Leita í fréttum mbl.is

Dagur óstöđvandi í Tékklandi

Dagur

FIDE-meistarinn Dagur Arngrímsson er í miklu stuđi á skákhátíđinni í Marianske Lazne í Tékklandi.  Í dag fékk hann 1,5 vinning í 2 skákum og er langefstur í sínum flokki međ 4,5 vinning.  Bragi Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson áttu einnig góđan dag og innbyrtu 1,5 vinning.  Róbert hálfan vinning en dagurinn í dag var ekki dagur Björns Ţorfinnssonar.

Dagur hefur 4,5 vinning, Stefán og Róbert 3 vinninga, Bragi 2,5 vinning og Björn 1 vinning.   


Árangur Braga: 

 

Rd.SNo NameRtgIFEDPts. Res.Krtg+/-
110 Cerveny Petr 2403CZE1,5 w 0 10-5,00
211GMSergeev Vladimir 2502UKR3,0 s 0 10-3,70
31IMTalla Vladimir 2419CZE2,5 w 1 105,20
42IMRajlich Iweta 2437POL2,0 s 1 105,40
512FMRasmussen Allan Stig 2468DEN4,5 w ˝ 100,90


Árangur Stefáns:

 

Rd.SNo NameRtgIFEDPts. Res.Krtg+/-
12 Smith Axel 2458SWE2,5 s ˝ 10-0,30
23GMSveshnikov Evgeny 2506LAT3,5 w ˝ 100,40
34GMVokac Marek 2435CZE2,0 s ˝ 10-0,60
45FMHedman Erik 2396SWE2,0 w ˝ 10-1,10
56 Natsidis Christoph 2284GER0,5 s 1K  


Árangur Róberts:

 

Rd.SNo NameRtgIFEDPts. Res.Krtg+/-
14FMBejtovic Jasmin 2353BIH2,0 s ˝ 150,15
25WFMButuc Maria 2098RUS1,5 w 1 152,85
36FMVokoun Jan 2217CZE0,5 s 1 154,80
47IMKozhuharov Spas 2456BUL3,0 w 0 15-5,25
58FMSemcesen Daniel 2349SWE3,0 s ˝ 150,00


Árangur Björns:

 

Rd.SNo NameRtgIFEDPts. Res.Krtg+/-
110IMPlischki Sebastian 2358GER3,0 w ˝ 15-0,15
211FMSveshnikov Vladimir 2392LAT4,0 s ˝ 150,60
31WIMKrupa Monika 2266POL3,5 w 0 15-9,45
42IMBabula Milan 2328CZE2,5 s 0 15-8,25
512FMVojta Tomas 2361CZE3,0 w 0 15-7,50


Árangur Dags:

 

Rd.SNo NameRtgIFEDPts. Res.Krtg+/-
112FMBraun Peter 2309GER2,5 w 1 156,45
22FMPaci Cedric 2301FRA1,5 w 1 156,30
33WIMRudolf Anna 2242HUN2,0 s 1 155,10
44IMZemerov Vladimir 2341RUS2,0 w 1 157,05
55 Jedlicka Ales 2318CZE3,0 s ˝ 15-0,90

Stefán og Bragi tefla í SM-flokki en hinir tefla í AM-flokki.    

Heimasíđa mótsins 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband