Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Sigurđur Dađi og Kristján efstir á Framsýnarmótinu

Kristján Eđvarđsson and Jonar Lensebakken Sigurđur Dađi Sigfússon og Kristján Eđvarđsson eru efstir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Framsýnarmótinu sem nú er í gangi á Húsavík.  Í dag voru tefldar atskákir en í síđustu ţremur umferđunum verđa tefldar kappskákir.  Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.

Stađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Sigfusson Sigurdur Dadi 23413
2Edvardsson Kristjan 22243
3Jensson Einar Hjalti 23052
4Sigurdsson Smari 16712
5Sigurdsson Jakob Saevar 17622
6Bjorgvinsson Andri Freyr 16122
7Thorgeirsson Jon Kristinn 17522
8Arnarson Sigurdur 20611,5
9Thorhallsson Simon 14471,5
10Helgason Arni Gardar 01
11Sigurdarson Tomas Veigar 19781
 Karlsson Sighvatur 13181
13Hallgrimsson Snorri 13261
14Adalsteinsson Hermann 13491
15Akason Aevar 14530

 


Skákkennarakynning

Skákakademían, ćskulýđsnefnd SÍ og Skákkennaraklúbburinn efna til haustkynningar ţriđjudaginn 2. október klukkan 20:00 í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12.

Kynnt verđur ýmislegt námsefni sem skákkennarar á öllum stigum geta nýtt sér.

Sérstaklega verđur kynnt nýtt efni Smára Teitssonar sem hentar vel fyrir grunnskóla kennara sem vilja kenna skák en hafa litla reynslu af skákkennslu.

Einnig mun Sigurbjörn Björnsson fara yfir ţćr kennslubćkur sem hann hefur til sölu.

Ađ lokum verđur fariđ yfir veturinn, helstu krakkamót og fleira.

Allt áhugafólk um skákkennslu hjartanlega velkomiđ.


Víkingaklúbburinn hrađskákmeistari taflfélaga

 

P9200095

 

Ćsispennandi úrslitaeinvígi milli Víkingaklúbbsins og Gođa-Máta fór fram fimmtudagskvöldiđ 20. september, en leikurinn fór fram á hlutlausum velli í húsnćđi Sensa, Kletthálsi 1.  Nokkrir áhorfendur komu ađ sjá hrikalegt einvígi, sem gat fariđ á hvorn veginn sem var.  Eftir ađ allar skákir höfđu veriđ tefldar ţá var stađan hnífjöfn, en bćđi liđin voru međ jafnmarga vinninga 36-36.  

Samkvćmt reglum keppninnar fór ţá fram bráđabani, en honum lauk međ naumum sigri Víkingaklúbbins 3.5-2.5.  Ţetta er ađeins í annađ skiptiđ í 18 ára sögu keppninnar sem ţarf bráđabana til knýja fram úrslit. 

P9200090Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Taflfélagsins Hellis, sem heldur keppnina, afhendi kampakátum Víkingaformanni, Gunnar Frey Rúnarssyni, sigurlaunin, farandbikar í leikslok.

Bráđabaninn:

Stefán Kristjánsson- Ţröstur Ţórhallsson 0.5-0.5
Björn Ţorfinnson-Helgi Áss 1-0
Magnús Örn - Ţröstur Árnason 1-0
Davíđ Kjartansson - Ásgeir Ásbjörnsson 1-0
Gunnar Fr. - Einar Hjalti Jensen 0-1
Stefán Ţór- Kristján Eđvarđsson 0-1
  
Besti árangur Víkingaklúbbsins: 

Stefán Kristjánsson 8.5 v af 12
Björn Ţorfinnsson 8. v af 12 
Magnús Örn Úlfarsson 8. v af 12 
Daviđ Kjartansson 5.5 v. 12 
Gunnar Freyr Rúnarsson 3.5 v af 12 
Stefán Sigurjónsson 2.5.v af 8 
Lárus Knútsson 1 v. af 4 

Besti árangur Gođa-Máta:

Ţröstur Ţórhallsson 7. v af 12 
Helgi Áss Grétarsson 8. v af 12 
Sigurđur Dađi Sigfússon 4. v af 11 
Ásgeir Ásbjörnsson 5.5 af 12 
Einar Hjalti Jensson 5. v. af 10
Kristján Eđvaldsson 4.5 af 12   
Ţröstur Árnason 1.5 v. af 5

Myndaalbúm (GFR)


Ađ flytja ţekkingu og reynslu milli kynslóđa

Skákskóli ÍslandsSkákskóli Íslands mun senn fara af stađ međ svokölluđ Skákkvöld. Skákkvöldin eru ćtluđ úrvalsnemendum skólans, kvennalandsliđinu og sterkum skákmönnum. Skákkvöldin eru opin sterkum skákmönnum međ ađ lágmarki 2000 stig - auk ţess sem sérstakir gestir mćta á hvert skákkvöld. Til ađ mynda fyrrverandi atvinnumenn í skák og gamlir úrvalsnemendur skólans.

Tilćtlan međ ţessum skákkvöldum er ađ gefa úrvalsnemendum skólans tćkifćri á ađ umgangast og tefla viđ sterka skákmenn. Flytja ţannig skákţekkingu og reynslu milli kynslóđa, ef svo má ađ orđi komast. Tefldar verđa 9-11 umferđir hrađskák međ tímamörkunum 3:03. Á einhverjum kvöldanna munu verđa tefldar ţemuskákir međ völdum byrjunum.

Skákkvöldin fara ađ jafnađi fram á fimmtudögum og hefjast 20:00. Haldin verđa 1-2 skákkvöld í mánuđi međ tilliti til annarra verkefna úrvalsnemenda.

Fyrsta kvöldiđ verđur fimmtudaginn 27. september klukkan 20:00 í sal Skákskólans.


Tölvuteksmótiđ - Haustmót TR byrjar á laugardag

logo_tolvutek_portraid.jpgTölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 23. september kl.14.

Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt og öllum opiđ.

Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Alls verđa tefldar 9 skákir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er tefldar níu umferđir eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu T.R.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu r.

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 22. september kl. 18.


Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur síđustu tveggja ára er Guđmundur Kjartansson.

 

Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 23. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 26. september kl.19.30

3. umferđ: Föstudag 28. september kl.19.30
4. umferđ: Sunnudag 30. september kl.14.00

5. umferđ: Miđvikudag 3. október kl.19.30

---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---

6. umferđ: Miđvikudag 10. október kl.19.30
7. umferđ: Föstudag 12. október kl.19.30
8. umferđ: Sunnudag 14. október kl. 14.00
9. umferđ: Miđvikudag 17. október. kl.19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 20.000 auk spjaldtölvu frá Tölvutek
3. sćti kr. 10.000 auk spjaldtölvu frá Tölvutek
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Verđlaun í opnum flokki:

1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2013

Ef fleiri lokađir flokkar bćtast viđ, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum rćđur stigaútreikningur lokasćti - verđlaunum er ekki skipt.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjöld:

3500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (4000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.000 kr. fyrir ađra).

 


Jón Kristinn vann aftur í TM-mótaröđinni

Jón Kristinn ŢorgeirssonÍ kvöld fór fram önnur umferđ í TM-mótaröđinni vinsćlu. Nú mćttu 16 keppendur til leiks og tefldu allir viđ alla. Helstu úrslit urđu ţau ađ Jón Kristinn jók forskot sitt í heildarkeppninni um hálfan vinning međ ţví ađ sigra annađ mótiđ í röđ. Í fyrstu ţrjú sćtin röđuđu sér sömu keppendur og síđast.

Úrslitin urđu eftirfarandi

  • Jón Kristinn Ţorgeirsson 12,5 af 15 mögulegum.
  • Ólafur Kristjánsson 12 vinningar
  • Sigurđur Arnarson 11,5 vinningar
  • Sigurđur Eiríksson og Ţór Valtýsson 10,5 vinningar
  • Smári Ólafsson 9, 5 vinningar
  • Tómas Veigar Sigurđarson 7 vinningar
  • Haki Jóhannesson 6,5 vinningar
  • Sveinbjörn Sigurđsson og Einar Garđar Hjaltason 6 vinningar
  • Andri Freyr Björgvinsson 5,5 vinningar
  • Karl Steingrímsson og Haraldur Haraldsson 5 vinningar
  • Rúnar Ísleifsson 4,5 vinningar
  • Símon Ţórhallsson 4 vinningar
  • Ari Friđfinnsson 3 vinningar

Heildarstađan í mótinu eftir tvćr umferđir er eftirfarandi:

Nafn13.9.201220.9.2012Vinningar samtals
Jón Kristinn Ţorgeirsson 1012,522,5 
Ólafur Kristjánsson 8,51220,5 
Sigurđur Arnarson 811,519,5 
Sigurđur Eiríksson 610,516,5 
Smári Ólafsson 5,59,515 
Tómas Veigar Sigurđarson 6713 
Haki Jóhannesson 4,56,511 
Ţór Valtýsson  10,510,5 
Rúnar Ísleifsson 5,54,510 
Einar Garđar Hjaltason 3,569,5 
Sveinbjörn Sigurđsson 2,568,5 
Karl Steingrímsson 358 
Símon Ţórhallsson347 
Andri Freyr Björgvinsson  5,55,5 
Haraldur Haraldsson  55 
Ari Friđfinnsson  33 

Framsýnarmótiđ hefst í dag

Framsýnarmótiđ í skák 2012 verđur haldiđ helgina 21-23 september nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.

Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 21 september kl 20:00   25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 21 ------------ kl 21:00       
3. umf. föstudaginn 21 ------------ kl 22:00     
4. umf. föstudaginn 21 -----------  kl 23:00     

5. umf. laugardaginn 22 október kl 11:00  90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 22 október kl 19:30   
7. umf. sunnudaginn  23 október kl 11:00 

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans/Máta í ţingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmađurinn eignarbikar.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans/Máta, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og áhttp://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans/Máta, í síma 4643187 og 8213187


Henrik er í 1.-5. sćti eftir jafntefli viđ Miezis

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2509) gerđi jafntefli viđ lettneska stórmeistaranum Normunds Miezis (2574) í 5. umferđ Skovbo-mótsins, sem fram fór í dag.   Henrik hefur 4 vinninga og er í 1.-5. sćti.  Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2422).

72 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 6 stórmeistarar.  Henrik er nr. 5 í stigaröđ keppenda.  Mótiđ fer fram 14.-23. september.

 


Haustmót SA hefst 28. september

Haustmót Skákfélags Akureyrar verđur í ár međ nýju sniđi.  Mótiđ verđur teflt á tveimur helgum, dagana 28.-30. september og 13.-14. október. Tefldar verđa 7 umferđir. Tímasetningar umferđa og tímamörk eru sem hér segir:

  • 1.-2. umferđ föstudaginn 28. september kl. 20.00. Umhugsunartími 25 mín.
  • 3. umferđ laugardaginn 29. september kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 4. umferđ sunnudaginn 30. september kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 5. umferđ laugardaginn 13. október kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 6. umferđ laugardaginn 13. október kl. 17.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
  • 7. umferđ sunnudaginn 14. október kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.

Ţátttökugjald er kr. 3000 fyrir félagsmenn SA, en kr. 3.500 fyrir ađra. Unglingar fćddir 1996 og síđar greiđa kr. 1500, en ţeir sem greiđa ćfingajald fyrir haustmisseri greiđa ekkert aukalega fyrir ţátttöku í haustmótinu.

Arion banki er ađalstyrktarađili mótsins og verđa veitt peningaverđlaun sem hér segir:

  • 1. verđlaun kr. 20.000
  • 2. verđlaun kr. 10.000
  • 3. verđlaun kr. 6.000

Stigaverđlaun (1799 stig og lćgri) kr. 6.000

Teflt er um titilinn "Skákmeistari Skákfélags Akureyrar". Mótiđ er öllum opiđ en ađeins félagsmađur í Skákfélaginu getur unniđ meistaratitilinn. Peningaverđlaun gilda fyrir alla án tillits til félagsađildar.

Skákir 3-7. umferđar verđa reiknađar til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga


Ingimundur efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts SSON

Irina og IngimundurÁttunda og nćstsíđasta umferđ Meistaramóts SSON var tefld í gćrkvöldi, helst bar til tíđinda ađ Erlingur Jensson bar sigurorđ af Ingvari Erni og ađ Ingimundur vann Grantas.  Ţessi úrslit ţýđa ađ einungis Ingimundur og Grantas geta orđiđ skákmeistarar SSON áriđ 2012, ađrir hafa misst af lestinni.

 

8.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Pálmarsson Erlingur Atli13480  -  1Matthíasson Magnús1622
Birgisson Ingvar Örn18120  -  1Jensson Erlingur1754
Grigoranas Grantas16890  -  1Sigurmundsson Ingimundur1811
Sigurmundsson Úlfhéđinn17961  -  0Erlingsson Arnar0
Siggason Ţorvaldur1395 Bye0

Stađan fyrir lokaumferđ:

               
RankSNo.NameRtg123456789PtsSB
16Sigurmundsson Ingimundur1811*110 1111618,00
23Grigoranas Grantas16890*˝11 11114,25
32Birgisson Ingvar Örn18120˝*1101 112,75
49Siggason Ţorvaldur1395100*01 11412,00
54Sigurmundsson Úlfhéđinn1796 001*1011410,00
67Jensson Erlingur17540 100*11148,50
71Pálmarsson Erlingur Atli1348000 10*0124,00
88Matthíasson Magnús162200 0001*122,00
95Erlingsson Arnar000000000*00,00

 


Heimasíđa SSON


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband