Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2016
4.7.2016 | 10:02
Skák eflir skóla - nýir ţátttakendur
Skák eflir skóla kennari verđur skákkennari er verkefni sem Skáksambandiđ vinnur í samstarfi viđ mennta- og menningarmálaráđuneytiđ. Skólaveturinn 2015-16 var fyrsta framkvćmdarár verkefnisins. Megintilgangur ţess er ađ fjölga skákkennurum međal grunnskólakennara. Hver kennari sem tekur ţátt kennir skák einu sinni í viku í sínum skóla og nýtur leiđsagnar og ađstođar verkefnisstjóra. Níu skólar tóku ţátt í verkefninu í vetur; Á höfuđborgarsvćđinu, Reykjanesi, suđurlandi og Hólmavík. Mikil ánćgja var hjá kennurunum međ verkefniđ og hafa ţeir nćr allir náđ samkomulagi viđ sinn skólastjóra um ađ halda áfram međ skákkennslu í stundatöflu á nćsta ári. Ţeir verđa ţó ekki formlegir ţátttakendur í verkefninu nćsta skólaár en munu ţó njóta stuđnings frá verkefnisstjóra.
Ţrettán nýir skólar víđs vegar af landinu koma inn í verkefniđ nćsta skólaár:
Kársnesskóli
Dalskóli
Ingunnarskóli
Grunnskóli Húnaţings vestra
Húnavallaskóli
Grunnskóli Fáskrúđsfjarđar
Nesskóli (Neskaupsstađ)
Flúđaskóli
Grunnskóli Vestmannaeyja
Varmárskóli
Melaskóli
Salaskóli
Undirbúningur fyrir nćsta skólaár er ţegar hafinn međ einstaklingsfundum fyrir ţátttakendur. Námskeiđ fyrir kennara verđur haldiđ í ágúst. Verkefnisstjóri mun svo heimsćkja skólanna snemma í haust og leggja línurnar fyrir veturinn. Eitt af markmiđum fyrir veturinn er ađ tengja verkefniđ meir inn í framkvćmd Landsmóts í skólaskák. Ţannig verđur leitast eftir ţví viđ ţátttakendur ađ ţeir taki ađ sér framkvćmd undanmóta á sínum svćđum.
Stefán Bergsson,
Verkefnisstjóri Skák eflir skóla kennari verđur skákkennari
3.7.2016 | 14:19
Síđasta vika sumarnámskeiđa TR ađ hefjast opiđ fyrir skráningu
Alţjóđlegi meistarinn og skákkennarinn, Bragi Ţorfinnsson, hefur undanfarnar vikur leitt börn á sumarnámskeiđum TR um helstu króka og kima skáklistarinnar. Börnin virđast hafa drukkiđ í sig fróđleikinn en ekki síđur skemmt sér konunglega í glímu sinni viđ ţćr ţrautir og leiki sem Bragi hefur blásiđ til.
Framundan er síđasta vika sumarnámskeiđanna og ţví einungis tvö námskeiđ eftir ţetta sumariđ. Námskeiđin eru opin öllum börnum fćdd 2003-2009.
Námskeiđ #7 hefst mánudaginn 4.júlí kl.10:00. Námskeiđ #8 hefst sama dag kl.13:30. Skráning á námskeiđin er nú í fullum í gangi og má nálgast skráningareyđublađiđ međ ţví ađ smella hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2016 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Skákţorsti Viktors Kortsnoj
Eftirmćli sem falliđ hafa um Viktor Kortsnoj sem lést ţann 6. júní sl. 85 ára ađ aldri eru flest á ţann veg, ađ ţar sé genginn eftirminnilegur baráttujaxl. Garrí Kasparov hafđi orđ á ţví ađ Kortsnoj hefđi veriđ trúandi fyrir ţví ađ snúa á manninn međ ljáinn í einhverju flóknu hróksendatafli. En ţađ gerđist ekki og ţví gefst tćkifćri til ađ gera upp einstćđan skákferil stórmeistara sem kom margoft viđ sögu hér á landi.
Kortsnoj og Paul Keres eru fyrstir nefndir međal skákmanna sem nćst hafa komist ţví ađ hampa heimsmeistaratitlinum; á árunum 1974-1981 háđi Kortsnoj ţrjú einvígi viđ Anatoli Karpov, hiđ fyrsta var í reynd um heimsmeistaratitilinn en Bobby Fischer neitađi ađ verja titil sinn. Hvađ langlífi á skáksviđinu varđar á Kortsnoj engan sinn líka og Emanuel Lasker sá eini sem stenst einhvern samanburđ.
Eftir stórmót IBM í júlí áriđ 1976 gekk Kortsnoj inn á lögregustöđ í Amsterdam og bađst hćlis sem pólitiskur flóttamađur. Ţetta var stćrsta frétt The New York times ţann daginn. Hann var 45 ára gamall, hafđi átt fast sćti í sovéska landsliđinu, tekiđ ţátt i fjórum áskorendakeppnum og unniđ mýmörg alţjóđleg mót. En orđ voru dýr í ţá daga og Kortnoj hafđi látiđ ýmislegt flakka í viđtali viđ júgóslavneskt dagblađ um ţann mikla ađstöđumun sem var á honum og óskabarninu Anatolí Karpov. Hann var látinn gjalda fyrir ummćli sín međ árs keppnisbanni á erlendri grund en ţegar leyfiđ var endurvakiđ var hann farinn ađ hugsa sér til hreyfings. Kortsnoj blómstrađi skáklega séđ í útlegđinni en fjölskyldan heima fékk ađ glíma viđ margháttađa erfiđleika, einkasonurinn Igor neitađi ađ gegna herţjónustu og sat í fangelsi í tvö ár. Bella eiginkona Kortsnojs fékk ađ yfirgefa Sovétríkin voriđ 1982. Ţá var hann tekinn saman viđ ađra konu, Petru Lewerwijk.
Ef velja á úr mót eđa einvígi frá meira en 60 ára ferli vandast máliđ. Ég hef alltaf haldiđ upp á taflmennsku hans á millisvćđamótinu 1973 en ćtla ađ velja kafla úr ferli hans sem sýndi magnađan keppnisţrótt. Heimsmeistaraeinvígiđ í Baguio á Filippseyjum stóđ í meira en ţrjá mánuđi var frá byrjun heilmikill farsi ţar sem helst voru í fréttum dulsálfrćđingurinn Zoukhar, spegilgleraugu, jógúrt, Ananda- marga liđ međ vafasama fortíđ, svikull ađstođarmađur og ţar fram efir götunum. Kortsnoj virtist ekki ćtla ađ ráđa viđ hinn útsmogna stíl Karpovs og eftir 27 skákir var stađan 5:2 Karpov í vil en teflt var uppá sex sigra. Í nćstu fjórum skákum vann Kortsnoj ţrisvar og gerđi eitt jafntefli. Sigrarnir voru fengnir í löngum og ströngum endatöflum sem Kortsnoj tefldi frábćrlega vel. Stađan var 5:5 en 32. skákina vann Karpov og hélt titlinum. Nokkrum dögum síđar gekk Kortsnoj inn í skáksal Ólympíumótsins í Buenos Aires. Ţá var klappađ fyrir honum. Hann tefldi fyrir Sviss og náđi bestum árangri fyrsta borđs manna, hlaut 9 vinninga af ellefu mögulegum og hélt eftirminnilega skáksýningu sem jafnast á viđ ţá sem Fischer hélt í Havana 1966 og Kasparov í Manila 1992. Síđustu árin voru Kortsnoj erfiđ. Hann fékk heilablóđfall áriđ 2011 og var bundinn viđ hjólastól upp frá ţví. Hann virtist haldinn óslökkvandi skákţorsta og undir ţađ síđasta tefldi hann á hverjum degi viđ einn vin sinn í kringum 100 hrađskákir á dag.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 25. júní
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2016 | 16:14
Gullaldarliđiđ: Stórsigur gegn Úkraínu
Gullaldarliđiđ vann stórsigur, 3˝-˝, í sjöundu umferđ skáksveita 50 ára og eldri sem fram fór fyrr í dag. Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson unnu sínar skákir á 1.-3. borđi.Friđrik Ólafsson, sem tefldi á fjórđa borđi, gerđi jafntefli.
Strákarnir okkar, töpuđu hins vegar mjög slysalega gegn Ţýskalandi í gćr međ minnsta mun en ţar stefndi lengi vel í íslenskan sigur. Margeir vann, Helgi gerđi jafntefli en Jóhann og Jón töpuđu báđir slysalega eftir ađ hafa haft vćnlegrar stöđur - sérstaklega sá síđarnefndi.
Úrslit 6. umferđar
Úrslit 7. umferđar
Íslenska sveitin hefur núna 10 stig af 14 mögulegum og er í sjöunda sćti. Góđ úrslit í lokumferđunum tveimur geta fleytt sveitinni í verđlaunasćti.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ teflir íslenska sveitin viđ sterka sveit Englands sem stillir upp gođsögnunum Nunn og Speelman á 1. og 2. borđi.
Sveit Englands.
- Heimasíđa Hróksins (ítarlegar fréttaflutningur
- Skákhorniđ (skákskýringar liđsstjóra)
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 7:30)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2016 | 07:41
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu í dag, 1. júlí. Hannes Hlífar Stefánsson (2577) hefur endurheimt efsta sćsti stigalistans. Héđinn Steingrímsson (2572) er annar og Íslandsmeistarinn Jóhann Hjartarson (2556) er ţriđji. Ţorsteinn Magnússon hćkkađi mest allra frá júní-listanum eđa um 77 skákstig. Litlar breytingar eru á listanum ađ ţessu sinni. Ađeins eitt íslenskt mót var reiknađ, sjálft Íslandsmótiđ. Ţess fyrir utan tóku Íslendingar ađeins ţátt í einu alţjóđlegu móti, ţ.e. í Sardiníumótinu.
Heildarlistann má finna í PDF.
Topp 20
Nr. | Skákmađur | Tit | Stig | Ská. | Br. |
1 | Stefansson, Hannes | GM | 2577 | 0 | 0 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2572 | 10 | -5 |
3 | Hjartarson, Johann | GM | 2556 | 11 | 9 |
4 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2550 | 8 | -30 |
5 | Olafsson, Helgi | GM | 2543 | 0 | 0 |
6 | Petursson, Margeir | GM | 2509 | 0 | 0 |
7 | Arnason, Jon L | GM | 2490 | 0 | 0 |
8 | Danielsen, Henrik | GM | 2480 | 0 | 0 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2464 | 0 | 0 |
10 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2457 | 11 | 3 |
11 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2448 | 0 | 0 |
12 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2442 | 11 | -8 |
13 | Thorsteins, Karl | IM | 2439 | 0 | 0 |
14 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2433 | 11 | 7 |
15 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2431 | 0 | 0 |
16 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2411 | 0 | 0 |
17 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2398 | 10 | 2 |
18 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2385 | 0 | 0 |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2378 | 0 | 0 |
20 | Olafsson, Fridrik | GM | 2377 | 0 | 0 |
Mestu hćkkanir
Sardiníufararnir, Ţorsteinn Magnússon (77) og Heimir Páll Ragnarsson (70) hćkka langmest allra á stigum frá júní-listanum. Guđmundur Gíslason (47) er ţriđji eftir stórgott Íslandsmót.
Nr. | Skákmađur | Tit | Stig | Ská. | Br. |
1 | Magnusson, Thorsteinn | 1415 | 9 | 77 | |
2 | Ragnarsson, Heimir Pall | 1645 | 9 | 70 | |
3 | Gislason, Gudmundur | FM | 2327 | 11 | 47 |
4 | Johannsson, Orn Leo | 2257 | 11 | 31 | |
5 | Bjornsson, Gunnar | 2130 | 9 | 20 | |
6 | Bergsson, Stefan | 1993 | 9 | 19 | |
7 | Sigurdsson, Snorri Thor | 1972 | 9 | 19 | |
8 | Hjartarson, Johann | GM | 2556 | 11 | 9 |
9 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2433 | 11 | 7 |
10 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2457 | 11 | 3 |
Heimslistinn
Magnus Carlsen (2855) er efstur á heimslistanum, Vladimir Kramnik (2812) annar og Fabi Caruana (2810).
Topp 100 má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar