Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Dađi og Sverrir efstir á Haustmóti TR

Forystusauđirnir í Haustmótinu, Dađi Ómarsson (2172) og Sverrir Ţorgeirsson (2223), sigruđu báđir andstćđinga sína í fjórđu umferđ Haustmóts TR sem fór fram í dag.  Dađi vann Sigurbjörn Björnsson (2300) og Sverrir lagđi Jón Árna Halldórsson (2194).  Dađi og Sverrir eru međ 3,5 vinning og hafa nú vinningsforskot á nćsta mann, Gylfa Ţórhallsson (2200), sem skaust upp í annađ sćtiđ međ fremur auđveldum sigri á Ţorvarđi Ólafssyni (2205).   Minnt er á ađ fimmta umferđ fer fram í kvöld.

Ţá vakti athygli jafntefli Sverris Arnar Björnssonar (2161) og stórmeistarans, Ţrastar Ţórhallssonar (2381), í ađeins 20 leikjum, en sá síđarnefndi hefur nú gert jafntefli í öllum viđureignum sínum.  Ţröstur er mjög reyndur og líklegt er ađ hann eigi eftir ađ setja aukinn kraft í taflmennskuna ţegar á líđur.  Hann er jafn Sigurbirni í 4.-5. sćti međ 2 vinninga.

Í b-flokki virđast línur vera farnar ađ skýrast ţar sem tveir stigahćstu keppendurnir skipa efstu sćtin.  Stefán Bergsson (2102) heldur forystunni međ 3,5 vinning eftir mjög snarpan sigur á Jóhanni Ragnarssyni (2081) í ađeins 17 leikjum ţar sem Stefán fórnađi drottningunni fyrir óverjandi mát.  Alţjóđlegi meistarinn, Sćvar Bjarnason (2148), er kominn í annađ sćtiđ međ 3 vinninga eftir baráttusigur gegn Jorge Fonseca (2024).  Ögmundur Kristinsson (2050) og Ţór Valtýsson (2078) er jafnir í 3.-4. sćti međ 2,5 vinning.

Aldrei ţessu vant var ađeins eitt jafntefli í c-flokki en Páll Sigurđsson (1884) náđi eins vinnings forskoti á toppnum međ miklum heppnissigri gegn Sigurjóni Haraldssyni (1906) ţar sem Sigurjón var međ gjörunniđ tafl undir lokin.  Er ţetta ekki í fyrsta sinn sem Páll "grísar".  Ţrír skákmenn koma nćstir međ 2,5 vinning svo spennan í c-flokki er áfram mikil.

Í d-flokki sigrađi Birkir Karl Sigurđsson (1466) Snorra Karlsson (1585) nokkuđ óvćnt á međan Páll Andrason (1604) gerđi jafntefli viđ Jón Trausta Harđarson (1500).  Viđ ţessi úrslit harđnađi baráttan á toppnum mikiđ en ţrír skákmenn leiđa međ 3 vinninga; Páll, Birkir og Guđmundur Kristinn Lee (1553).

Í opnum e-flokki sigrađi Grímur Björn Kristinsson Kristján Ţór Sverrisson (1335) í uppgjöri efstu manna og leiđir nú međ fullu húsi, vinningi meira en sex nćstu keppendur.

ATH - fimmta umferđ fer fram á mánudagskvöld og hefst kl. 19.30.


Tómas Veigar og Jóhann Óli efstir á Haustmóti SA

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í gćr. Margar áhugaverđar skákir litu dagsins ljós; mönnum var fórnađ, upp komu ţvinguđ endatöfl og skemmtileg mátstef. Siglfirđingurinn brosti blítt eftir ađ hafa ekiđ um Héđinsfjarđargöngin og unniđ tempó í Ólafsfjarđargöngunum á leiđ sinni til Akureyrar.

Andri Freyr Björgvinsson (1260) átti ađ öđrum ólöstuđum skák dagsins ţegar hann lagđi Mikael Jóhann (1825) ađ velli. Andri hóf skákina af ákveđni og fór í mikla sókn gegn kóngi Mikaels. Upp kom flókin stađa ţar sem svartur átti góđ fćri á ađ snúa taflinu sér í vil, en eftir örlitla ónákvćmni svarts náđi Andri ađ koma sér upp vinningsstöđu.


Úrslit:

Andri Freyr Björgvinsson - Mikael Jóhann Karlsson             1- 0
Jakob Sćvar Sigurđsson - Haukur H. Jónsson                     1- 0
Jóhann Óli Eiđsson - Jón Magnússon                                   1- 0
Tómas Veigar Sigurđarson - Hersteinn Heiđarsson               1- 0
Jón Kristinn Ţorgeirsson - Sigurđur Arnarson                       0- 1

Stađan:

Tómas Veigar Sigurđarson                                         3
Jóhann Óli Eiđsson                                                   3
Andri Freyr Björgvinsson                                          2
Sigurđur Arnarson                                                    2
Jón Kristinn Ţorgeirsson                                           1˝
Jakob Sćvar Sigurđsson                                           1˝
Mikael Jóhann Karlsson                                            1
Hersteinn Bjarki Heiđarsson                                      1

Í nćstu umferđ mćtast:

Jón Magnússon - Sigurđur Arnarson
Haukur H. Jónsson - Jón Kristinn Ţorgeirsson
Hersteinn Heiđarsson - Jakob Sćvar Sigurđsson
Mikael Jóhann Karlsson - Tómas Veigar Sigurđarson
Jóhann Óli Eiđsson - Andri Freyr Björgvinsson


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  4. október 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ţađ er fariđ ađ styttast í Íslandsmót skákfélaga og ţví er ţetta kjöriđ tćkifćri fyrir skákmenn sem ekki eru uppteknir af ţví ađ tefla annar stađar ađ undirbúa sig fyrir átökin um nćstu helgi. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Í tilefni af ţví ađ nú er uppskerutími í grćnmetisgörđum landsmanna og uppskeran í garđi formanns Hellis er međ afbrigđum góđ verđa dregin út tvenn aukaverđlaun úr garđinum.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Góđir sigrar í lokaumferđinni - góđ lokaniđurstađa íslensku liđanna

copy_of_l_i_skak_2010_100.jpgBćđi íslensku liđanna unnu góđa 3-1 sigra í lokaumferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.   Strákarnir unnu Rússland 5 ţar sem brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir unnu báđir góđa sigra.    Hannes Hlífar Stefánsson og Héđinn Steingrímsson gerđu jafntefli.   Lenka Ptácníková, _l_i_skak_2010_106.jpgHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir unnu.   Liđiđ í opnum flokki endađi í 40. sćti sem er besti árangur síđan í Bled 2002.   Íslenska kvennaliđiđ endađi í 57. sćti sem er besti árangur síđan 2006.   Allir íslensku skákmennirnir, tíu talsins, hćkka á stigum fyrir frammistöđu sína!

Úkraínumenn urđu Ólympíumeistarar í opnum flokki en Rússar í kvennaflokki. 

Nánar verđur fjallađ um árangur íslenska liđsins á síđar.


Lokumferđ Ólympíuskákmótsins hafin

Ellefta og síđasta um Ólympíuskákmótsins hófst kl. 5 í nótt.   Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir ungum og efnilegum Rússum (Rússland 5) en kvennasveitin teflir viđ liđ Jamaíka.

Hćgt er ađ fylgjast međ viđureignunum beint.

Ísland - Rússland 5

Ísland - Jamaíka

 


Pistill nr. 12

Ól í skák 2010 145Nú fer ađ sjá fyrir endann á Ólympíuskákmótinu.   Strákarnir gerđu 2-2 jafntefli viđ Letta og stelpurnar töpuđu 0,5-3,5 fyrir sterkri sveit Austurríkis.   Lokaumferđin hefst kl. 11 (5 um nótt heima) svo viđ ţurfum ađ breyta örlítiđ rythmanum.     Í dag var svo niđurstađan ađ Ólympíuskákmótiđ 2014 fćri fram í Tromsö en ekki í Albena í Búlgaríu. 

En fyrst um skákir gćrdagsins.   Hannes tapađi eftir slysalegan afleik og hafđi áđur hafnađ jafntefli.   Héđinn gerđi solid jafntefli međ svörtu, Bragi vann mjög góđan sigur á ţriđja borđi en Björn gerđi jafntefli í skák ţar sem hann átti vinningsstöđu um tíma.  Allir strákarnir eru sem fyrr í stigagróđa.  

Lenka gerđi stutt jafntefli á fyrsta borđi međ svörtu gegn stigahćrri andstćđingi, Hallgerđur og Sigurlaug töpuđu báđar eftir erfiđa vörn en Jóhanna tefldi ónákvćmt á fjórđa borđi og tapađi.    Ţrátt fyrir ţetta eru ţćr allar í stigagróđa og ljóst ađ ţađ mun ekki breytast!

Strákarnir mćta Rússum V sem stillir upp ungum og efnilegum strákum en stelpurnar mćta sveit Jamaíka.   Góđ úrslitum á morgun (í nótt) tryggja sveitunum gott lokasćti!

Undirritađur sótti FIDE-ţingiđ bćđi í gćr og í dag.   Í gćr var kosiđ hverjir yrđu varaforsetar (vice presidents) og bar ţađ helst til tíđinda Zurab Azmaiparashvili, sem lengi hefur í stjórn náđi ekki kjöri.   Sá mađur hefur lengi veriđ mjög umdeildur.   Í gćr var svo bođ á vegum Norđmannanna til ađ kynna Tromsö.   Ég og Jóhann sóttum kynninguna og hittum ţar m.a. mennta- og menningarmálaráđherra  Noregs.     Ég spurđi hana hvort ađ Eiríkur rauđi vćri norskur eđa íslenskur og fékk svariđ ađ hann vćri íslenskur!   Allt gert fyrir atkvćđiđ.   Ég tók einnig upp í annađ skiptiđ atkvćđi Nikaragúa til ađ styđja viđ frćndur og Norđmenn.   Ţeir unnu nokkuđ sannfćrandi sigur, 95-47.   Sigurinn hafđi veriđ talin öruggur en eitthvađ óöryggi var komiđ í Norđmennina.   Ástćđan er sú ađ ţađ er ţekkt hér ađ Norđmenn studdu Danilov og komst sú söguskýring á díll vćri á milli Norđmanna og Búlgara um ađ Danilov myndi ekki beita sér mjög fyrir fyrir ađ fá Ólympíuskákmótiđ til Búlgaríu gegn ţví ađ Norđmenn myndu styđja Danilov.   Sumir stuđningsmenn Ali voru taldir hugsa Norđmönnum ţegjandi ţörfina.   Sigur var svo býsna afgerandi enda mikiđ í ţetta lagt og hér mun hafa veriđ 17 manna sendinefnd ţegar mest var.

Jćja, ég ćtla ađ láta ţetta vera nóg í bili, enda ţarf ég vakna fyrr í fyrramáliđ en venjulega.   Hvet svo alla til ađ vakna kl. 5 til ađ horfa!

Kveđja frá Síberíu,

Gunnar


Ólympíuskákmótiđ 2014 verđur í Tromsö

menntamalara_herra_og_magnus.jpgÓlympíuskákmótiđ 2014 verđur í Tromsö í Noregi.   Ţađ kom í ljós eftir atkvćđagreiđslu í dag á FIDE-ţinginum ţar sem kosiđ var á mili Tromsö og Albena í Búlgaríu.   95 FIDE-fulltrúar völdu Noreg en 47 völdu Búlgaríu.  Norđmenn lögđu mikiđ undir í baráttunni og hingađ til Khanty Mansiysk kom meira ađ segja mennta- og menningarmálaráđherra ţeirra.   Norđmenn áćtla ađ kostnađur viđ mótshaldiđ verđi um 15 milljónir evra, ţ.e. rúmir 2 milljarđar íslenskra króna,

Mótiđ 2012 verđur hins vegar í Istanbul.

 

 


Rússland V og Jamaíka á morgun

Ól í skák 2010 148Íslenska sveitin í opnum flokki mćtir Rússlandi V á morgun en stelpurnar tefla viđ sveit Jamaíka.   Sveitin í opnum flokki er í 51. sćti en kvennasveitin er í 67. sćti.  Úkraínumenn eru efstir í opnum flokki en Rússar hafa tryggt sér sigur í kvennaflokki.

Stađa Norđurlandanna:

Opinn flokkur:

  • 27 (34) Svíţjóđ, 13 stig (222,5)
  • 30 (44) Danmörk, 13 stig (210)
  • 49 (23) Noregur, 11 stig (227)
  • 51 (54) Ísland, 11 stig (219)
  • 61 (60) Finnland, 11 stig (175)
  • 79 (83) Fćreyjar, 10 stig (145,5) 

Kvennaflokkur:

  • 46 (45) Noregur, 11 stig (179)
  • 52 (55) Svíţjóđ, 10 stig (192)
  • 56 (57) Danmörk, 10 stig (149)
  • 67 (69) Ísland, 9 stig (166,5)

 

 


Róbert sigrađi í fyrstu einvígisskák

Októbereinvígiđ hófst í gćrkvöldi međ sigri Róberts Lagerman, í fyrstu skákinni.  Upp kom Benkö-bragđ, og varđ Tómas Hermannsson, sem hafđi hvítt, ađ játa sig sigrađann, eftir snarpa baráttu.
Önnur skákin verđur tefld í dag, ţá hefur Róbert hvítt.
 
Teflt verđur í höfuđstöđvum Skákakademíu Reykjarvíkur, tjarnargötu 10a.
 
Einvígiđ er sex skákir.

Sverrir og Dađi efstir á Haustmóti TR

Sverrir Ţorgeirsson (2223) og Dađi Ómarsson (2172) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ 110 ára afmćlismóti TR, Haustmótinu, ađ lokinni ţriđju umferđ, sem fram fór í gćr.  Sigurbjörn Björnsson (2300) er ţriđji međ 2 vinninga.  Stefán Bergsson (2102) er efstur í b-flokki, Páll Sigurđsson (1884) í c-flokki, Páll Andrason (1604), Snorri Sigurđur Karlsson (1585) og Guđmundur Kristinn Lee (1553) í d-flokki og Kristján Ţór Sverirsson (1335) og Grímur Björn Kristinsson í e-flokki.

Úrslit 3. umferđar í a-flokki:

 

Bjornsson Sverrir Orn 0 - 1Gislason Gudmundur 
Thorhallsson Throstur ˝ - ˝Omarsson Dadi 
Bjornsson Sigurbjorn ˝ - ˝Thorhallsson Gylfi 
Olafsson Thorvardur ˝ - ˝Halldorsson Jon Arni 
Thorgeirsson Sverrir 1 - 0Kjartansson Gudmundur 

 

 Stađan:

 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Thorgeirsson Sverrir 22232280Haukar2,5258120,1
2 Omarsson Dadi 21722180TR2,5256922,2
3FMBjornsson Sigurbjorn 23002315Hellir223814,8
4GMThorhallsson Throstur 23812410Bolungarvík1,52189-7,5
5 Halldorsson Jon Arni 21942190Fjölnir1,522956
6 Thorhallsson Gylfi 22002130SA1,522814,9
7 Olafsson Thorvardur 22052200Haukar12138-4,1
8IMKjartansson Gudmundur 23732330TR12118-10,2
9 Gislason Gudmundur 23462380Bolungarvík12060-17,1
10 Bjornsson Sverrir Orn 21612140Haukar0,51966-10,4

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779152

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband