Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014

Tvíburabrćđurnir í efstu sćtum á fjölmennu TORG-skákmóti Fjölnis

IMG 5443Líkt og undanfarin ár var góđ ţátttaka á TORG skákmóti Fjölnis sem haldiđ var í Rimaskóla í gćr laugardaginn 22. nóvember. Ánćgjulegt var hversu margir sterkir skákmenn frá Hugin og TR heimsóttu Grafarvoginn af ţessu tilefni en alls tóku 50 grunnskólakrakkar ţátt í mótinu.

Kópavogsbúar fóru mikinn í keppninni og ţegar upp var stađiđ deildu ţeir međ sér fimm af sex efstu sćtunum. Tvíburabrćđurnir Björn Hólm (5,5) og Bárđur Örn (5) urđu í tveimur efstu sćtunum og deildi Bárđur Örn öđru sćtinu međ ţeim Dawid Kolka (5) og Mykhaaylo Kravchuk (5). Í nćstu sćtum komu ţau Vignir Vatnar, Felix og Nansý, öll međ 4,5 vinninga. Ţessir krakkar sátu oftast viđ efstu borđin upp á sviđi en auk ţeirra voru ţeir Jóhann Arnar, Aron Ţór Mai, Heimir Páll og Óskar Víkingur ađ berjast innbyrđis um efstu sćtin.IMG 8151

Vinsćldir TORG mótsins í gegnum árin hafa mótast af ţví hversu margir vinningar frá fyrirtćkjum á TORGINU í Hverafold vćru í bođi, mótiđ er ókeypis og vinsćlar veitingar NETTÓ í skákhléi eru vel ţegnar. Mótiđ ţykir einnig vel skipulagt og glćsilegt ţegar ćska landsins er annars vegar. Ađ ţessu sinni voru 30 verđlaun eđa happadrćttisvinningar í bođi sem glöddu meirihluta keppenda.

Helgi Ólafsson stórmeistari, landsliđsmađur og skólastjóri Skákskóla Íslands var heiđursgestur mótsins og flutti gott ávarp til keppenda ţar sem hann hvatti ţá til ađ tefla mikiđ og lesa meira af skákbókum. Helgi lék fyrsta leikinn fyrir Hákon Garđarsson í Fjölni. Keppendur tókust í hendur og tefldu međ stuttu skákhléi sex umferđir. Keppnin reyndist ćsispennandi á efstu borđum allan tímann og talsvert um jafntefli eftir skákir tefldar í botn.

IMG 5436Ţrír eignarbikarar voru afhentir sigurvegurum í eldri, yngri og stúlknaflokki. Eins og áđur sagđi vann Björn Hólm mótiđ, einn međ 5,5 vinninga, Óskar Víkingur Davíđsson vann yngri flokkinn og Rimaskólastúlkan Nansý Davíđsdóttir varđ efst í stúlknaflokki. Ţetta var í 11. sinn sem skákdeild Fjölnis stendur fyrir TORG skákmótinu og enginn vafi á ađ mótiđ verđur haldiđ aftur ađ ári.

Skákdeild Fjölnis vill ţakka fyrirtćkjunum á IMG 8102TORGINU sem gáfu verđlaun og veitingar kćrlega fyrir frábćran stuđning, NETTÓ, Runni - Stúdíóblóm, Colo´s, bakaríiđ, bókabúđin og Pizzan. Páll Sigurđsson hélt utan um alla skráningu keppenda og úrslita međ ţeim hćtti sem ekki gerist betur. Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis var mótstjóri og hafđi ríka ástćđu til ađ hrósa keppendum fyrir góđa frammistöđu viđ skákborđiđ og í allri framkomu. Foreldrar fjölmenntu, ţáđu kaffi og hjálpuđu til viđ undirbúning og frágang í kringum mótshaldiđ sem var undir stjórn Gunnlaugs Egilssonar stjórnarmanns í skákdeild Fjölnis.


Magnus Carlsen heimsmeistari í skák

Carlsen heimsmeistari

Magnus Carlsen (2863) tryggđi sér heimsmeistaratitilinn í dag. Norđmađurinn ungi vann Vishy Anand (2792) í elleftu skák heimsmeistaraeinvígisins. Ţar međ lauk einvíginu međ sigri Magnúsar 6˝ -4˝.

Anand beitti venju samkvćmt Berlínarafbrigđi spćnska leiksins. Anand fórnađi peđi á skemmtilegan hátt međ 23...b5!

stađa1

en virđist í framhaldinu hafa ofmetiđ stöđu sína og fórnađi skiptamun í 27. leik međ 27...Hb4.

stađa2

Carlsen tefldi framhaldiđ nánast óađfinnanlega og vann skákina í 45 leikjum.

Lokastađan:

stađa3

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nokkur tíst um skák dagsins 

 


Góđ frammistađa Hannesar og Guđmundar í Kosta Ríka

Hannes og Guđmundur í Kosta RíkaHannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Kjartansson hafa undanfariđ veriđ ađ tefla í Kosta Ríka. Ţeim hefur gengiđ vel og dregiđ alţjóđleg skákstig inn í íslenskt skákhagkerfi. 

Hannes segir svo frá á Feisbúkk:

Mótin í Costa Rica búinn vann fyrsta mótiđ međ 7.5/9 og fékk 8.5/9 í deildakeppninni hćkka um 8 stig Gummi stóđ sig líka vel međ 6/6 í einvigjum og 7/8 hćkkun um 13-15 stig!

Nánar um mótin á Chess-Results.

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús lćtur sverfa til stáls í nćstu tveim skákum

Magnús CarlsenMagnúsar Carlsen beiđ erfitt verkefni í gćr ţegar hann stillti upp međ svörtu í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígisins í Sochi. Á undirbúningstímanum hefur Anand fundiđ góđa hernađaráćtlun ţegar hann hefur hvítt, hann hvílir kóngspeđiđ en hefur ţaulkannađ drottningarpeđsbyrjanirnar. Ţađ lá fyrir ađ í fimmtu skákinni ţýddi lítiđ fyrir Norđmanninn ađ byggja á einhvers konar „hálfţekkingu“ sem leiddi til afhrođs í ţriđju skákinni. Og ađdáendur hans gátu varpađ öndinni léttar: Magnús hafđi notađ frídaginn vel, tefldi byrjunina hratt og örugglega, náđi umtalsverđu tímaforskoti og freistađi Anands međ ţví ađ gefa kost á augljósum peđsleik. Í beinu útsendingunni á heimasíđu mótsins: http://www.sochi2014.fide.com/ sást hvernig hann yppti öxlum og yfirgaf sviđiđ og eftirlét Anand ađ taka býsna stóra ákvörđun og hefur sennilega giskađ rétt á ađ Indverjinn myndi sneiđa hjá óljósum flćkjum.

Síđar í skákinni lét Magnús sig ekki muna um ađ drepa hiđ frćga „eitrađa peđ“ á b2 en lenti viđ ţađ í smávegis basli međ ađ halda stöđunni saman. Jafntefli var ţó í höfn og góđur dagur hjá Magnúsi Carlsen sem virđist hafa náđ vopnum sínum:

Drottningarindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb4 5. Bd2 Be7 6. Rc3 Bb7 7. Bg2 c6 8. e4 d5 9. exd5 cxd5 10. Re5 0-0 11. 0-0 Rc6 12. cxd5 Rxe5

13. d6!?

Ţetta leikbragđ Anands byggist á ţví ađ eftir 13.... Bxg2 14. dxe7 14. dxe7 kemur 15. dxe5 og eftir 15.... Bxf1 á hvítur millileikinn exf6 og hefur ţá tvo menn fyrir og góđa vinningsmöguleika.

13.... Rc6 14. dxe7 Dxe7 15. Bg5 h6 16. d5 Ra5

Og nú blasir 17. d6 blasir viđ og eftir 17.... dxd8 18. Bxf6 dxf6 19. De2 ásamt 20. Had1 virđist hvítur ekki hafa tekiđ mikla áhćttu en Anand lćtur ekki freistast.

GQPT8C61- Sjá stöđumynd 1-

17. Bxf6 Dxf6 18. dxe6 Dxe6 19. He1 Df6 20. Rd5 Bxd5 21. Bxd5 Had8 22. Df3 Dxb2!?

Hann hefur sennilega ekki viljađ ana međ riddarann inná d2 eftir 22.... Dxf3 23. Bxf3 Rc4 24. b3 Rd2. Sú stađa á ţó ađ halda.

23. Had1 Df6

Í fljótu bragđi lítur vel út ađ leika 23.... Hd7 en ţađ hefur kannski minnt of mikiđ á frćgan afleik Karpovs í öđru HM-einvíginu viđ Kasparov 1985 ţ.e.a.s. afbrigđiđ 24. Df5! Hfd8?? 25. Dxd7! Hxd7 26. He8+ Kh7 27. Be4+ ásamt 28. Hxd7 og vinnur. Betra er auđvitađ 24. ... Hc7 en eftir 25. Be4 g6 26. Df4! Hc5 27. Bd5! heldur hvítur sterku frumkvćđi.

24. Dxf6 gxf6 25. He7 Kg7 26. Hxa7 Rc6

GQPT8C6527. Hb7?

Anand virtist ekki hafa mikla trú á sigurmöguleikum sínum en hann gat ţó haldiđ taflinu gangandi um langa stund međ ţví ađ leika 27. Ha4. Nú nćr Magnús hinsvegar ađ skipta upp á peđunum á drottningarvćng og tryggir jafntefliđ.

27.... Rb4! 28. Bb3 Hxd1 29. Bxd1 Rxa2 30. Hxb6 Rc3 31. Bf3 f5 32. Kg2 Hd8 33. Hc6 Re4 34. Bxe4 fxe4 35. Hc4 f5 36. g4 Hd2 37. gxf5 e3 38. He4 Hxf2 39. Kg3 Hxf5

- Jafntefli.

Stađan: Magnús Carlsen 2˝ : Wisvanathan Anand 2˝ .

Í dag verđu sjötta skákin tefld og hefur Magnús hvítt, sjöunda skákin verđur svo tefld á mánudaginn.

Á blađamannafundi eftir viđureignina gćr lét Carlsen í veđri vaka ađ hann myndi láta sverfa til stáls í nćstum tveimur skákum; reglur um einvígiđ gera ráđ fyrir spilin séu stokkuđ upp í hálfleik ţ.e.a.s. eftir sjöttu skákina og Magnús fćr aftur hvítt í ţeirri sjöundu. Ţó ađ fátt bendi til ţess ađ eitthvađ í vopnabúri hans muni reynast Anand erfitt eru ţessir tvćr skákir afar mikilvćgar og reyna verulega á ţolrif Indverjans.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 15. nóvember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


Atskákmót Icelandair fer fram 27. desember

Atskákmót Icelandair: Mótiđ verđur haldiđ laugardaginn 27. desember á Hótel Natura en í ár verđur mótiđ eintaklingskeppni og verđa veitt verđlaun í 3-4 flokkum. Sem fyrr verđa góđ fyrstu verđlaun eđa ferđ til Evrópu fyrir tvo. Tefldar verđa 11 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Ţátttökugjöld verđa 3.500 en 2.500 fyrir 12 ára og yngri. Meira verđur birt síđar.


Höfđinglegar móttökur á Hellu

IMG 5385Heimsókn 30 skáknemenda Rimaskóla til Grunnskólans á Hellu í sl.miđvikudag var ađ vissu leiti einstök ţar sem ađrir 30 nemendur frá Hellu tefldu viđ gestina í 8 sveita skákmóti. Ábyggilega eru engin dćmi ţess ađ svo fjölmennir hópar tveggja grunnskóla hafi hist til ađ tefla saman og hvađ ţá ţar sem 100 km löng leiđ liggur á milli skólanna tveggja.

Björgvin Smári Guđmundsson kennari á Hellu hefur á síđustu árum veriđ ađ efla skákstarfiđ í skólanum sem 150 nemendur stunda nám viđ. Hann hefur horft til Rimaskóla sem fyrirmynd ađ ţessu uppbyggingarstarfi og ţeir Helgi Árnason skólastjóri stefna ađ markvissu samstarfi sem hófst međ myndarlegum hćtti í dag. Björgvini hafi orđiđ vel ágengt í uppbyggingunni eins og skákáhugamenn hafa veitt athygli á Íslandsmótum grunnskólakrakka síđustu ár. Rimaskólakrakkar fengu höfđinglegar móttökur í grunnskólanum á Hellu. Ţeim var bođiđ í girnilegan hádegisverđ fyrir mót og kaffiveitingar biđu ţeirra ađ skákmóti loknu.

Skólastjórinn á Hellu, Sigurgeir Guđmundsson setti mótiđ og síđan hófst ađ krafti, 8 IMG 5365sveita skákmót ţar sem allar sveitirnar tefldu innbyrđis. Báđir skólarnir međ fjórar sjö manna sveitir. Rimaskóli skipti sínu liđi upp í fjórar jafnar sveitir en skáksveitum Hellukrakka var skipt eftir bekkjum.

Mótiđ gekk einstaklega vel fyrir sig ţó ađ margir heimamenn vćru ađ tefla á sínu fyrsta skákmóti. Talsverđur getumunur var á sveitunum en ţađ var greinilegt ađ nemendum Grunnskólans á Hellu ţótti mikil upphefđ í ađ tefla viđ nemendur Rimaskóla sem í rúman áratug hafa veriđ miklir afrekskrakkar á grunnskólamótum í skák bćđi hérlendis og á Norđurlöndunum.

IMG 5378Rimaskóli hefur á undanförnum árum átt álíka samstarf viđ grunnskóla í Reykjavík, einkum Laugalćkjarskóla og Hagaskóla. Rútuferđ alla leiđ til Hellu var mikil tilhlökkun og skemmtileg upplifun fyrir Rimaskólakrakka og ferđin ţétti hópinn enn frekar. Ţađ er lćrdómsríkt fyrir borgarbörn ađ heimsćkja grunnskóla úti á landsbyggđinni og miđađ viđ hversu vel tókst til međ heimsóknina til Hellu ţá vćri ţađ góđ áskorun til Skáksambands Íslands ađ koma á fleiri álíka heimsóknum. Enginn vafi var ađ heimsóknin frá Rimaskóla virkar sem vítamínsprauta á skákáhuga krakkanna á Hellu og auđveldar Björgvini enn frekar uppbyggingarstarfiđ sem er augljóslega til mikillar fyrirmyndar. Ţeir munu eftir áramót endurgjalda Rimaskóla heimsóknina og fjölmenna í Grafarvoginn međ sama hćtti.

Myndaalbúm (HÁ)


TORG-mótiđ hefst kl. 11

Torgmót 2014Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verđur haldiđ í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verđur í hátíđarsal Rimaskóla og hefst mótiđ kl. 11:00. Ţátttakendur mćti tímanlega til skráningar. Öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri er heimilt ađ vera međ í mótinu og er ţátttaka ókeypis. Ţađ eru fyrirtćkin á TORGINU, verslunarmiđstöđinni Hverafold, sem gefa vinningana.

Óvćntir aukavinningar á laugardegi eru fjölmargir nammipokar og bíómiđar. NETTÓ Hverafold býđur öllum ţátttakendum upp á veitingasr í skákhléi og NETTÓ gefur einnig glćsilega verđlaunagripi fyrir sigurvegara í eldri, yngri-og stúlknaflokki. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartími er sex mínútur á skák. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Páll Sigurđsson. Skráning á stađnum í hátíđarsal Rimaskóla. Foreldrum velkomiđ ađ fylgjast međ og ţiggja kaffisopa.


Carlsen fćrist nćr titlinum - jafntefli í dag

Tíundu skák heimsmeistaraeinvígisins lauk međ jafntefli. Heldur skemmtilegri skák en ţćr tveir síđustu og var t.d. ekki skipt upp á drottingum fyrr en í 18. leik! Carlsen beitti Grunfeld-vörn vegna drottningarpeđsleik Anand og ţótt Indverjinn hafi fengiđ örlítiđ betra tafl var hann aldrei nálćgt ţví ađ innbyrđa vinning. Jafntefli stađreynd eftir 33 leiki og Carlsen fćrist nćr titlinum en stađan er 5,5-4,5. Ţarf einn vinning í tveimur síđustu skákunum en alls tefla ţeir 12 skákir.

Ellefta og nćstsíđasta skákin verđur tefld á sunnudag og hefst kl. 12. Ţá hefur Carlsen hvítt.

Nokkur tíst um skák dagsins

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Anand jafnađi metin og er til alls vís

Carlsen-Anand

Skákţáttur Morgunblađsins frá 13. nóvember sl. en ţeir birtast međ vikuseinkun í Morgunblađinu.

Anand jafnađi metin og er til alls vís

Ţađ er varla hćgt ađ halda ţví fram ađ Magnús Carlsen sé sigurstranglegri í einvígi sínu viđ Viswanathan Anand, a.m.k. ef tekiđ er miđ af taflmennskunni í fjórum fyrstu skákum heimsmeistaraeinvígisins sem fram fer ţessa dagana í Sochi viđ Svartahaf. Anand náđi ađ jafna metin sl. ţriđjudag og hélt jafntefli án mikilla erfiđleika í fjórđu skák einvígisins sem tefld var í gćr. Hann virđist vera mun betur undir ţetta einvígi búinn en ţađ sem hann háđi í fyrra í heimalandi sínu. Byrjanir hans međ hvítu eru beittari og ţađ gćti skipt sköpum ţegar fram í sćkir. Alls tefla ţeir 12 skákir og nú er stađan jöfn, 2:2.

Taflmennska Magnúsar í ţriđju skákinni var einhvern veginn alveg ólík ţví sem vant er. Hann hefur hingađ til veriđ laginn viđ ađ sniđganga löng og ţvinguđ byrjunarafbrigđi en á ţeim vettvangi getur Anand veriđ afar skćđur; hćttulegur; gagnagrunnar upplýstu menn um ađ 16 fyrstu leikirnir hefđu allir komiđ fyrir áđur en Magnús hafđi ekkert nýtt fram ađ fćra í stöđu ţar sem framsćkiđ c-peđ hvíts var sérlega hćttulegt. Eftir sigurinn upplýsti Anand ađ stađan eftir 24. leiki hefđi komiđ upp í heimarannsóknum. Magnús taldi sig geta variđ ţrönga stöđu. 26. leikur hvíts, Hc6, reyndist honum erfiđur viđfangs. Magnús batt greinilega vonir viđ biskupsleikinn 27. ... Bb4, vandinn var hinsvegar sá ađ hann gat aldrei međ góđu móti hirt c7-peđiđ vegna leppunar. Eftir 29. Da6! var svarta stađan óverjandi. Ţetta var fyrsti sigur Anands yfir Magnúsi Carlsen í meira en fjögur ár:

3. einvígisskák.

Viswanathan Anand – Magnús Carlsen

Drottningarbragđ

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. c5 c6 8. Bd3 b6 9. b4 a5 10. a3 Ba6 11. Bxa6 Hxa6 12. b5 cxb5 13. c6 Dc8 14. c7 b4 15. Rb5 a4 16. Hc1

GDHT7R2N16. ... Re4 17. Rg5 Rdf6 18. Rxe4 Rxe4 19. f3 Ha5 20. fxe4 Hxb5 21. Dxa4 Ha5 22. Dc6 bxa3 23. exd5 Hxd5 24. Dxb6 Dd7 25. O-O Hc8 26. Hc6 g5 27. Bg3 Bb4 28. Ha1 Ba5 29. Da6 Bxc7 30. Dc4 e5 31. Bxe5 Hxe5 32. dxe5 De7 33. e6 Kf8 34. Hc1

– og svartur gafst upp.

Nokkur orđ varđandi umhugsunartímann: biđskákir eru úr sögunni en í einvíginu fá keppendur 2 klst. hvor á fyrstu 40 leikina, 1 klst. á nćstu 20 leiki og ţar eftir 15 mínútur ađ viđbćttum 30 sekúndum eftir hvern leik til ađ ljúka skákinni. Í fjórđu skákinni virtist Magnús fá upp eina af ţessum stöđum sem hann hefur sérhćft sig í en Anand sá viđ öllum brögđum hans og hélt auđveldlega jöfnu:

4. einvígisskák:

Magnús Carlsen – Viswanathan Anand

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 d5 5. exd5 exd5 6. O-O Rf6 7. d4 Be7 8. Be3 cxd4 9. Rxd4 Bg4 10. Dd3 Dd7 11. Rd2 O-O 12. R2f3 Hfe8 13. Hfe1 Bd6 14. c3 h6 15. Df1 Bh5 16. h3 Bg6 17. Had1 Had8 18. Rxc6 bxc6 19. c4 Be4 20. Bd4 Rh7 21. cxd5 Bxd5?!

Anand lék ţessum leik en leikurinn gefur Magnúsi kost á ađ ţróa stöđu sína áfram. Betra var 22. ... cxd5 og svarta stađan er ekki lakari.

22. Hxe8 Hxe8 23. Dd3!

Međ ţessum leik nćr hvítur örlítiđ betri stöđu. Ţađ eru einmitt stöđur af ţessu tagi sem henta Norđmanninum vel og ţađ veit Anand.

23. .. Rf8 24. Rh4 Be5 25. Bxd5 Dxd5 26. Bxe5 Dxe5 27. b3 Re6 28. Rf3 Df6 29. Kg2 Hd8 30. De2 Hd5 31. Hxd5 cxd5 32. Re5!?

32. De5!? kom einnig til greina en svartur á 32. ... Dd8 og getur varist.

32. ... Df5 33. Rd3 Rd4

GDHT7R2P34. g4!

Óvćntur leikur, hvítur varđ ađ gćta ađ ţví ađ leiki hann 34. De3 Rc2 35. Dd2?? kemur Dxd3! og svartur vinnur. Hann gat hinsvegar leikiđ 34. De8+ Kh7 35. De3 og ţá gengur fyrrnefnt afbrigđi ekki upp vegna ţess ađ hvítur hirđir drottninguna međ skák.

34. ...Dd7 35.De5 Re6 36. Kg3 Db5 37. Rf4 Rxf4 38. Kxf4 Db4+ 39. Kf3 d4 40. De8+ Kh7 41. Dxf7 Dd2 42. Df5+ Kh8 43. h4 Dxa2 44. De6

Hótar ađ leika 44. g5 međ fćrum gegn kónginum. Anand setur fyrir lekann.

44. ... Dd2! 45. De8+ Kh7 46. De4+ Kh8 47. De8+Kh7

– Jafntefli.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. nóvember 2014.

Skákţćttir Morgunblađsins


Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ fer fram á morgun

Merki fyrir mót eldri skákmanna - endurgert 11.11.2014 18-28-25.2014 18-28-026

Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára +  í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er.  

Ákveđiđ hefur veriđ ađ stytta umhugsunartímann lítis háttar ţannig ađ mótinu lýkur um 16:30 í stađ kl. 18:00

34 skákmenn eru skráđir til leiks. 21 í flokk 65+ en 13 í flokk 50+.

MÓTSTAĐURINN - STRANDBERG VIĐ HLÍĐ HAFNARFJARĐARKIRKJU 16.11.2014 14-17-56

Mótin verđa haldin laugardaginn 22. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í samstarfi viđ RIDDARANN, annan af tveimur skákklúbbum eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem ţar hefur ađsetur. Mótshaldiđ er liđur í 100 ára afmćli kirkjunnar nú um ţessar mundir, sem stutt hefur ađ skáklistinni um árabil. Teflt verđur í hátíđarsalnum svo ađstćđur á mótsstađ verđa eins og best verđur á kosiđ og bođiđ upp kaffi, svaladrykki og kruđerí međan á móti stendur. Hádegisverđartilbođ. 

Fyrirkomulag

Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. 

Mótshaldarar áskilja ser rétt til ađ breyta fyrirkomulaginu ef ţáttökutölur gefa tilefni til ţess. 

Tímamörk

  • Umferđir 1-4: 7 mínútur + 5 sekúndur á hvern leik (í stađ 10+5)
  • Umferđir 5-9: 15 mínútur + 10 sekúndur á hvern leik (í stađ 20+10)

Hádegishlé verđur tekiđ eftir 4 umferđir.

Flokkaskipting


Teflt verđur í tveimur flokkum 65 ára + (1949 og fyrr) og 50 ára + (1950-64)

Verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir verđur stigaútreikningur látinn ráđa.                                                                                              

Ţátttökugjöld

  • 1.500 kr. 

Verđlaun: 

  • 1. 10.000, 2. 6.000 3. 4.000 í hvorum flokki.
  • Sérstök aldurflokkaverđlaun fyrir 70+, 75+ og 80+
  • Sportvörubúđin Jói Útherji/Magnús V. Pétursson gefur alla verđlaunagripi 

Skráning

  • Á www.skak.is eđa í síma 568 9141
  • Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér

Chess-Results

  • 65+ (miđađ viđ skráningu 21. nóv)
  • 50+ (miđađ viđ skráningu 21. nóv)

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 299
  • Frá upphafi: 8764908

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband