Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hófst í dag

Sćvar og GylfiTölvuteksmótiđ - Haustmót TR hófst í dag.  Jón Viktor Gunnarsson (2410), Lenka Ptácníková (2264), Sćvar Bjarnason (2090) og Jóhann H. Ragnarsson (2081) hófu a-flokk međ sigri.  Sćvar Bjarnason vann Gylfa Ţórhallsson (2156) í skák virkustu skákmanna landsins!

Töluvert var um óvćnt úrslit í c-flokki en ţar unnu hinir stigalćgri hina stigahćrri á 4 af 5 efstu borđunum.


Úrslit fyrstu umferđar í a-flokki:

Bo.RtgNameResult NameRtg
      
12305Jensson Einar Hjalti fr.Karlsson Mikael Jóhann 1933
22081Ragnarsson Jóhann Hjörtur 1 - 0Maack Kjartan 2132
32090Bjarnason Sćvar Jóhann 1 - 0Ţórhallsson Gylfi Ţór 2156
42154Björnsson Sverrir Örn 0 - 1Gunnarsson Jón Viktor 2410
52264Ptácníková Lenka 1 - 0Ómarsson Dađi 2206

046
B-flokkur:

Hinir stigahćrri unnu almennt hina stigalćgri.  Úrslit má nálgast á Chess-Results

C-flokkur:

037Mikiđ var um óvćnt úrslit í c-flokki en Bjarnsteinn Ţórsson (1335), Felix Steinţórsson (1279), Jakob Alexander Petersen (1241) og Heimir Páll Ragnarsson (1100) unnu allir mun stigahćrri andstćđinga.  Sjá nánar á Chess-Results.


Henrik sigurvegari Skovbo-mótsins

Henrik í bćjarferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) sigrađi á Skovbo-mótinu sem lauk í dag í Borup í Danmörku.  Henrik vann Svíann Philipp Lindgren (2256) í níundu og síđustu umferđ en í gćr vann hann ţýska stórmeistararnn Vitaly Kunin (2511) og danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2422). 

Henrik hlaut 8 vinninga í 9 skákum og samsvarar árangur hans 2780 skákstigum og hćkkar hann um heil 22 stig fyrir frammistöđu sína.

72 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af voru 6 stórmeistarar.  Henrik var nr. 5 í stigaröđ keppenda. 

Sigurđur Dađi sigurvegari Framsýnarmótsins

Einar Hjalti og Sigurđur DađiFIDE-meistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon (2341) sigrađi međ fullu húsi í sex skákum á Framsýnarmótinu sem fram fór um helgina á Húsavík.   Einar Hjalti Jensson (2305) varđ annar međ 5 vinninga en Kristján Eđvarđsson (2224) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (1752) urđu í 3.-4. sćti međ 4 vinninga.

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Sigfusson Sigurdur Dadi 23416
2Jensson Einar Hjalti 23055
3Edvardsson Kristjan 22244
4Thorgeirsson Jon Kristinn 17524
5Sigurdsson Smari 16713,5
6Sigurdarson Tomas Veigar 19783,5
7Bjorgvinsson Andri Freyr 16123
8Arnarson Sigurdur 20613
9Hallgrimsson Snorri 13263
10Akason Aevar 14533
11Sigurdsson Jakob Saevar 17622,5
12Thorhallsson Simon 14472,5
13Adalsteinsson Hermann 13492
14Karlsson Sighvatur 13182
15Helgason Arni Gardar 01

 



Friđrik Ólafsson á faraldsfćti: Skákhátíđir í ţremur löndum

Friđrik Ólafsson í DresdenFriđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, lćtur ekki deigan síga í ţjónustu skákgyđjunnar, ţótt hann sé nú á 78. aldursári. Í lok ágúst tók hann ţátt í skemmtilegri skákhátíđ í Dresden í Ţýskalandi, en ţangađ var bođiđ öllum stórmeisturum 75 ára og eldri.

Í ţeim hópi voru mörg kunnugleg nöfn úr skáksögunni, kempur á borđ viđ Mark Taimanov, Júrí Averbach, Wolfgang Uhlman og Evgení Vasjúkov. Ríkulega myndskreytta frásögn af hátíđinni í Dresden er ađ finna hér.

Friđrik segir ađ sérlega ánćgjulegt hafi veriđ ađ taka ţátt í hátíđinni í Ţýskalandi:

Friđrik og fleiri meistarar í Dresden,,Ţađ var mjög gaman ađ hitta ţarna kollega sína frá fyrri tíđ og endurnýja kynnin. Ţessi skákhátíđ verđur svo endurtekin á nćsta ári í ágúst og ţá vonast mótshaldarar til ađ ţátttakendur verđi fleiri."

Nćst heldur Friđrik til keppni á minningarmóti um Bent Larsen í Álaborg, 15.-21. október. Bent Larsen (1935-2010) og Friđrik voru keppinautar í áratugi, og háđu söguleg einvígi á sjötta áratugnum, sem vöktu skákbylgju um allt land.

Dagana 7.-16. desember tekur Friđrik svo ţátt í skákmóti í Podebrady í Tékklandi, en ţar var m.a. haldiđ sterkt skákmót á árinu 1936 međ ţátttöku Alexanders Alekhines og Salo Flohrs. Ţetta er mót međ sama sniđi og undanfarin ár í Marianske Lazne, en ţar mćta gamlar kempur ungum og efnilegum skákkonum. Gaman ađ verđur ađ fylgjast međ ţeirri viđureign, enda stór nöfn í báđum liđum, og Friđrik hlakkar til hólmgöngunnar:

,,Međ mér  í liđi verđa Viktor Korchnoi, Vlastimil Hort og Oleg Romanishin. Í sveit skákdrottninganna verđa Valentina Gunina, Alina Kashlinska og Kristyna Havlikova, nafniđ vantar á ţeirri fjórđu. Ţađ er eins gott ađ mađur fái sér smá ćfingu í Álaborg áđur en gengiđ er á hólm viđ ţessar valkyrjur!"

Friđrik tók um síđustu helgi ţátt í málţingi sem haldiđ var í tilefni ţess ađ 40 ár eru liđin frá Einvígi aldarinnar í Laugardalshöll.

,,Mér fannst málţingiđ á laugardaginn takast vel og margt áhugavert koma ţar fram. Ţađ gladdi mig hversu margir komu til mín ađ málţinginu loknu til ađ ţakka mér fyrir mitt innlegg. Ţetta var frábćr dagur fyrir skákina og ţá sérstaklega ćskulýđsstarfiđ sem er greinilega ađ bera ávöxt."
 


Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hefst kl. 14

Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hefst kl. 14 í dag.   Skipting í a- og b-flokka sem og pörun liggur fyrir.  Hćgt er ađ fylgjast međ skákum a-flokks í beinni útsendingu.


Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR hefst í dag

logo_tolvutek_portraid.jpgTölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 23. september kl.14.

Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt og öllum opiđ.

Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu T.R.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu r.

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 22. september kl. 18.


Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur síđustu tveggja ára er Guđmundur Kjartansson.

 

Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 23. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 26. september kl.19.30

3. umferđ: Föstudag 28. september kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 30. september kl.14.00

5. umferđ: Miđvikudag 3. október kl.19.30

---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---

6. umferđ: Miđvikudag 10. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 12. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 14. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 17. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 20.000 auk spjaldtölvu frá Tölvutek
3. sćti kr. 10.000 auk spjaldtölvu frá Tölvutek
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í opnum flokki:

1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Ef fleiri lokađir flokkar bćtast viđ, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum rćđur stigaútreikningur lokasćti - verđlaunum er ekki skipt.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:

3500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).

 


Ţakkir til ţeirra sem unnu viđ afmćlismót aldarinnar

200Fjölmargir einstaklingar, félög og fyrirtćki gerđu okkur kleift ađ halda glćsilega skákhátíđ í Laugardalshöll 15. september sl. ţar sem Einvígis aldarinnar var minnst međ málţingi og haldiđ Afmćlismót aldarinnar ţar sem 250 börn og tugir skákmanna 60 ára og eldri tóku ţátt.

Reykjavíkurborg stóđ ađ mótshaldinu í samvinnu viđ Skáksambandiđ, taflfélögin í Reykjavík og Skákakademíuna sem annađist skipulagningu og framkvćmd.

Eftirtöldum einstaklingum er ţakkađ fyrir hlutdeild í frábćrri hátíđ.

  • Andrea Margrét Gunnarsdóttir varaforseti Skáksambandsins, rótari
  • Andrei Melnikov rússneska sendiráđinu, ávarp á málţingi
  • Arnar Valgeirsson VIN, rótari
  • Áróra Hrönn Skúladóttir Helli, rótari
  • Birgir Bárđarson Laugardalshöll, skipulag og umsjón
  • Birna Halldórsdóttir TR, veitingar
  • Björn Ívar Karlsson Skákakademíunni, skákstjórn, rótari
  • Björn Jónsson TR, skákstjórn, rótari
  • Björn Ţorfinnsson Víkingaklúbbnum, kynnir
  • Dađi Ómarsson TR, skákstjórn, rótari
  • Diljá Ámundadóttir borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd
  • Donika Kolica TR, rótari
  • Eiríkur Björnsson TR, rótari
  • Elín Nhung TR, rótari
  • Eric Green bandaríska sendiráđinu, ávarp á málţingi
  • Erla Hjálmarsdóttir Helli, umsjón međ barnahorni
  • Finnur Kr. Finnsson Ćsi, rótari
  • Friđrik Ólafsson stórmeistari, erindi á málţingi
  • Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir fv. forseti SÍ, stjórn málţings
  • Guđmundur Kristinn Lee Skákfélagi Íslands, skákstjórn, rótari
  • Gunnar Björnsson forseti SÍ, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
  • Gunnar Friđrik Ingibergsson Víkingaklúbbnum, skákstjórn, rótari
  • Gunnar Freyr Rúnarsson Víkingaklúbbnum, fulltrúi í undirbúningsnefnd
  • Helgi Ólafsson stórmeistari, fulltrúi í undirbúningsnefnd, erindi á málţingi
  • Hildur L. Viggósdóttir, Reykjavíkurborg, skipulagning
  • Hrafn Jökulsson Vin, fulltrúi í undirbúningsnefnd, ljósmyndir, rótari
  • Inga Birgisdóttir SSON, rótari
  • Ingi Tandri Traustason VIN, skákstjórn, rótari
  • Jón Óskar Gráa kettinum, hönnun
  • Kjartan Magnússon borgarfulltrúi, formađur undirbúningsnefndar, ávarp á málţingi
  • Ólafur Ásgrímsson TR, veitingar
  • Óttarr Ólafur Proppé borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd, ávarp á málţingi
  • Paul Frigge Helli, rótari
  • Páll Sigurđsson TG, skákstjórn
  • Pálmi Pétursson Gođinn-Mátar, rótari
  • Ragnheiđur Georgsdóttir Bakarameistaranum, kleinur
  • Ragnheiđur Sigurđardóttir Helli, rótari
  • Ragnheiđur Stefánsdóttir Reykjavíkurborg, skipulag og umsjón
  • Róbert Lagerman VIN, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn
  • Stefán Bergsson Skákakademíunni, fulltrúi í undirbúningsnefnd, mótsstjóri
  • Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir TR, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
  • Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi, fulltrúi í undirbúningsnefnd
  • Steinţór Baldursson Helli, rótari
  • Vigfús Óđinn Vigfússon Helli, fulltrúi í undirbúningsnefnd, skákstjórn, rótari
  • Ţorsteinn Guđlaugsson Ćsi, rótari
  • Ţorsteinn Ţorsteinsson RÚV, kynningarefni

Og fleiri til....


Skákmót í Vin á mánudaginn til heiđurs Finni Kr. Finnssyni

Finnur Kr FinnssonHrađskákmót verđur haldiđ í Vin, Hverfisgötu 47, á mánudaginn kl. 13 til heiđurs Finni Kr. Finnssyni félagsmálafrömuđi međ meiru. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skiákfélags Vinjar og markar upphafiđ ađ kraftmiklu vetrarstarfi.

Skákmótin í Vin njóta mikilla vinsćlda međal skákmanna, enda ríkir ţar einstaklega góđur andi. Haustmótiđ er tileinkađ Finni Kr. sem um árabil hefur unniđ mikiđ og óeigingjarnt starf viđ uppbyggingu skáklífs, og er nú einn burđarása í Skákfélaginu Ćsir, sem er Skákfélag eldri borgara.

Veitt verđa ýmis verđlaun á mótinu á mánudaginn. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og međlćti, og eru allir hjartanlega velkomnir!

 

 


Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR - skráningu í lokađa flokka lýkur í dag

logo_tolvutek_portraid.jpgTölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 23. september kl.14.

Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt og öllum opiđ.

Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu T.R.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu r.

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 22. september kl. 18.


Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur síđustu tveggja ára er Guđmundur Kjartansson.

 

Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 23. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 26. september kl.19.30

3. umferđ: Föstudag 28. september kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 30. september kl.14.00

5. umferđ: Miđvikudag 3. október kl.19.30

---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---

6. umferđ: Miđvikudag 10. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 12. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 14. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 17. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 20.000 auk spjaldtölvu frá Tölvutek
3. sćti kr. 10.000 auk spjaldtölvu frá Tölvutek
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í opnum flokki:

1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Ef fleiri lokađir flokkar bćtast viđ, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum rćđur stigaútreikningur lokasćti - verđlaunum er ekki skipt.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:

3500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).

 


Henrik vann í sjöttu umferđ - er efstur ásamt Miezis

Henrik í bćjarferđStórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) vann danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2422) í sjöttu umferđ alţjóđlega Skovbo-mótsins sem fram fór í dag.  Henrik hefur 5 vinninga og er efstur ásamt lettneska stórmeistaranum Normunds Miezis (2574).

Á morgun eru tefldar tvćr umferđir.  Í fyrri umferđ dagsins, teflir Henrik viđ ţýska stórmeistarann Vitaly Kunin (2511).

72 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 6 stórmeistarar.  Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  Mótiđ fer fram 14.-23. september og tefldar eru 9 umferđir.


 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765159

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband