Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013

Heimsmeistaraeinvígiđ í RÚV

RÚV gerđi heimsmeistaraeinvíginu góđ skil í kvöldfréttum og ţar mátti m.a. annars finna gott viđtal viđ Helga Ólafsson stórmeistara um skákstíl Carlsen. Einnig var í kvöld umfjöllun í Speglinum um skákćđi í Noregi.

 

 

 


Áskell vann alţjóđlegan meistara - mćtir Suba á morgun

Áskell Örn Kárason

Áskell Örn Kárason (2220) er í  miklu stuđi á HM öldunga (60+) sem nú er í gangi í Rijeka í Króatíu. Í níundu umferđ, sem fram fór í dag, vann rússneska alţjóđlega meistarann Vladimir I Karasev (2377). 

Áskell hefur 6,5 vinning og er í 5.-14. sćti. Gunnar Finnlaugsson (2082) gerđi jafntefli í sinni skák og hefur 4 vinninga.

Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er efstur međ 7,5 vinning.

Áskell mćtir á morgun rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba (2413) sem er ţekktur af misjöfnu  međal íslenskra skákmanna.

Skák Áskels á morgun er sýnd beint og hefst kl. 15.


15 mín skákmót GM-Hellis norđursvćđi fer fram annađ kvöld

Hiđ árlega 15 mín skákmót GM-Hellis á norđursvćđi verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 22 nóvember kl 20:00 í Dvergasteini á Laugum. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín, eins og gefur ađ skilja. Umferđafjöldinn fer ţó eftir fjölda keppenda. Teflt verđur í einum flokki en verđlaun veitt fyrir 3 efstu í fullorđinsflokki og flokki 16 ára og yngri.

Farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum.Ţátttökugjald er kr 500 á alla keppendur. Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér efst á síđunni eđa hringja í síma 4643187 eđa 8213187 Hermann.

Hér er hćgt ađ skođa hverjir eru búnir ađ skrá sig til leiks


Magnús vann níunda skákina - leiđir 6-3

Anand og Carlsen

Magnus Carlsen (2870) vann Vishy Anand (2775) í níundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag. Loks beitti Anand 1. d4 og tefld var Nimzo-indversk vörn. Skákin var ćsispennandi ţar sem Anand lagđi allt í sölurnar.

Hann lék svo illa af sér í 28. leik og gafst upp eftir laglegan lokaleik Magnúsar. Stađan er er nú 6-3 og ţarf Magnús ađeins hálfum vinning til viđbótar í nćstum ţremur skákum til ađ tryggja sér heimsmeistaratitilinn.

Tíunda (og síđasta?) skák heimsmeistaraeinvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 9:30.


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair 2013 - Sveitakeppni

2012 Icelandair 038Ţá er komiđ ađ ţví, hiđ skemmtilega og spennandi Atskákmót Icelandair 2013 verđur haldiđ á Reykjavík Natura, 28.-29. desember. Ţetta mót verđur međ svipuđu sniđi og undanfarin tvö ár en fjöldi ţátttakenda hefur einhver áhrif á keppnisfyrirkomlagiđ.

Mörg merkileg skákmót hafa veriđ haldin á gamla á Hótel 2012 Icelandair 026Loftleiđum í gegnum tíđina og hafa margir heimsţekktir skákmenn teflt ţar ásamt okkar stórmeisturum og ţví má búast viđ ađ ţessi stađur rifji upp gamlar minningar hjá mörgum og skapi skemmtilegt andrúmsloft.

Ţetta er opin sveitakeppni međ fjögurra manna liđi en leyfilegt er ađ hafa 3 varamenn. Ţó ađ ţetta sé opin sveitakeppni eru fyrirtćki, stofnanir, klúbbar, eđa önnur félög hvött til ađ senda liđ til keppni. Markmiđiđ er ađ hafa jafna og skemmtilega keppni og ţví er sá hátturinn hafđur á ađ hver sveit má ekki hafa fleiri en 8.500 skákstig í hverri umferđ.

2012 Icelandair 017Vissulega er hćgt ađ setja saman allskonar sveitir sem vćru innan viđ 8.500 stig en ţađ vćri gaman ef ađ sveitir vćru skipađar bćđi stigaháum annars vegar og stigalćgri hins vegar, "Gens Una Sumus" - "Viđ Erum Ein fjölskylda"

Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig og stigalausir reiknast međ 1.500 stig.

  • Reykjavík Natura, áđur Hótel Loftleiđir
  • 28.-29. desember, byrjađ klukkan 13:00 báđa dagana
  • 4 í liđi, leyfilegt ađ hafa 3 varamenn
  • Ţátttökufjöldi 14-28 sveitir, en ţađ verđur hćgt ađ setja liđ á biđlista.
  • 8.500 stig á sveitina í hverri umferđ.
  • Stigalausir og ţeir sem hafa fćrri en 1.500 stig verđa skráđir međ 1.500 stig
  • Miđađ er viđ desember lista FIDE og einnig íslenska listans.
  • 15 mínútur á mann, ţátttökufjöldi gćti haft áhrif á tímatakmörkin.
  • 9-14 umferđir, en umferđafjöldi rćđst af fjölda liđa.
  • Miđađ er viđ ađ teflt verđi á milli kl. 13:00-18:00 báđa dagana.
  • Keppnisfyrirkomulagiđ er svissneskt kerfi.
  • Flestir vinningar gilda.
  • Ţátttökugjald: 18.000 á sveit og greiđist á skákstađ. Kaffi og djús innifaliđ.
  • Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig tímanlega ţar sem ađ ţátttökufjöldinn er takmarkađur.


Verđlaun:*

Sveitakeppni:

  • 1. sćti: 4x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair
  • 2. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt .
  • 3. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo í Fontana

Borđaverđlaun.

Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands og Icelandair Saga Club og gisting í 2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn
Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt . Miđađ er viđ stigamun.

Útdráttarverđlaun - einvígi, teflt á međan er veriđ ađ taka saman lokaúrslit.
Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru 25.000

Tveir verđa dregnir út til ađ tefla hrađskák um ţessi verđlaun. 10 mínútum verđa skipt á milli skákmannanna í öfugu hlutfalli viđ stigin sem skákmennirnir hafa til ađ gefa ţeim stigalćgri meiri möguleika og auka spennuna.

Sá sem er dreginn fyrr fćr hvítt og verđur ađ vinna, svörtum nćgir jafntefli.

Sá sem tapar fćr gjafabréf á veitingastađnum Satt fyrir tvo.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri en einna ferđavinninga, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!
- Greiđa ţarf flugvallarskatta af öllum flugmiđum.

Skráning fer fram hér.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.

Á Facebook er hćgt ađ skiptast á skođunum og auglýsa sig eđa eftir liđsmönnum

Skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 14. desember.
Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long;
ole@icelandair.is


Ríkharđur, Haraldur og Ögmundur efstir á Vetrarmóti öđlinga

Friđarpípur voru reyktar á efstu borđum fjórđu umferđar Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi. Stađan á toppnum breyttist ţví ekkert. Ríkharđur Sveinsson (2127), Haraldur Baldursson (1980) og Ögmundur Kristinsson (2006) eru sem fyrr efstir en ţeir hafa 3˝ vinning. Sjö skákmenn hafa 3 vinninga og búast má viđ hörđum áttökum í lokaumferđunum ţremur.

Fimmta umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.



Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi

Örn Leó Jónsson sigrađi öruggleg međ 8,5v í níu skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 18. nóvember sl. Ţađ var ađeins Páll Sigurđsson sem kom í veg fyrir ađ Örn Leó ynni allar skákirnar en ţeir gerđu jafntefli í nćst síđustu umferđ. Í öđru sćti varđ Páll sigurđsson međ 6,5v og síđan varđ Gauti Páll Jónsson í ţriđja sćti međ 5,5v og ađeins hćrri en Vigfús á stigum. Örn Leó dró svo í lok hrađkvöldsins Jón Gunnar Jónsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld hjá GM Helli í Álfabakka 14a í Mjóddinni verđur mánudaginn 25. nóvember kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Örn Leó Jóhannsson 8,533,308
2Páll Sigurđsson 6,52505
3Gauti Páll Jónsson 5,518,505
4Vigfús Vigfússon 5,518,305
5Gunnar Nikulásson 4,515,304
6Jon Olav Fivelstad 41603
7Jón Gunnar Jónsson41304
8Atli Johann Leósson3,59,2503
9Ólafur Guđmarsson 3803
10Björgvin Kristbergsson 0000


Áskell međ jafntefli í áttundu umferđ

Áskell Örn Kárason

Áskell Örn Kárason (2220) heldur áfram ađ ná góđum úrslitum á HM öldunga (60+) sem er í fullum gangi í Rijeka í Króatíu. Áskell hefur 5,5 vinning og er í 10.-27. sćti.

Gunnar Finnlaugsson (2082) gerđi jafntefli í dag og hefur 3,5 vinning. 

Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er efstur međ 7 vinninga.

Á morgun teflir Áskell viđ rússneska alţjóđlega meistarann Vladimir I Karasev (2377).

Skák Áskels á morgun er sýnd beint og hefst kl. 15.

 


Lćrum ađ tefla - langţráđ kennslubók um skák

Lćrum ađ teflaBókin er ađgengileg fyrir byrjendur í skák og hentar vel börnum. Hún skýrir mannganginn vel en fjallar einnig um algengar skákfléttur og hugsunarhátt sem gott er ađ tileinka sér ţegar mađur teflir. Bókin er skreytt líflegum myndum af taflmönnum og teikningum til skýringa og ţótt veriđ sé ađ kenna tungumál skákarinnar ţá er ţađ gert á léttan og auđskilinn hátt.

Lćrum ađ tefla er skemmtileg og ađgengileg handbók fyrir skákkennslu. Uppsetning er afar skýr ţannig ađ ţeir sem kunna ađ tefla geta notađ bókina til kennslu og börn geta einnig skođađ hana sjálf og kennt ţannig sjálfum sér. Hér og ţar um bókina eru ţrautir sem tengjast efninu og lausnirnar aftast.

Ummćli um bókina

„Afar vönduđ bók og ég fagna útgáfu hennar." Stefán Bergsson, framkvćmdastjóri Skákakademíunnar."

„Ég get mćlt međ ţessari vönduđu skákbók fyrir alla byrjendur." Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands."


Guđmundur Kjartansson í viđtali viđ Árbćjarblađiđ

Guđmundur KjaNýlega birtist viđtal viđ alţjóđlega meistarann og Árbćinginn Guđmund Kjartansson í Árbćjarblađinu.

Vefútgáfa blađsins er nú ađgengileg. Hana má nálgast hér; http://issuu.com/skrautas/docs/ab-2013-10.

Viđtaliđ er á blađsíđu 20.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband