Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

NM í skólaskák fer fram 14.-16. febrúar

Patrekur Maron MagnússonNorđurlandamótiđ í skólaskák fer fram dagana 14.-16. febrúar nk. í Tjele í Danmörku.   Tíu íslenskir skákmenn taka ţátt og liggur fyrir hverjir ţađ eru.  

 

 

 

 


NafnÁr
Stig/ELO
AGudmundur Kjartansson19882350/2307
AAtli Freyr Kristjansson19892055/2019
BSverrir Thorgeirsson19912145/2120
BDadi Omarsson19912030/1999
CPatrekur Maron Magnusson19931730/1785
CSvanberg Mar Palsson19931705/1820
DDagur Andri Fridgeirsson19951685/1798
DFridrik Thjalfi Stefansson19961455/0
EKristofer Gautason19971245/0
ESent after 26. jan.  


Fararstjórar eru Páll Sigurđsson og Henrik Danielsen

Heimasíđa mótsins     


Henrik međ vinnings forskot fyrir lokaumferđina

Henrik Danielsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) sigrađi Ingvar Ţór Jóhannesson (2388) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld, og hefur vinnings forskot á nćstu menn.  Í 2.-5. sćti eru Guđmundur Kjartansson (2307), Davíđ Kjartansson (2288), Dađi Ómarsson (1999) og Sigurbjörn Björnsson (2286).

Nokkuđ var um óvćnt úrslit í umferđinni.  Sverrir Örn Björnsson (2116) vann Sigurđ Dađa Sigfússon (2313), Kristján Örn Elíasson (1917) lagđi Halldór Grétar Einarsson (2279) og Dađi Ómarsson vann Sverri Ţorgeirsson (2140).

Níunda og lokaumferđ mótsins fer fram á föstudagskvöld.  Ţá ráđast úrslit mótsins en ţar mćtast m.a.: Davíđ-Henrik, Dađi-Guđmundur og Sigurbjörn-Sverrir Örn. 


Úrslit 8. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Danielsen Henrik 25061 - 0 Johannesson Ingvar Thor 2338
Kjartansson Gudmundur 2307˝ - ˝ Bjornsson Sigurbjorn 2286
Bjornsson Sverrir Orn 21161 - 0 Sigfusson Sigurdur 2313
Kjartansson David 22881 - 0 Olafsson Thorvardur 2144
Gretarsson Hjorvar Steinn 2247˝ - ˝ Loftsson Hrafn 2248
Omarsson Dadi 19991 - 0 Thorgeirsson Sverrir 2120
Einarsson Halldor 22790 - 1 Eliasson Kristjan Orn 1917
Haraldsson Sigurjon 20460 - 1 Edvardsson Kristjan 2261
Kristjansson Atli Freyr 20190 - 1 Bjarnason Saevar 2226
Kristinsson Bjarni Jens 1822˝ - ˝ Ragnarsson Johann 2085
Vigfusson Vigfus 2051˝ - ˝ Oskarsson Aron Ingi 1868
Kristinardottir Elsa Maria 17210 - 1 Baldursson Haraldur 2033
Jonsson Olafur Gisli 1924˝ - ˝ Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867
Frigge Paul Joseph 1828˝ - ˝ Jonsson Bjorn 1965
Brynjarsson Helgi 19140 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Sigurjonsson Siguringi 19121 - 0 Hauksson Hordur Aron 1708
Sigurdsson Pall 1863˝ - ˝ Gardarsson Hordur 1969
Benediktsson Frimann 19501 - 0 Eidsson Johann Oli 1505
Petursson Matthias 19021 - 0 Larusson Agnar Darri 1395
Leifsson Thorsteinn 1825˝ - ˝ Magnusson Patrekur Maron 1785
Asbjornsson Ingvar 20201 - 0 Benediktsson Thorir 1930
Andrason Pall 13650 - 1 Magnusson Bjarni 1913
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829+ - - Helgadottir Sigridur Bjorg 1606
Kjartansson Dagur 13250 - 1 Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Finnbogadottir Tinna Kristin 16581 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 1295
Magnusson Olafur 00 - 1 Palsson Svanberg Mar 1820
Lee Gudmundur Kristinn 13650 - 1 Brynjarsson Eirikur Orn 1686
Hafdisarson Anton Reynir 11801 - 0 Finnbogadottir Hulda Run 0
Johannesson Petur 10901     bye 

Stađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMDanielsen Henrik 2506Haukar7,0 25364,8
2FMKjartansson Gudmundur 2307TR6,0 242321,0
3FMKjartansson David 2288Fjolnir6,0 22895,3
4 Omarsson Dadi 1999TR6,0 219934,3
5FMBjornsson Sigurbjorn 2286Hellir6,0 22621,5
6 Bjornsson Sverrir Orn 2116Haukar6,0 221524,5
7FMJohannesson Ingvar Thor 2338Hellir5,5 23696,6
8 Gretarsson Hjorvar Steinn 2247Hellir5,5 22839,4
9 Loftsson Hrafn 2248TR5,5 22352,1
10 Eliasson Kristjan Orn 1917TR5,5 196217,1
11FMSigfusson Sigurdur 2313Hellir5,0 23031,6
12 Olafsson Thorvardur 2144Haukar5,0 21868,9
13 Edvardsson Kristjan 2261Hellir5,0 2218-3,3
14IMBjarnason Saevar 2226TV5,0 2140-6,1
15 Baldursson Haraldur 2033Vikingaklubbur5,0 1965-7,3
16 Ragnarsson Johann 2085TG4,5 20891,6
17 Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar4,5 2065-5,1
  Vigfusson Vigfus 2051Hellir4,5 1959-16,0
  Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir4,5 196236,8
20FMEinarsson Halldor 2279Bolungarvik4,5 2099-23,7
21 Oskarsson Aron Ingi 1868TR4,5 198623,8
22 Sigurjonsson Siguringi 1912KR4,5 1820-17,0
  Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867Hellir4,5 195014,4
24 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir4,5 178336,5
25 Kristjansson Atli Freyr 2019Hellir4,0 20616,0
26 Sigurdsson Pall 1863TG4,0 19422,3
27 Asbjornsson Ingvar 2020 4,0 1975-1,0
28 Kristinardottir Elsa Maria 1721Hellir4,0 191541,8
29 Frigge Paul Joseph 1828Hellir4,0 178312,3
30 Petursson Matthias 1902TR4,0 1698-16,5
  Haraldsson Sigurjon 2046TG4,0 1820-23,5
32 Jonsson Olafur Gisli 1924KR4,0 1730-23,3
33 Jonsson Bjorn 0TR4,0 1814 
  Benediktsson Frimann 1950TR4,0 1775-24,3
35 Gardarsson Hordur 1969TR3,5 1879-19,5
36 Hauksson Hordur Aron 1708Fjolnir3,5 188333,5
37 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829TR3,5 1838-2,5
38 Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir3,5 18255,8
39 Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,5 1752-15,5
40 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB3,5 1693-3,8
41 Magnusson Bjarni 1913TR3,5 1647-26,5
  Leifsson Thorsteinn 1825TR3,5 1589-18,3
43 Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjolnir3,5 1593-29,5
44 Salama Omar 2232Hellir3,0 2045-7,7
45 Eidsson Johann Oli 0UMSB3,0 1914 
46 Palsson Svanberg Mar 1820TG3,0 1739-16,8
47 Larusson Agnar Darri 0TR3,0 1715 
48 Benediktsson Thorir 1930TR2,5 1752-25,4
49 Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir2,5 1546-14,8
  Andrason Pall 0Hellir2,5 1613 
51 Helgadottir Sigridur Bjorg 1606Fjolnir2,5 1592-0,8
52 Kjartansson Dagur 0Hellir2,5 1547 
53 Sigurdsson Birkir Karl 0Hellir2,5 1458 
54 Johannesson Petur 0TR2,0 1251 
55 Lee Gudmundur Kristinn 0Hellir2,0 1558 
  Magnusson Olafur 0 2,0 1391 
57 Hafdisarson Anton Reynir 0UMSB2,0 1318 
58 Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB1,0 794 

 

Pörun 9. umferđar (föstudagur kl. 19:30):

NameRtgResult NameRtg
Kjartansson David 2288      Danielsen Henrik 2506
Omarsson Dadi 1999      Kjartansson Gudmundur 2307
Bjornsson Sigurbjorn 2286      Bjornsson Sverrir Orn 2116
Johannesson Ingvar Thor 2338      Gretarsson Hjorvar Steinn 2247
Eliasson Kristjan Orn 1917      Loftsson Hrafn 2248
Bjarnason Saevar 2226      Sigfusson Sigurdur 2313
Edvardsson Kristjan 2261      Olafsson Thorvardur 2144
Baldursson Haraldur 2033      Einarsson Halldor 2279
Thorgeirsson Sverrir 2120      Kristinsson Bjarni Jens 1822
Ragnarsson Johann 2085      Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867      Vigfusson Vigfus 2051
Oskarsson Aron Ingi 1868      Sigurjonsson Siguringi 1912
Haraldsson Sigurjon 2046      Kristjansson Atli Freyr 2019
Jonsson Bjorn 1965      Kristinardottir Elsa Maria 1721
Frigge Paul Joseph 1828      Benediktsson Frimann 1950
Sigurdsson Pall 1863      Jonsson Olafur Gisli 1924
Petursson Matthias 1902      Asbjornsson Ingvar 2020
Gardarsson Hordur 1969      Leifsson Thorsteinn 1825
Fridgeirsson Dagur Andri 1798      Brynjarsson Helgi 1914
Magnusson Bjarni 1913      Hauksson Hordur Aron 1708
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829      Finnbogadottir Tinna Kristin 1658
Magnusson Patrekur Maron 1785      Palsson Svanberg Mar 1820
Eidsson Johann Oli 1505      Larusson Agnar Darri 1395
Benediktsson Thorir 1930      Helgadottir Sigridur Bjorg 1606
Brynjarsson Eirikur Orn 1686      Andrason Pall 1365
Sigurdsson Birkir Karl 1295      Kjartansson Dagur 1325
Johannesson Petur 1090      Magnusson Olafur 0
Finnbogadottir Hulda Run 0      Lee Gudmundur Kristinn 1365
Hafdisarson Anton Reynir 1180      bye 

Einn sigur og fjögur jafntefli í Tékklandi

Stefán einbeittur í byrjun skákarAlţjóđlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2476) sigrađi í sjöttu umferđar skákhátíđinnar í Marianske Lazne í Tékklandi.  Hinir íslensku skákmennirnir gerđu jafntefli.  Dagur hefur 5 vinninga, Stefán 4 vinninga, Róbert 3,5 vinning, Bragi 3 vinninga og Björn 1,5 vinning.

 

 

 

Úrslit 6. umferđar: 

 

FED NameResult NameFED
ISLIMThorfinnsson Bragi˝ - ˝IMVavrak PeterSVK
ISLIMKristjansson Stefan1 - 0IMMeister YakovGER
 FMVojta Tomas˝ - ˝FMLagerman Robert 
 FMThorfinnsson Bjorn˝ - ˝FMBejtovic Jasmin 
 FMArngrimsson Dagur˝ - ˝WIMSchneider Veronika 


Stefán og Bragi tefla í SM-flokki en hinir tefla í AM-flokki.    

 

Heimasíđa mótsins 


Magnus Carlsen efstur!

Magnus Carlsen er efstur á Corus-mótinuMagnus Carlsen (2733) sigrađi Hollendinginn Loek van Wely (2681) í tíundu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi og sýndi ţar mikla útsjónarsemi eftir ađ hafa haft tapađ tafl.  Carlsen er efstur međ 6,5 vinning, Aronian (2739) annar međ 6 vinninga en fimm skákmenn hafa 5,5 vinning og ţví mikil spenna fyrir lokaumferđirnar ţrjár en Carlsen á eftir ađ mćta bćđi Anand og Kramnik, sem eru á međal ţeirra sem hafa 5,5 vinning.

Úrslit 10. umferđar:

L. van Wely - M. Carlsen0-1
V. Anand - P. Leko˝-˝
V. Kramnik - B. Gelfand˝-˝
T. Radjabov - V. Topalov˝-˝
S. Mamedyarov - J. Polgar˝-˝
P. Eljanov - V. Ivanchuk0-1
M. Adams - L. Aronian˝-˝



Stađan:


1.M. Carlsen
2.L. Aronian6
3.V. Kramnik
T. Radjabov
M. Adams
V. Ivanchuk
V. Anand
8.S. Mamedyarov
V. Topalov
P. Leko
5
11.J. Polgar
12.L. van Wely4
13.B. Gelfand
14.P. Eljanov3


Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 7,5 vinning en Frakkinn Bacrot (2700) og Englendingurinn Nigel Short (2645) eru í 2.-3. sćti međ 6,5 vinning.

Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 7 vinninga. 

Í heiđursflokki er Korchnoi (2605) efstur međ 3 vinninga eftir 4 umferđir. 

Ellefta umferđ fer fram á föstudag.  Ţá mćtast m.a.: Carlsen-Anand, Aronian-van Wely, Leko-Kramnik og Topalov-Mamedyarov

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Alţjóđlegt unglingamót Hellis - skráningarfrestur ađ renna út

Taflfélagiđ Hellir mun halda alţjóđlegt unglingamót dagana 1.-3. febrúar 2008.  Áćtlađ er ađ um 30 skákmenn taki ţátt og ţar af um 10 erlendir.   Skráning er í fullum gangi og líkur á föstudag.

Skráđir keppendur:

No.NameFEDRtg
1Hanninger Simon SWE2107
2Wickstrom Lucas SWE2084
3Akdag Dara DEN2083
4Berchtenbreiter Maximilian GER2073
5Seegert Kristian DEN2052
6Storgaard Morten DEN1999
7Hansen Mads DEN1924
8Ochsner Bjorn Moller DEN1920
9Brynjarsson Helgi ISL1914
10Aperia Jakob SWE1830
11Frigge Paul Joseph ISL1828
12Kristinsson Bjarni Jens ISL1822
13Fridgeirsson Dagur Andri ISL1798
14Magnusson Patrekur Maron ISL1785
15Brynjarsson Eirikur Orn ISL1686
16Mcclement Andrew SCO1685
17Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1617
18Helgadottir Sigridur Bjorg ISL1606
19Sverrisson Nokkvi ISL1555
20Kjartansson Dagur ISL1325

 

 Verđlaun í mótinu eru:

  • 1. verđlaun: 30.000 ISK
  • 2. verđlaun: 20.000 ISK
  • 3. verđlaun: 10.000 ISK
  • 4. verđlaun:   5.000 ISK
  • 5. verđlaun:   5.000 ISK

Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1991 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar. 

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn í Helli:

  • Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800:  0 kr.
  • Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 1.000
  • Án alţjóđlegra stiga:  2.500 kr.

Ađrir:

  • Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800:  2.500 kr. 
  • Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 3.500 kr.
  • Án alţjóđlegra stiga: 5.000 kr.

Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 23. janúar nk. í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is og/eđa gunnibj@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á gunnibj@simnet.is

Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:

Dagskrá:

  • Föstudagur 1/2:            Umferđ 1: 10-15
  • Föstudagur 1/2:            Umferđ 2: 17-22
  • Laugardagur 2/2:          Umferđ 3: 10-15
  • Laugardagur 2/2:          Umferđ 4: 17-22
  • Sunnudagur 3/2:           Umferđ 5: 10-15
  • Sunnudagur 3/2:           Umferđ 6: 17-22

Chess-Results 

Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Styrktarađili mótsins er Reykjavíkurborg.  

 


Ingvar sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Ingvar_Asbjornsson,_sigurvegari_eldri_flokks_asamt_skakstjor.jpgIngvar Ásbjörnsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem haldi var 21. janúar sl. Ingvar fékk 6v í sjö skákum og náđi ađeins Jorge Fonseca ađ vinna sigurvegarann. Jafnir í öđru til ţriđja sćti voru svo Jökull Jóhannsson og Bjarni Jens Kristinsson međ 5v og hefur Jökull ekki áđur náđ jafn ofarlega á ţessum ćfingum.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  • 1.   Ingvar Ásbjörnsson         6v/7
  • 2.   Jökull Jóhannsson            5v
  • 3.   Bjarni Jens Kristinsson     5v
  • 4.   Vigfús Ó. Vigfússon          4,5v
  • 5.   Jorge Fonseca                 4,5v
  • 6.   Elsa María Kristínardóttir   4v
  • 7.   Sigurđur Kristjánsson       4v
  • 8.   Dagur Kjartansson           3,5v
  • 9.   Björgvin Kristbergsson     3v
  • 10.  Birkir Karl Sigurđsson      2,5v
  • 11.  Jóhann Helgason             2,5v
  • 12.  Pétur Jóhannesson          2,5v
  • 13.  Brynjar Steingrímsson     1v
  • 14.  Margrét Rún Sverrisdóttir 0v

Dagur óstöđvandi í Tékklandi

Dagur

FIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson er í miklu stuđi á skákhátíđinni í Marianske Lazne í Tékklandi.  Í dag fékk hann 1,5 vinning í 2 skákum og er langefstur í sínum flokki međ 4,5 vinning.  Bragi Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson áttu einnig góđan dag og innbyrtu 1,5 vinning.  Róbert hálfan vinning en dagurinn í dag var ekki dagur Björns Ţorfinnssonar.

Dagur hefur 4,5 vinning, Stefán og Róbert 3 vinninga, Bragi 2,5 vinning og Björn 1 vinning.   


Árangur Braga: 

 

Rd.SNo NameRtgIFEDPts. Res.Krtg+/-
110 Cerveny Petr 2403CZE1,5 w 0 10-5,00
211GMSergeev Vladimir 2502UKR3,0 s 0 10-3,70
31IMTalla Vladimir 2419CZE2,5 w 1 105,20
42IMRajlich Iweta 2437POL2,0 s 1 105,40
512FMRasmussen Allan Stig 2468DEN4,5 w ˝ 100,90


Árangur Stefáns:

 

Rd.SNo NameRtgIFEDPts. Res.Krtg+/-
12 Smith Axel 2458SWE2,5 s ˝ 10-0,30
23GMSveshnikov Evgeny 2506LAT3,5 w ˝ 100,40
34GMVokac Marek 2435CZE2,0 s ˝ 10-0,60
45FMHedman Erik 2396SWE2,0 w ˝ 10-1,10
56 Natsidis Christoph 2284GER0,5 s 1K  


Árangur Róberts:

 

Rd.SNo NameRtgIFEDPts. Res.Krtg+/-
14FMBejtovic Jasmin 2353BIH2,0 s ˝ 150,15
25WFMButuc Maria 2098RUS1,5 w 1 152,85
36FMVokoun Jan 2217CZE0,5 s 1 154,80
47IMKozhuharov Spas 2456BUL3,0 w 0 15-5,25
58FMSemcesen Daniel 2349SWE3,0 s ˝ 150,00


Árangur Björns:

 

Rd.SNo NameRtgIFEDPts. Res.Krtg+/-
110IMPlischki Sebastian 2358GER3,0 w ˝ 15-0,15
211FMSveshnikov Vladimir 2392LAT4,0 s ˝ 150,60
31WIMKrupa Monika 2266POL3,5 w 0 15-9,45
42IMBabula Milan 2328CZE2,5 s 0 15-8,25
512FMVojta Tomas 2361CZE3,0 w 0 15-7,50


Árangur Dags:

 

Rd.SNo NameRtgIFEDPts. Res.Krtg+/-
112FMBraun Peter 2309GER2,5 w 1 156,45
22FMPaci Cedric 2301FRA1,5 w 1 156,30
33WIMRudolf Anna 2242HUN2,0 s 1 155,10
44IMZemerov Vladimir 2341RUS2,0 w 1 157,05
55 Jedlicka Ales 2318CZE3,0 s ˝ 15-0,90

Stefán og Bragi tefla í SM-flokki en hinir tefla í AM-flokki.    

Heimasíđa mótsins 


Aronion og Carlsen efstir - Topalov vann Kramnik

Leko-CarlsenArmeninn Aronian (2739) og Norđmađurinn Magnus Carlsen (2733) eru efstir međ 5˝ vinning á  Corus-mótinu ađ lokinni níundu umferđ, sem fram fór í dag.  Carlsen tapađi sinni fyrstu skák er hann laut í grasi fyrir Ungverjanum Peter Leko (2753).  Í uppgjöri heimsmeistaranna fyrrverandi sigrađi Topalov (2780) Kramnik (2799) í hörkuskák.  Athygli vakti ađ ţeir tókust ekki í hendur eins og sjá má í neđangreindu myndbandi.

Úrslit 9. umferđar:

M. Adams - L. van Wely1-0
L. Aronian - P. Eljanov˝-˝
V. Ivanchuk - S. Mamedyarov˝-˝
J. Polgar - T. Radjabov˝-˝
V. Topalov - V. Kramnik1-0
B. Gelfand - V. Anand˝-˝
P. Leko - M. Carlsen1-0


Stađan:

1.L. Aronian
M. Carlsen
3.V. Kramnik
T. Radjabov
M. Adams
V. Anand
5
7.S. Mamedyarov
V. Ivanchuk
V. Topalov
P. Leko
11.J. Polgar
L. van Wely
4
13.P. Eljanov
B. Gelfand
3


Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 6,5 vinninga en Frakkinn Bacrot (2700) er annar međ 6 vinninga.  Ţriđji er Short (2645) međ 5,5 vinning.

Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 6 vinninga. 

Í heiđursflokki eru Korchnoi (2605) og Timman (2561) efstir međ 2 vinninga ađ loknum ţremur umferđum. 

Tíunda umferđ fer fram á morgun og ţá mćtast m.a.: van Wely-Carlsen, Adams-Aronian, Anand-Leko og Radjabov-Topalov.

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Dagur, Róbert og Bragi unnu í ţriđju umferđ

DagurŢađ gekk vel hjá íslensku skákmönnum í 3. umferđ  alţjóđlegrar skákhátíđar sem fram fer í tékknesku borginni Marianske Lazne.    Bragi Ţorfinnsson, sem teflir í SM-flokki, og Dagur Arngrímsson og Róbert Harđarson, sem tefla í AM-flokki unnu, Stefán Kristjánsson gerđi jafntefli en Björn Ţorfinnsson tapađi.  Dagur hefur stađiđ sig frábćrlega hefur 3 vinninga, Róbert 2,5 vinning, Stefán 1,5 vinning en Ţorfinnssynir 1 vinning.

Ađ sögn fréttaritara Skák.is Marianske Lazne er gott hljóđ í mönnum.  Bragi hefur teflt vel og ćtti ađ hafa mun fleiri vinninga.  Dagur og Róbert hafa teflt einkar örugglega og sigrar Dags hafa veriđ öryggir.

Á morgun verđa tefldar tvćr umferđir.

Stefán og Bragi tefla í SM-flokki en hinir tefla í AM-flokki.    

Heimasíđa mótsins 


Fischer lék óvćntan lokaleik - jarđađur í kyrrţey

Bobby FischerBobby Fischer heldur áfram ađ koma á óvart - einnig eftir dauđdaga sinn.  Í morgun var hann jarđađur í kyrrţey í Laugardćlakirkju í Flóahreppi.   Eins og svo áđur kom Fischer ţar mörgum á óvart og lét sér greinilega fátt um finnast um pćlingar um ađ vera jarđađur hjá ţjóđskáldunum Einari Benediktssyni og Jónasi Hallgrímssyni á Ţingvöllum.  

Fischer átti eins og venjulega síđasti leikinn! 

Sjá nánar góđa frétt um máliđ á Vísi/Stöđ 2 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 303
  • Frá upphafi: 8764834

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband