Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í netskák

Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.

Mótiđ er elsta landsmót í netskák í gervöllum heiminum en fyrsta Íslandsmótiđ fór fram 1996.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 sekúndur á leik) og tefldar eru 9 umferđir. 

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á www.skak.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Stefán Kristjánsson en hann hefur sigrađ oftast allra ásamt Arnari E. Gunnarssyni eđa ţrisvar sinnum..   

Verđlaun:

1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
4. Fjórir frímunđir á ICC
5. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímunđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ mćtti benda á ađ nota FICS í stađ ICC. FICS er hannađ af sama fólki og hannađi ICC en ţegar ţeir sáu hvert ICC stefndi ţá hćttu ţeir ađ vinna ađ ICC og stofnuđu annan frjálsan skák ţjón sem er ókeypis ađ öllu leyti.

Ólafur Jens Sigurđsson (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 12:02

2 Smámynd: Skák.is

Ţađ er bara međ ţetta eins og svo margt annađ.    Ţú borgar fyrir gćđi og ég held ađ flestir hljóti ađ vera sammála ađ gćđin eru miklu meiri á ICC en FICS. A.m.k. fćrđi ég mig yfir fyrir allmörgum árum.   Vill frekar borga nokkur hundruđ krónur á mánuđi og fá t.d. betri hugbúnađ, beinar útsendingar frá stórmótum og fleiri innskráđa skákmenn.  

Annars geta menn skráđ á trial-ađgang (gildir í viku) og veriđ ţannig međ í Íslandsmótinu ókeypis!

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 23.12.2008 kl. 13:44

3 identicon

Gjörsamlega óţolandi ţessi forrit sem eru notuđ á ICC.  Allar skipanir faldar og ekki notendavćnt fyrir byrjendur.  Ég tefli oftast á Playchess og ţó ţar séu ekki jafn mikiđ af sterkum skákmönnum og á ICC ţá eru gćđi hugbúnađarins miklu meiri.  Ég setti inn Dasher hjá mér áđan til ađ ćfa mig og lenti í ţví ađ tapa á tíma ţar sem ég var međ ţráskák og sama stađan kom upp 14 sinnum í röđ ţar til ég féll á tíma og tapađi skákinni!!  Og ekkert á skjáborđinu sem hćgt er ađ klikka á til ađ krefjast.  Manni finnst lágmark ađ ţessi forrit kunni lágmarks skákreglur. 

Sigurđur Dađi (IP-tala skráđ) 28.12.2008 kl. 12:47

4 Smámynd: Skák.is

Mćli nú frekar međ Blitzin.  Mér finnst hann frekar auđveldur í notkun. 

Skák.is, 28.12.2008 kl. 14:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765727

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband