Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2017

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţorsteinn í 4.-8. sćti á EM öldunga – vann stigahćsta keppandann

BragiH+ŢŢ
 
Ţorsteinn Ţorsteinsson varđ í 4.-8. sćti í flokki 50 ára og eldri á Evrópumóti eldri skákmanna sem fram fór í Barcelona á Spani dagana 12.-20. ágúst. Ţorsteinn hlaut sex vinninga af níu mögulegum, taplaus og náđi eftirtektarverđum árangri gegn ţeim stórmeisturum sem hann mćtti, hlaut 2˝ vinning af fjórum mögulegum og lagđi ađ velli stigahćsta keppandann, Georgíumanninn Zurab Sturua. Sigurvegari varđ Armeninn Karen Movsziszian en hann fékk sjö vinninga af níu mögulegum.

Hinn íslenski keppandinn, Bragi Halldórsson, tefldi í flokki keppenda 65 ára og eldri. Eftir ađ Bragi hćtti sem íslenskukennari viđ MR hefur hann fengiđ meiri tíma til ađ sinna áhugamáli sínu og öđrum viđfangsefnum en nýlega gaf hann út ritiđ Ćvintýri frá miđöldum. Bragi hlaut 4˝ vinning úr níu skákum og hafnađi í 32. sćti af 66 keppendum. Sigurvegari var Svíinn Nils-Gustaf Renman.

Međ frammistöđu sinni komst Ţorsteinn yfir 2.300 elo-stig og var hársbreidd frá ţví ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Hann undirbjó sig vel fyrir hverja skák sem kom vel fram í eftirfarandi skák sem tefld var um miđbik mótsins:

EM Barcelona 2017, 4. umferđ:

Kolesar Milan – Ţorsteinn Ţorsteinsson

Sikileyjarvörn

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 g6 6. e4 d6 7. Be2 Rxd4 8. Dxd4 Bg7 9. Be3 0-0 10. Dd2 a5 11. 0-0 a4 12. f3 Da5 13. Hab1 Be6 14. Rd5?!

Lítur vel út en er tiltölulega meinlaus atlaga. Hvítur beinir sjónum ađ e7-peđinu en Ţorsteinn lćtur sér fátt um finnast.

14.... Dxd2 15. Rxe7+ Kh8 16. Bxd2 Hfe8 17. Rd5 Rxd5 18. cxd5 Bxd5 19. Bb5 He5!?

GRD11MH63- sjá stöđumynd -

Athyglisverđur leikur. Svartur gat einnig leikiđ 19.... Bc6, 19.... Bd+ og síđan 20.... Bxa2 eđa jafnvel 19.... Bxa2 strax í öllum tilvikum međ góđri stöđu.

20. b3

20. Bc3 hefđi veriđ svarađ međ 20.... Bxa2 21. Bxe5 Bxe5! og svarta stađan er sigurvćnleg.

20.... Bxb3! 21. axb3 Hxb5 22. bxa4 Bd4+!

Vel leikiđ. Áđur en svartur stofnar til uppskipta á hrókum hrekur hann kónginn út í horn. Hvítur getur ţ.a.l. ekki seilst eftir b7-peđinu.

23. Kh1 Hxb1 24. Hxb1 Hxa4 25. Bf4 Bc5 26. g3 Hb4 27. Hd1 Hb6 28. e5 dxe5 29. Bxe5+ f6 30. Hd8+?

Hvítur varđ ađ leika 30. Hd5! og á ţá jafnteflisvon t.d. 30.... Bf8 31. Bd4! o.s.frv

30.... Kg7 31. Hd7+ Kf8 32. Bc3 Be7 33. Kg2 Kf7 34. Be1 Hb2+ 35. Kh3 Ke6

Úrvinnsla Ţorsteins er međ ágćtum. Hann bćtir kóngsstöđuna áđur en b-peđiđ rúllar af stađ.

36. Hd3 b5 37. g4 b4 38. Bg3 Hc2 39. He3+ Kf7 40. f4 Hc3 41. He4 b3

– og hvítur gafst upp. 

Aronjan sigrađi í St. Louis – Kasparov varđ í áttunda sćti

Garrí Kasparov náđi ađ rétta hlut sinn lokadaginn á at- og hrađskákmótinu sen lauk í St. Louis í Bandaríkjunum um síđustu helgi. Ţá fékk hann 5˝ vinning úr níu hrađskákum. Á twitter, degi eftir keppnina, stóđ: "Hva, engin umferđ dag? Ég er orđinn funheitur og ungu strákarnir farnir ađ ţreytast." 

Ólíklegt verđur ađ telja ađ Kasparov láti stađar numiđ eftir ţetta. Hann ţótti skipuleggja tímanotkun sína illa og lenti oft í heiftarlegu tímahraki. Lokaniđurstađan varđ ţessi: 1. Aronjan 24˝ v. (af 36) 2.-3. Karjakin og Nakamura 21˝ v. 4. Nepomniachtchi 20 v. 5.-7. Dominguez, Quang Liem og Caruana 16 v. 8. Kasparov 15˝ v. 9. Anand 14 v. 10. Navara 13 v.

 
 
Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 26. ágúst 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákmót í Gerđasafni fer fram í dag

21167226_1423193347788395_275424189217882424_o

Laugardaginn 2, september kl. 13 verđur hrađskákmót í Gerđarsafni í Kópavogi, í tilefni af CYCLE-listahátíđinni, sem Kópavogur stendur ađ í samvinnu viđ Berlín og Hong Kong. Yfirskrift skákmótsins er í anda hátíđarinnar og kjörorđa skákhreyfingarinnar: Gens una sumus / Viđ erum ein fjölskylda. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Bókaverđlaun og gjafabréf í vinninga. 

Ţiđ getiđ skráđ ykkur á Gula kassann hér fyrir ofan og einnig taka Vinaskákfélagarnir Hörđur Jónasson og Ingi Tandri glađlega viđ skráningum á stađnum! Allir hjartanlega velkomnir.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Jóhann hefur taflmennsku gegn David Navara á Heimsbikarmótinu á sunnudaginn

johann_hjartarson_er_slandsmeistari_2016 (1)

Heimsbikarmótiđ í skák fer fram í Tbilisi í Georgíu dagana 3.-27. september. Međal keppenda á mótinu er Jóhann Hjartarson. Jóhann ávann sér keppnisrétt ţegar hann sigrađi á Norđurlandamótinu í skák fyrir skemmstu.

Í fyrstu umferđ (128 manna úrslitum) fćr Jóhann ögrandi verkefni en ţá mćtir hann tékkneska ofurstórmeistaranum David Navara sem lagđi Garry Kasparov ađ velli nýlega í St. Louis. 

Íslendingur hefur ekki áunniđ sér rétt til ađ tefla á Heimsbikarmótinu síđan 2000. Á Heimsbikarmótinu er teflt eftir útsláttarfyrirkomulagi. Tefldar eru tvćr skákir. Sé jafnt er teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma ţar til úrslit fást. 

kasparov-navara-lo

Nánast allir sterkustu skákmenn heims taka ţátt og ţar á međal heimsmeistarinn Magnus Carlsen. Fara ţarf alla leiđ niđur í sextánda sćti stigalistans, en ţar má finna Veselin Topalov fyrrum heimsmeistara, til ađ finna einhvern sem ekki teflir í Tbilisi

Ţađ vekur nokkra athygli ađ Jóhann er elsti keppandi mótsins ađeins 54 ára gamall.

Taflmennskan hefst á sunnudaginn kl. 11 međ fyrri skák ţeirra. Ţá hefur Jóhann hvítt. Síđari skákina verđur tefld á mánudaginn á sama tíma. Verđi jafnt, 1-1, tefla ţeir til ţrautar á ţriđjudaginn.

Tengill á beina útsendingu.

Skák.is mun fylgjast afar vel međ gangi mála frá Heimsbikarmótinu. 


Ný alţjóđleg hrađskákstig

Ný alţjóđleg hrađskákstig eru komin út en gildi ţeirra eykst jafnt og ţétt međ auknum fjölda reiknađra móta. Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Stefán Briem (2078) er stigahćstur "nýliđa" og Gauti Páll Jónsson (157) hćkkar mest allra frá ágúst-listanum.

Topp 20

Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins. Reyndar er Hjörvar nr. 37 í heiminum í hrađskák. Nćstir eru Jóhann Hjartarson (2578) og Jón Viktor Gunnarsson (2541).

Listann í heild sinni má finna sem PDF-viđhengi.

 

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM27051933
2Hjartarson, JohannGM257800
3Gunnarsson, Jon ViktorIM254100
4Gunnarsson, ArnarIM2534711
5Stefansson, HannesGM251600
6Kristjansson, StefanGM248300
8Kjartansson, GudmundurIM248100
7Gretarsson, Helgi AssGM24816-18
9Thorhallsson, ThrosturGM24562217
10Thorfinnsson, BjornIM24417-5
11Johannesson, Ingvar ThorFM2377627
12Bjornsson, SigurbjornFM237600
14Olafsson, HelgiGM23631816
13Arnason, Jon LGM236300
15Thorgeirsson, Sverrir 236200
16Jensson, Einar HjaltiIM235200
17Thorfinnsson, BragiIM234500
18Asbjornsson, AsgeirFM234400
19Jonasson, BenediktFM231800
20Karlsson, Bjorn-IvarFM229700

 

Nýliđar

Tólf nýliđar eru á listanum. Nýliđi er einhver sem hefur ekki áđur teflt reiknađar hrađskákir.

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Briem, Stefan 203862038
2Hansson, Gudmundur Freyr 200792007
3Jonsson, Ingimar 1938111938
4Magnusson, Kristinn P 1839111839
5Arnljotsson, Jon 180881808
6Gudmundsson, Stefan Thormar 176291762
7Baldursson, Stefan 1736111736
8Haraldsson, Gunnar Orn 169271692
9Olafsson, Kristmundur Thor 164671646
10Stefansson, David 157571575
11Bjorgvinsdottir, Sigurjona 142581425
12Eyjolfsson, Pall 128171281


Mestu hćkkanir


Gauti Páll Jónsson (+157) hćkkar mest frá ágúst-listanum. Í nćstu sćtum eru Benedikt Ţórisson (+113) og Gunnar Erik Guđmundsson (+95).

NoNameTitsep.17GmsDiff
1Jonsson, Gauti Pall 204632157
2Thorisson, Benedikt 126620113
3Gudmundsson, Gunnar Erik 12822195
4Thorhallsson, Simon 18741180
5Stefansson, Vignir VatnarFM22353362
6Birkisson, Bjorn Holm 2078757
7Olafsson, Arni 12111550
8Einarsson, Oskar Long 1696746
9Eiriksson, Sigurdur 19741045
10Jonasson, Hordur 13751943


Reiknuđ hrađskákmót

  • Baccala bar mótiđ
  • Stórmót Árbćjarsafns og TR
  • Borgarskákmótiđ
  • Hrađkvöld Hugins
  • Íslandsmót skákmanna í golfi
  • Kringluskákmótiđ

Heimslistann má finna hér.


Alţjóđameistarinn Björn Ţorfinnsson í Víkingaklúbbinn

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson hefur gengiđ aftur í Víkingaklúbbinn.  Björn var áđur félagi í Taflfélagi Reykjavíkur ţrjú síđustu ár, en var félagsmađur Víkinga árin 2012-14 og varđ Íslandsmeistari međ félagaginu 2013 og 2014.  Fór međalannars međ Víkingum á Evrópumót Taflfélaga á Ródos áriđ 2013.  Björn hefur náđ tveim stórmeistaraáföngum og stefnir á ađ tefla međ Víkingum á Evrópumóti taflfélaga í Tyrklandi í október nćstkomandi og á Íslandsmóti skákfélaga í vetur. 

 


Pörunarnámskeiđ hefst á miđvikudaginn

Frćđslunefnd SÍ stendur fyrir pörunarnámskeiđi dagana sjötta og sjöunda september. Kennt verđur sitthvort kvöldiđ frá 20:00 til um ţađ bil 21:30. Kennslan fer fram í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12. 

Á námskeiđinu verđur kennt hvernig nota megi pörunarforritiđ Swiss-Manager til ţess ađ halda skákmót. 

Nokkrir kennarar verđa á námskeiđinu og verđur miđađ viđ ađ hver kennari hafi ekki fleiri en tvo nemendur á sinni könnu svo ađ kennslan geti veriđ sem mest einstaklingsmiđuđ. 

Ţátttakendur ţurfa ekki ađ hafa neinn grunn í ađ halda utan um skákmót í tölvu.  

Ţátttakendur ţurfa ađ koma međ eigin fartölvu á námskeiđiđ. 

Međal kennara verđa Gunnar Björnsson, Björn Ívar Karlsson, Omar Salama og Stefán Bergsson. 

Skákfélög eru hvött til ađ senda fulltrúa frá sér á námskeiđiđ. 

Ţátttaka ókeypis. 

Skráning á stefan@skaksamband.is.


« Fyrri síđa

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 14
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8778647

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband