Leita í fréttum mbl.is

Afrekshópur Taflfélags Reykjavíkur í keiluferđ

Afrekshópur Taflfélags Reykjavíkur byrjađi vetrarstrafiđ međ stćl síđasta laugardag, 21. september. Hópurinn hittist upp í Keiluhöll í Öskjuhlíđinni og spilađi keilu í um klukkutíma. Ţátttakendur voru 16 börn og unglingar, ţjálfarinn Dađi Ómarsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, umsjónarmađur Barna-og unglingastarfs TR. Torfi Leósson ţjálfari var fjarri góđu gamni vegna veikinda. 

 

Okkur ţótti rétt ađ skipta ţátttakendum ađ ţessu sinni í hópa eftir stćrđ, en ekki eftir elostigum! En Gauti Páll hafđi ţó á orđi ađ hann vildi fá Vigni í sinn hóp vegna elostiganna! Hópaskiptingin á brautirnar varđ ađ lokum sem hér segir:

 

Hópur 1: "Stóru" strákarnir: Andri Már, Gauti Páll, Ţorsteinn Freygarđsson og Dađi.

Hópur 2: "Litlu" strákarnir: Davíđ Dimitry, Mateusz Jakubek, Mykhaylo, Sćvar og Vignir Vatnar.

Hópur 3: "Stelpurnar": Donika, Sagita, Veronika og Sigurlaug.

Hópur 4: "Millistóru" strákarnir: Bárđur Örn, Björn Hólm, Björn Ingi, Guđmundur Agnar, Ţorsteinn Magnússon.

 

Allir ţátttakendur sýndu snilldartakta og hér og hvar mátti sjá allar keilurnar falla um koll viđ mikil fagnađarlćti! Einhverjar kúlur ţrjóskuđust viđ og fóru of snemma ofan í hliđarrennurnar, en ţá vara bara ađ spýta í lófana og treysta á nćstu kúlu í nćstu umferđ! Ekki svo ósvipađ skákinni!

 

Stemningin var góđ og hóparnir fylgdust einnig međ hvorum öđrum og spáđ var í stigin á stigatöflunum. En ţegar upp var stađiđ voru lokastigin ekki ţađ mikilvćgasta og enginn gerđi ţau ađ umrćđuefni ađ leikslokum!

 

Um leiđ og viđ vorum búin í keilunni voru ostborgararnir tilbúnir. Allir gerđu sér máltíđina ađ góđu og spjölluđu saman um heima og geima.

 

Mikil ánćgja var međ ţennan "hausthitting" og samveru Afrekshópsins og var mikill áhugi á ađ endurtaka ţessa skemmtun viđ tćkifćri. Greinilegt er ađ hópurinn er sterkur félagslega og mun vinna vel saman fyrir hönd félagsins í ţeim liđakeppnum vetrarins sem framundan eru.

Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765555

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband