliver Mai gegn stigahćsta keppenda mótsins, Hollendingnum, Thomasi Beerdsen.

Ađ lokinni setningu mótsins var gestum og gangandi bođiđ í súpu og brauđ í bođi mótshaldara. Stóđu ţar vaktina ţau Birna Halldórsdóttir og Ólafur S. Ásgrímsson međ miklum myndarskap.

IMG_0233

Thomas ţessi reyndist bestur allra og sigrađi á mótinu. Hann hlaut 6 vinninga og var taplaus. Tefldi af öryggi og vann flesta andstćđinga sína örugglega og fljótt.  Annar varđ Lettinn Aleksandrs Jazdanovs međ 5˝ vinning. Ţriđji varđ annar Hollendingur Tycho Dijkhuis (2402) međ 5 vinninga. Bárđur Örn Birkisson tók svo síđustu peningaverđlaunin en hann varđ fjórđi međ 4˝ vinning. Mun hann ćtla ađ fjárfesta í nýjum buxum fyrir ţau!

IMG_0278


Símon Ţórhallsson, Alexander Oliver Mai, Gauti Páll Jónsson, Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson hlutu 4 vinninga. 

Steinţórsmótiđ nú er fyrsta alţjóđlega unglingamótiđ sem haldiđ er á Íslandi um langt árabil. Mikil eftirspurn er eftir slíku mótshaldi og vonandi verđur framhald á ţví. Ţađ er afar mikilvćgt fyrir skákmenn framtíđarinnar ađ fá tćkifćri til ađ tefla oftar viđ erlenda skákmenn – í stađ ţess ađ tefla sífellt viđ sömu andstćđinga sí og ć. Íslensku skákmennirnir gerđu margir hverjir gott mót.

2018-01-06 16.56.37

Taflmennskan var ströng en tefldar voru tvćr skákir alla daga nema lokadaginn.  Ungum skákmönnum finnst ekkert tiltöku mál ađ tefla tvćr skákir á dag, ţótt sumir hinna eldri séu minna hrifnir af slíku álagi!

Birkir Ísak Jóhannsson hćkkađi mest íslensku skákmannanna ađ stigum (+37). Nćstir voru Bárđur (+36), Símon (+24), Óskar Víkingur Davíđsson (+17), Benedikt Briem (+17) og Alexander Oliver (+11). 

Lokahóf mótsins var svo haldiđ á sunnudeginum. Birna og Ólafur buđu upp á íslenskt lambakjöt fyrir keppendur og ađra gesti sem heldur betur sló í gegn.

Gunnar Björnsson, forseti SÍ, og Helgi Ólafsson, skólastjóri Skákskóla Íslands, afhentu verđlaun mótsins. Sigurvegari mótsins fékk í verđlaun íslenskt hraun og var dolfallinn yfir ţessum verđlaunagrip – sem honum fannst greinilega miklu merkilegri en "enn einn bikarinn".

IMG_0266

Mótshaldiđ var ţeim sem ţetta ritar ákaflega minnisstćtt. Velviljinn var svo bersýnilegur. Ţakkir fá sérstakar bćđi Landsbankinn og Kvika banki en Steinţór vann á báđum stöđum. Án stuđnings ţessara fyrirtćkja hefđi mótshaldiđ ekki veriđ mögulegt. Ađ minnsta kosti ekki jafn gríđarlega vandađ! Sérstakar ţakkir fá ţeir Hannes Frímann (Kviku) og Árni Ţór (Landsbankanum).

2018-01-06 10.47.45

Ekki vantađi vilja skákstjóra viđ ađ vinna viđ mótiđ – enda flestir gamlir félagar Steinţórs og margir minnast Tromsöf-erđlagsins međ miklum hlýhug. Róbert Lagerman, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Omar Salama, Kristján Örn Elíasson og Hörđur Jónasson stóđu öll vaktina.

2018-01-06 15.56.31

 

Auk mín skipuđu Helgi Ólafsson og Stefán Bergsson mótsstjórn. Óskar Long Einarsson og Ţorsteinn Stefánsson reyndust óţreytandi viđ alls konar reddingar og stúss. Ásdís Bragadóttir, framkvćmdastjóri Skáksambands Íslands, vann mikiđ starf og var eins og svo oft áđur manneskjan bakviđ tjöldin viđ framkvćmd mótsins.

Gríđarlega vandađ.

Gunnar Björnsson.


Skákţing Akureyrar hefst 14. janúar

Skákţing Akureyrar, hiđ 80. í röđinni hefst nk. sunnudag 14. janúar. 

Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

Dagskrá:

  1. umferđ sunnudaginn 14. janúar   kl. 13.00    
  2. umferđ fimmtudaginn 18. janúar  kl. 18.00
  3. umferđ sunnudaginn 21. janúar   kl. 13.00
  4. umferđ sunnudaginn 28. janúar   kl. 13.00
  5. umferđ sunnudaginn 4. febrúar   kl. 13.00
  6. umferđ sunnudaginn 11. febrúar  kl. 13.00
  7. umferđ sunnudaginn 18. febrúar  kl. 13.00

 Öllum er heimil ţátttaka í mótinu.

Tefldar verđa 7 umferđir skv. svissnesku kerfi. *

Sigurvegar mótsins hreppir heiđurstitilinn: **

 „Skákmeistari Akureyrar 2018“

Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).   

Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald. 

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga. 

Verđlaun:

  1. sćti kr. 20.000
  2. sćti kr. 14.000
  3. sćti kr. 8.000

stigaverđlaun (1799 stig og minna) kr. 8.000

 Skráning er hjá skákstjóra í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook-síđu Skákfélags Akureyrar.

Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

 

* Mótsstjórn áskilur sér rétt til ţess ađ gera breytingar á fjölda umferđa ţegar endanlegur ţátttakendalisti liggur fyrir.  Ákvörđun um fyrirkomulag verđur tilkynnt keppendum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

** Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar. 


Skákţing Reykjavíkur hefst á miđvikudagskvöldiđ

SkakthingReykjavikurLogo18-1024x292

Skákţing Reykjavíkur hefst miđvikudaginn 10. janúar kl. 19.30. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bćtast viđ 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Keppendur geta tekiđ tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.

Athygli er vakin á ţví ađ umferđir á sunnudögum hefjast kl. 13:00.

Dagskrá

1. umferđ miđvikudag 10. janúar kl. 19.30
2. umferđ sunnudag 14. janúar kl. 13.00
3. umferđ miđvikudag 17. janúar kl. 19.30
4. umferđ sunnudag 21. janúar kl. 13.00
5. umferđ miđvikudag 24. janúar kl. 19.30
6. umferđ sunnudag 28. janúar kl. 13.00
7. umferđ miđvikudag 31. janúar kl. 19.30
8. umferđ sunnudag 04. febrúar kl. 13.00
9. umferđ miđvikudag 07. febrúar kl. 19.30

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 11. febrúar kl. 13 og verđur ţá jafnframt verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ.

Tímamörk

90 mín á 40 leiki, síđan 15 mín, auk 30 sek eftir hvern leik alla skákina.

Skákstjórn

IA Ólafur Ásgrímsson og IA Ríkharđur Sveinsson (rz@itn.is / s.772 2990)

Ađalverđlaun

  • 1. sćti kr. 80.000
  • 2. sćti kr. 40.000
  • 3. sćti kr. 20.000

Stigaverđlaun

  • Besta frammistađa miđađ viđ eigin stig (rating performance – eigin stig) – kr. 10.000.
  • U2000 og U1800 – kr. 10.000.
  • U1600, U1400, U1200, stigalausir – bókaverđlaun.

Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna (íslensk stig til vara). Hver keppandi getur ađeins hlotiđ ein aukaverđlaun (ofangreind röđ verđlauna gildir).

Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts).

kr. 5.000 fyrir 18 ára og eldri.
kr. 2.500 fyrir 17 ára og yngri.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Keppt er um titilinn “Skákmeistari Reykjavíkur 2018” og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort-kerfi), en stigaútreikningur (tiebreaks) látinn skera úr um lokaröđ. Í öđrum verđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess sem hefur flest stig eftir stigaútreikning. Röđ stigaútreiknings: 1. Innbyrđis úrslit 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz (median) 4. Sonneborn-Berger.

Skákţing Reykjavíkur er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skákir mótsins verđa slegnar inn og birtar á pgn formi.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 19:15.


Atkvöld Hugins í kvöld

Fyrsta skákkvöld Hugins í mjóddinni verđur atkvöld mánudaginn 8. janúar 2018 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 3 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik. Síđan verđa ţrjár atskákir međ umhugsunartímanum tíu mínútur + 5 sekúndur á hvern leik.. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskák- og atskákstiga.

Sigurvegarinn á atkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.


Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Lokaumferđ minningarmóts Steinţórs í gangi

2018-01-07 10.06.39

Sjöunda og síđasta umferđ minningarmótsins um Steinţórs er nú í fullum gangi. Fyrir hana voru ţeir Thomas Beerdsen (2416), Hollandi, og Aleksandrs Jazdanovs (2218), Lettlandi, efstir og jafnir međ 5 vinninga. Annar Hollendingur Tycho Dijkhuis (2402) var ţrđji međ 4,5 vinninga. Bárđur Örn Birkisson (2190) og Símon Ţórhallsson (2040) voru efstir Íslendinga í 4.-6. sćti međ 4 vinninga.

2018-01-07 10.06.52

Lokahóf og verđlaunaafhending mótsins verđur kl. 14. 


Nýársmót Vinaskákfélagsins fer fram á morgun

Nýársskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 8 janúar kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. 

Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur. Góđ verđlaun verđa í bođi. Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is Einnig getiđ ţiđ skráđ ykkur á stađnum.

Allir velkomnir!!

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Lausnir á jólaskákţrautum

D. J. Shire 1997 

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

GNM127FTL

 

1. Kh2

a) 1. ... Hxf3 2. De4 mát; b) 1. ... He3 2. Rd2 mát; c) 1. ... Hd2 2. Rxd2 mát d) 1. ... Hd4 2. Re5 mát; e) 1. ... Hd3-d1, d5, d6, d7, d8 2. Dxc3 mát. f) 1. ... Bb1 2. Db3 mát; 1. ... Bb3 2. Dxb3 mát; g) 1. ... Rxa4 2. Dxa4 mát; h) 1. ... Rd1 2. Dxa2 mát.

 

G. Heathcote 1911 

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

GNM127FT4

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

1. Rd4

a) 1. ... Dxd4 2. Dxh7 mát; b) 1. ... Bxd4 2. Db1 mát; c) 1. ... Kxd4 2. Db4 mát; d) 1. ...exd4 2. Dxd5 mát, e) 1. ... ađrir leikir 2. Hg4 mát. 

 

Thomas Taverner 1889 

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

GNM127FTH

 

1. Hh1

a) 1. ... c3 2. Rd3 mát b) 1. ... Be7 2. e3 mát; c) 1. .. Bf6 2. Df5 mát; d) 1. ... Bg5 2. Dh2 mát e) 1. .. Bh4 2. Hxh4 mát; f) 1. ... Bxh7 2. Rd5 mát; g) 1. ... Bf7 2. Df5 mát; h) 1. ...Be6 2. e3 mát; i) 1. ... Bd5 2. Rxd5 mát; j) 1. .. He7 2. Hh4 mát; k) 1. .. He6 2. Rd5 mát; l) 1. .. He5 2. Dg4 mát; m) 1. ... He4 2. fxe4 mát; n) 1. ... He3 2. Bh2 mát; o) 1. ... Hxe2+ 2. Rxe2 mát; p) 1. ... Hf7 2. Rd5 mát; q) 1. ... Hf6 2. Hh4 mát; r) 1. ... Hf5 2. Dxf5 mát.

 

Frá HM í Dresden 2017 

Hvítur leikur og mátar í 3. leik .

GNM127FT8


1. Ha7
 - hótar 2. Hxd7 ásamt 3. De6 mát eđa 3. Dh8 mát.

a) 1. ... Kd6 2. De6+ dxe6 3. Rf7 mát; b) 1. ... d5 2. Rec6+ og 3. De6 mát eđa 3. Dxh7 mát; c) 1. ... d6 2. Rec6+ og 3. Df7 mát eđa 3. Dxh7 mát; d) 1. ... Kd4 2. Hxd7+ Kc3 (2. ... Ke5 3. De6 mát) 3. Db3 mát.

 

A. Selezniev 1921 

Hvítur leikur og vinnur.

GNM127FTD

Hvítur leikur og vinnur.

1. d7 Kc7 2. d8(D)+ Kxd8 3. O-O-O+ og 4. Kxb2.

 

V. Korolkov 1935 

Hvítur leikur og vinnur.

GNM127FTP

 

1. d7 Ke7 2. Hb8 Bxg3 3. Ha8

Ekki 3. Kxg3 f1(D) 4. d8(D)+ Kxd8 5. Ba6+ Kc7 6. Hb7+ Kc8 7. Hb6+ Kc7 8. Hb7+ Kc8 9. Hxa7+ Kb8 10. Hb7+ Ka8 og svartur heldur velli.

3. ... f1(D) 4. d8(D)+ Kxd8 5. Ba6 Bb8 6. Bxf1 Kc7 7. Ba6 e2 8. Bxe2 Kb7 9. Bf3 Kxa8 10. Bxc6 mát.

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 30. desember 2017.

Skákţćttir Morgunblađsins


Dagur efstur Íslendinga á minningarmóti Steinţórs

Dagur Ragnarsson (2332) er efstur íslensku keppendanna á minningarmótinu um Steinţór Baldursson ađ loknum fimm umferđum. Dagur hefur 3,5 vinninga og er í 4.-5. sćti. Dagur gerđi jafntefli viđ lettneska FIDE-meistarann Dmitrijs Tokranovs (2354). Bárđur Örn Birkisson (2190), Oliver Aron Jóhannesson (2277) og Símon Ţórhallsson (2040) koma nćstir Íslendinga međ 3 vinninga. 

Hollendingurinn Thomas Beerdsen (2416) er efstur međ 4,5 vinninga. Sjötta og nćst síđasta umferđ hófst núna kl. 16.  Dagur teflir viđ Lettann Aleksandrs Jazdanovs (2218). . 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779680

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband