Bloggfćrslur mánađarins, september 2017
2.9.2017 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţorsteinn í 4.-8. sćti á EM öldunga vann stigahćsta keppandann
Hinn íslenski keppandinn, Bragi Halldórsson, tefldi í flokki keppenda 65 ára og eldri. Eftir ađ Bragi hćtti sem íslenskukennari viđ MR hefur hann fengiđ meiri tíma til ađ sinna áhugamáli sínu og öđrum viđfangsefnum en nýlega gaf hann út ritiđ Ćvintýri frá miđöldum. Bragi hlaut 4˝ vinning úr níu skákum og hafnađi í 32. sćti af 66 keppendum. Sigurvegari var Svíinn Nils-Gustaf Renman.
Međ frammistöđu sinni komst Ţorsteinn yfir 2.300 elo-stig og var hársbreidd frá ţví ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Hann undirbjó sig vel fyrir hverja skák sem kom vel fram í eftirfarandi skák sem tefld var um miđbik mótsins:
EM Barcelona 2017, 4. umferđ:
Kolesar Milan Ţorsteinn Ţorsteinsson
Sikileyjarvörn
1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. e4 d6 7. Be2 Rxd4 8. Dxd4 Bg7 9. Be3 0-0 10. Dd2 a5 11. 0-0 a4 12. f3 Da5 13. Hab1 Be6 14. Rd5?!
Lítur vel út en er tiltölulega meinlaus atlaga. Hvítur beinir sjónum ađ e7-peđinu en Ţorsteinn lćtur sér fátt um finnast.
14.... Dxd2 15. Rxe7+ Kh8 16. Bxd2 Hfe8 17. Rd5 Rxd5 18. cxd5 Bxd5 19. Bb5 He5!?
Athyglisverđur leikur. Svartur gat einnig leikiđ 19.... Bc6, 19.... Bd+ og síđan 20.... Bxa2 eđa jafnvel 19.... Bxa2 strax í öllum tilvikum međ góđri stöđu.
20. b3
20. Bc3 hefđi veriđ svarađ međ 20.... Bxa2 21. Bxe5 Bxe5! og svarta stađan er sigurvćnleg.
20.... Bxb3! 21. axb3 Hxb5 22. bxa4 Bd4+!
Vel leikiđ. Áđur en svartur stofnar til uppskipta á hrókum hrekur hann kónginn út í horn. Hvítur getur ţ.a.l. ekki seilst eftir b7-peđinu.
23. Kh1 Hxb1 24. Hxb1 Hxa4 25. Bf4 Bc5 26. g3 Hb4 27. Hd1 Hb6 28. e5 dxe5 29. Bxe5+ f6 30. Hd8+?
Hvítur varđ ađ leika 30. Hd5! og á ţá jafnteflisvon t.d. 30.... Bf8 31. Bd4! o.s.frv
30.... Kg7 31. Hd7+ Kf8 32. Bc3 Be7 33. Kg2 Kf7 34. Be1 Hb2+ 35. Kh3 Ke6
Úrvinnsla Ţorsteins er međ ágćtum. Hann bćtir kóngsstöđuna áđur en b-peđiđ rúllar af stađ.
36. Hd3 b5 37. g4 b4 38. Bg3 Hc2 39. He3+ Kf7 40. f4 Hc3 41. He4 b3
og hvítur gafst upp.
Aronjan sigrađi í St. Louis Kasparov varđ í áttunda sćti
Garrí Kasparov náđi ađ rétta hlut sinn lokadaginn á at- og hrađskákmótinu sen lauk í St. Louis í Bandaríkjunum um síđustu helgi. Ţá fékk hann 5˝ vinning úr níu hrađskákum. Á twitter, degi eftir keppnina, stóđ: "Hva, engin umferđ dag? Ég er orđinn funheitur og ungu strákarnir farnir ađ ţreytast."Ólíklegt verđur ađ telja ađ Kasparov láti stađar numiđ eftir ţetta. Hann ţótti skipuleggja tímanotkun sína illa og lenti oft í heiftarlegu tímahraki. Lokaniđurstađan varđ ţessi: 1. Aronjan 24˝ v. (af 36) 2.-3. Karjakin og Nakamura 21˝ v. 4. Nepomniachtchi 20 v. 5.-7. Dominguez, Quang Liem og Caruana 16 v. 8. Kasparov 15˝ v. 9. Anand 14 v. 10. Navara 13 v.
------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 26. ágúst 2017
Spil og leikir | Breytt 26.8.2017 kl. 12:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2017 | 07:00
Skákmót í Gerđasafni fer fram í dag
Laugardaginn 2, september kl. 13 verđur hrađskákmót í Gerđarsafni í Kópavogi, í tilefni af CYCLE-listahátíđinni, sem Kópavogur stendur ađ í samvinnu viđ Berlín og Hong Kong. Yfirskrift skákmótsins er í anda hátíđarinnar og kjörorđa skákhreyfingarinnar: Gens una sumus / Viđ erum ein fjölskylda. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Bókaverđlaun og gjafabréf í vinninga.
Ţiđ getiđ skráđ ykkur á Gula kassann hér fyrir ofan og einnig taka Vinaskákfélagarnir Hörđur Jónasson og Ingi Tandri glađlega viđ skráningum á stađnum! Allir hjartanlega velkomnir.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 30.8.2017 kl. 23:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsbikarmótiđ í skák fer fram í Tbilisi í Georgíu dagana 3.-27. september. Međal keppenda á mótinu er Jóhann Hjartarson. Jóhann ávann sér keppnisrétt ţegar hann sigrađi á Norđurlandamótinu í skák fyrir skemmstu.
Í fyrstu umferđ (128 manna úrslitum) fćr Jóhann ögrandi verkefni en ţá mćtir hann tékkneska ofurstórmeistaranum David Navara sem lagđi Garry Kasparov ađ velli nýlega í St. Louis.
Íslendingur hefur ekki áunniđ sér rétt til ađ tefla á Heimsbikarmótinu síđan 2000. Á Heimsbikarmótinu er teflt eftir útsláttarfyrirkomulagi. Tefldar eru tvćr skákir. Sé jafnt er teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma ţar til úrslit fást.
Nánast allir sterkustu skákmenn heims taka ţátt og ţar á međal heimsmeistarinn Magnus Carlsen. Fara ţarf alla leiđ niđur í sextánda sćti stigalistans, en ţar má finna Veselin Topalov fyrrum heimsmeistara, til ađ finna einhvern sem ekki teflir í Tbilisi
Ţađ vekur nokkra athygli ađ Jóhann er elsti keppandi mótsins ađeins 54 ára gamall.
Taflmennskan hefst á sunnudaginn kl. 11 međ fyrri skák ţeirra. Ţá hefur Jóhann hvítt. Síđari skákina verđur tefld á mánudaginn á sama tíma. Verđi jafnt, 1-1, tefla ţeir til ţrautar á ţriđjudaginn.
Skák.is mun fylgjast afar vel međ gangi mála frá Heimsbikarmótinu.
1.9.2017 | 13:40
Ný alţjóđleg hrađskákstig
Ný alţjóđleg hrađskákstig eru komin út en gildi ţeirra eykst jafnt og ţétt međ auknum fjölda reiknađra móta. Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Stefán Briem (2078) er stigahćstur "nýliđa" og Gauti Páll Jónsson (157) hćkkar mest allra frá ágúst-listanum.
Topp 20
Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Reyndar er Hjörvar nr. 37 í heiminum í hrađskák. Nćstir eru Jóhann Hjartarson (2578) og Jón Viktor Gunnarsson (2541).
Listann í heild sinni má finna sem PDF-viđhengi.
No | Name | Tit | sep.17 | Gms | Diff |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2705 | 19 | 33 |
2 | Hjartarson, Johann | GM | 2578 | 0 | 0 |
3 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2541 | 0 | 0 |
4 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2534 | 7 | 11 |
5 | Stefansson, Hannes | GM | 2516 | 0 | 0 |
6 | Kristjansson, Stefan | GM | 2483 | 0 | 0 |
8 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2481 | 0 | 0 |
7 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2481 | 6 | -18 |
9 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2456 | 22 | 17 |
10 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2441 | 7 | -5 |
11 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2377 | 6 | 27 |
12 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2376 | 0 | 0 |
14 | Olafsson, Helgi | GM | 2363 | 18 | 16 |
13 | Arnason, Jon L | GM | 2363 | 0 | 0 |
15 | Thorgeirsson, Sverrir | 2362 | 0 | 0 | |
16 | Jensson, Einar Hjalti | IM | 2352 | 0 | 0 |
17 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2345 | 0 | 0 |
18 | Asbjornsson, Asgeir | FM | 2344 | 0 | 0 |
19 | Jonasson, Benedikt | FM | 2318 | 0 | 0 |
20 | Karlsson, Bjorn-Ivar | FM | 2297 | 0 | 0 |
Nýliđar
Tólf nýliđar eru á listanum. Nýliđi er einhver sem hefur ekki áđur teflt reiknađar hrađskákir.
No | Name | Tit | sep.17 | Gms | Diff |
1 | Briem, Stefan | 2038 | 6 | 2038 | |
2 | Hansson, Gudmundur Freyr | 2007 | 9 | 2007 | |
3 | Jonsson, Ingimar | 1938 | 11 | 1938 | |
4 | Magnusson, Kristinn P | 1839 | 11 | 1839 | |
5 | Arnljotsson, Jon | 1808 | 8 | 1808 | |
6 | Gudmundsson, Stefan Thormar | 1762 | 9 | 1762 | |
7 | Baldursson, Stefan | 1736 | 11 | 1736 | |
8 | Haraldsson, Gunnar Orn | 1692 | 7 | 1692 | |
9 | Olafsson, Kristmundur Thor | 1646 | 7 | 1646 | |
10 | Stefansson, David | 1575 | 7 | 1575 | |
11 | Bjorgvinsdottir, Sigurjona | 1425 | 8 | 1425 | |
12 | Eyjolfsson, Pall | 1281 | 7 | 1281 |
Mestu hćkkanir
Gauti Páll Jónsson (+157) hćkkar mest frá ágúst-listanum. Í nćstu sćtum eru Benedikt Ţórisson (+113) og Gunnar Erik Guđmundsson (+95).
No | Name | Tit | sep.17 | Gms | Diff |
1 | Jonsson, Gauti Pall | 2046 | 32 | 157 | |
2 | Thorisson, Benedikt | 1266 | 20 | 113 | |
3 | Gudmundsson, Gunnar Erik | 1282 | 21 | 95 | |
4 | Thorhallsson, Simon | 1874 | 11 | 80 | |
5 | Stefansson, Vignir Vatnar | FM | 2235 | 33 | 62 |
6 | Birkisson, Bjorn Holm | 2078 | 7 | 57 | |
7 | Olafsson, Arni | 1211 | 15 | 50 | |
8 | Einarsson, Oskar Long | 1696 | 7 | 46 | |
9 | Eiriksson, Sigurdur | 1974 | 10 | 45 | |
10 | Jonasson, Hordur | 1375 | 19 | 43 |
Reiknuđ hrađskákmót
- Baccala bar mótiđ
- Stórmót Árbćjarsafns og TR
- Borgarskákmótiđ
- Hrađkvöld Hugins
- Íslandsmót skákmanna í golfi
- Kringluskákmótiđ
Heimslistann má finna hér.
1.9.2017 | 10:30
Alţjóđameistarinn Björn Ţorfinnsson í Víkingaklúbbinn
Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson hefur gengiđ aftur í Víkingaklúbbinn. Björn var áđur félagi í Taflfélagi Reykjavíkur ţrjú síđustu ár, en var félagsmađur Víkinga árin 2012-14 og varđ Íslandsmeistari međ félagaginu 2013 og 2014. Fór međalannars međ Víkingum á Evrópumót Taflfélaga á Ródos áriđ 2013. Björn hefur náđ tveim stórmeistaraáföngum og stefnir á ađ tefla međ Víkingum á Evrópumóti taflfélaga í Tyrklandi í október nćstkomandi og á Íslandsmóti skákfélaga í vetur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2017 | 07:00
Pörunarnámskeiđ hefst á miđvikudaginn
Frćđslunefnd SÍ stendur fyrir pörunarnámskeiđi dagana sjötta og sjöunda september. Kennt verđur sitthvort kvöldiđ frá 20:00 til um ţađ bil 21:30. Kennslan fer fram í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12.
Á námskeiđinu verđur kennt hvernig nota megi pörunarforritiđ Swiss-Manager til ţess ađ halda skákmót.
Nokkrir kennarar verđa á námskeiđinu og verđur miđađ viđ ađ hver kennari hafi ekki fleiri en tvo nemendur á sinni könnu svo ađ kennslan geti veriđ sem mest einstaklingsmiđuđ.
Ţátttakendur ţurfa ekki ađ hafa neinn grunn í ađ halda utan um skákmót í tölvu.
Ţátttakendur ţurfa ađ koma međ eigin fartölvu á námskeiđiđ.
Međal kennara verđa Gunnar Björnsson, Björn Ívar Karlsson, Omar Salama og Stefán Bergsson.
Skákfélög eru hvött til ađ senda fulltrúa frá sér á námskeiđiđ.
Ţátttaka ókeypis.
Skráning á stefan@skaksamband.is.
Spil og leikir | Breytt 4.9.2017 kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 14
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 8778647
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar