Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Gleđileg jól!

DSC03226Ritstjóri Skák.is óskar skák- og skákáhugamönnum nćr og fjćr gleđilegra jóla!

Rétt er ađ minna skákáhugamenn ađ nóg er hćgt ađ tefla um mótin en ritstjóri minnir á eftirfarandi skákmót um jólin!

 

 

  • 25. desember: Jólaskákmót TV
  • 27. desember: Hrađskákmót Gođans
  • 28. desember: Íslandsmótiđ í netskák
  • 28. desember: Jólahrađskákmót TR
  • 28. desember: Jólahrađskákmót SA

Nánari upplýsingar um Jólamótin má nálgast á vefsíđum félaganna.


Hjörvar Steinn unglingameistari Íslands

DSC00971 Hjörvar tekur viđ verđlaunumHjörvar Steinn Grétarsson varđ í dag unglingameistari Íslands í skák.  Hjörvar hlaut 6 vinninga í 7 skákum ásamt Guđmundi Kjartanssyni.  Hjörvar vann svo einvígi ţeirra á milli 1,5-0,5.  Dađi Ómarsson varđ ţriđji međ 5,5 vinning.  Mótiđ var sterkt, fjölmennt og mjög spennandi og skiptust ţremenningarnir á ţví ađ leiđa á mótinu.

Hjörvar tapađi fyrir Guđmundi á mótinu en vann ađra.  Guđmundur gerđi hins vegar tvö jafntefli viđ Dađa og Patrek Maron Magnússon.  Dađi var efstur fyrir lokaumferđina en Hjörvar náđi ađ sigra hann í lokaumferđinni.  Fyrri einvígisskák Hjörvars og Guđmundar lauk međ jafntefli en Hjörvar vann ţá síđari.

Lokastađan:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. 
1Gretarsson Hjorvar Steinn 2180Hellir6
2Kjartansson Gudmundur 2155TR6
3Omarsson Dadi 1935TR5,5
4Thorgeirsson Sverrir 1900Haukar5
5Kristjansson Atli Freyr 1845Hellir5
6Palmason Vilhjalmur 1840TR5
7Magnusson Patrekur Maron 1775Hellir4,5
8Gudmundsdottir Geirthrudur Anna 1495TR4,5
9Petursson Matthias 1720TR4,5
10Karlsson Mikael Johann 1580SA4
11Thorsteinsdottir Hallgerdur 1780Hellir4
12Andrason Pall 1470TR4
13Johannsdottir Johanna Bjorg 1755Hellir4
14Sigurdsson Birkir Karl 1425TR4
15Sverrisson Nokkvi 1690TV4
16Gudbrandsson Geir 1460Haukar4
17Kristinardottir Elsa Maria 1715Hellir3,5
18Fridgeirsson Dagur Andri 1715Fjölnir3,5
19Brynjarsson Helgi 1785Hellir3,5
20Kjartansson Dagur 1385 Hellir3,5
21Schioth Tjorvi 0Haukar3
22Gasanova Ulker 1570SA3
23Fridgeirsson Hilmar Freyr 0 3
24Johannesson Oliver 1295 3
25Sigurdsson Kristjan Ari 1295 3
26Vignisson Fridrik Gunnar 1115 3
27Gudmundsson Skuli 0TR3
28Johannesson Kristofer Joel 0Fjölnir3
29Finnbogadottir Tinna Kristin 1475UMSB2
30Johannsson Orn Leo 1485TR2
31Arnason Arni Elvar 0 2
32Finnbogadottir Hulda Run 1345UMSB2
33Finnsson Elmar Oliver 0 1
34Axelsson Gisli Ragnar 0 1
35Kolica Donica 0 0
36Hallsson Johann Karl 0 0

Chess-Results


Skeljungsmótiđ 2009

Skeljungsmótiđ 2009 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 50.000
  • 2. sćti kr. 30.000
  • 3. sćti kr. 20.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2009 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.

Ţátttökugjöld:

  • kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

Dagskrá mótsins:

  • 1. umferđ sunnudag   11. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 14. janúar  kl. 19
  • 3. umferđ föstudag     16. janúar  kl. 19
  • 4. umferđ sunnudag   18. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 21. janúar  kl. 19
  • 6. umferđ föstudag      23. janúar  kl. 19
  • 7. umferđ sunnudag    25. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 28. janúar  kl. 19
  • 9. umferđ föstudag      30. janúar  kl. 19

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og í síma 895-5860 (Ólafur).

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 1. febrúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


Íslandsmótiđ í netskák

Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.

Mótiđ er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir. 

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.skak.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Stefán Kristjánsson en hann hefur sigrađ oftast allra ásamt Arnari E. Gunnarssyni eđa ţrisvar sinnum..   

Verđlaun:

1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
4. Fjórir frímunđir á ICC
5. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC


Gashimov og Grischuk efstir í Elista

Vugar GashimovAserinn Vugar Gashimov (2703) og Rússinn Alexander Grischuk (2719) eru efstir međ 4,5 vinning ađ loknum sjö umferđum á FIDE Grand Prix-mótinu, sem nú fer fram í Elista í Rússlandi.  Mótiđ er ekki nćrri jafn sterkt og upphaflega var stefnt ađ en bćđi Carlsen og Adams hafa dregiđ sig út úr mótaseríunni.

Stađan eftir sjö umferđir:

 

Nr.NafnLandStigVinn.Rpf.
1.Gashimov, VugarAZE27032812
2.Grischuk, AlexanderRUS27192819
3.Jakovenko, DmitryRUS273742766
4.Radjabov, TeimourAZE275142758
5.Inarkiev, ErnestoRUS26692714
6.Mamedyarov, ShakhriyarAZE27312718
7.Bacrot, EtienneFRA27052715
8.Wang YueCHN27362699
9.Alekseev, EvgenyRUS27152699
10.Cheparinov, IvanBUL269632672
11.Akopian, VladimirARM267932668
12.Lékó, PeterHUN274732657
13.Eljanov, PavelUKR272032652
14.Kasimdzhanov, RustamUZB26722627

Heimasíđa mótsins

Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands

Hjörvar Steinn Grétarsson (2180) er efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđ á Unglingameistaramóti Íslands.  Guđmundur Kjartansson (2155) og Dađi Ómarsson (1935) eru í 2.-3. sćti 3,5 vinning.   Mótinu er framhaldiđ á morgun međ 5.-7. umferđ.

Stađa efstu manna:

  • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4 v.
  • 2.-3. Guđmundur Kjartansson og Dađi Ómarsson 3,5 v.
  • 4.-11. Sverrir Ţorgeirsson, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Mikael Jóhann Karlsson, Atli Freyr Kristjánsson, Atli Freyr Kristjánsson, Vilhjálmur Pálmason, Patrekur Maron Magnússon, Matthías Pétursson og Dagur Andri Friđgeirsson 3 v.

Í fimmtu umferđ mćtast međal annars:

  1. Hjörvar - Guđmundur
  2. Dađi - Sverrir
  3. Mikael - Atli
  4. Matthías - Vilhjálmur
  5. Patrekur - Jóhanna
  6. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Dagur

36 skákmenn taka ţátt, sem verđur ađ teljast verulega gott sérstaklega í ljósi tímasetningu mótsins.

 

  1.  

Geirţrúđur unglinga- og stúlknameistari TR

Geirţrúđur AnnaUnglinga - og stúlknameistaramót T.R.var haldiđ í taflheimili félagsins í Faxafeni föstudagskvöldiđ 19. des. Mótiđ var opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Í hríđarbil og erfiđri fćrđ lögđu nokkrir gallharđir skákkrakkar og skákunglingar leiđ sína á mótsstađ og tefldu 7 umferđa mót međ 15 mín. umhugsunartíma. Mikil barátta fór fram á skákborđinu og mikil keppni um efstu sćtin í mótinu. Enda var nokkuđ jafnt ţegar upp var stađiđ, en ađ lokum varđ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir hlutskörpust međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Páll Snćdal Andrason međ 5 1/2 v og í ţriđja sćti, jafn Páli en lćgri á stigum, varđ Dagur Andri Friđgeirsson.

Geirţrúđur sópađi ađ sér öllum bikurum sem í bođi voru, ţví hún varđ ekki einungis sigurvegari mótsins heldur einnig Unglingameistari T.R. og Stúlknameistari T.R. og hlaut fyrir ţađ eignabikara og farandbikara í verđlaun. Hún varđi ţar međ báđa titlana frá ţví í fyrra. Heildarúrslit urđu sem hér segir:
 
Unglinga - og stúlknameistaramót T.R.

 
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir  (T.R.) 6 v. af 7
2. Páll Snćdal Andrason (T.R.) 5 1/2 v.
3. Dagur Andri Friđgeirsson (Fjölnir) 5 1/2 v.
4. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (T.R.) 4 1/2 v.
5. Birkir Karl Sigurđsson (T.R.) 4 v.
6. Hrund Haukdsóttir (Fjölnir) 3 v.
7. Hilmar Freyr Friđgeirsson 3 v.
8. Skúli Guđmundsson (T.R.) 2 1/2 v.
9. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (T.R.) 1 v.
 
Međ sigri sínum í ţessu móti hlýtur Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir titilinn Unglingameistari T.R. 2008
 
Stúlknameistaramót T.R.
Veitt voru einnig verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkur í sameiginlegu Unglinga - og stúlknameistaramóti T.R. Ţćr sem fengu verđlaun voru sem hér segir:
 
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 6. v. sem ţar međ hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008
2. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 4 1/2 v
3. Hrund Hauksdóttir 3. v.
 

Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

Topalov öruggur sigurvegari í Nanjing

Topalov.jpgStigahćsti skákmađur heims, búlgarski stórmeistarinn, Veselin Topalov (2791), vann öruggan sigur á Pearl Spring-mótinu, sem lauk í dag í Nanjing í Kína.  Topalov hlaut 7 vinninga í 10 skákum og var heilum 1,5 vinningi fyrir ofan Armenann Levon Aronian (2757) sem varđ annar.  Ţriđji varđ Kínverjinn Bu Xiangzhi (2714) međ 5 vinninga.  Slök frammistađa Vassily Ivanchuk (2786) vekur athygli en hann var neđstur međ 4 vinninga og e.t.v. spilar ţar inn í lyfjamáliđ.

Lokastađan:


Nr.NafnLandStigVinn.Rpf.
1.Topalov, VeselinBUL279172892
2.Aronian, LevonARM27572786
3.Bu XiangzhiCHN271452758
4.Svidler, PeterRUS27272720
5.Movsesian, SergeiSVK273242683
6.Ivanchuk, VassilyUKR278642672

Heimasíđa mótsins

Unglingameistaramót Íslands hefst í dag

Unglingameistaramót Íslands 2008 fer fram í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 21. og 22. desember nk.  Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.

Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2008" og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.

Umferđatafla:            

  • Sunnudagur 21. des. kl. 13.00          1. umferđ
  •                                   kl. 14.00          2. umferđ
  •                                   kl. 15.00          3. umferđ
  •                                   kl. 16.00          4. umferđ
  • Mánudagur 22. des.  kl. 11.00          5. umferđ
  •                                  kl. 12.00          6. umferđ
  •                                  kl. 13.00          7. umferđ

 

Tímamörk: 25 mín á keppanda

Ţátttökugjöld: kr. 500.-

Skráning: http://www.skak.is

Skráđir keppendur:

Guđmundur Kjartansson    2325
Hjörvar Steinn  Grétarsson    2260
Atli Freyr Kristjánsson    2150
Dađi Ómarsson    2130
Vilhjálmur Pálmason    1940
Helgi Brynjarsson    1930
Patrekur Maron Magnússon    1900
Sverrir Ţorgeirsson    1900
Matthías Pétursson    1895
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir    1890
Elsa María Kristínardóttir    1796
Dagur Andri Friđgeirsson    1720
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir    1720
Dagur Andri Friđgeirsson    1720
Elsa María Kristínardóttir    1685
Nökkvi Sverrisson    1640
Páll Snćdal Andrason    1590
Tinna Kristín Finnbogadóttir    1565
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir    1550
Örn Leó Jóhannsson    1505
Mikael Jóhann Karlsson    1475
Geir Guđbrandsson    1460
Dagur Kjartansson    1420
Birkir Karl Sigurđsson    1415
Tjörvi Schiöth    1375
Hulda Rún Finnbogadóttir    1210
Gísli Ragnar Axelsson    0
Margrét Rún Sverrisdóttir    0
Jóhann Karl Hallsson    0
Skúli Guđmundsson    0
frođi guđmundsson     0
Friđrik Gunnar Vignisson   
Veronika Steinunn Magnúsdóttir   
Hildur Berglind Jóhannsdóttir   
 

 


180 krakkar međ á Jólapakkamóti Hellis

DSC03256Alls tóku 180 krakkar ţátt á vel heppnuđu Jólapakkamóti Hellis, sem fram fór í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Ţátttakendur voru á ýmsu aldri en yngi keppandinn var fjögurra ára og sá elsti 15 ára!  Keppendur koma víđ ađ og voru úr ríflega 50 skólum og tveir voru enn í leikskóla!  Sá sem lengst kom ađ er frá Akureyri.  Salaskólakrakkar voru fjölmennastir en Rimskólakrakkar voru nćstfjölmennastir.   Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og formađur Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.

Omar Salama tók ríflega 100 myndir og má finna ţćr hér

Sigurvegarar mótsins voru Patrekur Maron Magnússon og Hörđur Aron Hauksson međal strákanna í a-flokki (1993-95) en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir voru efstar stelpnanna.

Friđrik Ţjálfi Stefánsson var efstur strákanna í b-flokki (1996-97) en Hrund Hauksdóttir var efst stelpnanna. 

Óliver Jóhannsson var efstur strákanna í c-flokki (1998-99) en Ásta Sóley Júlíusdóttir var efst stelpnanna.

Guđjón Páll Tómasson og Jón Arnar Sigurđsson voru efstir strákanna í d-flokki (2000 og yngri) en Heiđrún Anna Hauksdóttir efst stelpnanna.  Heiđrún er systir Hrundar, sem fékk sömu verđlaun í b-flokki.

Heildarúrslit má finna á heimasíđu Hellis.

Í lok mótsins fór fram verđlaunaafhending og svo happdrćtti ţar sem m.a. var dregin út skáktölva sem Friggi Troung vann í happdrćttinu.  

Hellir vill ţakka ţeim, sem styrktu mótiđ á einn eđa annan hátt.  Verđlaun og happdrćttisvinninga gáfu Bókabúđ Máls og Menningar í Hallarmúla, Edda útgáfa, Landsbankinn, Skákskóli Íslands, Bókaútgáfan Bjartur, ÍTK, Speedo og Sambíóin.     Góa gaf öllum krökkunum svo nammipoka. 

Auk ţess styrkja eftirtalin fyrirtćki viđ mótiđ:  Bakarameistarinn, Body Shop, Faxaflóahafnir, Fröken Júlía, Gissur og Pálmi, Hitaveita Suđurnesja, ÍTR, Kaffi París, Landsbanki Íslands, MP banki, Reykjavíkurborg, Seđlabanki Íslands, Sorpa, SPRON, Suzuki bílar og Verkís viđ mótiđ.

Hellir ţakkar öllum ţessum ađilum fyrir stuđninginn.  Án ţeirra vćri mótshaldiđ ómögulegt.

Skákstjórn önnuđust:  Björn Ţorfinnsson, Rúnar Berg, Davíđ Ólafsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Róbert Lagerman, Edda Sveinsdóttir, Vigfús Ó. Vigfússon, Paul Frigge, Gunnar Björnsson og Omar Salama.

Heimasíđa Hellis


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8765243

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband