Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Grand Prix - móti frestađ vegna handbolta

Grand Prix mótiđ, sem auglýst var nk fimmtudag, hefur veriđ frestađ um viku. Ástćđan er, ađ ólíklegt ţótti ađ margir myndu mćta vegna landsleiks Íslands og Svíţjóđar í handbolta.

Ţó ekki sé í sjálfu sér prinsippmál ađ víkja fyrir handboltaleikjum, ţykir hér vera um sérstakan atburđ ađ rćđa og sjálfsagt ađ verđa viđ kröfu manna um frestun, ekki síst ţar eđ skákstjórinn sjálfur var einn ţeirra sem vildi gjarnan fresta mótinu vegna leiksins.

Handboltastrákarnir gefa skákmönnum ţví langt nef í kvöld og tökum viđ ţví međ karlmennsku.

Fyrst Grand Prix-mótiđ fer ţví fram fimmtudaginn 24. janúar.

Heimasíđa TR 


Heimasíđa Reykjavíkurskákmótsins

Reykjavík OpenBúiđ er ađ setja upp heimasíđu Reykjavíkurskákmótsins.   Ţar má finna almennar upplýsingar um mótiđ, dagskrá og fleira auk ţess sem keppendalisti er vćntanlegur á síđuna.

Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til Björns Ţorfinnssonar í netfangiđ bjorn.thorfinnsson@gmail.com.    

Heimasíđa Reykjavík Open


Skeljungsmótiđ: Pörun fimmtu umferđar

Jóhann H. RagnarssonTvćr frestađar skákir úr fjórđu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur voru tefldar í kvöld.   Jóhann H. Ragnarsson (2085) vann Kristján Örn Elíasson (1917) og Ingvar Ásbjörnsson (2020) sigrađi Haraldur Baldursson (2033).  Nú liggur fyrir pörun í fimmtu umferđ sem fram fer á miđvikudagskvöld.  Ţá mćtast m.a.: Guđmundur Kjartansson - Sigurđur Dađi Sigfússon, Kristján Eđvarđsson - Sćvar Bjarnason og Ţorvarđur F. Ólafsson - Henrik Danielsen.   

Pörun 5. umferđar (miđvikudag kl. 19:30):

 

NameRtgResult NameRtg
Kjartansson Gudmundur 2307      Sigfusson Sigurdur 2313
Edvardsson Kristjan 2261      Bjarnason Saevar 2226
Olafsson Thorvardur 2144      Danielsen Henrik 2506
Johannesson Ingvar Thor 2338      Salama Omar 2232
Thorgeirsson Sverrir 2120      Einarsson Halldor 2279
Loftsson Hrafn 2248      Bjornsson Sverrir Orn 2116
Gretarsson Hjorvar Steinn 2247      Asbjornsson Ingvar 2020
Ragnarsson Johann 2085      Bjornsson Sigurbjorn 2286
Oskarsson Aron Ingi 1868      Kjartansson David 2288
Hauksson Hordur Aron 1708      Vigfusson Vigfus 2051
Omarsson Dadi 1999      Sigurdsson Pall 1863
Baldursson Haraldur 2033      Thorsteinsdottir Hallgerdur 1867
Sigurjonsson Siguringi 1912      Kristjansson Atli Freyr 2019
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1829      Gardarsson Hordur 1969
Jonsson Bjorn 1965      Magnusson Patrekur Maron 1785
Benediktsson Thorir 1930      Kristinsson Bjarni Jens 1822
Frigge Paul Joseph 1828      Eliasson Kristjan Orn 1917
Eidsson Johann Oli 1505      Brynjarsson Helgi 1914
Palsson Svanberg Mar 1820      Benediktsson Frimann 1950
Brynjarsson Eirikur Orn 1686      Jonsson Olafur Gisli 1924
Kristinardottir Elsa Maria 1721      Petursson Matthias 1902
Helgadottir Sigridur Bjorg 1606      Haraldsson Sigurjon 1875
Kjartansson Dagur 1325      Leifsson Thorsteinn 1825
Magnusson Bjarni 1913      Larusson Agnar Darri 1395
Fridgeirsson Dagur Andri 1798      Andrason Pall 1365
Johannsdottir Johanna Bjorg 1617      Johannesson Petur 1090
Finnbogadottir Tinna Kristin 1658      Magnusson Olafur 0
Lee Gudmundur Kristinn 1365      Hafdisarson Anton Reynir 1180
Sigurdsson Birkir Karl 1295      Finnbogadottir Hulda Run 0


Stađan:

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1FMSigfusson Sigurdur 23130Hellir4,0 16,4
 FMKjartansson Gudmundur 23070TR4,0 21,9
3IMBjarnason Saevar 22260TV3,5 3,1
4GMDanielsen Henrik 25060Haukar3,0 -3,4
5 Gretarsson Hjorvar Steinn 22470Hellir3,0 5,8
  Olafsson Thorvardur 21440Haukar3,0 9,1
7 Loftsson Hrafn 22480TR3,0 -0,2
  Salama Omar 22320Hellir3,0 -2,3
  Bjornsson Sverrir Orn 21160Haukar3,0 7,7
10FMJohannesson Ingvar Thor 23380Hellir3,0 -3,3
  Thorgeirsson Sverrir 21200Haukar3,0 -2,4
12FMEinarsson Halldor 22790Bolungarvik3,0 -6,9
  Edvardsson Kristjan 22610Hellir3,0 3,9
  Ragnarsson Johann 20850TG3,0 7,5
15 Asbjornsson Ingvar 20200 3,0 13,1
16 Vigfusson Vigfus 20510Hellir2,5 -5,0
17FMKjartansson David 22880Fjolnir2,5 -3,3
  Hauksson Hordur Aron 17080Fjolnir2,5 26,5
19 Oskarsson Aron Ingi 18680TR2,5 5,8
20 Omarsson Dadi 19990TR2,5 6,8
  Sigurdsson Pall 18630TG2,5 11,3
22FMBjornsson Sigurbjorn 22860Hellir2,5 -14,1
23 Baldursson Haraldur 20330Vikingaklubbur2,0 -4,9
24 Thorsteinsdottir Hallgerdur 18670Hellir2,0 -1,0
25 Brynjarsson Helgi 19140Hellir2,0 3,0
26 Kristjansson Atli Freyr 20190Hellir2,0 7,3
  Gardarsson Hordur 19690TR2,0 -1,0
  Benediktsson Thorir 19300TR2,0 1,0
  Eliasson Kristjan Orn 19170TR2,0 -6,3
30 Kristinsson Bjarni Jens 18220Hellir2,0 -3,5
  Magnusson Patrekur Maron 17850Hellir2,0 6,3
32 Jonsson Bjorn 01965TR2,0  
  Eidsson Johann Oli 01505UMSB2,0  
34 Sigurjonsson Siguringi 19120KR2,0 -14,0
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18290TR2,0 5,1
36 Frigge Paul Joseph 18280Hellir2,0 -2,8
37 Benediktsson Frimann 19500TR1,5 -8,5
  Haraldsson Sigurjon 01875TG1,5  
39 Jonsson Olafur Gisli 19240KR1,5 -17,5
  Palsson Svanberg Mar 18200TG1,5 -8,1
  Kristinardottir Elsa Maria 17210Hellir1,5 0,8
42 Petursson Matthias 19020TR1,5 -6,2
  Leifsson Thorsteinn 18250TR1,5 -7,5
  Brynjarsson Eirikur Orn 16860Hellir1,5 -4,5
45 Helgadottir Sigridur Bjorg 16060Fjolnir1,5 5,3
  Kjartansson Dagur 01325Hellir1,5  
47 Magnusson Bjarni 19130TR1,0 -18,5
48 Fridgeirsson Dagur Andri 17980Fjolnir1,0 -21,0
  Larusson Agnar Darri 01395TR1,0  
50 Johannsdottir Johanna Bjorg 16170Hellir1,0 -14,5
51 Andrason Pall 01365Hellir1,0  
52 Johannesson Petur 01090TR1,0  
53 Magnusson Olafur 00 1,0  
54 Finnbogadottir Tinna Kristin 16580UMSB0,5 -1,0
55 Lee Gudmundur Kristinn 01365Hellir0,5  
56 Finnbogadottir Hulda Run 00UMSB0,0  
57 Sigurdsson Birkir Karl 01295Hellir0,0  
  Thorgilsson Styrmir 00TR0,0  
59 Hafdisarson Anton Reynir 01180UMSB0,0  

Róbert međ jafntefli viđ stórmeistara

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2348) gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Eduard Meduna (2431) í fjórđu umferđ Prag Open sem fram fór í Tékklandi í dag.   Róbert hefur 3 vinninga og er í 8.-31. sćti.  

Í fimmtu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ teflir Róbert viđ stigahćsta keppendann, lettneska stórmeistarann Viesturs Meijers (2507) en tvćr umferđir eru tefldar á morgun.  

Indverski alţjóđlegi meistarinn Deep Sengputa (2476) og Slóvakinn Stefan Macak (2361) eru efstir međ fullt hús.   

Alls taka 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert er 22. stigahćsti keppandi mótsins. 

Heimasíđa mótsins


Corus-mótiđ: Jafntefli!

Levon_Aronian.jpgÖllum skákum ţriđju umferđar Corus-mótsins, sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi, lauk međ jafntefli.   Stađan er ţví óbreytt.  Magnus Carlsen (2733) og Levon Aronian (2739) eru efstir og Radjavov ţriđji.    

 

 

 

 

Úrslit 3. umferđar:

T. Radjabov - L. van Wely˝-˝
S. Mamedyarov - V. Kramnik˝-˝
P. Eljanov - V. Anand˝-˝
M. Adams - M. Carlsen˝-˝
L. Aronian - P. Leko˝-˝
V. Ivanchuk - B. Gelfand˝-˝
J. Polgar - V. Topalov˝-˝

 

Stađan:

1.L. Aronian
M. Carlsen
3.T. Radjabov2
4.V. Kramnik
M. Adams
V. Ivanchuk
J. Polgar
P. Leko
L. van Wely
10.S. Mamedyarov
P. Eljanov
V. Topalov
B. Gelfand
V. Anand
 1

Í b-flokki eru Hollendingurinn Jan Smeets (2583) og Frakinn Etienne Bacrot (2700) efstir međ 2,5 vinning.  Í c-flokki eru Ítalinn Fabiano Caruna (2598) og Ţjóđverjinn Arik Braun (2536) efstir međ fullt hús.

Fjórđa umferđ fer fram á morgun.   Ţá mćtast m.a. Carlsen og Aronian.

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


Skákskólinn kynntur í Kringlunni

SkákskólakynningSkákskóli Íslands var međ kynningu á starfseminni í Kringlunni laugardaginn 12. janúar sl.  Nemendur skólans tefldu hrađskák viđ gesti og gangandi og margir reyndu sig viđ krakkana. Gestir verslunarmiđstöđvarinnar kunnu vel ađ meta ţetta framtak Skákskólans og var oft ţröng á ţingi í kringum borđin. 

Námskeiđ á vorönn 2008 hefjast vikuna 21.-26. janúar.  Almenna deildin verđur á laugardögum, byrjendaflokkur kl.9:30-11 og framhaldsflokkur kl.11-13.  Úrvalsflokkar mánudaga-fimmtudaga, kl.17-19. Fullorđinsflokkur verđur ákveđinn síđar.

Skráning fer fram á skrifstofu Skáksambands Íslands.  Sími 568 9141 og netfang siks@simnet.is.  

 

 


Skeljungsmótiđ: Guđmundur vann Henrik

Henrik Danielsen og Guđmundur KjartanssonFIDE-meistarinn Guđmundur Kjartansson (2307) sigrađi stórmeistarann Henrik Danielsen (2506) í fjórđu umferđ Skeljungsmótsins - Skákţings Reykjavíkur, sem fram fór í dag.   Guđmundur er efstur međ fullt hús ásamt Sigurđi Dađi Sigfússyni (2313) sem vann Hjörvar Stein Grétarsson (2247).  Alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason (2226) er ţriđji međ 3,5 vinning eftir sigur á Ţorvarđi F. Ólafssyni (2144).  Tveimur skákum var frestađ og liggur pörun fimmtu umferđar ţví ekki enn fyrir.

Úrslit 4. umferđar:

 

NameRtgResult NameRtg
Danielsen Henrik 25060 - 1 Kjartansson Gudmundur 2307
Sigfusson Sigurdur 23131 - 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 2247
Bjarnason Saevar 22261 - 0 Olafsson Thorvardur 2144
Bjornsson Sverrir Orn 2116˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 2120
Kjartansson David 2288˝ - ˝ Johannesson Ingvar Thor 2338
Bjornsson Sigurbjorn 2286˝ - ˝ Omarsson Dadi 1999
Einarsson Halldor 22791 - 0 Benediktsson Thorir 1930
Kristjansson Atli Freyr 20190 - 1 Edvardsson Kristjan 2261
Gardarsson Hordur 19690 - 1 Loftsson Hrafn 2248
Salama Omar 22321 - 0 Eidsson Johann Oli 1505
Eliasson Kristjan Orn 1917      Ragnarsson Johann 2085
Asbjornsson Ingvar 2020      Baldursson Haraldur 2033
Vigfusson Vigfus 20511 - 0 Kristinardottir Elsa Maria 1721
Brynjarsson Helgi 1914˝ - ˝ Jonsson Bjorn 1965
Benediktsson Frimann 19500 - 1 Sigurdsson Pall 1863
Jonsson Olafur Gisli 19240 - 1 Hauksson Hordur Aron 1708
Palsson Svanberg Mar 18200 - 1 Oskarsson Aron Ingi 1868
Thorsteinsdottir Hallgerdur 18671 - 0 Kjartansson Dagur 1325
Magnusson Patrekur Maron 17851 - 0 Magnusson Bjarni 1913
Andrason Pall 13650 - 1 Sigurjonsson Siguringi 1912
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18291 - 0 Fridgeirsson Dagur Andri 1798
Larusson Agnar Darri 13950 - 1 Frigge Paul Joseph 1828
Leifsson Thorsteinn 1825˝ - ˝ Brynjarsson Eirikur Orn 1686
Kristinsson Bjarni Jens 18221 - 0 Johannsdottir Johanna Bjorg 1617
Petursson Matthias 19021 - 0 Lee Gudmundur Kristinn 1365
Haraldsson Sigurjon 18751 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 1658
Helgadottir Sigridur Bjorg 16061 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 1295
Magnusson Olafur 01 - 0 Hafdisarson Anton Reynir 1180
Johannesson Petur 10901 - 0 Finnbogadottir Hulda Run 0

Stađan:

 

Rk. NameRtgNRtgIClub/CityPts. rtg+/-
1FMSigfusson Sigurdur 02313Hellir4,0 16,4
 FMKjartansson Gudmundur 02307TR4,0 21,9
3IMBjarnason Saevar 02226TV3,5 3,1
4GMDanielsen Henrik 02506Haukar3,0 -3,4
5 Gretarsson Hjorvar Steinn 02247Hellir3,0 5,8
  Olafsson Thorvardur 02144Haukar3,0 9,1
7 Loftsson Hrafn 02248TR3,0 -0,2
  Salama Omar 02232Hellir3,0 -2,3
  Bjornsson Sverrir Orn 02116Haukar3,0 7,7
10FMJohannesson Ingvar Thor 02338Hellir3,0 -3,3
  Thorgeirsson Sverrir 02120Haukar3,0 -2,4
12FMEinarsson Halldor 02279Bolungarvik3,0 -6,9
  Edvardsson Kristjan 02261Hellir3,0 3,9
14 Vigfusson Vigfus 02051Hellir2,5 -5,0
15FMKjartansson David 02288Fjolnir2,5 -3,3
  Hauksson Hordur Aron 01708Fjolnir2,5 26,5
17 Oskarsson Aron Ingi 01868TR2,5 5,8
18 Omarsson Dadi 01999TR2,5 6,8
  Sigurdsson Pall 01863TG2,5 11,3
20FMBjornsson Sigurbjorn 02286Hellir2,5 -14,1
21 Baldursson Haraldur 02033Vikingaklubbur2,0 2,8
  Brynjarsson Helgi 01914Hellir2,0 3,0
23 Kristjansson Atli Freyr 02019Hellir2,0 7,3
  Gardarsson Hordur 01969TR2,0 -1,0
  Benediktsson Thorir 01930TR2,0 1,0
  Thorsteinsdottir Hallgerdur 01867Hellir2,0 -1,0
27 Kristinsson Bjarni Jens 01822Hellir2,0 -3,5
  Magnusson Patrekur Maron 01785Hellir2,0 6,3
29 Ragnarsson Johann 02085TG2,0 3,3
  Jonsson Bjorn 19650TR2,0  
  Eliasson Kristjan Orn 01917TR2,0 -2,1
  Eidsson Johann Oli 15050UMSB2,0  
33 Sigurjonsson Siguringi 01912KR2,0 -14,0
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 01829TR2,0 5,1
35 Frigge Paul Joseph 01828Hellir2,0 -2,8
  Asbjornsson Ingvar 02020 2,0 5,3
37 Benediktsson Frimann 01950TR1,5 -8,5
  Haraldsson Sigurjon 18750TG1,5  
39 Jonsson Olafur Gisli 01924KR1,5 -17,5
  Palsson Svanberg Mar 01820TG1,5 -8,1
  Kristinardottir Elsa Maria 01721Hellir1,5 0,8
42 Petursson Matthias 01902TR1,5 -6,2
  Leifsson Thorsteinn 01825TR1,5 -7,5
  Brynjarsson Eirikur Orn 01686Hellir1,5 -4,5
45 Helgadottir Sigridur Bjorg 01606Fjolnir1,5 5,3
  Kjartansson Dagur 13250Hellir1,5  
47 Magnusson Bjarni 01913TR1,0 -18,5
48 Fridgeirsson Dagur Andri 01798Fjolnir1,0 -21,0
  Larusson Agnar Darri 13950TR1,0  
50 Johannsdottir Johanna Bjorg 01617Hellir1,0 -14,5
51 Andrason Pall 13650Hellir1,0  
52 Johannesson Petur 10900TR1,0  
53 Magnusson Olafur 00 1,0  
54 Finnbogadottir Tinna Kristin 01658UMSB0,5 -1,0
55 Lee Gudmundur Kristinn 13650Hellir0,5  
56 Finnbogadottir Hulda Run 00UMSB0,0  
57 Sigurdsson Birkir Karl 12950Hellir0,0  
  Thorgilsson Styrmir 00TR0,0  
59 Hafdisarson Anton Reynir 11800UMSB0,0  


Róbert međ jafntefli í ţriđju umferđ

RóbertFIDE-meistarinn Róbert Harđarson (2348) gerđi jafntefli viđ ússneska alţjóđlega meistarann Oleg Kulicov (2405) í 3. umferđ  Prag Open sem fram fór í dag í Tékklandi.  Róbert hefur 2,5 vinning og er í 8.-21. sćti.   

Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun teflir Róbert viđ tékkneska stórmeistarann Eduard Meduna (2431).   

Alls taka 127 skákmenn ţátt í ţessu móti.  Ţar af eru 5 stórmeistarar, 14 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE-meistarar.  Róbert er 22. stigahćsti keppandi mótsins. 

Heimasíđa mótsins


Aronian og Carlsen efstir

Magnus Carlsen ađ tafli í Wijk aan ZeeArmeninn Levon Aronian (2739) og norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2733) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Corus-mótsins, sem fram fór í dag í Wijk aan Zee í Hollandi.  Aronian sigrađi Ísraelann Boris Gelfand (2737) en Magnus lagđi Úkraínumanninn Pavel Eljanov (2692).  Öđrum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli.   

Úrslit 2. umferđar:
 

L. van Wely - J. Polgar

˝-˝

V. Topalov - V. Ivanchuk

˝-˝

B. Gelfand - L. Aronian

0-1

P. Leko - M. Adams

˝-˝

M. Carlsen - P. Eljanov

1-0

V. Anand - S. Mamedyarov

˝-˝

V. Kramnik - T. Radjabov

˝-˝

Stađan:

1. L. Aronian
M. Carlsen 2
3.T. Radjabov 1˝
4.V. Kramnik
M. Adams
V. Ivanchuk
J. Polgar
P. Leko
L. van Wely 1
10.S. Mamedyarov
P. Eljanov
V. Topalov
B. Gelfand
V. Anand ˝

Ţriđja umferđ fer fram á morgun. 

 

Corus-mótiđ er án efa sterkasta skákmót ársins en međal keppenda eru 10 af 13 sterkustu skákmönnum heims og eru međalstig 2742 skákstig.  B-flokkurinn er einnig mjög sterkur en ţar eru međalstig 2618 skákstig. 


Gođamenn lögđu Austfirđinga

Skáksveit Gođans vann sigur á skáksveit skáksambands Austurlands (SAUST) á móti sem fram fór á Egilsstöđum í gćr. Gođinn fékk 14 vinninga en SAUST 11 vinninga. Fimm keppendur voru í hvoru liđi og tefldu allir eina atskák, međ 25 mínútna umhugsunartíma á mann, viđ alla úr liđi andstćđingana eđa samtals fimm skákir.

Vinningahćstur af Gođamönnum varđ Pétur Gíslason, en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir fimm ađ tölu. Smári Sigurđsson vann fjóra skákir og Jakob Sćvar Sigurđsson fékk 3 vinninga.

Bestum árangri heimamanna náđi Viđar Jónsson, en hann fékk 4 vinninga og Hákon Sófusson fékk 2,5 vinninga.

Hvorugt félagiđ gat stillt upp sínu sterkasta liđi. Ţetta var í fyrsta sinn sem félögin etja kappi og standa vonir til ţess ađ ţetta verđi árlegur viđburđur hér eftir. Stefnt er ađ ţví ađ Austfirđingar heimsćki Gođamenn í Mývatnssveit ađ ári.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband