Leita í fréttum mbl.is

Smári hérađsmeistari HSŢ

Pétur Gíslason, Smári Sigurđsson og Rúnar ÍsleifssonSmári Sigurđsson varđ í kvöld hérađsmeistari HSŢ í skák, en hérađsmótinu lauk nú í kvöld. Smári fékk 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Smári vann 6 skákir og gerđi jafntefli viđ Ármann Olgeirsson. Pétur Gíslason varđ í öđru sćti međ 5,5 vinninga og Rúnar Ísleifsson varđ í 3. sćti međ 4,5 vinninga.

Tefldar voru atskákir međ 25 mín umhugsunartíma á mann.

Lokastađan:

1. Smári Sigurđsson                    6,5 af 7 mögul.
2. Pétur Gíslason                        5,5
3. Rúnar Ísleifsson                     4,5
4. Ármann Olgeirsson                 4
5. Benedikt Ţorri Sigurjónsson   3,5
6. Ćvar Ákason                          3
7. Hermann Ađalsteinsson         1
8. Sigurbjörn Ásmundsson         0

Ţetta er í annađ skiptiđ sem Smári verđur hérađsmeistari í skák, en Smári vann titilinn fyrst áriđ 2007. Rúnar vann mótiđ í fyrra en Pétur varđ hérađsmeistari 2006, ţegar mótiđ var haldiđ í fyrsta sinn eftir langt hlé.

Verđlaun fyrir skákţing Gođans frá ţví fyrr í vetur voru einnig afhent nú í kvöld.  En ţar hafđi sigur Benedikt Ţorri, Smári Sigurđsson varđ í öđru sćti og Pétur Gíslason í ţriđja sćti.

Síđasta skákćfing félagsins í vetur, verđur á Húsavík ađ viku liđinni

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765524

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband