Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Dagur tapađi fyrir Cheparinov

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) tapađi fyrir búlgarska stórmeistaranum Ivan Cheparinov (2673) í 2. umferđ Albena mótsins sem fram fór í dag.  Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ svissneska FIDE-meistarann Michael Bucher (2215)

Alls taka 123 skákmenn frá 23 löndum ţátt í mótinu.  Ţar af eru 20 stórmeistarar og 20 alţjóđlegir meistarar.  Dagur er nr. 37 í stigaröđ keppenda.

Úrslitaeinvígiđ um íslandsmeistaratitilinn: Ţriđja skákin hafin - bóksala á skákstađ

IMG 8522Ţriđja skák úrslitaeinvígis Ţrastar Ţórhallssonar (2425) og Braga Ţorfinnssonar (2449) um Íslandsmeistaratitilinn hófst nú kl. 14.  Ţröstur hefur hvítt og beitti Evans-bragđi.  Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.  Sigurbjörn Björnsson verđur međ bóksölu á stađanum.  Ţar geta m.a. nálgast bókina Bobby Fischer Comes Home eftir Helga Ólafsson og nýjasta New In Chess-tímaritiđ ţar sem fjallađ er um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á 20 blađsíđum.  

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu mótsins og einnig er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á risaskjá á skákstađ og hlusta um leiđ á skýringar skákspekinga.  

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr hann sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa hampađ Íslandsmeistaratitlinum, og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur eftir nokkra daga.  Alls tefla ţeir 4 skákir um hvítasunnuhelgina og verđi jafnt ađ ţeim loknum tefla ţeir til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma á miđvikudag.  


Davíđ efstur á Skákţingi Norđlendinga

Davíđ KjartanssonDavíđ Kjartansson (2320) er efstir međ 4,5 vinning ađ lokinni 5. umferđ Skákţings Norđlendinga sem fram fór í gćr.  Jón Viktor Gunnarsson (2406) og Sigurđur Arnarson (2047) koma nćstir međ 4 vinninga.   Sigurđur heldur áfram ađ gera mjög góđa hluti en í gćr vann hann Ólaf Kristjánsson (2189).  Sjötta umferđ hófst nú kl. 13.  

Stöđu mótsins má finna hér

Í sjöttu umferđ mćtast međal annars: Davíđ - Jón Viktor og Sigurđur - Stefán Bergsson (2166)

Pörun 6. umferđar má finna hér.

Mótiđ er sterkt og fjölmennt ađ ţessu sinni en 20 skákmenn taka ţátt.


Dagur vann í fyrstu umferđ í Albena - mćtir Cheparinov í dag

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2381) hóf ţátttöku í gćr á alţjóđlegu móti í Albena í Búlgaríu.  Í fyrstu umferđ vann hann búlgarskan stigalágan skákmann (1965).  Í 2. umferđ, sem fram fer í dag, teflir hann viđ búlgarska stórmeistarann Ivan Cheparinov (2673).

Alls taka 123 skákmenn frá 23 löndum ţátt í mótinu.  Ţar af eru 20 stórmeistarar og 20 alţjóđlegir meistarar.  Dagur er nr. 37 í stigaröđ keppenda.


Bragi vann ađra skákina - leiđir 1,5-0,5

 

IMG 8519

Bragi Ţorfinnsson (2449) vann ađra skákina í úrslitaeinvígi hans og Ţrastar Ţórhallssonar (2425) um Íslandsmeistaratitilinn í skák.   Bragi leiđir í einvíginu 1,5-0,5.

 

Bragi leitađi í smiđju Gelfand í heimsmeistaraeinvíginu og fékk fljótlega töluvert betra tafl.  Ţröstur greip til ţess ráđs ađ fórna peđi til ađ blíđka gođin en kraftmikil taflmennska Braga tryggđi honum laglegan sigur í 30 leikjum.   

Ţriđja skák einvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 14.  Ţá hefur Ţröstur hvítt.   Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. 

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á heimasíđu mótsins og einnig er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á risaskjá á skákstađ og hlusta um leiđ á skýringar skákspekinga.  

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr hann sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa hampađ Íslandsmeistaratitlinum, og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur eftir nokkra daga.  Alls tefla ţeir 4 skákir um hvítasunnuhelgina og verđi jafnt ađ ţeim loknum tefla ţeir til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma á miđvikudag.  


Vignir Vatnar međal sigurvegara í Salento!

 

Vignir međ bikar og Hilmir

Vignir Vatnar Stefánsson (1512) var einn ţriggja sigurvega b-flokks alţjóđlega mótsins í Salento á Ítalíu sem lauk í dag.  Frábćr árangur hjá Vigni sem er ađeins 9 ára gamall og var ađeins nr. 27 í stigaröđ keppenda af 32 keppendum.   Vignir hlaut 6 vinninga í 8 skákum og ţađ ţrátt fyrir ţađ ađ tefla viđ mun stigahćrri og mun eldri keppendur í hverri einustu umferđ.   Vignir hćkkar um heil 76 skákstig fyrir frammistöđu sína.

Hilmir Freyr Heimisson (1752) vann í lokaumferđinni, hlaut 4 vinninga og endađi í 13.-20. sćti.  

Björn Ţorfinnsson (2388), sem tefldi í a-flokki, fylgdi eftir ungu mönnunum og vann Ítalann Gianluca Ottaviani (1957) í lokaumferđinni.  Björn hlaut 5 vinninga og endađi í 5.-12. sćti.  Björn hćkkar um 5 stig fyrir frammistöđu sína á mótinu. 

22 skákmenn tefldu í a-flokki og ţar af voru 4 stórmeistarar og 6 alţjóđlegir meistarar.  Björn var nr. 8 í stigaröđ keppenda.  


Davíđ og Stefán efstir á Skákţingi Norđlendinga

Móttstjórinn Stefán Bergsson gat veriđ stoltur yfir vel heppnuđu mótiStefán Bergsson (2170) og Davíđ Kjartansson (2320) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni 4. umferđ Skákings Norđlendinga sem fram fór fyrr í dag.  Jón Viktor Gunnarsson (2406) og Sigurđur Arnarson (2047) koma nćstir međ 3 vinninga.  Sigurđur hefur fariđ mjög mikinn og lagđi nú Áskel Örn Kárason (2258).  

Stöđu mótsins má finna hér

Fimmta umferđ hefst nú kl. 16.  Ţá mćtast međal annars: Stefán - Davíđ. Jón Viktor - Rúnar Sigurpálsson (2197) og Ólafur Kristjánsson (2128) - Sigurđur.  Pörun 5. umferđar má finna hér.

Mótiđ er sterkt og fjölmennt ađ ţessu sinni en 20 skákmenn taka ţátt.


HM-einvígiđ: Enn eitt jafntefliđ

Anand og Gelfand

Jafntefli varđ í elleftu og nćstsíđustu skák heimsmeistaraeinvígis Gelfand og Anand sem fram fór í dag eftir 24 leiki.   Stađan er nú 5,5-5,5 ţegar einni skák er ólokiđ en lokaskák einvígisins fer fram á mánudag og hefst kl. 11.  Ţá hefur Anand.  Verđi jafnt í henni tefla ţeir til ţrautar međ styttri umhugsunartíma á miđvikIMG 8522udag. 

Skákspekingar spá hins vegar meiri baráttu í 2. skák Braga Ţorfinnssonar og Ţrastar Ţórhallssonar um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst í Stúkunni viđ Kópavogsvöll kl. 14 sem hćgt er ađ fylgjast beint á netinu.



Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák: Önnur skákin hefst kl. 14 í Stúkunni

 

IMG 8522

Önnur skák úrslitaeinvígis Íslandsmótsins í skák hefst kl. 14.  Teflt er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.  Bragi hefur hvítt í skák dagsins.    

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á netinu (tengill virkur rétt fyrir skák) og einnig er hćgt ađ fylgjast međ skákunum á risaskjá á skákstađ og hlusta um leiđ á skýringar skákspekinga.  

Mikiđ er í húfi í einvíginu.  Ekki nóg međ ađ sigurvegarinn verđi Íslandsmeistari heldur fćr hann sjálfkrafa sćti í Ólympíulandsliđi Íslands, sem keppir í Tyrklandi í haust, og keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013. 

Hvorki Ţröstur né Bragi hafa orđiđ Íslandsmeistarar og ţví er ljóst ađ nýr Íslandsmeistari verđur krýndur eftir nokkra daga.  Alls tefla ţeir 4 skákir um Hvítasunnuhelgina og verđi jafnt af ţeim loknum tefla ţeir til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma á miđvikudag.  

 


Skákţing Norđlendinga: Mjög mikiđ um óvćnt úrslit

Ţór ValtýssonSkákţing Norđlendinga hófst í gćr á Akureyri.  20 skákmenn taka ţátt og er mótiđ óvenju sterkt ađ ţessu sinni.  Óvćnt úrslit hafa sett svip sinn á mótiđ og eftir 3 umferđir hefur enginn fullt hús.  Stefán Bergsson (2170), Ţór Valtýsson (1981), Ólafur Kristjánsson (2189) og Davíđ Kjartansson (2320) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning.

Međal óvćntra úrslita má nefna ađ Ólafur vann alţjóđlega meistarann Jón Viktor Gunnarsson (2443) og Ţór vann Rúnar Sigurpálsson (2197).   Halldór Brynjar Halldórsson (2189) hefur tapađ bćđi fyrir Sindra Guđjónssyni (1759) og Sigurđi Arnarsyni (1923) og hefur ađeins 1 vinning.

Stöđu mótsins má finna hér

Í fyrstu ţremur umferđunum voru tefldar atskákir en í ţeim síđustu fjórum verđa tefldar kappskákir.   Í dag verđa tefldar tvćr umferđir.  Ţćr hefjast kl. 10 og 16.  Í 4. umferđ mćtast m.a.: Davíđ-Ţór og Stefán-Ólafur.  Pörun 4. umferđar má finna hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband