Leita í fréttum mbl.is

Gullaldarliđiđ: Stórsigur gegn Úkraínu

Gullaldarliđiđ vann stórsigur, 3˝-˝, í sjöundu umferđ skáksveita 50 ára og eldri sem fram fór fyrr í dag. Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson unnu sínar skákir á 1.-3. borđi.Friđrik Ólafsson, sem tefldi á fjórđa borđi, gerđi jafntefli.

Strákarnir okkar, töpuđu hins vegar mjög slysalega gegn Ţýskalandi í gćr međ minnsta mun en ţar stefndi lengi vel í íslenskan sigur. Margeir vann, Helgi gerđi jafntefli en Jóhann og Jón töpuđu báđir slysalega eftir ađ hafa haft vćnlegrar stöđur - sérstaklega sá síđarnefndi.

Úrslit 6. umferđar

HM 6. umferđ

Úrslit 7. umferđar

Hm 7. umferđ

 

Íslenska sveitin hefur núna 10 stig af 14 mögulegum og er í sjöunda sćti. Góđ úrslit í lokumferđunum tveimur geta fleytt sveitinni í verđlaunasćti. 

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ teflir íslenska sveitin viđ sterka sveit Englands sem stillir upp gođsögnunum Nunn og Speelman á 1. og 2. borđi.

Sveit Englands.

HM 8. umferđ

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 220
  • Frá upphafi: 8764994

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband