Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Óvćnt úrslit í landsliđsflokki

Ţorvarđur F. ÓlafssonŢađ urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem hófst í dag.  Ţorvarđur F. Ólafsson vann Björn Ţorfinnsson eftir skemmtilega mannsfórn og Guđmundur Kjartansson vann Stefán Kristjánsson.  Hinn nífaldi Íslandsmeistari, Hannes Hlífar Stefánsson, hóf titilvörnina í dag međ sigri á Jóni Árna Halldórssyni.   Stórmeistararnir Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson unnu einnig sínar skáki.

Í 2. umferđ, sem hefst kl. 17 á morgun, mćtast m.a. stórmeistararnir Hannes Hlífar og Henrik.  

Úrslit fyrstu umferđar:

 

GMThorhallsson Throstur 1 - 0IMGunnarsson Jon Viktor 
FMLagerman Robert ˝ - ˝IMThorfinnsson Bragi 
 Olafsson Thorvardur 1 - 0FMThorfinnsson Bjorn 
FMUlfarsson Magnus Orn 0 - 1GMDanielsen Henrik 
GMStefansson Hannes 1 - 0 Halldorsson Jon Arni 
FMKjartansson Gudmundur 1 - 0IMKristjansson Stefan 


Röđun annarrar umferđar (fimmtudagur kl. 17):

 

Gunnarsson Jon Viktor      IMKristjansson Stefan 
Halldorsson Jon Arni      FMKjartansson Gudmundur 
Danielsen Henrik      GMStefansson Hannes 
Thorfinnsson Bjorn      FMUlfarsson Magnus Orn 
Thorfinnsson Bragi       Olafsson Thorvardur 
Thorhallsson Throstur      FMLagerman Robert 

Áskorendaflokkur hófst í dag

Áskorendaflokkur Skákţings Íslands hófst í dag.  Alls taka 29 skákmenn og urđu úrslit hefđbundinn ţ.e. hinn stigahćrri lagđi ţann stigalćgri nema ađ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđi jafntefli viđ Hörđ Garđarsson.

Úrslit fyrstu umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Sigurdsson Jakob Saevar 18600 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 2316
Ptacnikova Lenka 22591 - 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819
Fridgeirsson Dagur Andri 18120 - 1 Halldorsson Halldor 2217
Bjarnason Saevar 22161 - 0 Eidsson Johann Oli 1809
Kristinardottir Elsa Maria 17780 - 1 Salama Omar 2212
Bjornsson Tomas 21961 - 0 Traustason Ingi Tandri 1774
Brynjarsson Eirikur Orn 16640 - 1 Ragnarsson Johann 2157
Eliasson Kristjan Orn 19661 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1655
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585˝ - ˝ Gardarsson Hordur 1943
Brynjarsson Helgi 19201 - 0 Lee Gudmundur Kristinn 1465
Stefansson Fridrik Thjalfi 14550 - 1 Benediktsson Frimann 1915
Thorsteinsdottir Hallgerdur 19071 - 0 Kjartansson Dagur 1320
Sigurdsson Birkir Karl 12750 - 1 Jonsson Olafur Gisli 1898
Benediktsson Thorir 18871 - 0 Steingrimsson Brynjar 0
Magnusson Patrekur Maron 18721bye 

 

Röđun annarrar umferđar (fimmtudagur kl. 18):

 

NameRtgResult NameRtg
Bjornsson Sigurbjorn 2316      Eliasson Kristjan Orn 1966
Ragnarsson Johann 2157      Ptacnikova Lenka 2259
Halldorsson Halldor 2217      Brynjarsson Helgi 1920
Benediktsson Frimann 1915      Bjarnason Saevar 2216
Salama Omar 2212      Thorsteinsdottir Hallgerdur 1907
Jonsson Olafur Gisli 1898      Bjornsson Tomas 2196
Gardarsson Hordur 1943      Benediktsson Thorir 1887
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1819      Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1585
Johannsdottir Johanna Bjorg 1655      Sigurdsson Jakob Saevar 1860
Lee Gudmundur Kristinn 1465      Fridgeirsson Dagur Andri 1812
Eidsson Johann Oli 1809      Stefansson Fridrik Thjalfi 1455
Kjartansson Dagur 1320      Kristinardottir Elsa Maria 1778
Traustason Ingi Tandri 1774      Sigurdsson Birkir Karl 1275
Steingrimsson Brynjar 0      Brynjarsson Eirikur Orn 1664
Magnusson Patrekur Maron 18720     not paired 

Ivanchuk öruggur sigurvegari minningarmótsins um Tal

Ivanchuk.jpgÚkraíninn Ivanchkuk (2781) sigrađi örugglega á minningarmótinu um Tal, sem lauk í Moskvu í dag.  Öllum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli og fékk ţví Ivanchuk vinningi meira en nćstu menn.  

Úrslit níundu umferđar:

 

Ivanchuk, Vassily- Shirov, Alexei˝-˝
Gelfand, Boris- Morozevich, Alexander˝-˝
Kamsky, Gata- Ponomariov, Ruslan˝-˝
Alekseev, Evgeny- Leko, Peter˝-˝
Mamedyarov, Shakhriyar- Kramnik, Vladimir˝-˝


Lokastađan:

 

1.Ivanchuk, VassilygUKR278162866
2.Morozevich, AlexandergRUS278852783
3.Gelfand, BorisgISR272052790
4.Ponomariov, RuslangUKR271852791
5.Kramnik, VladimirgRUS278852783
6.Leko, PetergHUN27412745
7.Kamsky, GatagUSA272342704
8.Alekseev, EvgenygRUS270842706
9.Mamedyarov, ShakhriyargAZE27422665
10.Shirov, AlexeigESP274132620

 

Heimasíđa mótsins


Gylfi sigrađi í fjórđu umferđ

Gylfi Ţórhallsson (2242) sigrađi spćnska skákmanninn Sanz Andreas Vicente (2006) í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Valencia sem fram fór í dag.   Sigurđur Eiríksson (1931) tapađi hins vegar fyrir öđrum Spánverja Alex Moreto Quintana (2124).  Gylfi hefur 3 vinninga og er í 15.-44. sćti en Sigurđur hefur 2 vinninga og er í 80.-120. sćti.  

Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.   Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.

Gylfi og Sigurđur töpuđu í ţriđju umferđ

Gylfi Ţórhallsson og Sigurđur EiríkssonAkureyringarnir Gylfi Ţórhallsson (2242) og Sigurđur Eiríksson (1931) töpuđu báđir í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Valencia. Gylfi tapađi fyrir króatíska stórmeistaranum Davorin Komljenovic (2452) og Sigurđur fyrir Manuel Fenollar Jorda (2298).  Ţeir hafa 2 vinninga og eru í 34.-72. sćti.  Fjórđa umferđ fer einnig fram í dag. 

Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.   Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.


Áskorendaflokkur hefst kl. 18 - enn opiđ fyrir skráningu

Skákţing Íslands, áskorendaflokkur hefst á morgun, miđvikudag.  Mótiđ fer fram í skákhöllinni, Faxafeni 12.  Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári.   Nú eru 26 skráđir til leiks.

Opiđ er fyrir skráningu í netfangiđ siks@simnet.is.  Keppendalista má finna á Chess-Results.  Einnig er hćgt ađ skrá sig í athugasemdakerfinu.  

Dagskrá:

  • Miđvikudagur             27. ágúst                     kl. 18.00                     1. umferđ
  • Fimmtudagur              28. ágúst                     kl. 18.00                     2. umferđ
  • Föstudagur                 29. ágúst                     kl. 18.00                     3. umferđ
  • Laugardagur               30. ágúst                     kl. 14.00                     4. umferđ
  • Sunnudagur                31. ágúst                     kl. 14.00                     5. umferđ
  • Mánudagur                 1. september               kl. 18.00                     6. umferđ
  • Ţriđjudagur                 2. september               kl. 18.00                     7. umferđ
  • Miđvikudagur             3. september               kl. 18.00                     8. umferđ
  • Fimmtudagur              4. september               kl. 18.00                     9. umferđ

 

Umhugsunartími:       

90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

 

Verđlaun:                   

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:                       

  • U-2000 stigum           10.000.-
  • U-1600 stigum           10.000.-
  • U-16 ára                     10.000.-
  • Kvennaverđlaun         10.000.-
  • Fl. stigalausra             10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.

Ţátttökugjöld:           

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

Hellismenn sigruđu Hauka

Taflfélagiđ Hellir vann nokkuđ öruggan sigur á Skákdeild Hauka í lokaviđureign 2. umferđar (8 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í kvöld í Hellisheimilinu.  Úrslitin urđu 45-27 Hellismönnum í vil en stađan í hálfleik var 22,5-13,5.  Sigurbjörn Björnsson var bestur Hellisbúa en Henrik Danielsen var bestur Hauka.  Haukamenn byrjuđu vel og unnu fyrstu umferđina 4-2.  Hellismenn náđu hins vegar forystunni í ţriđju umferđ og héldu henni til loka.  

Á morgun verđur dregiđ hvađa liđ lenda saman í undanúrslitum sem á ađ vera lokiđ í sl. 10. september.

Einstaklingsúrslit:

 

Taflfélagiđ Hellir:

  • Sigurbjörn Björnsson 9 v. af 12
  • Magnús Örn Úlfarsson 8 v. af 12
  • Ingvar Ţór Jóhannesson 7,5 v. af 12
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 7,5 v. af 12
  • Bragi Halldórsson 6 v. af 12
  • Davíđ Ólafsson 4,5 v. af6
  • Gunnar Björnsson 2,5 v.6

 

Skákdeild Hauka:

  • Henrik Danielsen 7,5 v. af 12
  • Ţorvarđur F. Ólafsson 6 v. af 12
  • Heimir Ásgeirsson 5 v. af 12
  • Ágúst Sindri Karlsson 4,5 v. af 10
  • Sverrir Ţorgeirsson 2 v. af 12
  • Árni Ţorvalsson 1 v. af 6
  • Jorge Fonseca 1 v. af 6
  • Ingi Tandri Traustason 0 v. af 2
Önnur umferđ (átta liđa úrslit):
  • Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 29-43
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23-49
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar 34˝-37˝
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka 45-27

Heimasíđa mótsins


Ivanchuk međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina

Ivanchuk.jpgÚkraíninn Ivanchkuk (2781) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ minningarmótsins um Tal sem fram fer í Moskvu.  Ivanchuk gerđi jafntefli viđ landa sinn Ponomariov (2718) og hefur 5,5 vinning.  Morozevich (2788) tapađi sinni annarri skák í röđ er hann laut í gras fyrir Kamsky (2723) og er í 2.-5. sćti ásamt Gelfand (2720), Kramnik (2788) og Ponomariov.  

 

Úrslit áttundu umferđar:

 

Morozevich, Alexander- Kamsky, Gata0-1
Kramnik, Vladimir- Alekseev, Evgeny1-0
Ponomariov, Ruslan- Ivanchuk, Vassily˝-˝
Leko, Peter- Gelfand, Boris˝-˝
Shirov, Alexei- Mamedyarov, Shakhriyar1-0

 

Stađan:

1.Ivanchuk, VassilygUKR27812882
2.Morozevich, AlexandergRUS27882785
3.Gelfand, BorisgISR27202785
4.Kramnik, VladimirgRUS27882783
5.Ponomariov, RuslangUKR27182794
6.Leko, PetergHUN274142750
7.Alekseev, EvgenygRUS27082707
8.Kamsky, GatagUSA27232708
9.Mamedyarov, ShakhriyargAZE274232653
10.Shirov, AlexeigESP27412600

Heimasíđa mótsins


Gylfi og Sigurđur međ fullt hús í Valencia

Gylfi Ţórhallsson og Sigurđur EiríkssonAkureyringarnir Gylfi Ţórhallsson (2242) og Sigurđur Eiríksson (1931) hafa báđir byrjađ vel á alţjóđlegu skákmóti sem fram fer í Valencia í Spáni.  Eftir tvćr umferđir hafa ţeir báđir fullt hús.

Gylfi hefur sigrađi tvo Spánverja sem báđir hafa tćp 2000 skákstig.  Sigurđur sigrađi stigalausan Spánverja í fyrstu umferđ en spćnskan skákmann međ 2193 skákstig í 2. umferđ.  

 

 


TR vann öruggan sigur á Fjölni

Fjölnir - TRÍslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur unnu öruggan sigur á Skákdeild Fjölnis í 2. umferđ (8 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í gćrkvöldi. Lokatölur urđu 49 vinninga gegn 23 vinningum gestanna.   Bergsteinn Einarsson fékk flesta vinninga heimamanna en Ingvar Ásbjörnsson var bestur gestanna.  

Einstaklingsúrslit:

Taflfélag Reykjavíkur:

  • Arnar E. Gunnarsson 4 v. af 4
  • Bergsteinn Einarsson 9˝ v. af 11
  • Snorri Bergsson 9 v. af 12
  • Kristján Örn Elíasson 4˝ v. af 6
  • Dađi Ómarsson 8 v. af 12
  • Björn Ţorsteinsson 7 v. af 12
  • Júlíus Friđjónsson 5˝ af 11
  • Óttar Felix Hauksson 1˝ v. af 4

Skákdeild Fjölnis:

  • Davíđ Kjartansson 2 v. af 2
  • Ingvar Ásbjörnsson 7 v. af 12
  • Dagur Andri Friđgeirsson 6 v. af 12
  • Erlingur Ţorsteinsson 5˝ v. af 12
  • Vignir Bjarnason 2 v. af 12
  • Sigríđur Björg Helgadóttir ˝ v. af 11
  • Hörđur Aron Hauksson 0 v. af 11 
Í kvöld fer fram síđasta viđureign átta liđa úrslita ţegar Hellismenn taka á móti Haukamönnum í Hellisheimilinu.  Viđureignin hefst kl. 20.   

Önnur umferđ (átta liđa úrslit):

  • Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 29-43
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23-49
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar 34˝-37˝
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka (26. ágúst, kl. 20 í Hellisheimilinu)

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband