Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Hrađkvöld hjá Helli

hellir-s.jpg Hrađkvöld hjá Helli verđur haldiđ mánudaginn 21. janúar í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verđlaun í bođi!

Sigurvegarinn fćr pizzu fyrir tvo frá Domionos auk ţess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fćr sömu verđlaun. 

Ţátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir ađra. Ţátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir ađra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir!


Róbert tapađi í nćstsíđustu umferđ

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2348) tapađi fyrir slóvakíska alţjóđlega meistarann Peter Vavrak (2472) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Prag Open sem fram fór í dag í Tékklandi.  Róbert hefur 5 vinninga og er í 23.-34. sćti.

Lettnesku stórmeistarnir Viesturs Mejers (2507) og Evgeny Sveshnikov (2506) eru efstir međ 6,5 vinning. 

Í níundu og síđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Róbert viđ Tékkann Michal Schula (2265)

Alls taka 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert er 22. stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins

Corus-mótiđ: Radjabov, Aronian og Carlsen efstir

RadjabovAserinn Radjabov (2735),  Armeninnn Aronian (2739) og norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2733) eru efstir međ 3,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.   Radjabov sigrađi Eljanov (2692), Mamedyarov (2760) vann Van Wely (2681) og Topalov (2780) lagđi Gelfand (2737).

 


 

 

Úrslit 5. umferđar:

S. Mamedyarov - L. van Wely1-0
P. Eljanov - T. Radjabov0-1
M. Adams - V. Kramnik˝-˝
L. Aronian - V. Anand˝-˝
V. Ivanchuk - M. Carlsen˝-˝
J. Polgar - P. Leko˝-˝
V. Topalov - B. Gelfand1-0

 

Stađan:

1.T. Radjabov
L. Aronian
M. Carlsen
4.V. Kramnik
J. Polgar
3
6.S. Mamedyarov
M. Adams
V. Ivanchuk
P. Leko
L. van Wely
11.V. Topalov
V. Anand
2
13.P. Eljanov
B. Gelfand
1

 

Í b-flokki er Etienne Bacrot (2700) efstur međ 4 vinninga.  Indverjinn Pental Harakrishna (2664) er annar međ 3,5 vinning.

Í c-flokki er Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) efstur međ 4,5 vinning.

Sjötta umferđ fer fram á morgun og fer fimmta umferđ fram á morgun  Ţá mćtast m.a.: Carlsen-Polgar, Kramnik-Aronian, Radjabov-Adams og Anand-Ivanchuk.

 

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


Skeljungsmótiđ: Sigurđur Dađi og Guđmundur efstir

Guđmundur KjartanssonFIDE-meistararnir Sigurđur Dađi Sigfússon (2313) og Guđmundur Kjartansson (2307) gerđu jafntefli í fimmtu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur og eru efstir međ 4,5 vinning.  Í 3.-7. sćti, međ 4 vinninga, eru Henrik Danielsen (2506), Hjörvar Steinn Grétarsson (2247), Kristján Eđvarđsson (2261), Hrafn Loftsson (2248) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2338).  Engin frestuđ skák var í kvöld og ţví liggur pörun sjöttu umferđar fyrir.   

Úrslit 5. umferđar:

 

NameResult NameRtg
Kjartansson Gudmundur ˝ - ˝ Sigfusson Sigurdur 2313
Edvardsson Kristjan 1 - 0 Bjarnason Saevar 2226
Olafsson Thorvardur 0 - 1 Danielsen Henrik 2506
Johannesson Ingvar Thor 1 - 0 Salama Omar 2232
Thorgeirsson Sverrir ˝ - ˝ Einarsson Halldor 2279
Loftsson Hrafn 1 - 0 Bjornsson Sverrir Orn 2116
Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0 Asbjornsson Ingvar 2020
Ragnarsson Johann 0 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 2286
Oskarsson Aron Ingi 0 - 1 Kjartansson David 2288
Hauksson Hordur Aron 0 - 1 Vigfusson Vigfus 2051
Omarsson Dadi 1 - 0 Sigurdsson Pall 1863
Baldursson Haraldur 1 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867
Sigurjonsson Siguringi 0 - 1 Kristjansson Atli Freyr 2019
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 0 - 1 Gardarsson Hordur 1969
Jonsson Bjorn ˝ - ˝ Magnusson Patrekur Maron 1785
Benediktsson Thorir 0 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 1822
Frigge Paul Joseph ˝ - ˝ Eliasson Kristjan Orn 1917
Eidsson Johann Oli 1 - 0 Brynjarsson Helgi 1914
Palsson Svanberg Mar ˝ - ˝ Benediktsson Frimann 1950
Brynjarsson Eirikur Orn 0 - 1 Jonsson Olafur Gisli 1924
Kristinardottir Elsa Maria ˝ - ˝ Petursson Matthias 1902
Helgadottir Sigridur Bjorg 0 - 1 Haraldsson Sigurjon 1875
Kjartansson Dagur 0 - 1 Leifsson Thorsteinn 1825
Magnusson Bjarni ˝ - ˝ Larusson Agnar Darri 1395
Fridgeirsson Dagur Andri 1 - 0 Andrason Pall 1365
Johannsdottir Johanna Bjorg 1 - 0 Johannesson Petur 1090
Finnbogadottir Tinna Kristin 1 - 0 Magnusson Olafur 0
Lee Gudmundur Kristinn 1 - 0 Hafdisarson Anton Reynir 1180
Sigurdsson Birkir Karl 1 - 0 Finnbogadottir Hulda Run 0


Stađan:

Rk. NameRtgIClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMSigfusson Sigurdur 2313Hellir4,5 250716,2
2FMKjartansson Gudmundur 2307TR4,5 256022,0
3GMDanielsen Henrik 2506Haukar4,0 2380-2,3
  Gretarsson Hjorvar Steinn 2247Hellir4,0 23139,0
5 Edvardsson Kristjan 2261Hellir4,0 234910,6
  Loftsson Hrafn 2248TR4,0 22704,7
7FMJohannesson Ingvar Thor 2338Hellir4,0 23462,1
8FMKjartansson David 2288Fjolnir3,5 2212-1,6
9 Omarsson Dadi 1999TR3,5 208011,6
10FMBjornsson Sigurbjorn 2286Hellir3,5 2118-10,5
 IMBjarnason Saevar 2226TV3,5 2160-1,4
  Vigfusson Vigfus 2051Hellir3,5 1992-2,0
13FMEinarsson Halldor 2279Bolungarvik3,5 2146-10,1
  Thorgeirsson Sverrir 2120Haukar3,5 21270,8
15 Salama Omar 2232Hellir3,0 2045-7,7
  Bjornsson Sverrir Orn 2116Haukar3,0 20922,8
  Kristjansson Atli Freyr 2019Hellir3,0 213212,6
18 Olafsson Thorvardur 2144Haukar3,0 22017,5
19 Ragnarsson Johann 2085TG3,0 21193,9
  Baldursson Haraldur 2033Vikingaklubbur3,0 1999-0,8
  Gardarsson Hordur 1969TR3,0 19726,8
22 Kristinsson Bjarni Jens 1822Hellir3,0 189012,8
  Asbjornsson Ingvar 2020 3,0 20919,9
24 Eidsson Johann Oli 0UMSB3,0 2050 
25 Sigurdsson Pall 1863TG2,5 19376,4
26 Oskarsson Aron Ingi 1868TR2,5 19373,0
  Hauksson Hordur Aron 1708Fjolnir2,5 190723,5
28 Haraldsson Sigurjon 0TG2,5 1817 
29 Jonsson Olafur Gisli 1924KR2,5 1708-14,6
  Eliasson Kristjan Orn 1917TR2,5 1720-8,1
  Leifsson Thorsteinn 1825TR2,5 1591-7,5
32 Jonsson Bjorn 0TR2,5 1833 
  Magnusson Patrekur Maron 1785Hellir2,5 18436,3
34 Frigge Paul Joseph 1828Hellir2,5 16500,3
35 Benediktsson Thorir 1930TR2,0 1814-8,7
  Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867Hellir2,0 1815-5,3
37 Brynjarsson Helgi 1914Hellir2,0 17713,0
38 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829TR2,0 18690,4
39 Sigurjonsson Siguringi 1912KR2,0 1712-22,8
  Petursson Matthias 1902TR2,0 1679-9,8
  Palsson Svanberg Mar 1820TG2,0 1807-5,4
  Kristinardottir Elsa Maria 1721Hellir2,0 18126,8
43 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617Hellir2,0 1566-14,5
44 Benediktsson Frimann 1950TR2,0 1757-13,0
  Fridgeirsson Dagur Andri 1798Fjolnir2,0 1625-21,0
46 Magnusson Bjarni 1913TR1,5 1600-18,5
47 Larusson Agnar Darri 0TR1,5 1652 
48 Brynjarsson Eirikur Orn 1686Hellir1,5 1615-9,5
  Finnbogadottir Tinna Kristin 1658UMSB1,5 1677-1,0
  Helgadottir Sigridur Bjorg 1606Fjolnir1,5 15305,3
51 Lee Gudmundur Kristinn 0Hellir1,5 1600 
52 Kjartansson Dagur 0Hellir1,5 1642 
53 Andrason Pall 0Hellir1,0 1644 
  Sigurdsson Birkir Karl 0Hellir1,0 1477 
55 Johannesson Petur 0TR1,0 1444 
56 Magnusson Olafur 0 1,0 1378 
57 Hafdisarson Anton Reynir 0UMSB0,0 983 
  Thorgilsson Styrmir 0TR0,0 0 
59 Finnbogadottir Hulda Run 0UMSB0,0 866 


Pörun 6. umferđ (föstudagur kl. 19:30):

 

NameRtgResult NameRtg
Sigfusson Sigurdur 2313      Johannesson Ingvar Thor 2338
Kjartansson Gudmundur 2307      Loftsson Hrafn 2248
Danielsen Henrik 2506      Gretarsson Hjorvar Steinn 2247
Einarsson Halldor 2279      Edvardsson Kristjan 2261
Kjartansson David 2288      Bjarnason Saevar 2226
Bjornsson Sigurbjorn 2286      Thorgeirsson Sverrir 2120
Vigfusson Vigfus 2051      Omarsson Dadi 1999
Salama Omar 2232      Kristjansson Atli Freyr 2019
Gardarsson Hordur 1969      Olafsson Thorvardur 2144
Bjornsson Sverrir Orn 2116      Eidsson Johann Oli 1505
Asbjornsson Ingvar 2020      Ragnarsson Johann 2085
Kristinsson Bjarni Jens 1822      Baldursson Haraldur 2033
Sigurdsson Pall 1863      Jonsson Bjorn 1965
Jonsson Olafur Gisli 1924      Frigge Paul Joseph 1828
Leifsson Thorsteinn 1825      Eliasson Kristjan Orn 1917
Haraldsson Sigurjon 1875      Hauksson Hordur Aron 1708
Magnusson Patrekur Maron 1785      Oskarsson Aron Ingi 1868
Benediktsson Frimann 1950      Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829
Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867      Benediktsson Thorir 1930
Brynjarsson Helgi 1914      Palsson Svanberg Mar 1820
Sigurjonsson Siguringi 1912      Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Petursson Matthias 1902      Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Magnusson Bjarni 1913      Kristinardottir Elsa Maria 1721
Larusson Agnar Darri 1395      Brynjarsson Eirikur Orn 1686
Finnbogadottir Tinna Kristin 1658      Kjartansson Dagur 1325
Lee Gudmundur Kristinn 1365      Helgadottir Sigridur Bjorg 1606
Andrason Pall 1365      Sigurdsson Birkir Karl 1295
Hafdisarson Anton Reynir 1180      Johannesson Petur 1090
Finnbogadottir Hulda Run 0      Magnusson Olafur 0

  


Róbert sigrađi í sjöundu umferđ

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2348) sigrađi Tékkann Jan Soural (2227) í sjöundu umferđ Prag Open sem fram fór í Tékklandi í dag.   Róbert hefur 5 vinninga og er í 9.-17. sćti

Tékkneski stórmeistarinn Marek Vokac (2435) er efstur međ 6 vinninga.  

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Róbert viđ slóvakíska alţjóđlega meistarann Peter Vavrak (2472). 

Alls taka 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert er 22. stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins

ChessBase fjallar um Friđrik Ólafsson

Friđrik ÓlafssonŢýski vefmiđillinn ChessBase fjallar nokkuđ ítarlega um Friđrik Ólafsson í frétt á vef sínum í dag og fer yfir feril hans og nefnir hans stćrstu sigra.  Tiltefniđ er ađ útvarpsstöđ ChessBase ćtlar ađ skođa skák Friđriks viđ hollenska ungstirniđ Vincent Rothuis sem tefld var í Arnhem í haust en ţar kom Friđrik međ nýjung í ţriđja leik!  Hćgt verđur ađ fylgjast međ útsendinguni í nótt en hún hefst reyndar á nokkuđ óhentugum tíma eđa kl. 02:00.

Sjá nánar á ChessBase.  

 


Aronian og Carlsen efstir á Corus-mótinu

Toppmennirnir ađ tafliŢađ varđ jafntefli í uppgjöri efstu manna í fjórđu umferđ Corus-mótsins sem fram fór í dag í Wijk aan Zee á Hollandi ţegar Armeninn Aronian (2739) og Norđmađurinn Magnus Carlsen (2733) gerđu jafntefli í skemmtilegri skák.  Heimamađurinn Van Wely (2681) sigrađi Topalov (2780), sem er međal neđstu manna.  Polgar (2707) sigrađi Gelfand (2737) og Kramnik (2799) sigrađi Eljanov (2692) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. 

Úrslit 4. umferđar:


L. van Wely - V. Topalov1-0
B. Gelfand - J. Polgar0-1
P. Leko - V. Ivanchuk˝-˝
M. Carlsen - L. Aronian˝-˝
V. Anand - M. Adams˝-˝
V. Kramnik - P. Eljanov1-0
T. Radjabov - S. Mamedyarov˝-˝

 

Stađan:


1.L. Aronian
M. Carlsen
3
3.V. Kramnik
T. Radjabov
J. Polgar
L. van Wely
7.M. Adams
V. Ivanchuk
P. Leko
2
10.S. Mamedyarov
V. Anand
12.P. Eljanov
V. Topalov
B. Gelfand
 

Í b-flokki eru Indverjinn Pentala Harikrishna (2664), Hollendingurinn Jan Smeets (2583) og Frakinn Etienne Bacrot (2700) efstir međ 3 vinninga.  Í c-flokki er Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) efstur međ fullt hús.Short og Gelfand skemmtu sér vel viđ upphaf umferđarinnar

Frídagur er á morgun og fer fimmta umferđ fram á fimmtudag.  Ţá mćtast m.a.: Aronian-Anand, Ivanchuk-Carlsen og Adams-Kramnik. 

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


Róbert gerđi jafntefli í Prag

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2348) gerđi jafntefli viđ Tékkann Jaroslav Bures (2203) í sjöttu umferđ Prag Open sem fram fór í Tékklandi í dag.   Róbert hefur 4 vinninga og er í 17.-31. sćti.   

Slóvakinn Stefan Macek (2361) er efstur međ 5,5 vinning.

Í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun teflir Róbert viđ Tékkann Jan Soural (2227).

Alls taka 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert er 22. stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins

Toyota-skákmót eldri borgara

Skákdeild Félags eldri borgara í Reykjavík heldur skákmót föstudaginn 18. janúar í félagsheimili F E B í Stangarhyl 4.  Toyota á Íslandi er styrktarađili mótsins og eru vegleg  peningaverlaun í bođi, farandbikar og verđlaunapeningar, einnig eru  ţrenn verđlaun fyrir 75 ára og eldri.

efldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ hefst kl. 13.00 og hefst  innskráning  kl.12.00 og ţarf helst ađ vera lokiđ kl.12.45.

Hćgt ađ forskrá sig í síma 659 2346 og í netfang finnur.kr@internet.is.  Allir velkomnir sem eru 60 ára og eldri.


Róbert gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppendann

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2348) gerđi enn á ný jafntefli viđ stórmeistara er hann gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppenda Prag Opens, lettneska stórmeistarann Viesturs Meijers (2507) í fimmtu umferđ mótsins sem fram fór í morgun.   Róbert hafđi hann en sá lettneski slapp af króknum.  Róbert hefur 3,5 vinning, hefur unnir tvćr skákir og gert ţrjú jafntefli viđ stigahćrri menn.  

Sjötta umferđ fer fram síđar í dag.  Ţá teflir Róbert viđ Tékkann Jaroslav Bures (2203).

Slóvakinn Stefan Macek (2361) er efstur međ fullt hús.  Róbert er í 10.-33. sćti.

Alls taka 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert er 22. stigahćsti keppandi mótsins.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband