Leita í fréttum mbl.is

Jóhann tapađi fyrir David Navara - fćr annađ tćkifćri kl. 11

21329792_1462887680415434_2079155340_o

Fyrri skák fyrstu umferđar (128 manna úrslita) Heimsbikarmótsins fór fram í gćr. Jóhann Hjartarson (2539) tapađi fyrir David Navara (2720). Tékki viđkunnanlegi, sem fćddur er áriđ 1985, sama ár og Jóhann varđ stórmeistari náđi strax frumkvćđinu međ svörtu og vann skákina í 40 leikjum. Jóhann fćr annađ tćkifćri í dag en ţarf ţá nauđsynlega ađ vinna Tékkann međ svörtu mönnunum í dag.

21361978_1462887570415445_1263668188_o

Sterkustu skákmennirnir unnu almennt sínar skákir. Sumir ţeirra lentu ţó í ógöngum og má nenfa ađ Vladimir Fedoseev, Pentala Harikrishna og Wei Yi töpuđu allir fyrir stigalćgri skákmönnum.

21389144_1462887517082117_1465071564_o (1)

Bandaríski stórmeistarinn Alexander Onichuk ţurfti minnst allra ađ hafa fyrir sigri sínum. Andstćđingur hans úkraínski Yaraslov Zherebukh, sem bússettur er í Bandaríkjunum er ađ sćkja um grćna kortiđ og gat ekki flogiđ til Georgíu.

Seinni skák einvíganna hefst kl. 11. Best er ađ fylgjast međ útsendingu mótsins í gegnum vefsíđu mótsins. Ivan Sokolov stjórnar ţar ríkjum og gerir vel.

Myndir (Maria Emelianova fyrir Skák.is)

Skák.is mun fylgjast afar vel međ gangi mála frá Heimsbikarmótinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 345
 • Sl. sólarhring: 1127
 • Sl. viku: 7610
 • Frá upphafi: 8458691

Annađ

 • Innlit í dag: 221
 • Innlit sl. viku: 3939
 • Gestir í dag: 196
 • IP-tölur í dag: 190

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband