Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu í dag, 1. júlí. Hannes Hlífar Stefánsson (2577) hefur endurheimt efsta sćsti stigalistans. Héđinn Steingrímsson (2572) er annar og Íslandsmeistarinn Jóhann Hjartarson (2556) er ţriđji. Ţorsteinn Magnússon hćkkađi mest allra frá júní-listanum eđa um 77 skákstig. Litlar breytingar eru á listanum ađ ţessu sinni. Ađeins eitt íslenskt mót var reiknađ, sjálft Íslandsmótiđ. Ţess fyrir utan tóku Íslendingar ađeins ţátt í einu alţjóđlegu móti, ţ.e. í Sardiníumótinu. 

Heildarlistann má finna í PDF.

Topp 20

Nr.SkákmađurTitStigSká.Br.
1Stefansson, HannesGM257700
2Steingrimsson, HedinnGM257210-5
3Hjartarson, JohannGM2556119
4Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25508-30
5Olafsson, HelgiGM254300
6Petursson, MargeirGM250900
7Arnason, Jon LGM249000
8Danielsen, HenrikGM248000
9Kristjansson, StefanGM246400
10Gunnarsson, Jon ViktorIM2457113
11Gretarsson, Helgi AssGM244800
12Kjartansson, GudmundurIM244211-8
13Thorsteins, KarlIM243900
14Thorfinnsson, BragiIM2433117
15Gunnarsson, ArnarIM243100
16Thorhallsson, ThrosturGM241100
17Thorfinnsson, BjornIM2398102
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238500
19Arngrimsson, DagurIM237800
20Olafsson, FridrikGM237700


Mestu hćkkanir

Sardiníufararnir, Ţorsteinn Magnússon (77) og Heimir Páll Ragnarsson (70) hćkka langmest allra á stigum frá júní-listanum. Guđmundur Gíslason (47) er ţriđji eftir stórgott Íslandsmót.

Nr.SkákmađurTitStigSká.Br.
1Magnusson, Thorsteinn 1415977
2Ragnarsson, Heimir Pall 1645970
3Gislason, GudmundurFM23271147
4Johannsson, Orn Leo 22571131
5Bjornsson, Gunnar 2130920
6Bergsson, Stefan 1993919
7Sigurdsson, Snorri Thor 1972919
8Hjartarson, JohannGM2556119
9Thorfinnsson, BragiIM2433117
10Gunnarsson, Jon ViktorIM2457113

 

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2855) er efstur á heimslistanum, Vladimir Kramnik (2812) annar og Fabi Caruana (2810). 

Topp 100 má nálgast hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband