Leita í fréttum mbl.is

Omar Salama vann Gens una Sumus skákmótiđ í Gerđasafn

21368806_1438626306228025_2423394767304629461_o1-620x330

Laugardaginn 2, september hélt Hrókurinn í samstarfi viđ Vinaskákfélagiđ hrađskákmót í Gerđarsafni í Kópavogi, í tilefni af CYCLE-listahátíđinni, sem Kópavogur stendur ađ í samvinnu viđ Berlín og Hong Kong. Yfirskrift skákmótsins var í anda hátíđarinnar og kjörorđa skákhreyfingarinnar: Gens una sumus / Viđ erum ein fjölskylda.

Tefldar voru sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Bókaverđlaun og gjafabréf var í vinninga.

Skipuleggjandi mótsins var Hrafn Jökulsson, en skákstjóri var Hörđur Jónasson frá Vinaskákfélaginu.

Á mótiđ mćttu 21 skákmađur.

Sigurvegari varđ Omar Salama međ 5,5 vinninga, í öđru sćti var Gunnar Fr. Rúnarsson međ 4,5 vinninga og í ţríđja sćti ásamt 2 öđrum, en vann á stigum varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 4 vinninga.

Nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband