Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Skeljungsmótiđ 2009 - Skákţing Reykjavíkur

Skeljungsmótiđ 2009 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 11. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 50.000
  • 2. sćti kr. 30.000
  • 3. sćti kr. 20.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2009 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.

Ţátttökugjöld:

  • kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

Dagskrá mótsins:

  • 1. umferđ sunnudag   11. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 14. janúar  kl. 19
  • 3. umferđ föstudag     16. janúar  kl. 19
  • 4. umferđ sunnudag   18. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 21. janúar  kl. 19
  • 6. umferđ föstudag      23. janúar  kl. 19
  • 7. umferđ sunnudag    25. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 28. janúar  kl. 19
  • 9. umferđ föstudag      30. janúar  kl. 19

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is og í síma 895-5860 (Ólafur).

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 1. febrúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


Radjabov, Jakovenko og Grischuk efstir og jafnir í Elista

Aserinn Teimor Radjabov (2751) og Rússarnir Dmitry Jakovenko (2737) og Alexander Grischuk (2719) urđu efstir og jafnir í FIDE Grand Prix-mótinu, sem lauk í Elista í Kalmíku í Rússlandi í dag.  Mótiđ var afar jafnt og mikiđ um jafntefli en ţađ munađi ţremur vinningum á efsta og neđsta manni sem verđur ađ teljast afar lítiđ í 14 manna móti.

Lokastađan:

 

Nr.NafnLandStigVinn.Rpf.
1.Radjabov, TeimourAZE275182796
2.Jakovenko, DmitryRUS273782798
3.Grischuk, AlexanderRUS271982799
4.Gashimov, VugarAZE27032770
5.Lékó, PeterHUN27472710
6.Bacrot, EtienneFRA27052713
7.Mamedyarov, ShakhriyarAZE27312711
8.Wang YueCHN27362711
9.Kasimdzhanov, RustamUZB26722716
10.Cheparinov, IvanBUL269662685
11.Alekseev, EvgenyRUS27152655
12.Eljanov, PavelUKR27202655
13.Akopian, VladimirARM267952628
14.Inarkiev, ErnestoRUS266952629

Heimasíđa mótsins


Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.  Nú ţegar eru ríflega 40 skákmenn skráđir til leiks og ţar af einn stórmeistari og tveir alţjóđlegir meistarar.

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.  

Mótiđ er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir. 

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.skak.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Stefán Kristjánsson en hann hefur sigrađ oftast allra ásamt Arnari E. Gunnarssyni eđa ţrisvar sinnum..   

Verđlaun:

1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Hver keppandi getur ađeins unniđ ein aukaverđlaun.


Jólahrađskákmót TR fer fram í dag

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur
haldiđ sunnudaginn 28. desember kl. 14.  Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5
mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ fer fram í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12. 
Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Smári hrađskákmeistari Gođans

Smári Sigurđsson skákmeistari Gođans 2008Smári Sigurđsson varđ í dag hrađskákmeistari Gođans 2008. Hann fékk 9,5 vinninga af 11 mögulegum. Pétur Gíslason fékk einnig 9,5 vinninga, en tapađi 0,5-1,5 fyrir Smára í einvígi um titilinn. Rúnar Ísleifsson varđ í 3. sćti međ 9 vinninga.

Ţetta var ţriđji titill Smára á árinu, ţví hann er skákmeistari Gođans frá ţví í mars sl, hann er 15 mín meistari félagsins frá ţví í nóvember og núna hirti hann hrađskáktitilinn líka. Ađeins atskáktitillinn (hérađsmeistari HSŢ) gekk honum úr greipum í vor. 

Úrslit urđu eftirfarandi : 

1.     Smári Sigurđsson                  9,5 af 11 mögul.  (+1,5)
2.     Pétur Gíslason                       9,5                      (+0,5)
3.     Rúnar Ísleifsson                    9
4.     Jakob Sćvar Sigurđsson       7
5.     Ćvar Ákason                      6                                       
6-7.  Baldur Daníelsson                 5    (53 stig)
6-7.  Hermann Ađalsteinsson        5    (53 stig)
8.     Jóhann Sigurđsson                5    (44 stig)
9.     Benedikt Ţ Jóhannsson         4,5
10.   Sigurbjörn Ásmundsson        4
11.   Heimir Bessason                   3,5  (54 stig)
12.   Jón Hafsteinn Jóhannsson    3,5  (43,5 stig)
13.   Sighvatur Karlsson                3
14.   Hallur Reynisson                    2 

Samhliđa hrađskákmótinu var jólapakkahrađskákmót félagsins haldiđ fyrir 16 ára og yngri.  Valur Heiđar Einarsson varđ hlutskarpastur međ 5 vinninga af 6 mögulegum.  Einungis fjórir keppendur mćttu til leiks og teldu ţeir tvöfalda umferđ. 

Úrslit urđu eftirfarandi:

1.  Valur Heiđar Einarsson         5 vinn af 6 mögul.
2.  Hlynur Snćr Viđarsson         4
3.  Snorri Hallgrímsson              3
4.  Ágúst Már Gunnlaugsson   0


Páll byrjar vel á Rilton

DSC01000 Páll og SóleyPáll Sigurđsson (1867) byrjar vel á Rilton Cup, sem hófst í Stokkhólmi í Svíţjóđ í dag.  Páll, sem teflir í b-flokki, sigrađi Svíann Anders Owen Jansson (2128).

Svanberg Már, sonur Páls, byrjar ekki jafn vel ţví hann tapađi fyrir Svíanum Eric Thörn (1996).  Sóley Lind, dóttir Páls, teflir í c-flokki en ekki liggja fyrir úrslit hjá henni í fyrstu umferđ.

Heimasíđa mótsins


Jafntefli hjá Jóni Viktor og Birni

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson (2430) og Björn Ţorfinnsson (2399) gerđu jafntefli í 20 leikjum í fyrstu umferđ b-flokks alţjóđlegrar skákhátíđar sem fram fer í Reggio Emila á Ítalíu.  Ţetta er í 51. skipti sem ţetta sögufrćga mót fer fram.  

Í a-flokki taka ţátt margir ţekktir skákmeistarar.  Má ţar nefna Alexei Dreev (2670), Zoltan Almasi (2691), Konstatin Landa (1613) og Hua Ni (2710), sem er stigahćstur.

B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Jón Viktor er hins vegar í hlutverki skotskífunnar, ţađ er einn ţriggja alţjóđlegra meistara.

Félagarnir lentu saman í fyrstu umferđ og jafntefli samiđ eins og áđur hefur komiđ fram.

Á morgun fer fram önnur umferđ og ţá teflir Jón Viktor viđ ungverska alţjóđlega meistarann Miklos Galyas (2454) en Björn viđ ítalska FIDE-meistarann Massimiliano Lucaroni (2320).  Björn ćtlar ekki ađ láta ţá skák duga á morgun ţví hann er skráđur til leiks á Íslandsmótinu í netskák!

Heimasíđa mótsins


Björn Ívar sigrađi á fjölmennnu Jólahrađskákmóti TV

Ţröstur og Björn ívarŢađ ţótti mörgum gott ađ fá örlítiđ hlé frá jólasteikunum og taka ţátt í hinu rótgróna jólaskákmóti Taflfélags Vestmannaeyja sem fram fór á jóladag.  Alls mćttu 17 keppendur til leiks og voru tefldar hrađskákir 11 umferđir monrad.  Eins og stundum áđur sigrađi Björn Ívar Karlsson međ 10 vinningum, tapađi einungis fyrir Einari Guđlaugssyni. 

Lokastađan

  1. Björn Ívar Karlsson 10 vinninga
  2. Sverrir Unnarsson 9,5 vinninga
  3. Sigurjón Ţorkelsson 7,5 vinninga
  4. Einar Guđlaugsson 7 vinninga
  5. Magnús Matthíasson 6,5 vinning
  6. Stefán Gíslason 6 vinninga (63 SB)
  7. Nökkvi Sverrisson 6 vinninga (62,5 SB)
  8. Ólafur  Freyr Ólafsson 6 vinninga (50 SB)
  9. Einar Sigurđsson 5,5 vinninga (61 SB)
  10. Karl Gauti Hjaltason 5,5 vinninga (60,5 SB)
  11. Kristófer Gautason 5,5 vinninga (52,5 SB)
  12. Ólafur Týr Guđjónsson 5,5 vinninga (47 SB)
  13. Dađi Steinn Jónsson 5 vinninga
  14. Róbert Aron Eysteinsson 4 vinninga
  15. Bjarur Týr Ólafsson 3,5 vinninga
  16. Jórgen Freyr Ólafsson 2 vinninga
  17. Daníel Már Sigmarsson 1 vinning

Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudag

Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.  Nú ţegar eru um 20 skákmenn skráđir til leiks og ţar af 2 stórmeistarar og 2 alţjóđlegir meistarar.

Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast hér.  

Mótiđ er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir. 

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.skak.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Stefán Kristjánsson en hann hefur sigrađ oftast allra ásamt Arnari E. Gunnarssyni eđa ţrisvar sinnum..   

Verđlaun:

1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Hver keppandi getur ađeins unniđ ein aukaverđlaun.


Jólahrađskákmót TR

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur
haldiđ sunnudaginn 28. desember kl. 14.  Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5
mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ fer fram í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12. 
Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 296
  • Frá upphafi: 8764874

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband