Leita í fréttum mbl.is

Dagur efstur Íslendinga á minningarmóti Steinþórs

Dagur Ragnarsson (2332) er efstur íslensku keppendanna á minningarmótinu um Steinþór Baldursson að loknum fimm umferðum. Dagur hefur 3,5 vinninga og er í 4.-5. sæti. Dagur gerði jafntefli við lettneska FIDE-meistarann Dmitrijs Tokranovs (2354). Bárður Örn Birkisson (2190), Oliver Aron Jóhannesson (2277) og Símon Þórhallsson (2040) koma næstir Íslendinga með 3 vinninga. 

Hollendingurinn Thomas Beerdsen (2416) er efstur með 4,5 vinninga. Sjötta og næst síðasta umferð hófst núna kl. 16.  Dagur teflir við Lettann Aleksandrs Jazdanovs (2218). . 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 4
 • Sl. sólarhring: 113
 • Sl. viku: 684
 • Frá upphafi: 8664825

Annað

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 386
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband