Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Dagur sigrađi í fyrstu umferđ

DagurÍ gćr hófst alţjóđlegt skákmót í Marianske Lazne í Tékklandi.   Fimm íslenskir skákmenn taka ţátt.  Stefán Kristjánsson og Jón Viktor Gunnarsson tefla í SM-flokki en Björn Ţorfinnsson, Dagur Arngrímsson og Róbert Harđarson í AM-flokki.  Dagur vann í fyrstu umferđ, Bragi tapađi, en ađrir gerđu jafntefli.   Ekki liggur fyrir viđ hverja ţeir tefldu.

Heimasíđa mótsins 


Magnus Carlsen í forystu eftir jafntefli viđ Topalov

Carlsen-TopalovHinn norski Magnus Carlsen (2733) gerđi jafntefli viđ Búlgarann Veselin Topalov (2780) í sjöundu umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.   Armeninn Aronian (2739) sigrađi Aserann Radjabov (2735), og heimsmeistarinn Anand (2799) vann sína fyrstu skák er hann lagđi ungversku skákdrottninguna Judit Polgar (2707) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Magnus er efstur međ 5 vinninga en Kramnik (2799) og Aronian koma nćstir međ 4,5 vinning.  Radjabov er fjórđi međ 4 vinninga.

Úrslit 7. umferđar:


P. Eljanov - L. van Wely˝-˝
M. Adams - S. Mamedyarov˝-˝
L. Aronian - T. Radjabov1-0
V. Ivanchuk - V. Kramnik˝-˝
J. Polgar - V. Anand0-1
V. Topalov - M. Carlsen˝-˝
B. Gelfand - P. Leko˝-˝


Stađan:

1.M. Carlsen5
2.V. Kramnik
L. Aronian
4.T. Radjabov4
5.S. Mamedyarov
M. Adams
V. Ivanchuk
V. Topalov
V. Anand
L. van Wely
11.J. Polgar
P. Leko
3
13.P. Eljanov
B. Gelfand
2

Í b-flokki eru Frakkinn Etienne Bacrot (2700) og Slóvakinn Sergei Movsesian (2677), sem er vćntanlega ánćgđari međ eigin frammistöđu en frammistöđu landsliđsins í handbolta, efstir međ 5 vinninga.  Í c-flokki eru Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) og Ítalinn Fabiano Caruana (2598) efstir međ 5 vinninga.  Heiđursflokkur hófst í dag.  Ţar sigrađi Timman Ljubojevic og Korchnoi Portisch.   

Áttunda umferđ fer fram á morgun og ţá mćtast m.a.: Carlsen-Gelfand, Kramnik-Polgar, Mamedyarov-Aronian og Anand-Topalov.   

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 

Guđmundur efstur á Skeljungsmótinu - Fischer minnst

Guđmundur Kjartansson

FIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2307) sigrađi Hrafn Loftsson (2248) í sjöttu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld og er efstur međ 5,5 vinning.  Sigurđur Dađi Sigfússon (2313), sem gerđi jafntefli viđ Ingvar Ţór Jóhannesson (2338), og Henrik Danielsen (2506), sem vann Hjörvar Stein Grétarsson (2247) eru í 2.-3. sćti međ 5 vinninga.   Eins mínútna ţögn var í upphafi mótsins ţar sem keppendur minntust Fischers.  

Omar Salama er hćttur á mótinu en hann handleggsbrotnađi í boltasparki skákmanna í gćr.  

Úrslit 6. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Sigfusson Sigurdur 2313˝ - ˝ Johannesson Ingvar Thor 2338
Kjartansson Gudmundur 23071 - 0 Loftsson Hrafn 2248
Danielsen Henrik 25061 - 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 2247
Einarsson Halldor 22791 - 0 Edvardsson Kristjan 2261
Kjartansson David 2288˝ - ˝ Bjarnason Saevar 2226
Bjornsson Sigurbjorn 22861 - 0 Thorgeirsson Sverrir 2120
Vigfusson Vigfus 2051˝ - ˝ Omarsson Dadi 1999
Salama Omar 2232- - + Kristjansson Atli Freyr 2019
Gardarsson Hordur 19690 - 1 Olafsson Thorvardur 2144
Bjornsson Sverrir Orn 21161 - 0 Eidsson Johann Oli 1505
Asbjornsson Ingvar 20200 - 1 Ragnarsson Johann 2085
Kristinsson Bjarni Jens 18221 - 0 Baldursson Haraldur 2033
Sigurdsson Pall 18631 - 0 Jonsson Bjorn 1965
Jonsson Olafur Gisli 19240 - 1 Frigge Paul Joseph 1828
Leifsson Thorsteinn 18250 - 1 Eliasson Kristjan Orn 1917
Haraldsson Sigurjon 2046˝ - ˝ Hauksson Hordur Aron 1708
Magnusson Patrekur Maron 1785˝ - ˝ Oskarsson Aron Ingi 1868
Benediktsson Frimann 19501 - 0 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829
Thorsteinsdottir Hallgerdur 18671 - 0 Benediktsson Thorir 1930
Brynjarsson Helgi 19141 - 0 Palsson Svanberg Mar 1820
Sigurjonsson Siguringi 19121 - 0 Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Petursson Matthias 19020 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Magnusson Bjarni 19130 - 1 Kristinardottir Elsa Maria 1721
Larusson Agnar Darri 13951 - 0 Brynjarsson Eirikur Orn 1686
Finnbogadottir Tinna Kristin 16581 - 0 Kjartansson Dagur 1325
Lee Gudmundur Kristinn 13650 - 1 Helgadottir Sigridur Bjorg 1606
Andrason Pall 1365˝ - ˝ Sigurdsson Birkir Karl 1295
Hafdisarson Anton Reynir 11801 - 0 Johannesson Petur 1090
Finnbogadottir Hulda Run 0HP-HP Magnusson Olafur 0


Stađan:

 

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMKjartansson Gudmundur 2307TR5,5 260428,4
2FMSigfusson Sigurdur 2313Hellir5,0 244716,6
3GMDanielsen Henrik 2506Haukar5,0 2431-0,5
4FMJohannesson Ingvar Thor 2338Hellir4,5 23623,9
5FMBjornsson Sigurbjorn 2286Hellir4,5 2187-6,3
 FMEinarsson Halldor 2279Bolungarvik4,5 2234-3,0
7 Loftsson Hrafn 2248TR4,0 2201-1,6
8 Gretarsson Hjorvar Steinn 2247Hellir4,0 22706,3
9 Edvardsson Kristjan 2261Hellir4,0 22623,6
10FMKjartansson David 2288Fjolnir4,0 2215-3,0
  Olafsson Thorvardur 2144Haukar4,0 222711,6
  Ragnarsson Johann 2085TG4,0 216710,1
  Kristjansson Atli Freyr 2019Hellir4,0 213212,6
  Omarsson Dadi 1999TR4,0 207612,6
15 Vigfusson Vigfus 2051Hellir4,0 1994-3,8
16IMBjarnason Saevar 2226TV4,0 2182-0,5
  Bjornsson Sverrir Orn 2116Haukar4,0 20592,8
18 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir4,0 197932,0
19 Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar3,5 21152,5
20 Sigurdsson Pall 1863TG3,5 19986,4
21 Eliasson Kristjan Orn 1917TR3,5 1795-2,5
22 Frigge Paul Joseph 1828Hellir3,5 175316,0
23 Salama Omar 2232Hellir3,0 2045-7,7
24 Baldursson Haraldur 2033Vikingaklubbur3,0 1910-12,3
25 Oskarsson Aron Ingi 1868TR3,0 19120,3
  Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867Hellir3,0 18943,6
  Hauksson Hordur Aron 1708Fjolnir3,0 193033,0
28 Gardarsson Hordur 1969TR3,0 19410,0
  Sigurjonsson Siguringi 1912KR3,0 1812-14,3
  Eidsson Johann Oli 0UMSB3,0 2001 
  Asbjornsson Ingvar 2020 3,0 20083,8
32 Haraldsson Sigurjon 2046TG3,0 1799-17,8
33 Brynjarsson Helgi 1914Hellir3,0 183912,3
34 Kristinardottir Elsa Maria 1721Hellir3,0 188925,5
35 Benediktsson Frimann 1950TR3,0 1829-4,5
  Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir3,0 16826,5
37 Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir3,0 18479,0
38 Jonsson Bjorn 0TR2,5 1781 
39 Jonsson Olafur Gisli 1924KR2,5 1671-24,0
40 Larusson Agnar Darri 0TR2,5 1725 
41 Leifsson Thorsteinn 1825TR2,5 1589-16,8
  Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB2,5 1714-3,8
43 Helgadottir Sigridur Bjorg 1606Fjolnir2,5 15982,5
44 Benediktsson Thorir 1930TR2,0 1758-17,5
45 Petursson Matthias 1902TR2,0 1604-22,4
46 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829TR2,0 1817-4,7
47 Palsson Svanberg Mar 1820TG2,0 1760-10,9
48 Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjolnir2,0 1608-29,5
49 Magnusson Bjarni 1913TR1,5 1551-29,7
50 Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir1,5 1510-9,5
  Andrason Pall 0Hellir1,5 1593 
  Sigurdsson Birkir Karl 0Hellir1,5 1466 
53 Kjartansson Dagur 0Hellir1,5 1576 
54 Lee Gudmundur Kristinn 0Hellir1,5 1561 
55 Magnusson Olafur 0 1,5 1378 
56 Johannesson Petur 0TR1,0 1327 
57 Hafdisarson Anton Reynir 0UMSB1,0 1292 
58 Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB0,5 866 


Pörun 7. umferđ (sunnudagur kl. 14:00):

 

NamePts.Result Pts.Name
Johannesson Ingvar Thor       Kjartansson Gudmundur 
Sigfusson Sigurdur 5      5Danielsen Henrik 
Bjornsson Sigurbjorn       Einarsson Halldor 
Ragnarsson Johann 4      4Kjartansson David 
Edvardsson Kristjan 4      4Bjornsson Sverrir Orn 
Loftsson Hrafn 4      4Vigfusson Vigfus 
Kristjansson Atli Freyr 4      4Gretarsson Hjorvar Steinn 
Bjarnason Saevar 4      4Omarsson Dadi 
Olafsson Thorvardur 4      4Kristinsson Bjarni Jens 
Thorgeirsson Sverrir       Frigge Paul Joseph 
Eliasson Kristjan Orn       Sigurdsson Pall 
Baldursson Haraldur 3      3Magnusson Patrekur Maron 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 3      3Gardarsson Hordur 
Kristinardottir Elsa Maria 3      3Benediktsson Frimann 
Hauksson Hordur Aron 3      3Brynjarsson Helgi 
Johannsdottir Johanna Bjorg 3      3Sigurjonsson Siguringi 
Eidsson Johann Oli 3      3Haraldsson Sigurjon 
Oskarsson Aron Ingi 3      3Asbjornsson Ingvar 
Jonsson Bjorn       Finnbogadottir Tinna Kristin 
Helgadottir Sigridur Bjorg       Jonsson Olafur Gisli 
Larusson Agnar Darri       Leifsson Thorsteinn 
Benediktsson Thorir 2      2Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Palsson Svanberg Mar 2      2Petursson Matthias 
Fridgeirsson Dagur Andri 2      Lee Gudmundur Kristinn 
Brynjarsson Eirikur Orn       Magnusson Bjarni 
Magnusson Olafur       Andrason Pall 
Johannesson Petur 1      Kjartansson Dagur 
Sigurdsson Birkir Karl       1Hafdisarson Anton Reynir 
Finnbogadottir Hulda Run ˝       bye

 



Ýmiss umfjöllun um Fischer á netinu

Ljubojevic, Portisch, Timman og KorchnoiRitstjóri hefur safnađ saman nokkrum greinum og viđtölum sem birtast hafa hér og ţar á netinu vegna andláts Fischers.   Hafi lesendur fundiđ eitthvađ áhugavert sem ţeim finnst eiga heima hér ţá má gjarnan hafa samband viđ ritstjóra í netfangiđ gunnibj@simnet.is eđa einfaldlega međ ţví ađ skrifa athugasemd viđ fćrsluna.  Á myndinni má sjá keppendur á heiđursflokki Corus-mótsins sem allir minnast meistarans međ hlýhug.  


Björn sigrađi á Toyota-skákmóti FEB

Björn ŢorsteinssonBjörn Ţorsteinsson sigrađi međ fullu húsi á Toyota mótinu sem fram fór í dag 18.  Björn hlaut 9 vinninga af 9 mögulegum.  Hilmar Viggósson og Magnús Sólmundarson urđu í 2.-3. sćti međ 7 vinninga.  Hilmar var hćrri á stigum. Sérstök verđlaun  fengu 75 ára og eldri.   Ţau fengu Magnús V Pétursson međ 5 vinninga, Björn V Ţórđarson međ sama vinningafjölda og Haraldur Axel Sveinbjörnsson sem fékk 4.5 vinning.

Toyota á Íslandi var styrktarađili mótsins og gaf vegleg peningaverđlaun auk verđlaunagripa.  Magnús Kristinsson forstjóri Toyota kom og lék fyrsta leik í skák  Haraldar Axels elsta ţátttakandans og Björns Ţorsteinssonar.

Nánari úrslit:

1          Björn Ţorsteinsson  9 v.
2-3      Hilmar Viggósson  7v.
-          Magnús Sólmundarson 7v.
4         Sćbjörn Guđfinnsson 6.5 v.
5         Grímur Ársćlsson  5.5 v.
6-11   Össur Kristinsson  5 v.
            Jóhann Örn Sigurjónsson  5 v.
            Magnús V Pétursson  5 v.
            Páll G Jónsson  5 v.
            Gísli Gunnlaugsson  5 v.
            Björn V Ţórđarson  5 v.
12-15 Haraldur A Sveinbjörnsson 4.5 v.
   -        Einar S Einarsson   4.5 v.
            Egill Sigurđsson  4.5 v.
  -         Bragi G Bjarnason  4.5 v.
16-19 Sćmundur Kjartansson  4 v.
  -         Birgir Ólafsson  4 v.
  -         Halldór Jónsson  4 v.
  -         Finnur Kr Finnsson  4 v.
20       Baldur Garđarsson  3.5 v.
21-22 Grímur Jónsson  3 v.
  -          Friđrik Sófusson 3 v.
23-24  Haukur Tómasson  2.5 v.
  -          Haraldur Magnússon 2.5 v
25        Bragi Garđarsson  2 v.
26        Halldór Skaftason  1.5 v

Skákstjóri var Birgir Sigurđsson formađur skákdeildar eldri borgara.


Magnus Carlsen efstur - Fischer minnst

Magnus Carlsen vann Judit PolgarHinn 17 ára norski undradrengur Magnus Carlsen (2733), sigrađi ungversku skákkonuna Judit Polgar (2707) í sjöttu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í dag og er nú einn efstur ţví Aronian (2739) tapađi fyrir Kramnik (2799) eftir harđa vörn og Radjabov gerđi stutt jafntefli viđ Adams (2726).  Topalov (2780) vann Leko (2753) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Kramnik og Radjabov eru í 2.-3. sćti hálfum vinningi á eftir Magnúsi.   Heimsmeistarinn Anand er ađeins í 11.-12. sćti og hefur enn ekki unniđ skák.  Keppendur og áhorfendur vottuđu Fischer virđingu sína eins og sjá má á međfylgjandi mynd.Keppendur á Corus-mótinu sýna Fischer virđingu

Úrslit 6. umferđar:

L. van Wely - B. Gelfand˝-˝
P. Leko - V. Topalov0-1
M. Carlsen - J. Polgar1-0
V. Anand - V. Ivanchuk˝-˝
V. Kramnik - L. Aronian1-0
T. Radjabov - M. Adams˝-˝
S. Mamedyarov - P. Eljanov˝-˝


Stađan:


1.M. Carlsen
2.V. Kramnik
T. Radjabov
4
4.L. Aronian
5.S. Mamedyarov
M. Adams
V. Ivanchuk
J. Polgar
V. Topalov
L. van Wely
3
11.P. Leko
V. Anand
13.P. Eljanov
B. Gelfand


Í b-flokki er Etienne Bacrot (2700) efstur međ 4,5 vinning.  Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Hollendingarnir Daniel Stellwagen (2625) og Jon Smeets (2573) og Indverjinn Pental Harakrishna (2664).  Í c-flokki er Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) efstur međ 5 vinninga.

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og ţá mćtast m.a.: Topalov-Carlsen, Aronian-Radjabov, Polgar-Anand og Ivanchuk-Kramnik.  Á morgun hefst jafnframt heiđursflokkur mótsins en ţar taka Korchnoi, Timman, Ljubojevic og Portisch ţátt.  Allt skákmenn sem eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa teflt viđ Fischer!


Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


Róbert međ jafntefli í lokaumferđinni

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2348) gerđi jafntefli viđ Tékkann Michal Schula (2265) í níundu og síđustu umferđ Prag Open sem fram ór í morgun.  Róbert hlaut 5,5 vinning og hafnađi í 22.-39. sćti.   Árangur Róberts var upp á 2368 skákstig og hćkkar hann um 6 stig fyrir frammistöđu sína.

Lettnesku stórmeistarnir Viesturs Mejers (2507) og Evgeny Sveshnikov (2506) og indverski alţjóđlegi meistarinn Saptarshi roy Chowdhyru (2418) urđu efstir og jafnir međ 7 vinninga.

Róbert heldur nú til Marianske Lazne ţar sem hann teflir á öđru alţjóđlegu skákmóti.  Ţar mćta einnig til leiks brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir, Stefán Kristjánsson og Dagur Arngrímsson. 

Alls tóku 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert var 22. stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins

Bobby Fischer látinn

 

Bobby Fischer

 

Samkvćmt frétt á Vísi á er Bobby Fischer látinn.  Hann mun hafa látist vegna veikinda.


Alţjóđlegt skákmót Hellis - skráning til 23. janúar

Taflfélagiđ Hellir mun halda alţjóđlegt unglingamót dagana 1.-3. febrúar 2008.  Áćtlađ er ađ um 30 skákmenn taki ţátt og ţar af um erlendir   Skráning er er í fullum gangi og er skráningarfrestur til 23. janúar nk. 

Skráđir keppendur:

No.NameFEDRtg
1Hanninger Simon SWE2107
2Wickstrom Lucas SWE2084
3Akdag Dara DEN2083
4Berchtenbreiter Maximilian GER2073
5Seegert Kristian DEN2052
6Storgaard Morten DEN1999
7Hansen Mads DEN1924
8Ochsner Bjorn Moller DEN1920
9Aperia Jakob SWE1830
10Frigge Paul Joseph ISL1828
11Kristinsson Bjarni Jens ISL1822
12Fridgeirsson Dagur Andri ISL1798
13Mcclement Andrew SCO1685
14Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1617
15Helgadottir Sigridur Bjorg ISL1606
16Sverrisson Nokkvi ISL1555
17Kjartansson Dagur ISL1325
18Gautason Kristofer ISL1245
 

 Verđlaun í mótinu eru:

  • 1. verđlaun: 30.000 ISK
  • 2. verđlaun: 20.000 ISK
  • 3. verđlaun: 10.000 ISK
  • 4. verđlaun:   5.000 ISK
  • 5. verđlaun:   5.000 ISK

Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1991 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar. 

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn í Helli:

  • Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800:  0 kr.
  • Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 1.000
  • Án alţjóđlegra stiga:  2.500 kr.

Ađrir:

  • Međ alţjóđleg skákstig yfir 1800:  2.500 kr. 
  • Međ alţjóđleg skákstig undir 1800: 3.500 kr.
  • Án alţjóđlegra stiga: 5.000 kr.

Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 23. janúar nk. í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is og/eđa gunnibj@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á gunnibj@simnet.is

Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:

Dagskrá:

  • Föstudagur 1/2:            Umferđ 1: 10-15
  • Föstudagur 1/2:            Umferđ 2: 17-22
  • Laugardagur 2/2:          Umferđ 3: 10-15
  • Laugardagur 2/2:          Umferđ 4: 17-22
  • Sunnudagur 3/2:           Umferđ 5: 10-15
  • Sunnudagur 3/2:           Umferđ 6: 17-22

Chess-Results 

Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Styrktarađili mótsins er Reykjavíkurborg.  

 


Toyota-skákmót eldri borgara fer fram í dag

Skákdeild Félags eldri borgara í Reykjavík heldur skákmót föstudaginn 18. janúar í félagsheimili F E B í Stangarhyl 4.  Toyota á Íslandi er styrktarađili mótsins og eru vegleg  peningaverlaun í bođi, farandbikar og verđlaunapeningar, einnig eru  ţrenn verđlaun fyrir 75 ára og eldri.

efldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 13.00 og hefst  innskráning  kl.12.00 og ţarf helst ađ vera lokiđ kl.12.45.

Hćgt ađ forskrá sig í síma 659 2346 og í netfang finnur.kr@internet.is.  Allir velkomnir sem eru 60 ára og eldri.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779160

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband