Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013

Frábćr frammistađa Áskels á HM öldunga

Áskell Örn Kárason

Áskell Örn Kárason (2220) stóđ sig frábćrlega á HM öldunga (60+) sem lauk í dag í Rijeka í Króatíu. Áskell hlaut 7 vinninga í 11 skákum og var um tíma afar nćrri áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Í tíundu og nćstsíđustu umferđ tapađi hann fyrir rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba (2413) í ćsispennandi skák en í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jörn Sloth (2338).

Áskell endađi í 17.-36. sćti (18. á stigum). Frammistađa Áskels samsvarađi 2388 skákstigum og hćkkar hann um heil 38 stig fyrir hana.

Gunnar Finnlaugsson (2082) hlaut 5,5 vinning og endađi í 91.-119. sćti. Hann hćkkar lítilsháttar á stigum eđa um 2 stig.

Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er heimsmeistari öldunga. Hann kom jafn í mark og fráfarandi heimsmeistari öldunga Jens Kristiansen (2407) en fékk titilinn eftir stigaútreikning.

Lćrum ađ tefla kynnt á Bókamessu í Ráđhúsin í dag á milli 12 og 18

Skák á BókamessuHelgina 23.-24. nóvember verđur haldin Bókamessa í Ráđhúsinu. Opnunartími 12 - 18 báđa dagana.

Bókabeitan verđur međ ţar međ bás og kynnir útgáfu sína sem miđast öll ađ börnum og unglingum. Ţar verđur međal annars á góđu tilbođi nýja skákbókin: Lćrum ađ tefla. Tilvaliđ ađ koma og ná sér í eintak á góđu verđi - annađhvort til heimilisnota eđa gjafa.

http://www.bokabeitan.is/utgafa/laerum-ad-tefla-2/


Hermann sigrađi á 15 mínútna móti GM Hellis

Hermann Ađalsteinsson vann sigur á 15 mín skákmóti GM-Hellis sem fram fór í gćrkvöldi á Laugum. Hermann gerđi jafntefli viđ Jakob Sćvar Sigurđsson en vann allar ađrar skákir. Jakob Sćvar varđ annar og Smári bróđir hans ţriđji. Eyţór Kári Ingólfsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri, enda eini keppandinn í ţeim flokki.

15 mín 2013
         Jakob Sćvar, Hermann, Smári og Eyţór fremstur. 

Lokastađan:

1. Hermann Ađalsteinsson    5,5 af 6
2. Jakob Sćvar Sigurđsson  4,5
3. Smári Sigurđsson            4
4. Hlynur Snćr Viđarsson     2,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson    2
6. Ćvar Ákason                   1,5
7. Eyţór Kári Ingólfsson       1


Lćrum ađ tefla kynnt á Bókamessu um helgina

Skák á BókamessuHelgina 23.-24. nóvember verđur haldin Bókamessa í Ráđhúsinu. Opnunartími 12 - 18 báđa dagana.

Bókabeitan verđur međ ţar međ bás og kynnir útgáfu sína sem miđast öll ađ börnum og unglingum. Ţar verđur međal annars á góđu tilbođi nýja skákbókin: Lćrum ađ tefla. Tilvaliđ ađ koma og ná sér í eintak á góđu verđi - annađhvort til heimilisnota eđa gjafa.

http://www.bokabeitan.is/utgafa/laerum-ad-tefla-2/


Grćnlandsdagur Hróksins í Kringlunni á sunnudag: Gjöfum safnađ fyrir börn á Grćnlandi

581478_393162464124827_1475191742_n
Í tilefni af ferđ Hróksins til Upernavik á Grćnlandi, sem kallađur hefur veriđ ,,gleymdi bćrinn" verđur haldinn Grćnlandsdagur í Kringlunni á sunnudag milli klukkan 14 og 16, fyrir framan verslun 66°Norđur. Ţar munu liđsmenn Hróksins kynna starf sitt á Grćnlandi og taka viđ gjöfum til grćnlenskra barna.

3656_393160354125038_224113238_n
Á mánudag halda Hróksmenn til Nuuk međ Flugfélagi Íslands og ţađan liggur leiđin á 72. breiddargráđu til bćjarins Upernavik, sem telur um 1200 íbúa. Í grennd viđ Upernavik eru 10 smáţorp og er ćtlunin ađ heimsćkja sum ţeirra. Efnt verđur til allsherjar skák- og tónlistarhátíđar í Upernavik, og er hátíđin tileinkuđ minningu Hermanns Gunnarssonar, sem var ástríđufullur skákmađur og mikil hjálparhella Hróksins gegnum árin. Verndari hátíđarinnar í Upernavik er Jóhanna Kristjónsdóttir, sem hefur frá upphafi stutt starf Hróksins á Grćnlandi í orđi og verki.

529333_394505163990557_1025402079_n
Hróksmenn biđla nú til almennings og Íslandsvina ađ mćta í Kringluna á sunnudag, bćđi til ađ kynnast starfinu á Grćnlandi og eins ađ fćra börnunum ţar gjafir í tilefni jólanna. Sérstaklega er óskađ eftir gjöfum sem hvorki eru plássfrekar eđa ţungar; til dćmis vettlingum, treflum, húfum, litabókum, litum og öđru skemmtilegu dóti, sem gleđa mun hjörtu barnanna í ,,gleymda bćnum". Hćgt er ađ kaupa vandađar vetrarvörur í verslun 66° Norđur, sem er einn helsti bakhjarl leiđangursins, en heimaunnar hannyrđir eru líka ţegnar međ ţökkum, sem og ađrar gjafir sem gefnar eru í ţágu ţessa góđa málstađar.

Hrókurinn hefur nú í 11 ár unniđ ađ útbreiđslu skákarinnar á Grćnlandi og fariđ um 30 ferđir til ađ kynna ţessa ţjóđaríţrótt Íslendinga. Markmiđ frá upphafi hefur jafnframt veriđ ađ auka vináttu og samvinnu grannţjóđanna á sem flestum sviđum.

Ţau sem eiga ekki heimangengt, en eru í ađstöđu til ađ leggja málefninu liđ geta lagt inn á söfnunarreikning Hróksins í Íslandsbanka, 513-26-1188, kennitala 6201022880.

Magnus Carlsen nýr heimsmeistari í skák!

 

Carlsen og Anand

Magnus Carlsen (2870) er nýr heimsmeistari í skák! Ţađ er ljóst eftir ađ tíundu skák heimsmeistaraeinvígisins lauk međ jafntefli. Carlsen hafđi hvítt og tefld var Sikileyjarvörn. Skákin var spennandi en samiđ var jafntefli eftir 65 leiki í sviptingarsamri skák. Öruggur sigur, 6,5-3,5, ţar međ í höfn. Magnús er ţar sextándi "óumdeildi" heimsmeistarinn í skák.

 

Hann er jafnframt sá nćstyngsti í sögunni og fyrsti Norđurlandabúinn. 


Umfjöllun Aftenposten um einvígi aldarinnar og Bobby Fischer

Í byrjun heimsmeistaraeinvígisins var ítarleg umfjöllun um Bobby Fischer og einvíg aldarinnar í Höllinni í Aftenposten. Ítarlegt viđtal var viđ Helga Ólafsson.

Umfjöllunin má minna í fjórum PDF-skjölum sem fylgja međ fréttinni.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Jón Árni og Siguringi efstir á Skákţingi Garđabćjar

Siguringi SigurjónssonJón Árni Halldórsson (2193) og Siguringi Sigurjónsson (1964) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkveldi. Töluvert er um frestađar skákir og gćti forystusauđunum fjölgađ.

Mótstöflu a-flokks má finna á Chess-Results.  

Ţorsteinn Magnússon (1286), Brynjar Bjarkason (1179) og Kári Georgsson (1047) eru efstir og jafnir í b-flokki međ 4 vinninga.

Mótstöflu b-flokks má finna á Chess-Results.


Ingimundur atskákmeistari SSON

Ingimundur SigurmundssonIngimundur Sigurmundsson varđ atskáksmeistari SSON sl. miđvikudag. Eftir mótiđ sjálft voru ţeir Ingimundur og Úlfhéđinn Sigurmundssynir efstir og jafnir ásamt Björgvini Smára međ 4,5 vinninga úr 6 skákum. Gripiđ var til ţess ráđs ađ tefla 2x5 mín. hrađskák til ađ knýja fram úrslit og vann Ingimundir ţá rimmu međ fullu húsi og tryggđi sér atskáksmeistaratitilinn. Óskum viđ Ingimundi til hamingju međ sannfćrandi sigur ţar sem hann vann bćđi Björgvin og Úlfhéđinn í mótinu sjálfu en tapađi reyndar óvćnt fyrir Erlingi Atla. 

Lćrum ađ tefla kynnt í Ráđhúsinu um helgina

Skák á BókamessuHelgina 23.-24. nóvember verđur haldin Bókamessa í Ráđhúsinu. Opnunartími 12 - 18 báđa dagana.

Bókabeitan verđur međ ţar međ bás og kynnir útgáfu sína sem miđast öll ađ börnum og unglingum. Ţar verđur međal annars á góđu tilbođi nýja skákbókin: Lćrum ađ tefla. Tilvaliđ ađ koma og ná sér í eintak á góđu verđi - annađhvort til heimilisnota eđa gjafa.

http://www.bokabeitan.is/utgafa/laerum-ad-tefla-2/


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband