Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Short vann Cheparinov

Nigel Short vann Cheparinov í frestađri skák b-flokks Corus-mótsins og e.t.v. má ţá segja ađ ţar međ hafi réttlćtinu veriđ fullnćgt!  Short er nú ţriđji međ 5 vinninga en Cheparinov, sem er stigahćstur keppenda í flokknum, er í 10.-12. sćti međ 3,5 vinning.

Í međfylgjandi myndbandi af Chessvibes má sjá handabandiđ frćga


Skák Short og Cheparinov hafin!

 

Cheparinov og Short takast í hendur

 

Skák Short og Cheparinovs er hafin.  Skákin hófst kl. 12:30 og heilsuđust skákmennirnir viđ upphaf hennar.  Hćgt er ađ fylgjast međ henni beint á vefsíđu mótsins.

Á myndinni má sjá eitt frćgast handtak skáksögunnar en myndin er tekin af TWIC. 

Yfirlýsing Cheparinovs:

To the Organizing Committee Corus chess tournament

CC : Appeal Committee

STATEMENT

Dear All,

I accept the decision of the Appeal Committee and on the name of chess ,the chess fans and showing respect to the opinion of my colleagues would like to state the following:

I apologize officially to Mr. Short, to the Organizing Committee and the sponsors of Corus chess tournament.

I am ready to play the game today at 13’30 and will shake hands with Mr.Short according to the decision of the Appeal Committee.

Best regards,

Ivan Cheparinov


Cheparinov biđst afsökunar

CheparinovBúlgarinn Cheparinov hefur beđist afsökunar á hegđun sinni gagnvart Short sem varđ til ţess ađ Short var dćmdur sigur.   Nú er beđiđ viđbragđa Short en hann mun hafa látiđ hafa eftir sér í morgun.  "I’ve won. 1.e4 c5 and I won.”

Skákin á ađ hefjast kl. 12:30 en óvíst er međ öllu hvort Short mćti til leiks.

Sjá nánar á Chessvibes 



Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

hellir-s.jpg Hrađkvöld hjá Helli verđur haldiđ mánudaginn 21. janúar í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verđlaun í bođi!

Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Domionos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. 

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra. Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir!


Atvikiđ í skák Short og Cheparinovs

Myndband af atvikinu í skák Short og Cheparinovs ţar sem hinn síđarnefndi neitar ađ taka í hönd Shorts fyrir skákina má finna á Youtube.


Dagur og Róbert unnu í 2. umferđ

Róbert og DagurDagur Arngrímsson (2359) og Róbert Harđarson (2348) sigruđu báđir í 2. umferđ alţjóđlegrar skákhátíđar sem fram fer í tékknesku borginni Marianske Lazne.  Stefán Kristjánsson (2476) og Björn Ţorfinnsson (2364) gerđu jafntefli en Bragi Ţorfinnsson (2406) tapađi.

Dagur hefur 2 vinninga, Róbert 1,5 vinning, Stefán og Björn 1 vinning en Bragi er enn ekki kominn á blađ.  

Stefán og Bragi tefla í SM-flokki en hinir tefla í AM-flokki.    

Heimasíđa mótsins 

Áfrýjunarnefndin: Skákin endurtefld á morgun - Mun Short neita ađ tefla?

Short útskýrir fyrir blađamönnum atvikiđSamkvćmt fréttum á Chessdom hefur áfrýjunarnefnd Corus-mótsins komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ skák Shorts og Cheparinovs verđi endurtefld á morgun en ţeim fyrrnefnda var dćmdur sigur ţar sem Búlgarinn neitađi ađ taka í hönd hans viđ upphaf skákarinnar en Búlgarar eru mjög ósáttir viđ Short eftir ummćli Englendingsins um Danilov umbođsmann Topalovs og Cheparinovs.

Cheparinov ţarf ađ biđja Short formlegrar afsökunar fyrir kl. 10 á morgun, annars stendur tapiđ.    Jafnframt er honum uppálagt ađ taka í hönd Shorts viđ upphaf skákarinnar. 

Nú er ţess beđiđ hver viđbrögđ Shorts verđa.  Fer skákin fram eđa mun Short neita ađ tefla?

Á myndinni má sjá Short útskýra atvikiđ fyrir blađamönnum. 

Sjá nánar:

Úrskurđurinn:

The Appeals Committee (GMs Vladimir Kramnik, Michal Krasenkow, Judit Polgar) agrees that refusal to shake hands with one’s opponent before the game is an obvious violation of the behavioural norms of players in chess events.

According to the decision of FIDE Presidential Board taken in June 2007, any player who doesn’t shake hands with his/her opponent (and doesn’t do it after being asked to do so by the arbiter) will immediately lose the game.

However, according to the information obtained by the Appeals Committee, in the relevant case GM Cheparinov, after his initial refusal to shake hands with GM Short, didn’t clearly reject the arbiter’s request to do so.

Therefore:

1.We declare that GM Cheparinov must make a public excuse to GM Short in a written form before 11.00 hours January 21st 2008 for his refusal to shake hands.

2. Then the game between Ivan Cheparinov and Nigel Short has to be replayed on Monday January 21st 2008 at 13.30 hours.

3. Both players must shake hands at the start of the game.

4. Any player failing to comply with the present decision forfeits the game.

In order to avoid any conflicts in future we suggest the following procedure in similar cases: if one of the players deliberately refuses to shake his/her opponent’s offered hand at the start of the game, the arbiter shall officially warn him/her and demand him/her to do so. Only if the player again refuses to shake hand, he/she automatically forfeits the game.


Skeljungsmótiđ: Henrik efstur

Henrik Danielsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) sigrađi Sigurđ Dađa Sigfússon (2313) í sjöundu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur, sem fram fór í dag.  Henrik er efstur međ 6 vinninga.  Ingvar Ţór Jóhannesson (2388) vann Guđmund Kjartansson (2307) sem hefur leitt mótiđ frá byrjun.  Guđmundur, Ingvar og Sigurbjörn Björnsson (2286) eru í 2.-4. sćti međ 5,5 vinning.Dađi Ómarsson

Hinn ungi og efnilegi skákmađur Dađi Ómarsson (1999) sigrađi alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason (2226).  

22 myndum hefur veriđ bćtt viđ í myndaalbúm mótsins. 

Úrslit 7. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Johannesson Ingvar Thor 23381 - 0 Kjartansson Gudmundur 2307
Sigfusson Sigurdur 23130 - 1 Danielsen Henrik 2506
Bjornsson Sigurbjorn 22861 - 0 Einarsson Halldor 2279
Ragnarsson Johann 20850 - 1 Kjartansson David 2288
Edvardsson Kristjan 22610 - 1 Bjornsson Sverrir Orn 2116
Loftsson Hrafn 22481 - 0 Vigfusson Vigfus 2051
Kristjansson Atli Freyr 20190 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2247
Bjarnason Saevar 22260 - 1 Omarsson Dadi 1999
Olafsson Thorvardur 21441 - 0 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Thorgeirsson Sverrir 21201 - 0 Frigge Paul Joseph 1828
Eliasson Kristjan Orn 19171 - 0 Sigurdsson Pall 1863
Baldursson Haraldur 20331 - 0 Magnusson Patrekur Maron 1785
Thorsteinsdottir Hallgerdur 18671 - 0 Gardarsson Hordur 1969
Kristinardottir Elsa Maria 17211 - 0 Benediktsson Frimann 1950
Hauksson Hordur Aron 1708˝ - ˝ Brynjarsson Helgi 1914
Johannsdottir Johanna Bjorg 1617˝ - ˝ Sigurjonsson Siguringi 1912
Eidsson Johann Oli 15050 - 1 Haraldsson Sigurjon 2046
Oskarsson Aron Ingi 18681 - 0 Asbjornsson Ingvar 2020
Jonsson Bjorn 19651 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658
Helgadottir Sigridur Bjorg 16060 - 1 Jonsson Olafur Gisli 1924
Larusson Agnar Darri 1395˝ - ˝ Leifsson Thorsteinn 1825
Benediktsson Thorir 1930˝ - ˝ Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829
Palsson Svanberg Mar 18200 - 1 Petursson Matthias 1902
Fridgeirsson Dagur Andri 1798˝ - ˝ Lee Gudmundur Kristinn 1365
Magnusson Olafur 00 - 1 Andrason Pall 1365
Brynjarsson Eirikur Orn 16860 - 1 Magnusson Bjarni 1913
Johannesson Petur 10900 - 1 Kjartansson Dagur 1325
Sigurdsson Birkir Karl 12951 - 0 Hafdisarson Anton Reynir 1180
Finnbogadottir Hulda Run 01     bye 


Stađan:

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMDanielsen Henrik 2506Haukar6,0 24892,0
2FMKjartansson Gudmundur 2307TR5,5 245221,5
3FMJohannesson Ingvar Thor 2338Hellir5,5 241910,8
4FMBjornsson Sigurbjorn 2286Hellir5,5 22651,0
5FMSigfusson Sigurdur 2313Hellir5,0 237912,9
6FMKjartansson David 2288Fjolnir5,0 22470,6
  Loftsson Hrafn 2248TR5,0 22312,1
8 Gretarsson Hjorvar Steinn 2247Hellir5,0 22859,4
9 Olafsson Thorvardur 2144Haukar5,0 222013,5
  Bjornsson Sverrir Orn 2116Haukar5,0 213913,2
  Omarsson Dadi 1999TR5,0 214824,5
12FMEinarsson Halldor 2279Bolungarvik4,5 2178-10,4
  Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar4,5 21274,8
14 Eliasson Kristjan Orn 1917TR4,5 18573,8
15 Ragnarsson Johann 2085TG4,0 21276,4
16 Kristjansson Atli Freyr 2019Hellir4,0 20929,4
17 Edvardsson Kristjan 2261Hellir4,0 2184-6,8
  Vigfusson Vigfus 2051Hellir4,0 1973-10,0
19IMBjarnason Saevar 2226TV4,0 2099-8,4
  Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir4,0 194528,8
21 Baldursson Haraldur 2033Vikingaklubbur4,0 1942-9,4
22 Haraldsson Sigurjon 2046TG4,0 1807-17,8
  Oskarsson Aron Ingi 1868TR4,0 197717,8
  Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867Hellir4,0 195513,2
25 Kristinardottir Elsa Maria 1721Hellir4,0 194845,3
26 Sigurdsson Pall 1863TG3,5 19380,2
27 Hauksson Hordur Aron 1708Fjolnir3,5 192839,5
28 Frigge Paul Joseph 1828Hellir3,5 175612,3
29 Sigurjonsson Siguringi 1912KR3,5 1782-23,0
30 Jonsson Olafur Gisli 1924KR3,5 1711-22,0
  Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,5 18215,8
32 Jonsson Bjorn 0TR3,5 1812 
33 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir3,5 171515,3
34 Salama Omar 2232Hellir3,0 2045-7,7
35 Gardarsson Hordur 1969TR3,0 1880-16,0
  Asbjornsson Ingvar 2020 3,0 1924-6,8
37 Eidsson Johann Oli 0UMSB3,0 1958 
38 Petursson Matthias 1902TR3,0 1692-16,5
39 Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir3,0 18244,3
40 Larusson Agnar Darri 0TR3,0 1738 
41 Benediktsson Frimann 1950TR3,0 1764-24,3
  Leifsson Thorsteinn 1825TR3,0 1560-16,8
43 Benediktsson Thorir 1930TR2,5 1773-19,6
44 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829TR2,5 1838-2,5
45 Magnusson Bjarni 1913TR2,5 1634-26,5
  Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB2,5 1697-3,8
47 Helgadottir Sigridur Bjorg 1606Fjolnir2,5 1592-0,8
48 Andrason Pall 0Hellir2,5 1629 
49 Kjartansson Dagur 0Hellir2,5 1570 
50 Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjolnir2,5 1578-29,5
  Sigurdsson Birkir Karl 0Hellir2,5 1488 
52 Palsson Svanberg Mar 1820TG2,0 1729-16,8
53 Lee Gudmundur Kristinn 0Hellir2,0 1602 
  Magnusson Olafur 0 2,0 1393 
55 Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir1,5 1503-14,8
56 Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB1,0 842 
57 Johannesson Petur 0TR1,0 1251 
58 Hafdisarson Anton Reynir 0UMSB1,0 1217 


Pörun 8. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):

 

NameRtgResult Name
Danielsen Henrik 2506      Johannesson Ingvar Thor 
Kjartansson Gudmundur 2307      Bjornsson Sigurbjorn 
Bjornsson Sverrir Orn 2116      Sigfusson Sigurdur 
Kjartansson David 2288      Olafsson Thorvardur 
Gretarsson Hjorvar Steinn 2247      Loftsson Hrafn 
Omarsson Dadi 1999      Thorgeirsson Sverrir 
Einarsson Halldor 2279      Eliasson Kristjan Orn 
Haraldsson Sigurjon 2046      Edvardsson Kristjan 
Kristjansson Atli Freyr 2019      Bjarnason Saevar 
Kristinsson Bjarni Jens 1822      Ragnarsson Johann 
Vigfusson Vigfus 2051      Oskarsson Aron Ingi 
Kristinardottir Elsa Maria 1721      Baldursson Haraldur 
Jonsson Olafur Gisli 1924      Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Frigge Paul Joseph 1828      Jonsson Bjorn 
Brynjarsson Helgi 1914      Johannsdottir Johanna Bjorg 
Sigurjonsson Siguringi 1912      Hauksson Hordur Aron 
Sigurdsson Pall 1863      Gardarsson Hordur 
Benediktsson Frimann 1950      Eidsson Johann Oli 
Petursson Matthias 1902      Larusson Agnar Darri 
Leifsson Thorsteinn 1825      Magnusson Patrekur Maron 
Asbjornsson Ingvar 2020      Benediktsson Thorir 
Andrason Pall 1365      Magnusson Bjarni 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829      Helgadottir Sigridur Bjorg 
Kjartansson Dagur 1325      Fridgeirsson Dagur Andri 
Finnbogadottir Tinna Kristin 1658      Sigurdsson Birkir Karl 
Magnusson Olafur 0      Palsson Svanberg Mar 
Lee Gudmundur Kristinn 1365      Brynjarsson Eirikur Orn 
Hafdisarson Anton Reynir 1180      Finnbogadottir Hulda Run 
Johannesson Petur 10901     bye

 



Magnus Carlsen efstur á Corus-mótinu - Anand vann Topalov

Magnus Carlsen ađ tafli í Wijk aan ZeeMagnus Carlsen (2733) gerđi jafntefli viđ Ísraelann Boris Gelfand (2737) í áttundu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag.   Indverski heimsmeistarinn Anand (2799) sigrađi Búlgarann Topalov (2780) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.    Carlsen er efstur međ 5,5 vinning en Kramnik (2799) og Aronian (2739) eru í 2.-3. sćti međ 5 vinninga.  Anand er kominn í 4.-5. sćti eftir tvćr sigurskákir í röđ, hefur 4,5 vinning ásamt Radjabov (2735). 

Úrslit 8. umferđar:

L. van Wely - P. Leko˝-˝
M. Carlsen - B. Gelfand˝-˝
V. Anand - V. Topalov1-0
V. Kramnik - J. Polgar˝-˝
T. Radjabov - V. Ivanchuk˝-˝
S. Mamedyarov - L. Aronian˝-˝
P. Eljanov - M. Adams˝-˝


Stađan:


1.M. Carlsen
2.V. Kramnik
L. Aronian
5
4.T. Radjabov
V. Anand
6.S. Mamedyarov
M. Adams
V. Ivanchuk
L. van Wely
4
10.J. Polgar
V. Topalov
P. Leko
13.P. Eljanov
B. Gelfand



Í b-flokki er Slóvakinn Sergei Movsesian (2677) efstur međ 6 vinninga en Bacrot (2700) getur náđ honum en hann situr enn ađ tafli. 

Í c-flokki er Ítalinn ungi Fabiano Caruana (2598) efstur međ 6 vinninga en hann verđur međal keppenda á Reykjavíkurskákmótinu.   Ítalinn ungi Fabiano Caruana

Í heiđursflokki eru Korchnoi (2605) og Timman (2561) efstir međ 1,5 vinning ađ loknum tveimur umferđum. 

Níunda umferđ fer fram á ţriđjudag og ţá mćtast m.a.: Leko-Carlsen, Topalov-Kramnik, Aronian-Eljanov og Gelfand-Anand.  

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Short sigrađi Cheparinov eftir ađeins einn leik

Short og Gelfand skemmtu sér vel viđ upphaf umferđarinnarŢađ varđ óvćnt uppákoma í áttundu umferđ b-flokks Corus-mótsins.  Búlgarinn Cheparinov neitađi ađ taka í hönd Shorts ţar sem hann síđarnefndi hafđi skrifađ heldur illa um landa hans og umbođsmann Topalov, Danilov, sem reyndar er einnig umbođsmađur Cheparinovs, eftir heimsmeistaraeinvígi Topalovs og Kramnik.  Nýlega setti FIDE ţessar reglur og ákváđu dómarar mótsins ađ fara eftir henni.   Úrskurđi dómara verđur áfrýjađ.   Ţetta gćti haft töluverđar afleiđingar ţar sem Topalov mun ţegar hafa lýst ţví yfir ađ ćtli ekki ađ taka í hönd Kramniks en ţeir mćtast á ţriđjudag. 

Nánar má lesa um máliđ hér:

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8765195

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband