Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Kjördćmismót á Suđurlandi fer fram í dag

Föstudaginn 24.apríl fer fram Kjördćmismótiđ í skák fyrir Suđurland. Mótsstađur er Hvolsskóli á Hvolsvelli, mótiđ hefst kl 14:00 og má reikna međ ađ ţađ taki ca. 3 klukkustundir, allt eftir fjölda ţátttakenda. 

Keppnisrétt eiga allir nemendur skóla í Suđurkjördćmi.  Teflt er í tveimur flokkum 1.-7. bekkur og 8.-10.bekkur.

Sigurvegarar flokka vinna sér inn keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák sem fram fer á Akureyri ađra helgi ţar sem allur kostnađur er greidur fyrir keppendur.

Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćti í hvorum flokki. Auk ţess fá heppnir ţátttakendur skákbćkur ađ gjöf.

Allar nánari upplýsingar; Magnús s:691 2254


Stefán Freyr, Hjörvar, Lenka, Patrekur og Ţorvarđur í forystu á Bođsmóti Hauka

Stefán Freyr Guđmundsson er efstur í a-riđli, Hjörvar Steinn Grétarsson í b-riđli, Lenka Ptácníková  í c-riđli og Patrekur Maron Magnússon og Ţorvarđur F. Ólafsson í d-riđli ađ lokinni fjórđu umferđ Bođsmóts Hauka sem fram fór í dag.  Fimmta og síđasta umferđ undanrásanna fer fram á mánudagskvöld.

Úrslit 4. umferđar og stađan:

Töluvert um frestađar skákir og ţví gefur stađan ekki alltaf fullkomlega rétta mynd nema í riđli 1.


Riđill 1:

1Schioth Tjorvi 0 - 1Sigurdsson Pall 
2Gudmundsson Stefan Freyr ˝ - ˝Bjornsson Sverrir Orn 
3Steingrimsson Gustaf 0 - 1Hardarson Marteinn Thor 


Stađan:

 

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Gudmundsson Stefan Freyr 20922080Haukar3,522037,9
2Bjornsson Sverrir Orn 21542125Haukar32095-2,4
3Sigurdsson Pall 18941905TG3206012,4
4Hardarson Marteinn Thor 18501585Haukar1,518710,3
5Steingrimsson Gustaf 16911575Helllir0,515800
 Schioth Tjorvi 17711575Haukar0,516360

 
Riđill 2:

 

1Vigfusson Vigfus ˝ - ˝Palsson Halldor 
2Palsson Svanberg Mar 0 - 1Ottesen Oddgeir 
3Gudbrandsson Geir      Gretarsson Hjorvar Steinn 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 22872290Hellir325295,1
2Ottesen Oddgeir 18741735Haukar2214823,3
3Palsson Svanberg Mar 17301635TG219219,4
4Palsson Halldor 19521850TR1,519362
5Vigfusson Vigfus 20511930Hellir0,51579-26,1
6Gudbrandsson Geir 14711345Haukar00-7,3


Riđill 3:

 

1Kristinardottir Elsa Maria      Fridgeirsson Dagur Andri 
2Rodriguez Fonseca Jorge      Hrafnkelsson Gisli 
3Ptacnikova Lenka 1 - 0Kristinsson Bjarni Jens 


Stađan:

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1WGMPtacnikova Lenka 22432210Hellir325997,5
2 Kristinsson Bjarni Jens 19401965Hellir21933-0,6
3 Rodriguez Fonseca Jorge 20512025Haukar101,5
4 Kristinardottir Elsa Maria 17751750Hellir105,3
5 Hrafnkelsson Gisli 16641555Haukar117050
6 Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir01272-15,6


Riđill 4:

 

1Magnusson Audbergur 1 - 0Traustason Ingi Tandri 
2Magnusson Patrekur Maron ˝ - ˝Olafsson Thorvardur 
3Hreinsson Hlidar      Valdimarsson Einar 

 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Magnusson Patrekur Maron 19361960Hellir2,5207510,5
 Olafsson Thorvardur 22122215Haukar2,52075-1,6
3Hreinsson Hlidar 22362075Haukar102,3
4Valdimarsson Einar 18631930Biskup11847-3,5
 Magnusson Audbergur 16071650Haukar1184712
6Traustason Ingi Tandri 17681685Haukar00-16,2


Henrik og Björn unnu báđir í áttundu umferđ

Henrik ađ tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2482) og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2422) unnu báđir í áttundu umferđ Scandinavian Open, sem fram fór í dag í Kaupmannahöfn.  Henrik vann  danska alţjóđlega meistarann Simon Bekker-Jensen (2411) en Björn lagđi úkraínsku skákkonuna Natalia Zdebskaja (2438), sem er stórmeistari kvenna.   Henrik hefur 4,5 vinning og er í 5.-9. sćti en Björn hefur 4 vinninga og er í 10.-11. sćti.  

Úkraínski stórmeistarinn Yuri Drozdovskij (2603) og ţýski alţjóđlegi meistarinn Thorsten Michael Haub (2448) eru efstir međ 6 vinninga.  Ţriđji er sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2425) međ 5,5 vinning. 

Frídagur er á morgun en í níundu umferđ, sem fram fer á laugardag, teflir Henrik viđ Drozdovskij en Björn viđ heldur áfram í stórmeisturum kvenna og teflir viđ indversku skákkonuna Tania Sachdev (2423).

Heimasíđa mótsins

Hörđur Aron og Kristín Lísa sumarskákmeistarar Fjölnis 2009

Oliver Aron 3. sćti, Hörđur Aron 1. sćti og Dagur Ragnarsson 2. sćti í sumarskákmóti FjölnisMetţátttaka var í velheppnuđu sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ var í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta. Alls mćttu 44 ţátttakendur til leiks. Hörđur Aron Hauksson Rimaskóla vann mótiđ og fékk fullt hús vinninga. Nćstir honum urđu ţeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson
báđir úr Rimaskóla međ 4,5 vinninga.

Í stúlknaflokki tefldu 13 túlkur og ţar sigrađi Kristín Lísa Friđriksdóttir Rimaskóla. Ţau Hörđur Aron og Kristín Lísa fengu glćsilega bikara ađ launum frá Rótarýklúbbnum Grafarvogur - Reykjavík. Efnileg skákdrottning: Kristín Lísa Friđriksdóttir

Í verđlaun á mótinu voru 10 gjafabréf frá Domino´s Pizza og 5 gjafabréf frá Skífunni. Efstu drengir,
efstu stúlkur og efstu ţátttakendur 9 ára og yngri unnu til ţessara verđlauna.

Mótsstjórar voru ţau Helgi Árnason, Finnur Kr. Finnsson og Sigríđur Björg Helgadóttir.

Úrslit:

1.         Hörđur Aron Hauksson       Rimaskóla          5 vinninga

2.- 3.   Dagur Ragnarsson             Rimaskóla           4,5 vinninga
            Oliver Aron Jóhannesson   Rimaskóla

4. - 7.  Alex Ţór Flosason               Engjaskóla          4
vinninga
            Patrekur Ţórsson                Rimaskóla
            Kristófer J. Jóhannesson    Rimaskóla
            Magnús Friđrik Halldórsson   Ísaksskóla 


Stúlkur:

1.         Kristín Lísa Friđriksdóttir      Rimaskóla             
2.         Svandís Rós Ríkharđsdóttir Rimaskóla
3.         Liv Sunnefa Einarsdóttir
4.         Erna Kristín Jónsdóttir         Rimaskóla
5.         Heiđrún Anna Harđardóttir  Rimaskóla
6          Ástrós Halla Harđardóttir     Rimaskóla
7.         Sema Alomrovik                   Rimaskóla

Myndaalbúm frá Helga Árnasyni


Stefán Freyr, Hjörvar Steinn, Lenka, Bjarni Jens og Ţorvarđur efst á Bođsmóti Hauka

Stefán Freyr Guđmundsson er efstur í a-riđli, Hjörvar Steinn Grétarsson í b-riđli, Lenka Ptácníková og Bjarni Kristinsson í c-riđli og Ţorvarđur F. Ólafsson í d-riđli ađ lokinni ţriđju umferđ Bođsmóts Hauka sem fram fór í morgun.  Fjórđa umferđ fer fram líka í dag og hefst kl. 16. 

Úrslit 3. umferđar og stađan:


Riđill 1:


1Steingrimsson Gustaf ˝ - ˝Schioth Tjorvi 
2Hardarson Marteinn Thor 0 - 1Gudmundsson Stefan Freyr 
3Bjornsson Sverrir Orn ˝ - ˝Sigurdsson Pall 


Stađan:



Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Gudmundsson Stefan Freyr 20922080Haukar3,522037,9
2Bjornsson Sverrir Orn 21542125Haukar32095-2,4
3Sigurdsson Pall 18941905TG220237,5
4Hardarson Marteinn Thor 18501585Haukar0,51774-7
5Steingrimsson Gustaf 16911575Helllir0,516460
 Schioth Tjorvi 17711575Haukar0,517060

Riđill 2:
 

1Gudbrandsson Geir      Vigfusson Vigfus 
2Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0Palsson Svanberg Mar 
3Ottesen Oddgeir      Palsson Halldor 

 
Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 22872290Hellir325295,1
2Palsson Svanberg Mar 17301635TG2206114,1
3Ottesen Oddgeir 18741735Haukar1015,5
 Palsson Halldor 19521850TR10-0,2
5Gudbrandsson Geir 14711345Haukar00-7,3
 Vigfusson Vigfus 20511930Hellir00-24

 

Riđill 3:

 

1Ptacnikova Lenka      Kristinardottir Elsa Maria 
2Kristinsson Bjarni Jens 0 - 1Rodriguez Fonseca Jorge 
3Hrafnkelsson Gisli 1 - 0Fridgeirsson Dagur Andri 



Stađan:

 

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1WGMPtacnikova Lenka 22432210Hellir205,4
  Kristinsson Bjarni Jens 19401965Hellir219551,5
3 Rodriguez Fonseca Jorge 20512025Haukar101,5
4 Kristinardottir Elsa Maria 17751750Hellir105,3
5 Hrafnkelsson Gisli 16641555Haukar117050
6 Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir01272-15,6


Riđill 4:


Engar skákir voru tefldar í riđli 4 í dag.


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Olafsson Thorvardur 22122215Haukar23,3
2Hreinsson Hlidar 22362075Haukar12,3
3Magnusson Patrekur Maron 19361960Hellir1-0,4
 Valdimarsson Einar 18631930Biskup16,5
5Traustason Ingi Tandri 17681685Haukar0-5,6
 Magnusson Audbergur 16071650Haukar0-5,8


Íslandsmót grunnskólasveita fer fram um helgina - skráningafrestur rennur út í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2009 fer fram í Salaskóla, Kópavogi dagana 25. og 26. apríl nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna).  Keppendur skulu vera fćddir 1993 eđa síđar.

Dagskrá:

  • Laugardagur 25. apríl kl. 13.00          1., 2., 3., 4. og 5. umf.
  • Sunnudagur 26. apríl kl. 13.00          6., 7., 8. og 9. umf.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti grunnskólasveita sem fram fer í Svíţjóđ í september nćstkomandi.  Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands ađstođar viđ ţjálfun sé ţess óskađ. 

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is.   Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 23. apríl.

Ath.:  Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.


Sumarskákmót Fjölnis fer fram í dag

Skákdeild Fjölnis heldur í fjórđa sinn sitt árlega sumarskákmót. Mótiđ er opiđ öllum grunnskólakrökkum á landinu. Mótiđ er hluti af hátíđarhöldum Grafarvogsbúa á  sumardeginum fyrsta sem haldin verđa á lóđ og innan húss í Rimaskóla. Skákmótiđ byrjar ađ ţessu sinni kl. 11:00 og ţví lýkur tćpum tveimur tímum síđar.

Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir mótiđ er ţátttakendum frjálst ađ taka ţátt í hátíđarhöldum Grafarvogsbúa.  Rótarýklúbburinn Reykjavík-Grafarvogur gefur verđlaunabikara og verđlaunapeninga fyrir efstu sćti í drengja-og stúlknaflokki. Dómínós gefa 10 pítsur í verđlaun og einnig verđa CD diskar frá Skífunni í bođi til ţeirra sem best standa sig. Skráning á mótsstađ. Ţátttaka ókeypis.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Jafnframt er ítrekađ ađ á síđasta móti vetrarins verđur happdrćtti ţar sem dregnir verđa út ţrír vinningar, kr. 40.000, 20.000 og 10.000.  Allir sem hafa mćtt á minnst fimm mót í vetur verđa međ í útdrćttinum og ţví oftar sem er mćtt, ţví meiri líkur eru á ađ verđa dreginn út.  Síđasta mótiđ verđur fimmtudaginn 28. maí og ţví er nćgt tćkifćri enn til ađ bćta mćtinguna og jafnframt ađ ná fimm mótum ef enn hefur ekki veriđ mćtt.

 

 


Smári hérađsmeistari HSŢ

Pétur Gíslason, Smári Sigurđsson og Rúnar ÍsleifssonSmári Sigurđsson varđ í kvöld hérađsmeistari HSŢ í skák, en hérađsmótinu lauk nú í kvöld. Smári fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Smári vann 6 skákir og gerđi jafntefli viđ Ármann Olgeirsson. Pétur Gíslason varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Rúnar Ísleifsson varđ í 3. sćti međ 4,5 vinninga.

Tefldar voru atskákir međ 25 mín umhugsunartíma á mann.

Lokastađan:

1. Smári Sigurđsson                    6,5 af 7 mögul.
2. Pétur Gíslason                        5,5
3. Rúnar Ísleifsson                     4,5
4. Ármann Olgeirsson                 4
5. Benedikt Ţorri Sigurjónsson   3,5
6. Ćvar Ákason                          3
7. Hermann Ađalsteinsson         1
8. Sigurbjörn Ásmundsson         0

Ţetta er í annađ skiptiđ sem Smári verđur hérađsmeistari í skák, en Smári vann titilinn fyrst áriđ 2007. Rúnar vann mótiđ í fyrra en Pétur varđ hérađsmeistari 2006, ţegar mótiđ var haldiđ í fyrsta sinn eftir langt hlé.

Verđlaun fyrir skákţing Gođans frá ţví fyrr í vetur voru einnig afhent nú í kvöld.  En ţar hafđi sigur Benedikt Ţorri, Smári Sigurđsson varđ í öđru sćti og Pétur Gíslason í ţriđja sćti.

Síđasta skákćfing félagsins í vetur, verđur á Húsavík ađ viku liđinni

Jóhann efstur á öđlingamóti

Birna og JóhannJóhann H. Ragnarsson (2108) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld.  Í 2.-5. sćti međ 2˝ vinning eru Ţorsteinn Ţorsteinsson (2288), Bragi Halldórsson (2238), Björn Ţorsteinsson (2204) og Magnús Gunnarsson (2118). 


Úrslit 3. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Thorsteinsson Thorsteinn 2˝ - ˝ 2Gunnarsson Magnus 
2Thorsteinsson Bjorn 2˝ - ˝ 2Halldorsson Bragi 
3Ragnarsson Johann 21 - 0 Grigorianas Grantas 
4Jonsson Sigurdur H 10 - 1 1Valtysson Thor 
5Vigfusson Vigfus 11 - 0 1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
6Thorhallsson Pall 10 - 1 1Bjornsson Eirikur K 
7Breidfjord Palmar 10 - 1 1Sigurdsson Pall 
8Solmundarson Kari 10 - 1 1Matthiasson Magnus 
9Palsson Halldor ˝1 - 0 0Gudmundsson Einar S 
10Gunnlaugsson Gisli 01 - 0 0Kristbergsson Bjorgvin 
11Thrainsson Birgir Rafn 01 - 0 0Johannesson Petur 

 

Stađan:


Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Ragnarsson Johann 21082060TG325153,5
2FMThorsteinsson Thorsteinn 22882250TV2,523022
  Halldorsson Bragi 22382205Hellir2,523014,8
  Thorsteinsson Bjorn 22042180TR2,522976,8
5 Gunnarsson Magnus 21182055SSON2,522298,1
6 Sigurdsson Pall 18941905TG21829-3,5
7 Vigfusson Vigfus 20511930Hellir22034-1,2
8 Valtysson Thor 20902025SA22111-0,2
  Bjornsson Eirikur K 20461980TR22078-4,3
10 Matthiasson Magnus 01700SSON22002 
11 Grigorianas Grantas 01575SSON1,51963 
12 Palsson Halldor 19521850TR1,51716-6,3
13 Thorhallsson Pall 02045TR11665 
14 Jonsson Sigurdur H 18791815SR119853,9
15 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 17891685TR11830-4,3
16 Solmundarson Kari 18861835TV11493-5,3
17 Gunnlaugsson Gisli 18301795Bolungarvik11551-2,8
18 Breidfjord Palmar 01790SR11548 
19 Thrainsson Birgir Rafn 01610Hellir11498 
20 Gudmundsson Einar S 16951720SR01246-7,3
21 Kristbergsson Bjorgvin 01215TR01246 
22 Johannesson Petur 01035TR01085 



Pörun fjórđu umferđar:



Bo.NamePts.Result Pts. Name
1Halldorsson Bragi       3 Ragnarsson Johann 
2Gunnarsson Magnus        Thorsteinsson Bjorn 
3Bjornsson Eirikur K 2      FMThorsteinsson Thorsteinn 
4Valtysson Thor 2      2 Matthiasson Magnus 
5Sigurdsson Pall 2      2 Vigfusson Vigfus 
6Solmundarson Kari 1       Palsson Halldor 
7Grigorianas Grantas       1 Thorhallsson Pall 
8Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1      1 Jonsson Sigurdur H 
9Breidfjord Palmar 1      1 Gunnlaugsson Gisli 
10Kristbergsson Bjorgvin 0      1 Thrainsson Birgir Rafn 
11Gudmundsson Einar S 0      0 Johannesson Petur 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765203

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband