Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Íslandsmót barna 2009

Íslandsmót barna í skák 2009 verđur haldiđ laugardaginn 10. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda. 

Mótiđ verđur haldiđ í  Faxafeni 12 og hefst kl. 13.00.  Skráning:  siks@simnet.is - sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga. Ţátttökugjöld eru kr. 500.-

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu (ef a.m.k. 10 stúlkur taka ţátt) og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari telpna 2009."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćdd 1999 og síđar veitt sérstök verđlaun. 

Mótiđ er einnig úrtökumót vegna Norđurlandamóts í skólaskák - einstaklingskeppni 2009 sem fram fer í Fćreyjum dagana 12. - 15. febrúar nk. og gefur tvö sćti á ţví móti.


Tvískákmeistaramót Vestmannaeyja fer fram í kvöld

Ţriđjudagskvöldiđ 30. desember n.k. kl. 19:30 fer fram Tvískákmeistaramót Vestmannaeyja 2008. 
Allir sem ekki mćta međ samherja verđur útvegađur samherji á stađnum. 
Öllum er heimil ţátttaka en einungis ţeir sem búsettir eru í Eyjum geta
orđiđ Tvískákmeistarar Vestmannaeyja.  


Guđmundur vann í 2. umferđ í Hastings

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284) sigrađi norska skákmanninn Arne Hagesćterher (2181) í 2. umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 1 vinning.   Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ ensku skákkonuna Christine Flear (2092).

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 vinninga en ţađ eru ensku stórmeistararnir Mark Hebden (2515), Gawain Jones (2548) og Stuart Conquest (2426), enski alţjóđlegi meistarinn Stephen Gordon (2452) og úkraínski stórmeistarinn Valeriy Neverov (2571).

Rúmlega 100 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar.   Guđmundur er u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.  

Heimasíđa mótsins


Björn sigrađi í ţriđju umferđ

björn ţorfinns á vetrarmótinuBjörn Ţorfinnsson (2399) sigrađi ítalska FIDE-meistarann Alberto Pomaro (2254) í ţriđju umferđ b-flokks Reggio Emila-skákhátíđirnar sem fram fór á Ítalíu í dag.  Jón Viktor Gunnarsson (2430) tapađi hins vegar fyrir  ítalska FIDE-meistaranum Andrea Cocchi (2305).   Björn hefur 2,5 vinning en Jón Viktor 1 vinning. 

Ungverski stórmeistarinn Zoltan Almasi (2663) er efstur í a-flokki međ 3 vinninga og kínverski stórmeistarinn Ni Hua (2710) er annar međ 2,5 vinning.  

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ, stigahćsta keppenda mótsins, króatíska alţjóđlega meistarann Blazimir Kovacevic (2472) en Jón viđ ítalska FIDE-meistarann Axel Rombaldoni (2334).  

B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Jón Viktor er hins einn ţriggja alţjóđlegra meistara.  Skákirnar eru sýndar beint á netinu og hefjast kl. 13:30.

Páll og Svanberg međ 1 vinning eftir 3 umferđir

Feđgarnir Páll Sigurđsson (1867) og Svanberg Már Pálsson (1750) hafa 1 vinning ađ loknum ţremur umferđum í b-flokki Rilton Cup sem fram fer í Stokkhólmi í Svíţjóđ.  Sóley Lind Pálsdóttir, sem teflir í c-flokki, er ekki komin á blađ eftir 2 umferđir.

Í ađalmótinu er stórmeistarnir Sergei Ivanov (2547), Rússlandi, og Tiger Hillarp-Persson (2543), Svíţjóđ, efstir međ fullt hús.

Heimasíđa mótsins


Guđmundur tapađi í fyrstu umferđ í Hastings

FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2284) tapađi fyrir serbneska stórmeistaranum Milos Pavlovic (2525) í fyrstu umferđ Hastings-mótsins, sem fram fór í dag í Englandi.  Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun teflir Guđmundur viđ Norđmanninn Arne Hagesćterher (2181).

Rúmlega 100 skákmenn taka ţátt í ađalmótinu og ţar af 13 stórmeistarar.   Guđmundur er u.ţ.b. nr. 60 í stigaröđinni.  

Heimasíđa mótsins


Arnar Íslandsmeistari í netskák í fjórđa sinn!

Grand Prix-kóngurinn Arnar Gunnarsson međ könnuArnar E. Gunnarsson varđ í kvöld Íslandsmeistari í netskák á spennandi og fjölmennu móti sem haldiđ var á ICC.   Ţetta er fjórđi Íslandsmeistaratitill Arnars í netskákinni en hann hefur veriđ ákaflega sigursćll á ţessum mótum í gegnum tíđina.   Davíđ Kjartansson varđ annar og Snorri G. Bergsson og Guđmundur Gíslason urđu í 3.-4. sćti.  Alls tóku 65 skákmenn ţátt í mótinu sem gerir mótiđ ađ ţví nćst besta sótta frá upphafi.

Verđlaunahafar:

Ađalverđlaun:

1. Arnar G. Gunnarsson (kr. 10.000)
2. Davíđ Kjartansson (kr. 6.000)
3. Snorri G. Bergsson (kr. 2.000)
4. Guđmundur Gíslason (kr. 2.000)

Undir 2100 skákstigum:
1. Ögmundur Kristinsson (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Gunnar Magnússon (Tveir frímánuđir á ICC)

Undir 1800 skákstigum:
1. Hannes Frímann Hrólfsson (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Magnús Kristinsson (Tveir frímánuđir á ICC)

Stigalausir:
1. Gunnar Gunnarsson (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Geir Guđbrandsson (Tveir frímánuđir á ICC)

Ţar sem ađeins einn stigalaus skákmađur tók ţátt (Gunnar) var ákveđiđ ađ önnur fengi verđlaun fengi sá sá skákmađur sem stćđi sig best undir 1500 skákstigum.  Upphaflega átti ţessi flokkur ađ vera fyrir stigalausa en ţar sem enginn stigalaus tók ţátt var flokknum breytt á ţennan hátt.

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Dagur Andri Friđgeirsson (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Nökkvi Sverrisson (Tveir frímánuđir á ICC)

Kvennaverđlaun:
1. Lenka Ptácníková (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (Tveir frímánuđir á ICC)

Öldungaverđlaun (50+)
1. Bragi Halldórsson (Fjórir frímánuđir á ICC)
2. Gylfi Ţórhallsson (Tveir frímánuđir á ICC)

Skákstjóri var Omar Salama.  Ţađ var Taflfélagiđ Hellir sem stóđ fyrir mótshaldinu eins og félagiđ hefur gert síđar 1996 en mótiđ er elsta landsmót í netskák í heiminum.

Heildarúrslit:

Nr.ICC-heitiNafnStigFl.Vinn.
1AphexTwin     Arnar E. Gunnarsson2405 8.0  
2BoYzOnE       Davíđ Kjartansson2305 7.5  
3isabellaros   Snorri G. Bergsson2310 7.0  
4herfa47       Guđmundur Gíslason2335 7.0  
5denuzio       Dagur Arngrimsson2355 6.5  
6Champbuster   Stefán Kristjánsson2460 6.5  
7Njall         Bragi Halldórsson2205Ö6.5  
8Morfius       Jón Viktor Gunnarsson2465 6.0  
9velryba       Lenka Ptacnikova2210K6.0  
10Cyprus        Ögmundur Kristinsson2035Ö6.0  
11pob           Gylfi Ţórhallsson2140Ö6.0  
12DarkViking    Alexander Flaata2094 6.0  
13gilfer        Gunnar Magnússon2080Ö6.0  
14Tukey         Magnus Ulfarsson2375 5.5  
15SiggiDadi     Sigurđur Dađi Sigfússon2355 5.5  
16Czentovic     Sigurbjörn J. Björnsson2320 5.5  
17Kaupauki      Kristján Örn Elíasson1885Ö5.5  
18Sonni         áskell örn kárason2230Ö5.5  
19mr2           Hrannar Baldursson2065 5.5  
20TheGenius     Björn Ívar Karlsson2155 5.5  
21skyttan       Bjarni Jens Kristinsson1975 5.0  
22Sprint        Hannes Frímann1625 5.0  
23vandradur     Gunnar Björnsson2110 5.0  
24Palmer        Arnaldur Loftsson2100 5.0  
25gollum        Sverrir Örn Björnsson2135 5.0  
26gaurinn       Magnús Kristinsson1430 5.0  
27Keyzer        Rúnar Sigurpállson2130 5.0  
28Agurkan       Andri Áss Grétarsson2320 5.0  
29Sjonni88      Sigurjón Ţorkelsson1880 5.0  
30Lodfillinn    Ţorvarđur Fannar Ólafsson2155 4.5  
31Icecross      Ólafur G. Ingason1915Ö4.5  
32Dr-Death      Sigurđur Steindórsson2210 4.5  
33Dragon        Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir1890K4.5  
34Atli54        Atli Freyr Kristjánsson2150 4.0  
35Veigar        Tómas Veigar Sigurđarson1820 4.0  
36flottskak     Einar Garđar Hjaltason1655Ö4.0  
37isisis        Erlingur Ţorsteinsson2035Ö4.0  
38Haust         Sigurđur Eiríksson1840Ö4.0  
39Grettir       Bragi Ţorfinnson2435 4.0  
40KarlEgill     karl egill steingrimsson1650Ö4.0  
41El-che        Gunnar Fr. Rúnarsson1985 4.0  
42Fjalar        Víkingur Fjalar Eiríksson1730 4.0  
43hge           Halldór Grétar Einarsson2230 4.0  
44Agust         Oddgeir Ottesen1735 4.0  
45gunnigunn     Gunnar Gunnarsson0 4.0  
46qpr           Kristján Halldórsson1800 4.0  
47Kazama        Ingvar Örn Birgisson1625 4.0  
48Kumli1        Sigurđur Arnarson1960 4.0  
49Semtex        Sigurđur Ingason1780 4.0  
50hildag        Dagur Andri Friđgeirsson1670U3.5  
51mar111        Kjartan Már Másson1745 3.5  
52Le-Bon        ingi tandri traustason1675 3.0  
53Kolskeggur    Vigfús Óđinn Vigfússon1930 3.0  
54Chessmaster700Hilmar Ţorsteinsson1760 3.0  
55nokkvi94      Nökkvi Sverrisson1640U3.0  
56BluePuffin    Jon G. Jonsson1660 3.0  
57moon          Hilmar Viggósson1995Ö3.0  
58ofurskunkur   Geir Guđbrandsson1345 3.0  
59arcHVile      Tjörvi Schiöth1375 3.0  
60bthors        Baldvin Ţór Jóhannesson1440 3.0  
61skotta        Gísli Hrafnkelsson1555 2.5  
62Birkir1996    Birkir Karl Sigurđsson1335U2.5  
63merrybishop   Sveinn Arnarsson1800 2.5  
64agnarlarusson Agnar Darri Lárusson1415 2.0  
65DK12          Dagur Kjartansson1420U0.0  

Björn sigrađi í 2. umferđ á Ítalíu

Björn ŢorfinnssonBjörn Ţorfinnsson (2399) sigrađi  ítalska FIDE-meistarann Massimiliano Lucaroni (2320) í 2. umferđ b-flokks Reggio Emila-skákhátíđirnar á Ítalíu, sem fram fór í dag.  Jón Viktor Gunnarsson (2430) gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Miklos Galyas (2454).  Björn hefur 1,5 vinning en Jón Viktor hefur 1 vinning.

Björn er í 2.-5. sćti en Jón í 6. sćti.  Almasi (2663) og Hi Nua (2710) eru efstir í a-flokki međ fullt hús.  

Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Björn viđ ítalska FIDE-meistarann Alberto Pomaro (2254) og Jón Viktor viđ ítalska FIDE-meistarann Andrea Cocchi (2305).   

B-flokkurinn er áfangamót ţar sem Björn er ađ gera atlögu ađ lokaáfanganum ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Jón Viktor er hins vegar í hlutverki skotskífunnar, ţađ er einn ţriggja alţjóđlegra meistara.

Heimasíđa mótsins


Gunnar Freyr jólahrađskákmeistari TR

Gunnar Freyr Rúnarsson varđ í dag Jólahrađskákmeistari TR  en hann hlaut 11 vinninga í 14 skákum.  Í 2.-3. sćti urđu Torfi Leósson og Ţór Valtýsson međ 10 vinninga.

Alls tóku 17 skákmenn ţátt.  Skákstjórn annađist Ólafur S. Ásgrímsson.

Lokastađan:

 

RöđSkákmađurVinn.
1.Gunnar Freyr Rúnarsson11,0
2.-3.Torfi Leósson10,0
2.-3.Ţór Valtýsson10,0
4.Sverrir Ţorgeirsson9,5
5.Siguringi Sigurjónsson9,0
6.Kristján Örn Elíasson8,0
7.-9.Sigurđur G. Daníelsson7,5
7.-9.Örn Stefánsson7,5
7.-9.Friđrik Ţjálfi Stefánsson7,5
10.-13.Alexander Flaata7,0
10.-13.Birkir Karl Sigurđsson7,0
10.-13.Óttar Felix Hauksson7,0
10.-13.Jón Gunnar Jónsson7,0
14.-15.Tjörvi Schiöth6,0
14.-15.Friđrik Jensen6,0
16.Björgvin Kristbergsson4,0
17.Pétur Jóhannesson2,0

 


Rúnar sigrađi á Jólahrađskámóti SA

Rúnar Sigurpálsson sigrađi glćsilega á jólahrađskákmóti Skákfélags Akureyrar sem fram fór í dag, ţegar hann lagđi alla 14 andstćđinga sína ađ velli. Tómas Veigar Sigurđarson og Sigurđur Arnarson komu nćst međ 10,5 v.

Lokastađan:

1.  Rúnar Sigurpálsson 14 v. af 14! 
2.  Tómas Veigar Sigurđarson 10,5 
3.  Sigurđur Arnarson 10,5
4.  Gylfi Ţórhallsson   9,5 
5. Smári Ólafsson   9
6.  Stefán Bergsson   8,5 
7.  Sigurđur Eiríksson   8 
8.  Haki Jóhannesson   7 
9.  Mikael Jóhann Karlsson   6,5 
10.  Atli Benediktsson   5,5 
11.  Karl Steingrímsson  5 
12.  Eymundur Eymundsson   5 
13.  Bragi Pálmason   2,5 
14.  Ulker Gasanova   2
15.  Haukur Jónsson  1,5 
   

Hverfakeppnin verđur á ţriđjudagskvöldiđ og hefst kl. 20.00.

Nýárshrađskákmótiđ hefst kl. 14.00 á nýársdag.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 24
 • Sl. viku: 174
 • Frá upphafi: 8705134

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 145
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband