Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2011/2012 hefst föstudaginn 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskóla íslands er Hjörvar Steinn Grétarsson.   

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir:  90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - Swiss Perfect

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2011/2012 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánuđa frá lokum mótsins.

B:

Dagskrá:

 • 1. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 18  
 • 2. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 19
 • 3. umferđ. Föstudagurinn 1. júní kl. 20.
 • 4. umferđ: Laugardagurinn 2. júní kl. 10-14  
 • 5. umferđ: Laugardagurinn 2. júní 15 - 19
 • 6. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 10.-14.
 • 7. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 15-19.

 * Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Rúnar hrađskákmeistari Norđurlands

Ađ síđustu umferđ lokinni á Skákţingi Norđlendinga fór svo fram Norđurlandsmót í hrađskák. Ţar voru keppendur alls 16 og tefldu allir viđ alla. Rúnar Sigurpálsson bar eins og venjulega sigur úr býtum, Hann fékk 13,5 vinning, heilum vinningi á undan Áskeli Erni Kárasyni í öđru sćti. Ţriđji var svo Gylfi Ţórhallsson. Ađrir fengu skiljanlega eitthvađ minna.

Ţessari skákhátiđ lauk svo sem mögnuđu tertubođi ţar sem menn fögnuđu góđum sigrum og komandi sumri hver á sinn hátt. Veitt voru verđlaun fyrir helstu mót vormisseris og voru allir vel ađ ţeim komnir.

Verđlaunahafar á sjálfu ađalmótinu voru sem hér segir:

1. Davíđ Kjartansson     6

2. Jón Viktor Gunnarsson 5,5

3. Ţór Valtýsson        5

4-6. Stefán Bergsson, Rúnar Sigurpálsson og Tómas Veigar Sigurđarson 4,5

Norđurlandsmeistari Stefán Bergsson sem áđur segir. Meistari í unglingaflokki Jón Kristinn Ţorgeirsson.

Stigaverđlaun 1801-2000 stig: Ţór Valtýsson

Stigaverđlaun 1800 stig og minna: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Gauti Páll Jónsson, Sindri Guđjónsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Ítarlega frásögn frá mótinu má finna á heimasíđu SA.

 

Albena: Dagur međ jafntefli í 3. umferđ

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) gerđi jafntefli viđ svissneska FIDE-meistarann Michael Bucher (2215) í 3. umferđ Albena Open sem fram fór í Búlgaríu í dag.  Dagur hefur 1,5 vinning.

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ svissnesku skákkonuna Camille De Seroux (2128), sem er FIDE-meistari kvenna.  

Alls taka 123 skákmenn frá 23 löndum ţátt í mótinu.  Ţar af eru 20 stórmeistarar og 20 alţjóđlegir meistarar.  Dagur er nr. 37 í stigaröđ keppenda.

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák: Jafntefli í lokaskákinni - teflt til ţrautar á miđvikudag

 

IMG 8522

Jafntefli varđ í fjórđu og síđustu skák úrslitaeinvígis Braga Ţorfinnssonar (2449) og Ţrastar Ţórhallssonar (2424) um Íslandsmeistaratitilinn í dag en teflt var í Stúkunni viđ Kópavogsvelli.  Bragi hafđi hvítt og beitti Ţröstur Tarrach-vörn og náđi fljótlega ađ jafna tafliđ.  Jafntefli varđ samiđ eftir 15 leiki.  Ţar međ er jafnt í einvíginu og munu ţeir tefla til ţrautar međ styttri umhugsunartíma á miđvikudag.  Teflt verđur eftir sama fyrirkomulagi á Heimsbikarmótinu (World Cup), ţađ er tveggja skáka einvígi í atskák og hrađskák ţar til úrslit fást.   

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr hann sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa hampađ Íslandsmeistaratitlinum, og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur á miđvikudag. 

Davíđ sigurvegari Skákţings Norđlendinga - Stefán Norđlendingameistari

Davíđ KjartanssonDavíđ Kjartansson (2320) sigrađi á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór um Hvítasunnuhelgina.  Davíđ hlaut 6 vinninga í 7 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Jón Viktor Gunnarsson (2406).  Ţriđji varđ Ţór Már Valtýsson (1981) međ 5 vinninga en hann sló viđ mörgum mun stigahćrri keppendum.  Stefán Bergsson (2170), sem varđ í 4.-6. sćtiStefán Bergsson sćll á svip! er hins vegar skákmeistari Norđlendinga en hann varđ efstur ţeirra sem á lögheimili á Norđurlandi.  Nú er Hrađskákmót Norđlendinga í fullum gangi.

Í kvöld kemur frétt um verđlaunahafa í einstaka verđlaunaflokkum.

Lokastađan:

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. TB1
1FMKjartansson David 23202286Víkingar629,5
2IMGunnarsson Jon Viktor 24062443TB5,528
3 Valtysson Thor 19811968SA529,5
4 Bergsson Stefan 21702166SA4,529
5 Sigurpalsson Runar 22332197Mátar4,525,5
6 Sigurdarson Tomas Veigar 19621824TV4,525
7 Thorhallsson Gylfi 21612131SA430,5
8 Arnarson Sigurdur 20471923SA428,5
9 Karason Askell O 22582244SA426
10 Halldorsson Halldor 22062177SA422
11 Kristjansson Olafur 21892128SA3,526,5
12 Gudjonsson Sindri 19141759TG323,5
13 Karlsson Mikael Johann 19261943SA323
14 Thorgeirsson Jon Kristinn 17441779SA321,5
15 Jonsson Gauti Pall 14801410TR318,5
16 Birgisdottir Ingibjorg 17981564SSON315,5
17 Eiriksson Sigurdur 19581889SA2,530
18 Jonsson Sigurdur H 18541746SR220,5
19 Einarsson Oskar Long 15871504SA119,5
20 Magnusson Jon 00SA018

Mótiđ var sterkt og fjölmennt ađ ţessu sinni en 20 skákmenn tóku ţátt.

HM-einvígiđ: Jafntefli í lokaskákinn - jafnt 6-6 - teflt til ţrautar á miđvikudag

Anand og GelfandJafntefli varđ í 12. og síđustu skák heimsmeistaeinvígis Anand og Gelfand sem fram fór í dag.  Segja má ađ skákin hafi veriđ lýsandi fyrir eitt andlausasta heimsmeistaraeinvígi sögunnar, stutt jafntefli í 22 leikjum.   Lokastađan er 6-6.  Ţeir munu tefla til ţrautar á miđvikudag međ styttri umhugsunartíma.  Taflmennskan ţá mun hefjast fyrr en venjulega eđa kl. 8.  

Skákspekingar spá hins vegar meiri baráttu í 4. og síđustu skák Braga Ţorfinnssonar og Ţrastar Ţórhallssonar um Íslandsmeistaratitilinn sem hófst í Stúkunni viđ Kópavogsvöll kl. 14.Úrslitaskák úrslitaeinvígis hefst í dag kl. 14 í Stúkunni

 

IMG 8522

Fjórđa og síđasta skák úrslitaeinvígis Braga Ţorfinnssonar (2449) og Ţrastar Ţórhallssonar (2425) fer fram í dag í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.  Skákin hefst nú kl. 14.  Stađan í einvíginu er 1,5-1,5 og dugar ţví báđum sigur í dag til ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.  Verđi jafnt verđur hins vegar teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma á miđvikudag.  

Ákaflega hraustlega hefur veriđ teflt í einvíginu og heldur annađ yfirbragđ á ţessum skákum en í afar andlausu heimsmeistaraeinvígi Anand og Gelfand ţar sem ađeins ein skák hefur náđ 40 leikjum.  

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu mótsins og einnig er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á risaskjá á skákstađ og hlusta um leiđ á skýringar skákspekinga.  Í gćr var mikiđ fjör í skákskýringum í Stúkunni og međal gesta voru Helgi Ólafsson, stórmeistari, Sćvar Bjarnason, alţjóđlegur meistari og Ingvar Ţór Jóhannesson, FIDE-meistari.

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr hann sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa hampađ Íslandsmeistaratitlinum, og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur í dag eđa á miđvikudag.


Skákţáttur Morgunblađsins: Róleg byrjun á heimsmeistaraeinvígi

Anand og GelfandTólf skáka einvígi heimsmeistarans Wisvanathans Anands og Ísraelsmannsins Boris Gelfands, sem stendur yfir ţessa dagana í Moskvu, byrjar svo dauflega ađ greinarhöfundur man ekki eftir öđru eins. Fimm fyrstu skákunum hefur lokiđ međ jafntefli. Fyrir liggur ađ í undirbúningi sínum styđjast skákmennirnir viđ mikiđ tölvuafl og í ţessum fyrstu skákum er engu líkara en ţeir séu ađ ota framan í andstćđinginn niđurstöđum beint út úr töluprentaranum. Ýmsa hefur lengi grunađ ađ međ tölvuvćđingu skákarinnar myndu möguleikar hennar tćmast og jafnteflisdauđinn nćđi yfirhendinni. Sterkustu forritin hafa vissulega breytt skákinni og varpađ ljósi á ýmislegt sem áđur var huliđ mönnum en ein helsta niđurstađa tölvuvćđingarinnar er ţó engu ađ síđur sú ađ „Tölvan" í öllu sínu veldi hefur ađ einhverju leyti afhjúpađ manninn sem fremur ófullkomna vitsmunaveru; viđ munum sem betur fer aldrei ná ţeirri reiknigetu sem öflugustu forritin búa yfir. Allir vita ađ ţađ er tilgangslaust fyrir bestu skákmenn heims ađ stilla upp í einvígi gegn fremstu forritunum, ţeir hafa og munu tapa slíkri keppni.

Ţó ađ gestir Tretjakov-safnsins í Moskvu, ţar sem einvígiđ fer fram, hafi enn ekki fundiđ snilldina í skákum ţeirra Anands og Gelfands er hún ţó innan seilingar; innan veggja ţessa safns hanga uppi mörg snilldarverk Ilja Repins, frćgasta málara Rússa og Úkraínu.

Undanfarin misseri hefur indverski heimsmeistarinn veriđ ađ gefa eftir í samkeppni viđ yngri menn en sigrar hans í HM-einvígjunum viđ Kramnik áriđ 1988 og Topalov 2010 voru fyllilega verđskuldađir. Ýmsir telja ađ hann hafi veriđ ađ spara kraftana í ţeim mótum sem hann hefur tekiđ ţátt í undanfariđ. Boris Gelfand yrđi hálfhlćgilegur heimsmeistari, afrekaskrá hans verđskuldar ekki titilinn sem Anand hefur boriđ međ miklum sóma undanfarin ár. Anand komst nćst sigri í ţriđju einvígisskákinni sem hér fer á eftir:

Wisvanathan Anand - Boris Gelfand

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3

Kemur í veg fyrir meginafbrigđi Grunfeld-varnarinnar sem koma upp eftir 3. Rc3 d5. En varla hefur Anand náđ ađ koma Gelfand á óvart ţótt hann velji fremur sjaldséđan leik.

3.... d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rb6 6. Rc3 Bg7 7. Be3 O-O 8. Dd2 e5 9. d5 c6 10. h4!?

Dálítiđ í anda Larsens sem hikađi ekki viđ ađ ýta h-peđinu fram ef riddari á f6 var horfinn af vettvangi.

10.... cxd5 11. exd5 R8d7 12. h5 Rf6 13. hxg6 fxg6 14. O-O-O Bd7 15. Kb1 Hc8 16. Ka1!?

Ţetta mun allt hafa komiđ fram áđur og ađstođarmađur Anands, Peter Heine Nielsen, leikiđ 16. d6 međ góđum árangri.

16.... e4 17. Bd4 Ra4 18. Rge2 Da5!?

Hví ekki 18.... exf3 19. gxf3 og nú 19.... Da5?

19. Rxe4 Dxd2 20. Rxf6+ Hxf6 21. Hxd2 Hf5 22. Bxg7 Kxg7 23. d6 Hfc5 24. Hd1 a5 25. Hh4 Hc2

Svartur virđist hafa ágćt gagnfćri en reyndin er önnur.

26. b3! Rb2 27. Hb1 Rd3 28. Rd4 Hd2 29. Bxd3 Hxd3 30. He1 Hd2

gfpp3npg.jpg- Sjá stöđumynd -

31. Kb1

Hér var 31. He7+ sigurstranglegri leikur, t.d. 31.... Kf6 32. Kb1 Bf5+ 33. Rxf5 gxf5? 34. f4! Hd1+ 35. Kb2 Hxd6 36. Hexh7 međ góđum vinningsmöguleikum.

31.... Bf5 32. Rxf5 gxf5 33. He7 Kg6 34. Hc7?

Hann varđ ađ reyna 34. d7! Hcc2! 35. Hc4! og á ţá er enn sigurvon. Nú er stađan jafntefli.

34.... He8 35. Hh1 Hee2 36. d7 Hb2 37. Kc1 Hxa2

Jafntefli.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 20. maí

Skákţćttir Morgunblađsins


Ţröstur jafnađi metin gegn Braga í ćsispennandi skák

 

IMG 8522

Ţröstur Ţórhallsson (2425) vann Braga Ţorfinnsson (2449) í ćsispennandi skák í ţriđju einvígisskák ţeirra um Íslandsmeistaratitilinn.  Stađan í einvíginu er nú 1,5-1,5 en fjórđa og síđasta skákin fer fram á morgun og hefst kl. 14.  Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.  Verđi jafnt verđur teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma á miđvikudag.

 

Ţröstur hafđi hvítt og var teflt Evans-bragđ.  Skákin var mjög ćsileg og en Ţröstur hafđi vinning eftir 55 leiki eftir laglega hróksfórn.    Bragi hefur hvítt í fjórđu skákinni.  

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu mótsins og einnig er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á risaskjá á skákstađ og hlusta um leiđ á skýringar skákspekinga.  

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr hann sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa hampađ Íslandsmeistaratitlinum, og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur eftir nokkra daga.  Alls tefla ţeir 4 skákir um hvítasunnuhelgina og verđi jafnt ađ ţeim loknum tefla ţeir til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma á miđvikudag.  


Skákţing Norđlendinga: Davíđ efstur fyrir lokaumferđina

Davíđ KjartanssonDavíđ Kjartansson (2320) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í dag.  Davíđ gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson (2406) sem er annar međ 4,5 vinning ásamt Stefáni Bergssyni (2170) sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann Sigurđ Arnarson (2047).  

Halldór Brynjar Halldórsson (2177) tapađi nú fyrir Gylfa Ţórhallssyni (2131).  

Stöđu mótsins má finna hér

Sjöunda og síđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ.  Ţá mćtast međal annars: Sigurđur - Davíđ og Jón Viktor - Stefán. 

Pörun 7. umferđar má finna hér.

Mótiđ er sterkt og fjölmennt ađ ţessu sinni en 20 skákmenn taka ţátt.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 26
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 293
 • Frá upphafi: 8716068

Annađ

 • Innlit í dag: 20
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 18
 • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband