Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Skráningarfrestur í undanrásir Tölvuteks-mótsins rennur út kl. 18

Vegna fjölda áskoranna hefur veriđ ákveđiđ ađ koma til móts viđ óskir skákmanna um ađ fjölga sćtum Íslendinga í alţjóđlega hrađskákmótinu sem fer fram í kjölfar alţjóđlega stórmeistaramóts T.R.  Sćtum íslenskra skákmanna hefur ţví veriđ fjölgađ úr einu upp í ţrjú.

Undanrásir fara fram fimmtudaginn 26. september í Skákhöll T.R. Faxafeni 12 og hefjast stundvíslega kl. 20.00:

Mótiđ er níu umferđir og er öllum opiđ.  Pörun eftir svissneska kerfinu og gilda allar hrađskákreglur Fide.

Skráning fer fram á vef Taflfélags Reykjavíkur og lýkur miđvikudaginn 25. september kl. 18.00

Tímamörk: 3 +2 (3 mínútur fyrir alla skákina + 2 sekúndur á hvern leik)

Ţátttökugjald: 1.000 kr (greiđist á skákstađ)

Ţrír keppendur ávinna sér ţátttökurétt í ađalmótinu en lokaröđ keppenda rćđst af fjölda vinninga, síđan stigum:

  • Tvö efstu sćtin veita ţátttökurétt í ađalmótinu
  • Sá keppandi sem verđur efstur félagsmanna T.R. hlýtur ţátttökurétt í ađalmótinu
  • Ef félagsmenn T.R. verđa í 1. sćti og/eđa 2. sćti veitir 3. sćtiđ ţátttökurétt í ađalmótinu

Reykjavik Chess Club - Tölvutek International Blitz 2013

Ţrjár af erlendu stórstjörnum stórmeistaramóts Taflfélagsins, ţeir Sergey Fedorchuk (2667), Mikhaylo Oleksienko (2608) og Helgi Dam Ziska (2485), munu á miđvikudagskvöldiđ 9. október tefla á sex manna alţjóđlegu hrađskákmóti, ţar sem allir tefla viđ alla í tvöfaldri umferđ.  Íslenskir skákmenn keppa um ţrjú laus sćti í ađalmótinu í undankeppni sem auglýst er sérstaklega.  Verđlaun í ađalmótinu verđa kr. 30.000, 15.000 og 10.000 fyrir ţrjú efstu sćtin.



Afrekshópur Taflfélags Reykjavíkur í keiluferđ

Afrekshópur Taflfélags Reykjavíkur byrjađi vetrarstrafiđ međ stćl síđasta laugardag, 21. september. Hópurinn hittist upp í Keiluhöll í Öskjuhlíđinni og spilađi keilu í um klukkutíma. Ţátttakendur voru 16 börn og unglingar, ţjálfarinn Dađi Ómarsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, umsjónarmađur Barna-og unglingastarfs TR. Torfi Leósson ţjálfari var fjarri góđu gamni vegna veikinda. 

 

Okkur ţótti rétt ađ skipta ţátttakendum ađ ţessu sinni í hópa eftir stćrđ, en ekki eftir elostigum! En Gauti Páll hafđi ţó á orđi ađ hann vildi fá Vigni í sinn hóp vegna elostiganna! Hópaskiptingin á brautirnar varđ ađ lokum sem hér segir:

 

Hópur 1: "Stóru" strákarnir: Andri Már, Gauti Páll, Ţorsteinn Freygarđsson og Dađi.

Hópur 2: "Litlu" strákarnir: Davíđ Dimitry, Mateusz Jakubek, Mykhaylo, Sćvar og Vignir Vatnar.

Hópur 3: "Stelpurnar": Donika, Sagita, Veronika og Sigurlaug.

Hópur 4: "Millistóru" strákarnir: Bárđur Örn, Björn Hólm, Björn Ingi, Guđmundur Agnar, Ţorsteinn Magnússon.

 

Allir ţátttakendur sýndu snilldartakta og hér og hvar mátti sjá allar keilurnar falla um koll viđ mikil fagnađarlćti! Einhverjar kúlur ţrjóskuđust viđ og fóru of snemma ofan í hliđarrennurnar, en ţá vara bara ađ spýta í lófana og treysta á nćstu kúlu í nćstu umferđ! Ekki svo ósvipađ skákinni!

 

Stemningin var góđ og hóparnir fylgdust einnig međ hvorum öđrum og spáđ var í stigin á stigatöflunum. En ţegar upp var stađiđ voru lokastigin ekki ţađ mikilvćgasta og enginn gerđi ţau ađ umrćđuefni ađ leikslokum!

 

Um leiđ og viđ vorum búin í keilunni voru ostborgararnir tilbúnir. Allir gerđu sér máltíđina ađ góđu og spjölluđu saman um heima og geima.

 

Mikil ánćgja var međ ţennan "hausthitting" og samveru Afrekshópsins og var mikill áhugi á ađ endurtaka ţessa skemmtun viđ tćkifćri. Greinilegt er ađ hópurinn er sterkur félagslega og mun vinna vel saman fyrir hönd félagsins í ţeim liđakeppnum vetrarins sem framundan eru.

Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir


Undanrásir Tölvuteks-hrađskákmótsins á fimmtudag - skráning lokar á morgun

Vegna fjölda áskoranna hefur veriđ ákveđiđ ađ koma til móts viđ óskir skákmanna um ađ fjölga sćtum Íslendinga í alţjóđlega hrađskákmótinu sem fer fram í kjölfar alţjóđlega stórmeistaramóts T.R.  Sćtum íslenskra skákmanna hefur ţví veriđ fjölgađ úr einu upp í ţrjú.

Undanrásir fara fram fimmtudaginn 26. september í Skákhöll T.R. Faxafeni 12 og hefjast stundvíslega kl. 20.00:

Mótiđ er níu umferđir og er öllum opiđ.  Pörun eftir svissneska kerfinu og gilda allar hrađskákreglur Fide.

Skráning fer fram á vef Taflfélags Reykjavíkur og lýkur miđvikudaginn 25. september kl. 18.00

Tímamörk: 3 +2 (3 mínútur fyrir alla skákina + 2 sekúndur á hvern leik)

Ţátttökugjald: 1.000 kr (greiđist á skákstađ)

Ţrír keppendur ávinna sér ţátttökurétt í ađalmótinu en lokaröđ keppenda rćđst af fjölda vinninga, síđan stigum:

  • Tvö efstu sćtin veita ţátttökurétt í ađalmótinu
  • Sá keppandi sem verđur efstur félagsmanna T.R. hlýtur ţátttökurétt í ađalmótinu
  • Ef félagsmenn T.R. verđa í 1. sćti og/eđa 2. sćti veitir 3. sćtiđ ţátttökurétt í ađalmótinu

Reykjavik Chess Club - Tölvutek International Blitz 2013

Ţrjár af erlendu stórstjörnum stórmeistaramóts Taflfélagsins, ţeir Sergey Fedorchuk (2667), Mikhaylo Oleksienko (2608) og Helgi Dam Ziska (2485), munu á miđvikudagskvöldiđ 9. október tefla á sex manna alţjóđlegu hrađskákmóti, ţar sem allir tefla viđ alla í tvöfaldri umferđ.  Íslenskir skákmenn keppa um ţrjú laus sćti í ađalmótinu í undankeppni sem auglýst er sérstaklega.  Verđlaun í ađalmótinu verđa kr. 30.000, 15.000 og 10.000 fyrir ţrjú efstu sćtin.



EM-keppandinn: Jón Kristinn Ţorgeirsson


Jón Kristinn Ţorgeirsson
Átta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Fulltrúarnir átta standa ţessa dagana í fjáröflun fyrir keppnina en stćrsti kostnađurinn lendir á ţeim sjálfum. Keppendurnir eru kynntir ţessa dagana hér á Skák.is

Ađ ţessu sinni er ţađ Akureyringurinn efnilegi Jón Kristinn Ţorgeirsson.

Nafn

Jón Kristinn Ţorgeirsson.

Fćđingardagur

9. september 1999.

Félag

Skákfélag Akureyrar

Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?

Já, tvisvar á EM. Á Ítalíu 2009 og Prag 2012. Svo hef ég fariđ á Norđurlandamót í skólaskák mörg ár í röđ.

Helstu skákafrek

Margfaldur Íslandsmeistari barna og í skólaskák, Coca-cola meistari, Skákmeistari Skákfélags Akureyrar, og marga fleiri titla. Bikararnir eru orđnir ansi margir enda byrjađi ég ungur ađ vinna mót.

Skemmtilegasta skákferđin

EM á Ítalíu 2009 var skemmtilegasta ferđin.

Eftirminnilegasta skákin

Vann Björn Ţorsteinsson í mjög skemmtilegri skák á Íslandsmóti skákfélaga.

Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?

Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.

Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.


Gallerý Skák opnar dyr sínar fyrir skákţyrstum

Gallerý SkákSKÁK- OG LISTASMIĐJAN  í Bolholti 6 opnar dyr sínar ađ nýju fimmtudagskvöldiđ 26. september nk.   eftir sumarhlé.  Ţar verđa líkt og undanfarna 5 vetur haldin opin skákkvöld alla fimmtudaga fram á vor, nema öđruvísi sé tilkynnt um sérstaklega.

Í GALLERÝ SKÁK tefla menn af andríki  fyrir fegurđina  undir fororđunum  "sjáumst og kljáumst"  og  „hart er barist - hart er varist" sjálfum sér og öđrum til yndisauka og Kaissu til dýrđar  - til viđbótar annarri skákiđkun á heimaslóđum eđa í sínum félagsklúbbum.

Skákkvöldin eru einkum ćtluđ brennheitum ástríđuskákmönnum á öllum aldri, sem hafa gaman af ađ etja Gallerý Skákkappi og blanda geđi reglulega viđ stallbrćđur sína höldnum „skákáráttustreyturöskun"  og njóta hugrćnnar atferlismeđferđar á međan á móti stendur. 

Tvćr keppnis- og mótarađir međ GrandPrix sniđi verđa haldnar - önnur fyrir áramót hin eftir áramót.

KAPPTEFLIĐ UM PATAGÓNÍUSTEININN IV - 6 kvölda mótaröđ,  ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til  GP stiga og vinnings,  hefst  17. október og líkur 21. nóvember.  

SKÁKKÓNGUR FRIĐRIKS III - 4 kvölda mótaröđ međ GP-sniđi hefst 25. janúar og líkur 13. febrúar, ţar sem 3 bestu mót hvers keppanda telja til stiga.

Sest er ađ tafli kl. 18 öll fimmtudagskvöld og tefldar 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á skákina međ stuttu matar-  og skeggrćđuhléi.

Forstöđumenn Gallerýsins  ţeir Guđfinnur R. Kjartansson og Einar S. Einarsson taka ţátttakendum  fagnandi gegn greiđslu 1000 króna ţátttökugjalds sem innifelur matföng, kaffi, međlćti og áfallahjálp milli skáka.

Veri gestir velkomnir.  

www.galleryskak.net


EM-keppandinn: Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Veronika Steinunn MagnúsdóttirÁtta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Keppendurnir verđa kynntir til leiks nćstu daga og vikur hér á Skák.is.

Nafn

Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Fćđingardagur

5. febrúar 1998.

Félag

Taflfélag Reykjavíkur

Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?

Nei, en hef keppt á Norđurlandamóti stúlkna sl. 4 ár.

Helstu skákafrek

Íslandsmeistari stúlkna 2013

Ţriđja sćti á Norđurlandamóti stúlkna í flokki 11-13 ára áriđ 2011

Stúlknameistari Reykjavíkur 2011 http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1163708/

Stúlknameistari TR 2010 http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1116404/

Skemmtilegasta skákferđin

Norđurlandamót stúlkna 2012 sem haldiđ var í Stavanger í Noregi.

Eftirminnilegasta skákin

Sigurskák mín gegn Stefáni Bergssyni í fyrstu umferđ Íslandsmótsins 2013 (fylgir međ sem PGN-viđhengi).

Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?

Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.


Gagnaveitumótiđ - Skákir ţriđju umferđar

Björn Jónsson, formađur TR, setur mótiđSkákir 3. umferđar Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR eru nú ađgengilegar. Ţađ var Kjartan Maack sem sló ţćr inn.

Fjórđa umferđ fer fram á miđvikudagskvöldiđ.

Heimasíđa TR

Chess-Results


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 23. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Jón Viktor, Einar Hjalti og Stefán međ fullt hús vinninga á Gagnaveitumótinu

Jón Viktor Gunnarsson (2409), Einar Hjalti Jensson (2305) og Stefán Kristjánsson (2491) halda áfram sigurgöngu sinni á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR. Ţeir unnu allir skákir sína í ţriđju umferđ sem fram fór í dag og leiđa međ fullu húsi. Ţađ stefnir í hörkuspennandi baráttu um toppsćtiđ á milli ţessara ţriggja.

B-flokkur:

Ţađ stefnir einnig í harđa og skemmtilega baráttu í b-flokki. Ţar eru fjórir skákmenn efstir og jafnir og međ 2,5 vinning. Ţađ eru Jón Trausti Harđarson (1930), Ingi Tandri Traustason (1817), Ţórir Benediktsson (1942) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1949).

C-flokkur:

Kristófer Ómarsson (1598) og Valgarđ Ingibergsson (1892) eru efstir međ 2,5 vinning.

D-flokkur:

Björn Hólm Birkisson (1231), Hilmir Hrafnsson (1351), Hjálmar Sigurvaldason (1361), Heimir Páll Ragnarsson (1455) og Haukur Halldórsson (1689) eru efstir međ 2,5 vinning.


Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur vann í fimmtu tilraun

g5jr9bro.jpgGuđmundur Kjartansson - Javier Ruiz

Hver er besti leikurinn í stöđunni?

Efsta sćtiđ var undir í úrslitaskák opna mótsins í Sabella á Spáni, fimmta mótsins sem Guđmundur Kjartansson tók ţátt í á spćnsku mótaröđinni á u.ţ.b. tveim mánuđum.

Flétta Guđmundar hófst međ 20. Rxf5! Viđ blasir ađ 20. ... Bxf5 er svarađ međ 21. Dxd6! ţví eftir 21. ... Dxd6 kemur 22. Rf7 mát! Ruiz lék eđlilega 20. ... Rxf5 en eftir 21. Dxe7 Rxe7 kom baneitrađur biskupsleikur: 22. Bh3! Guđmundur hefur greinilega náđ ađ ţroska taktíska innsćiđ. Svartur valdi ađ gefa skiptamun og framhaldiđ varđ: 22. ... g5 23. Bxe6 gxf4+ 24. Bxg8 Hxg8+ 25. Kf1 en eftir 63 leiki gafst Spánverjinn upp.

Guđmundur var einn efstur af 32 keppendum, hlaut 7 vinninga af 9 mögulegum. Hann er ţokkalega sigldur eftir ţessa miklu törn; framundan eru alţjóđlegt mót Taflfélags Reykjavíkur, Íslandsmót taflfélaga og líkur eru á ţví ađ hann taki sćti í liđi Íslands í Evrópukeppni landsliđa í Varsjá í nóvember.

Hér heima hefur vakiđ athygli sigur Olivers Arons Jóhannessonar á Meistaramóti Hellis en hann hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum, í 2.-4. sćti komu Kjartan Maack, Sverrir Örn Björnsson og hinn 10 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson, allir međ 5 vinninga. Vignir Vatnar tapađi tveim fyrstu skákum sínum en vann síđan allar skákir sínar eftir ţađ. Enginn efstu manna er félagi í Helli og skákmeistari Hellis međ 4˝ vinning er Vigfús Vigfússon.

Friđrik Ólafsson međ á NM öldunga

Ţrír íslenskir skákmenn taka ţátt í Norđurlandamóti öldunga sem fram fer ţessa dagana í Borgundarhólmi í Danmörku. Ţátttaka Friđriks Ólafssonar vekur mesta athygli en eftir sex umferđir af níu var hann í 3. sćti međ 4 ˝ vinning, efstu menn ţ.ám. stórmeistarinn Jens Kristiansen voru međ 5 vinninga. Áskell Örn Kárason sem lyfti sér upp á öldungastigiđ međ 60 ára afmćli sínu í sumar var í 4. - 6. sćti međ 4 vinninga en Sigurđur Kristjánsson var međ 3 vinninga og í neđri helmingi af 32 keppendum. Vinningsskákir Friđriks hafa veriđ vel tefldar en eins og stundum áđur hefur hann veriđ fullgjafmildur á stutt jafntefli gegn lakari skákmönnum.

Peder Berkell (Danmörk) - Friđrik Ólafsson

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d6 5. e3 O-O 6. Be2 Rbd7 7. b3 e5 8. Bb2 He8 9. Dc2 c6 10. h3 a6 11. O-O De7 12. a4 e4 13. Rd2 Rf8 14. Hfe1 h5 15. f4

Eftir dálítiđ gamaldags byrjunartaflmennsku gefst Friđriki kostur á ađ opna tafliđ. Hann er fljótur ađ grípa tćkifćriđ.

15. ... exf3 16. Bxf3 g5!

Kóngsstađa hvíts er býsna viđkvćm og ţess vegna á ţessi leikur fullan rétt á sér.

17. e4 g4 18. e5 gxf3

Gott var einnig 18. .. dxe5 19. Hxe5 Dd7! t.d. 20. Hxe8 Dxd4+ 21. Kh1 Rxe8 o.s.frv. En Friđrik hafđi skemmtilegan millileik i huga.

19. exf6 f2+! 20. Kxf2 Dxf6+ 21. Rf3 Bf5 22. Dd1 Rg6 23. Bc1

Svartur hafđi í frammi margvíslegar hótanir en ţessum leik var ćtlađ ađ koma í veg fyrir 23. ... Rh4.

23. ... Hxe1 24. Dxe1

g5jr9brs.jpg24. ... Rh4!

Međ hugmyndinni 25. Bg5 Rxf3 26. Bxf6 Rxe1 27. Bxg7 Rd3+! og vinnur mann.

25. Rxh4 Dxh4+ 26. Kf1 Bd3+ 27. Re2 Dxd4 28. Ha2 He8

Hvíta stađan er ein rjúkandi rúst.

29. Df2 Dc3!

- og hvítur gafst upp.


----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 15. september 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8765281

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband