Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2017

Batel vann ţriđja stigahćsta keppendann í frábćrri skák

Evrópumót ungmenna hófst í dag í Mamaia í Rúmeníu. Sex íslenskir fulltrúar taka ţátt. Í fyrstu umferđ fengu íslensku fulltrúarnir 2,5 vinningur í hús. Vignir Vatnar Stefánsson (u14) vann sína skák og ţađ gerđi einnig Batel Goitom Haile (u10). Sigur Batel vakti mikla athygli en andstćđingur hennar 450 stigum hćrri og endađi í skiptu ţriđja sćti á HM stúlkna fyrr í sumar. 

Stórglćsilega skák Batelar má finna hér. Sérstaklega má benda á 20. leik hennar, 20...Bxa2!

Jón Kristinn Ţorgeirsson (u18) gerđi jafntefli viđ FIDE-meistara. Símon Ţórhallsson (u18), Gunnar Erik Guđmundsson (u10) og Bjartur Ţórisson (u8) töpuđu sínum skákum.

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12. Ţá verđur Vignir Vatnar Stefánsson í beinni útsendingu.


Eljanov og Ponomariov halda heim til Úkraínu - 22 einvígum framhaldiđ í dag

Clipboard03

Síđari kappskák einvíganna á Heimsbikarmótinu í skák fór fram í gćr. 42 einvígum er lokiđ en 22 einvígjum verđur framhaldiđ í dag međ styttri umhugsunartíma. Stćrstu nöfnin sem eru ţegar fallnir úr leik eru Úkraínumennirnir Pavel Eljanov (2734) og Ruslan Ponomariov (2694) sem einmitt sigrađi á sama móti áriđ 2002. Eljanov og Pono gćtu horft á leikinn gegn Íslandi saman í kvöld.

Clipboard02

Magnus Carlsen vann andstćđing sinn FM-meistarann Oluwafemi Balogun 2-0 en ţurfti ađ hafa meira fyrir sigrinum en flestir áttu von á. Nakmaura, Caruana, Aronian og Grischuk voru međal ţeirra sem unnu 2-0.

Clipboard01

Sergei Karjakin og Wei Yi eru ţeir einu á topp 15 sem ekki komust áfram í gćr og ţurfa ađ tefla áfram í dag. Wei Yi jafnađi metin í gćr en Karjakin sem tefldi viđ yngsta keppenda mótsins, alţjóđlega meistarinn Anton Smirnov, ađeins 16 ára, varđ ađ sćtta sig viđ tvö jafntefli.

Taflmennskan í dag hefst kl. 11. Bent er á vefsíđu mótsins ţar sem Ivan Sokolov fer á kostum í skákskýringum.

Nánar á Chess.com.

Myndir (Maria Emelianova (af Chess.com)

 


Haustmót TR hefst á morgun - skráningu í lokađa flokka lýkur í kvöld

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2017 hefst miđvikudaginn 6. september kl. 19.30. Mótiđ, sem er hiđ 84. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt, öllum opiđ og verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa ţrjár umferđir á viku og eru alls níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi. Í lokuđu flokkunum er keppendum rađađ eftir Elo-skákstigum (september listi).

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur ţriđjudaginn 5. september kl. 22.

Lokaumferđ fer fram sunnudaginn 24. september en mótinu lýkur formlega međ verđlaunaafhendingu miđvikudaginn 27. september ţegar Hrađskákmót TR fer fram.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Vignir Vatnar Stefánsson.

Dagskrá:

1. umferđ: Miđvikudag 6. september kl. 19.30
2. umferđ: Föstudag 8. september kl. 19.30
3. umferđ: Sunnudag 10. september kl. 13:00
4. umferđ: Miđvikudag 13. september kl.19.30
5. umferđ: Föstudag 15. september kl. 19.30
6. umferđ: Sunnudag 17. september kl. 13.00
7. umferđ: Miđvikudag 20. september kl. 19.30
8. umferđ: Föstudag 22. september kl. 19.30
9. umferđ: Sunnudag 24. september kl. 13.00

Í opna flokknum eru leyfđar tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 30 mínútum eftir upphaf umferđar.

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018
Stigaverđlaun 5.000kr skákbókainneign: stigalausir, U1200, U1400

Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Verđi keppendur í A-flokki jafnir ađ vinningum í efstu sćtum verđur verđlaunafé skipt eftir Hort-kerfi. Lokaröđ keppenda í öllum flokkum ákvarđast af mótsstigum (tiebreaks).

Röđ mótsstiga (tiebreaks):

Lokađir flokkar: 1. Innbyrđis viđureign 2. Sonneborn-Berger 3. Fjöldi sigra
Opinn flokkur: 1. Innbyrđis viđureign 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz

Tímamörk í lokuđum flokkum:
1 klst og 30 mín á fyrstu 40 leikina. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina.

Tímamörk í opnum flokki:
60 mín auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina (60+30). Enginn viđbótartími eftir 40 leiki.

Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts):
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 18 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 17 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu í opinn flokk lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. 6. september kl. 19.15. Skráningu í alla lokađa flokka lýkur ţriđjudaginn 5. september kl. 22.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Jóhann fallinn úr leik eftir annađ tap gegn David Navara

Hjartarson-WorldCup-1-2-4Y3A8181

Jóhann Hjartarson (2539) tapađi síđari einvígisskákinni gegn David Navara (2720) í dag og einvíginu ţar međ 0-2. Jóhann er ţví fallinn úr leik. Tékkinn viđkunnanlegi tefldi vel í dag međ hvítu og varđist öllum tilraunum Jóhanns til ađ flćkja tafliđ. Jóhann gafst upp eftir 35 leiki.

Hjartarson-WorldCup-1-2-4Y3A8111

Á myndinni hér ađ ofan má sjá Nonu Gaprindashvili fyrrum heimsmeistara kvenna fylgjast međ skák Jóhanns og Navara.

Hjartarson-WorldCup-1-2-4Y3A8143

Skák.is gerir öđrum úrslitum dagsins betri skil í kvöld eđa í fyrramáliđ.

Myndir (Maria Emelianova fyrir Skák.is)

 


Ćfingatafla og ţjálfarar Skákdeildar 2017-18

Ţjálfarar veturinn 2017-18

Helgi Ólafsson stórmeistari, FIDE Senior Trainer og skólastjóri Skákskóla Íslands heol@simnet.is
Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari og FIDE Trainer hjosgre@gmail.com
Lenka Ptacnikova stórmeistari kvenna lenkaptacnikova@yahoo.com
Ingvar Ţór Jóhannnesson FIDE meistari og landsliđsţjálfari Íslands Ingvar@virtus.is
Kristófer Gautason heimsatlant@gmail.com

Ćfingar veturinn 2017-18

Bođiđ er upp á ćfingatíma í stúkunni viđ Kópavogsvöll fyrir grunnskólakrakka.
Eldri/reyndari/međ skákstig: mánudaga til föstudaga frá 16:00 – 17:30.
Ţjálfarar: Helgi Ólafsson (mán&fös), Hjörvar Steinn Grétarsson (fim), Ingvar Ţór Jóhannesson (ţri) og Lenka Ptachnikova (miđ).
Einnig sérstakar ćfingar fyrir c.a. 10 ára og yngri: mánudaga, ţriđjudaga og fimmtudaga kl 16:00 - 17:00.
Ţjálfari er Kristófer Gautason

Ćfingarnar henta skákkrökkum sem hafa náđ grunnfćrni í skák, hafa mikinn áhuga og vilja ćfa skák oft í viku ađ stefna ađ ţví ađ verđa í fremstu röđ á Íslandi og ađ standa sig međ sóma á alţjóđlegum barna- og unglingaskákmótum.

Hver iđkandi velur sér eins margar ćfingar í viku og henta honum. Einnig verđur hćgt ađ velja um ađ mćta seinna og fara fyrr ef tíminn t.d. rekst á ađrar tómstundir.
Iđkendur utan Kópavogs og í hvađa taflfélagi sem er eru velkomnir. Allir geta mćtt í nokkur skipti til ađ prófa án ćfingagjalds.

Fyrsta ćfing verđur mánudaginn 4.september
Síđasta ćfing fyrir jólafrí verđur föstudaginn 8.desember.
Fyrsta ćfing eftir áramót verđur miđvikudaginn 3.janúar
Páskafrí mánudag 26.mars – mánudags 2.apríl.
Síđasta ćfing fyrir sumarfrí verđur miđvikudaginn 9.mai
Frí er á ćfingum alla hátíđisdaga. (fim 19.apríl: Sumardagurinn fyrsti, ţri 1.mai: Verkalýđsdagurinn)

Ćfingagjöld veturinn 2017-18: (eru styrkhćf sem tómstundastyrkur hjá Kópavogsbć og Reykjavíkurborg):
Ţrisvar sinnum eđa oftar í viku: 30.000kr
Tvisvar sinnum í viku: 20.000kr
Einu sinni í viku: 10.000kr
Skráning í Íbúagátt Kópavogsbćjar: https://ibuagatt.kopavogur.is/login.aspx?ReturnUrl=%2fdefault.aspx

Ţeir sem byrja eftir áramót fá afslátt sem er ţannig ađ ef ćft er tvisvar í viku er valiđ einu sinni í ćfingagjöldunum og ef ćft er ţrisvar eđa oftar er valiđ tvisvar sinnum !
Ţeir sem hafa náđ afreksmörkum Skáksambands Íslands fá frítt á allar ćfingar og mót hjá Skákdeild Breiđabliks.

Ćfingarnar eru í stúkunni viđ Kópavogsvöll. Gengiđ inn á jarđhćđ í gegnum hliđ eins og veriđ sé ađ fara á fótboltaleik og ţađan inn í glerbygginguna.

Nánari upplýsingar hjá Halldóri Grétari: halldorgretar@isl.is

Afreksmörk SÍ: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=487 

Nánar á heimasíđu Breiđabliks.


Jóhann tapađi fyrir David Navara - fćr annađ tćkifćri kl. 11

21329792_1462887680415434_2079155340_o

Fyrri skák fyrstu umferđar (128 manna úrslita) Heimsbikarmótsins fór fram í gćr. Jóhann Hjartarson (2539) tapađi fyrir David Navara (2720). Tékki viđkunnanlegi, sem fćddur er áriđ 1985, sama ár og Jóhann varđ stórmeistari náđi strax frumkvćđinu međ svörtu og vann skákina í 40 leikjum. Jóhann fćr annađ tćkifćri í dag en ţarf ţá nauđsynlega ađ vinna Tékkann međ svörtu mönnunum í dag.

21361978_1462887570415445_1263668188_o

Sterkustu skákmennirnir unnu almennt sínar skákir. Sumir ţeirra lentu ţó í ógöngum og má nenfa ađ Vladimir Fedoseev, Pentala Harikrishna og Wei Yi töpuđu allir fyrir stigalćgri skákmönnum.

21389144_1462887517082117_1465071564_o (1)

Bandaríski stórmeistarinn Alexander Onichuk ţurfti minnst allra ađ hafa fyrir sigri sínum. Andstćđingur hans úkraínski Yaraslov Zherebukh, sem bússettur er í Bandaríkjunum er ađ sćkja um grćna kortiđ og gat ekki flogiđ til Georgíu.

Seinni skák einvíganna hefst kl. 11. Best er ađ fylgjast međ útsendingu mótsins í gegnum vefsíđu mótsins. Ivan Sokolov stjórnar ţar ríkjum og gerir vel.

Myndir (Maria Emelianova fyrir Skák.is)

Skák.is mun fylgjast afar vel međ gangi mála frá Heimsbikarmótinu. 


Omar Salama vann Gens una Sumus skákmótiđ í Gerđasafn

21368806_1438626306228025_2423394767304629461_o1-620x330

Laugardaginn 2, september hélt Hrókurinn í samstarfi viđ Vinaskákfélagiđ hrađskákmót í Gerđarsafni í Kópavogi, í tilefni af CYCLE-listahátíđinni, sem Kópavogur stendur ađ í samvinnu viđ Berlín og Hong Kong. Yfirskrift skákmótsins var í anda hátíđarinnar og kjörorđa skákhreyfingarinnar: Gens una sumus / Viđ erum ein fjölskylda.

Tefldar voru sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Bókaverđlaun og gjafabréf var í vinninga.

Skipuleggjandi mótsins var Hrafn Jökulsson, en skákstjóri var Hörđur Jónasson frá Vinaskákfélaginu.

Á mótiđ mćttu 21 skákmađur.

Sigurvegari varđ Omar Salama međ 5,5 vinninga, í öđru sćti var Gunnar Fr. Rúnarsson međ 4,5 vinninga og í ţríđja sćti ásamt 2 öđrum, en vann á stigum varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 4 vinninga.

Nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins.


Ćsir byrja ađ tefla nćsta ţriđjudag.  

Eldri skákmenn byrja ađ tefla nćsta ţriđjudag eftir ţriggja mánađa sumarfrí. Viđ teflum í Stangarhyl 4 félagsheimili F E B. Tafliđ byrjar alltaf stundvíslega kl. 13.00 og er oftast lokiđ á milli hálf fimm og fimm. Allir skákmenn karlar 60+ og konur 50+ velkomin til leiks. Vonumst til ađ sjá sem flesta gamla skákfélaga.

Stjórnin


Heimsbikarmótiđ hefst kl. 11 - Jóhann međ hvítt gegn David Navara

IMG_0014

Heimsbikarmótiđ í skák hefst í dag í Tbilisi í Georgíu kl. 11. Jóhann Hjartarson mćtir David Navara í fyrstu umferđ (128 manna úrslitum). Íslendingur hefur ekki áunniđ sér rétt til ađ tefla á Heimsbikarmótinu síđan 2000. Á Heimsbikarmótinu er teflt eftir útsláttarfyrirkomulagi. Tefldar eru tvćr skákir. Sé jafnt er teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma ţar til úrslit fást. 

IMG_0045-1

Mótiđ var sett í gćr í Tbilisi og dró heimsmeistarinn Carlsen hvítu mennina. Jóhann fćr hvítt Navara. Nánast allir sterkustu skákmenn heims taka ţátt og ţar á međal heimsmeistarinn Magnus Carlsen. Fara ţarf alla leiđ niđur í sextánda sćti stigalistans, en ţar má finna Veselin Topalov fyrrum heimsmeistara, til ađ finna einhvern sem ekki teflir í Tbilisi

Ţađ vekur nokkra athygli ađ Jóhann er elsti keppandi mótsins ađeins 54 ára gamall.

Taflmennskan hefst á sunnudaginn kl. 11 međ fyrri skák ţeirra. Ţá hefur Jóhann hvítt. Síđari skákina verđur tefld á mánudaginn á sama tíma. Verđi jafnt, 1-1, tefla ţeir til ţrautar á ţriđjudaginn.

Ýmsar leiđir eru til ađ fylgjast međ heimsbikarmótinu. Hér má finna nokkrar ţeirra.

Skák.is mun fylgjast afar vel međ gangi mála frá Heimsbikarmótinu. 


Haustmót TR hefst á miđvikudaginn - skráningu í lokađa flokka lýkur á ţriđjudag

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2017 hefst miđvikudaginn 6. september kl. 19.30. Mótiđ, sem er hiđ 84. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt, öllum opiđ og verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa ţrjár umferđir á viku og eru alls níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi. Í lokuđu flokkunum er keppendum rađađ eftir Elo-skákstigum (september listi).

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur ţriđjudaginn 5. september kl. 22.

Lokaumferđ fer fram sunnudaginn 24. september en mótinu lýkur formlega međ verđlaunaafhendingu miđvikudaginn 27. september ţegar Hrađskákmót TR fer fram.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Vignir Vatnar Stefánsson.

Dagskrá:

1. umferđ: Miđvikudag 6. september kl. 19.30
2. umferđ: Föstudag 8. september kl. 19.30
3. umferđ: Sunnudag 10. september kl. 13:00
4. umferđ: Miđvikudag 13. september kl.19.30
5. umferđ: Föstudag 15. september kl. 19.30
6. umferđ: Sunnudag 17. september kl. 13.00
7. umferđ: Miđvikudag 20. september kl. 19.30
8. umferđ: Föstudag 22. september kl. 19.30
9. umferđ: Sunnudag 24. september kl. 13.00

Í opna flokknum eru leyfđar tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 30 mínútum eftir upphaf umferđar.

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2018
Stigaverđlaun 5.000kr skákbókainneign: stigalausir, U1200, U1400

Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Verđi keppendur í A-flokki jafnir ađ vinningum í efstu sćtum verđur verđlaunafé skipt eftir Hort-kerfi. Lokaröđ keppenda í öllum flokkum ákvarđast af mótsstigum (tiebreaks).

Röđ mótsstiga (tiebreaks):

Lokađir flokkar: 1. Innbyrđis viđureign 2. Sonneborn-Berger 3. Fjöldi sigra
Opinn flokkur: 1. Innbyrđis viđureign 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz

Tímamörk í lokuđum flokkum:
1 klst og 30 mín á fyrstu 40 leikina. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina.

Tímamörk í opnum flokki:
60 mín auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina (60+30). Enginn viđbótartími eftir 40 leiki.

Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts):
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 18 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 17 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu í opinn flokk lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. 6. september kl. 19.15. Skráningu í alla lokađa flokka lýkur ţriđjudaginn 5. september kl. 22.

Skráningarform

Skráđir keppendur


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778636

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband