Leita í fréttum mbl.is

Geirţrúđur unglinga- og stúlknameistari TR

Geirţrúđur AnnaUnglinga - og stúlknameistaramót T.R.var haldiđ í taflheimili félagsins í Faxafeni föstudagskvöldiđ 19. des. Mótiđ var opiđ öllum krökkum 15 ára og yngri.  Í hríđarbil og erfiđri fćrđ lögđu nokkrir gallharđir skákkrakkar og skákunglingar leiđ sína á mótsstađ og tefldu 7 umferđa mót međ 15 mín. umhugsunartíma. Mikil barátta fór fram á skákborđinu og mikil keppni um efstu sćtin í mótinu. Enda var nokkuđ jafnt ţegar upp var stađiđ, en ađ lokum varđ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir hlutskörpust međ 6 vinninga af 7 mögulegum. Í öđru sćti varđ Páll Snćdal Andrason međ 5 1/2 v og í ţriđja sćti, jafn Páli en lćgri á stigum, varđ Dagur Andri Friđgeirsson.

Geirţrúđur sópađi ađ sér öllum bikurum sem í bođi voru, ţví hún varđ ekki einungis sigurvegari mótsins heldur einnig Unglingameistari T.R. og Stúlknameistari T.R. og hlaut fyrir ţađ eignabikara og farandbikara í verđlaun. Hún varđi ţar međ báđa titlana frá ţví í fyrra. Heildarúrslit urđu sem hér segir:
 
Unglinga - og stúlknameistaramót T.R.

 
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir  (T.R.) 6 v. af 7
2. Páll Snćdal Andrason (T.R.) 5 1/2 v.
3. Dagur Andri Friđgeirsson (Fjölnir) 5 1/2 v.
4. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (T.R.) 4 1/2 v.
5. Birkir Karl Sigurđsson (T.R.) 4 v.
6. Hrund Haukdsóttir (Fjölnir) 3 v.
7. Hilmar Freyr Friđgeirsson 3 v.
8. Skúli Guđmundsson (T.R.) 2 1/2 v.
9. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (T.R.) 1 v.
 
Međ sigri sínum í ţessu móti hlýtur Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir titilinn Unglingameistari T.R. 2008
 
Stúlknameistaramót T.R.
Veitt voru einnig verđlaun fyrir ţrjár efstu stúlkur í sameiginlegu Unglinga - og stúlknameistaramóti T.R. Ţćr sem fengu verđlaun voru sem hér segir:
 
1. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 6. v. sem ţar međ hlýtur titilinn Stúlknameistari T.R. 2008
2. Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 4 1/2 v
3. Hrund Hauksdóttir 3. v.
 

Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765727

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband