Leita í fréttum mbl.is

180 krakkar međ á Jólapakkamóti Hellis

DSC03256Alls tóku 180 krakkar ţátt á vel heppnuđu Jólapakkamóti Hellis, sem fram fór í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur.  Ţátttakendur voru á ýmsu aldri en yngi keppandinn var fjögurra ára og sá elsti 15 ára!  Keppendur koma víđ ađ og voru úr ríflega 50 skólum og tveir voru enn í leikskóla!  Sá sem lengst kom ađ er frá Akureyri.  Salaskólakrakkar voru fjölmennastir en Rimskólakrakkar voru nćstfjölmennastir.   Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og formađur Íţrótta- og tómstundaráđs Reykjavíkur setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.

Omar Salama tók ríflega 100 myndir og má finna ţćr hér

Sigurvegarar mótsins voru Patrekur Maron Magnússon og Hörđur Aron Hauksson međal strákanna í a-flokki (1993-95) en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir voru efstar stelpnanna.

Friđrik Ţjálfi Stefánsson var efstur strákanna í b-flokki (1996-97) en Hrund Hauksdóttir var efst stelpnanna. 

Óliver Jóhannsson var efstur strákanna í c-flokki (1998-99) en Ásta Sóley Júlíusdóttir var efst stelpnanna.

Guđjón Páll Tómasson og Jón Arnar Sigurđsson voru efstir strákanna í d-flokki (2000 og yngri) en Heiđrún Anna Hauksdóttir efst stelpnanna.  Heiđrún er systir Hrundar, sem fékk sömu verđlaun í b-flokki.

Heildarúrslit má finna á heimasíđu Hellis.

Í lok mótsins fór fram verđlaunaafhending og svo happdrćtti ţar sem m.a. var dregin út skáktölva sem Friggi Troung vann í happdrćttinu.  

Hellir vill ţakka ţeim, sem styrktu mótiđ á einn eđa annan hátt.  Verđlaun og happdrćttisvinninga gáfu Bókabúđ Máls og Menningar í Hallarmúla, Edda útgáfa, Landsbankinn, Skákskóli Íslands, Bókaútgáfan Bjartur, ÍTK, Speedo og Sambíóin.     Góa gaf öllum krökkunum svo nammipoka. 

Auk ţess styrkja eftirtalin fyrirtćki viđ mótiđ:  Bakarameistarinn, Body Shop, Faxaflóahafnir, Fröken Júlía, Gissur og Pálmi, Hitaveita Suđurnesja, ÍTR, Kaffi París, Landsbanki Íslands, MP banki, Reykjavíkurborg, Seđlabanki Íslands, Sorpa, SPRON, Suzuki bílar og Verkís viđ mótiđ.

Hellir ţakkar öllum ţessum ađilum fyrir stuđninginn.  Án ţeirra vćri mótshaldiđ ómögulegt.

Skákstjórn önnuđust:  Björn Ţorfinnsson, Rúnar Berg, Davíđ Ólafsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Róbert Lagerman, Edda Sveinsdóttir, Vigfús Ó. Vigfússon, Paul Frigge, Gunnar Björnsson og Omar Salama.

Heimasíđa Hellis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765727

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband