Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Glitnir Blitz: Hannes hafnađi í níunda sćti

Hannes Hlífar Stefánsson komst ekki áfram úr sínum riđli í fyrstu umferđ á Glitnir Blitz skákmótinu í Noregi fyrr í dag. Rússneski stórmeistarinn Alexander Grischuk (2.726) sigrađi í riđlinum, en keppnin um annađ sćtiđ stóđ á milli Hannesar og alţjóđlega meistarans Bjřrn Tiller. Ţeir voru hnífjafnir eftir stigaútreikninga og var kastađ upp á hvor ţeirra kćmist áfram í keppnina um efsta sćtiđ á mótinu. Ţar hafđi Bjřrn Tiller betur. Hannes sigrađi hins vegar í keppni um níunda sćtiđ á mótinu.

Í úrslitaeinvíginu tefldu ţeir Grischuk og Magnus Carlsen (2.710) og hafđi Grischuk betur eftir harđa baráttu. Úrslitin urđu 3-1, en jafntefli varđ í fyrstu og ţriđju skákinni. 


NM stúlkna: Ţriđja umferđ stendur yfir

Guđfríđur Lilja Grétardóttir, forseti Skáksambands Íslands og annar fararstjóra íslenska hópsins á NM stúlkna skrifar frá mótsstađ: 

3. umferd Nordurlandamots stulkna stendur nu yfir i Blokhus i
Danmorku, en motid er nu haldid i fyrsta sinn. Keppt er i thremur
aldursflokkum. I elsta flokki tefla Elsa Maria Kristinardottir og
Tinna Kristin Finnbogadottir, i midflokki tefla Hallgerdur Helga
Thorsteinsdottir, Johanna Bjorg Johannsdottir og Sigridur Bjorg
Helgadottir og i yngsta flokki tefla Stefania Stefansdottir og
Geirthrudur Gudmundsdottir.

Elsa Maria vard fyrst til a vinna skak a motinu thegar hun lagdi Mariu
Pitz Jacobsen fra Noregi. Johanna Bjorg og Sigridur unnu einnig sinar
skakir i fyrstu umferd, Johanna a moti Kloru Hogelin fra Svithjod og
Sigridur a moti Lisu Havshoj fra Danmorku. Tha vann Geirthrudur
orugglega a moti Amalie Lindestrom fra Danmorku. Hallgerdur tefldi
spennandi og tvisyna barattuskak vid langsthigahaestu stulku motsins,
Innu Agrest fra Svithjod, en Inna er dottir russnesku
stormeistarahjonanna Evgeny og XX Agrest. Inna er med 2324 stig en
thad munadi litlu ad Hallgerdur naedi ad vinna. Tinna tapadi a moti
Nodu Gjoreska fra Svithjod og Stefania tapadi a moti hinni saensku
Angelinu Fransson.
Fyrsta umferdin faerdi thvi 4 sigra og 3 top fyrir Island.

I annarri umferd var heldur a brattann ad saekja fyrir flestar af
islensku stulkunum, en Hallgerdur vann hina saensku Kloru Hogelin
orugglega, Stefania vann Soru Olsen fra Faereyjum og Geirthrudur gerdi
jafntefli vid Ingrid Carlsen, systur norska undrabarnsins Magnusar
Carlsen. Tvaer systur Magnusar tefla a motinu, onnur i yngsta flokki
en hin i theim elsta. Elsa tapadi fyrir einni bestu skakkonu Faereyja,
Herborgu Hansen, og Tinna tapadi fyrir hinni norsku Mariu Jacobsen.
Sigridur tapadi fyrir Emilie Ellegaard fra Danmorku og Johanna tapadi
fyrir Marianne Haug fra Noregi.

I thridju umferd vildi thannig til ad Hallgerdur og Johanna tefla
saman, sem okkur Islendingunum thotti ollum frekar leitt, en hja thvi
vard vist ekki komid. Elsa teflir vid Julie Wael fra Danmorku og Tinna
vid Marie Jazaeri, einnig fra Danmorku. Sigridur teflir vid Line Jin
Jorgenson fra Noregi, Stefania vid Ingrid Carlsen og Geirthrudur vid
Raksha Rathan, badar fra Noregi. Urslit munu liggja fyrir um
kvoldmatarleytid i kvold.

Thad vekur eftirtekt hversu margar hinna norraenu keppenda eiga
uppruna sinn ad rekja til fjarlaegari landa og kennir thar ymissa
grasa, s.s. aettir fra Russlandi, Kina, Japan, Indlandi og Azerbajan,
og setur thad skemmtilegan svip a motid. Motid er hins vegar mjog
strangt, tvaer langar skakir a dag og thaer sem sitja allra lengst
geta setid upp undir 10 tima a dag, svo thad skiptir miklu ad hafa
gott uthald. Allir islensku keppendurnir hafa thad gott og god
stemmning i hopnum (thott adstaedur maettu vissulega vera orlitid
betri af halfu Dana, en vid roflum ekki um thad ad sinni!).

Heimasíđa mótsins: http://www.skoleskak.dk/nyheder/2007/1026.htm


Björn međ 1˝ vinnings forskot á MP-mótinu eftir sigur á Davíđ

Björn ađ tafli viđ Jóhann H. Ragnarsson í fyrstu umferđ

Björn Ţorfinnsson hélt áfram sigurgöngu sinni á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur - MP-mótinu en hann lagđi Davíđ Kjartansson ađ velli í 3. umferđ sem fram fór í kvöld.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli en alls hafa 4 af 15 skákum ekki endađ međ jafntefli og ţar af hefur Björn sigrađ í ţremur ţeirra!  Allir hinir keppendurnir hafa 1˝ eđa 1 vinning. Ólafur Gísli Jónsson er efstur í b-flokki međ fullt hús.  Fjórđa umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.

 

 

 

A-flokkur: 

Úrslit 3. umferđar:

12 Bergsson Stefan ˝ - ˝ Baldursson Hrannar 10
23 Loftsson Hrafn ˝ - ˝ Misiuga Andrzej 1
34 Ragnarsson Johann ˝ - ˝ Bjornsson Sverrir Orn 9
45FMBjornsson Sigurbjorn ˝ - ˝ Petursson Gudni 8
56FMKjartansson David 0 - 1FMThorfinnsson Bjorn 7

Stađan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. 
1FMThorfinnsson Bjorn ISL2323Hellir3,0 
2 Loftsson Hrafn ISL2250TR1,5 
3 Misiuga Andrzej POL2161TR1,5 
  Bergsson Stefan ISL2112SA1,5 
  Bjornsson Sverrir Orn ISL2107Haukar1,5 
6 Petursson Gudni ISL2145TR1,5 
7FMKjartansson David ISL2360Fjolnir1,5 
8 Ragnarsson Johann ISL2039TG1,0 
 FMBjornsson Sigurbjorn ISL2290Hellir1,0 
  Baldursson Hrannar ISL2120KR1,0 

Úrslit 3. umferđar:

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
11Kristjansson Atli Freyr 19902˝ - ˝ 2Eliasson Kristjan Orn 18255
23Benediktsson Thorir 184520 - 1 2Jonsson Olafur Gisli 17957
36Benediktsson Frimann 1795˝ - ˝ Gardarsson Hordur 18552
415Eiríksson Víkingur Fjalar 159510 - 1 1Brynjarsson Helgi 18304
514Leifsson Thorsteinn 165011 - 0 1Thorsteinsson Hilmar 17808
617Johannsson Orn Leo 144510 - 1 1Oskarsson Aron Ingi 17559
719Sigurdsson Birkir Karl 122510 - 1 1Palsson Svanberg Mar 171510
813Fridgeirsson Dagur Andri 165011 - 0 1Johannesson Petur 111021
912Kristinsson Bjarni Jens 1685˝1 - 0 ˝Jensson Johannes 151516
1018Brynjarsson Alexander Mar 138000 - 1 0Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 169011
1120Kjartansson Dagur 122501      bye  

Stađan:

Rk.NameFEDRtgClub/CityPts. 
1Jonsson Olafur Gisli ISL1795KR3,0 
2Eliasson Kristjan Orn ISL1825TR2,5 
3Kristjansson Atli Freyr ISL1990Hellir2,5 
4Benediktsson Thorir ISL1845TR2,0 
5Palsson Svanberg Mar ISL1715TG2,0 
6Gardarsson Hordur ISL1855TR2,0 
7Leifsson Thorsteinn ISL1650TR2,0 
8Benediktsson Frimann ISL1795TR2,0 
9Brynjarsson Helgi ISL1830Hellir2,0 
 Oskarsson Aron Ingi ISL1755TR2,0 
11Fridgeirsson Dagur Andri ISL1650Fjolnir2,0 
12Kristinsson Bjarni Jens ISL1685Hellir1,5 
13Johannesson Petur ISL1110TR1,0 
14Johannsson Orn Leo ISL1445TR1,0 
15Eiríksson Víkingur Fjalar ISL1595TR1,0 
16Thorsteinsson Hilmar ISL1780Hellir1,0 
17Fridthjofsdottir Sigurl  Regin ISL1690TR1,0 
18Sigurdsson Birkir Karl ISL1225Hellir1,0 
19Kjartansson Dagur ISL1225Hellir1,0 
20Jensson Johannes ISL1515Hreyfill0,5 
21Brynjarsson Alexander Mar ISL1380TR0,0 


Röđun 4. umferđar:

 

Bo.No.NameRtgPts.Result Pts.NameRtgNo.
17Jonsson Olafur Gisli 17953      Kristjansson Atli Freyr 19901
25Eliasson Kristjan Orn 1825      2Benediktsson Thorir 18453
32Gardarsson Hordur 18552      2Oskarsson Aron Ingi 17559
44Brynjarsson Helgi 18302      2Benediktsson Frimann 17956
510Palsson Svanberg Mar 17152      2Leifsson Thorsteinn 165014
612Kristinsson Bjarni Jens 1685      2Fridgeirsson Dagur Andri 165013
78Thorsteinsson Hilmar 17801      1Sigurdsson Birkir Karl 122519
811Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 16901      1Kjartansson Dagur 122520
917Johannsson Orn Leo 14451      1Eiríksson Víkingur Fjalar 159515
1016Jensson Johannes 1515˝      1Johannesson Petur 111021
1118Brynjarsson Alexander Mar 13800       bye  

 


Hannes teflir á Glitnir Blitz í Noregi

HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson er međal keppenda á Glitnir Blitz sem fram fer í Osló laugardaginn 27. október.  Tefld er hrađskák en međal keppenda auk Hannesar eru Magnus Carlsen og Grischuk.  Hćgt verđur ađ fylgjast međ skákunum beint á vefnum.  Frá Osló heldur Hannes svo beint til Krítar ţar sem hann teflir á fyrsta borđi fyrir Íslands hönd á EM landsliđa.

Keppendur:

A. Grischuk

H.Stefansson

B.Tiller

A.Esbensen

M.Carlsen

T.Nybäck

J.L.Hammer

D.Madsen

P.H.Nielsen

K.Lie

E.Lie

K.Stokke

S.Agdestein

L.E.Johannessen

P.Cramling

E.Fossan

 

Glitnir Blitz 


EM landsliđa hefst á Krít á sunnudag

Evrópumót landsliđa fer fram á Krít í Grikklandi dagana 28. október - 6. nóvember.  Ísland sendir karlaliđ til keppni.  Íslenska liđiđ ţađ 31. sterkasta af 40 liđum svo ljóst er ţađ verđur um ramman reip ađ draga.  Flestir sterkustu skákmenn heims eru međal keppenda en 7 af 10 stigahćstum skákmönnum taka ţátt og ţar á međal Ivanchk, Topalov og Carlsen.  

Íslenska liđiđ skipa:

  1. SM Hannes Hlífar Stefánsson 2574
  2. SM Héđinn Steingrímsson 2533
  3. SM Henrik Danielsen 2491
  4. AM Stefán Kristjánsson 2458
  5. SM Ţröstur Ţórhallsson 2448

Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2514 skákstig.  Liđsstjóri sveitarinnar er Gunnar Björnsson. 

Vel  verđur fylgst međ EM landsliđa hér á Skák.is og má búast viđ daglegum pistlum auk hefđbundinna frétta um úrslit.  


Elsa, Geirţrúđur, Sigríđur og Jóhanna unnu í fyrstu umferđ

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi.  Á myndina vantar Sigríđi BjörgElsa María Kristínardóttir, Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu skákir sínar í fyrstu umferđ Norđurlandamóts stúlkna sem hófst í dag í Blokhus í Danmörku.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Stefanía Bergljót Stefánsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir töpuđu á móti mun stigahćrri stúlkum. Allar stóđu sig međ miklum sóma.

Önnur og ţriđja umferđ verđa tefldar á morgun. 

 

 


Ćskan og ellin mćtast á laugardaginn

ĆSKAN OG ELLIN

4. Strandbergsmótiđ

í skák 2007 í Hafnarfirđi

- Kynslóđabiliđ brúađ á hvítum reitum og svörtum  -

 

Hvenćr?  Laugardaginn 27.  október,  kl. 13 - 17

 

Hvar?  í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

 

Fyrir hverja? Mótiđ er fyrir skákmenn sem eru 60 ára og eldri eđa 15 ára og yngri.

 

Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 8 skákir.

 

Hver er umhugsunartíminn?  Hver keppandi 7 mínútur fyrir hverja skák.

 

Hverjir fá verđlaun?  Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:

n      Efstu 3 keppendur á mótinu: 1.  kr. 25.000,  2.  15.000,  3. 10.000 

n      Bestur árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri:   Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur barna  í 5. til 7.  bekk/ 12 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur öldunga  60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.

Sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ í verđlaun og önnur slík ferđ verđur  dregin út í  

vinningahappdrćtti.  Auk ţess fá ţeir efstu  í hverjum flokki ýmsan glađning.

 

Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (s. 860 3120)

Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.

 

Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.

                                                                                                                     

Laugardagur,  27. október,   kl. 13.00

n  Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar

n  Setningarávarp: Ellý Erlingsdóttir, forseti bćjarstjónar Hafnarfjarđar

n  Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins

n  Forseti bćjarstjórnar leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.

 

Sunnudagur,  28.  október,  kl. 11.00

n  11.00   Skákmessa:    Sr. Gunnţór Ţ. Ingason, sóknarprestur

n  12.00:  Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í  bođi Hafnarfjarđarkirkju

n    12.30;  Verđlaunaafhending

n    13.00:  Fjöltefli Helga Ólafssonar stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri

 

 

Bakhjarlar Strandbergsmótsins:  LANDSTEINAR STRENGUR ehf og fleiri.

 

Mótsnefnd:   Einar S. Einarsson, formađur;   Gunnţór Ţ. Ingason;  Auđbergur Magnússon;  Grímur  Ársćlsson;

                       Páll Sigurđsson;   Róbert Lagerman;  Steinar Stephensen;  Ţórđur Sverrisson.  


Krakkamót í Eyjum á sunnudaginn

Á sunnudaginn stendur Taflfélag Vestmannaeyja í samvinnu viđ Glitni banka fyrir opnu skákmóti fyrir krakka á aldrinum 6-14 ára í Eyjum.  Mótiđ er haldiđ í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9, Vestmannaeyjum, sunnudaginn 28. október og hefst kl. 15:00.  Mótiđ er opiđ öllum krökkum á ţessum aldri.

Keppt í ţremur aldursflokkum barna og unglinga 5 mínútna skákir, 7-9 umferđir monrad.

Glitnir banki býđur glćsileg úrdráttarverđlaun ţar sem allir eiga möguleika á ađ hljóta vinning

Ţá fá allir ţátttakendur glađning frá Glitni banka.

Mótiđ er haldiđ í samvinnu GLITNIS og Taflfélags Vestmannaeyja


NM stúlkna: Elsa, Geirţrúđur, Sigríđur og Jóhanna unnu í fyrstu umferđ

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi.  Á myndina vantar Sigríđi BjörgElsa María Kristínardóttir, Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Sigríđur Björg Helgadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu skákir sínar í fyrstu umferđ Norđurlandamóts stúlkna sem hófst í dag í Blokhus í Danmörku.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Stefanía Bergljót Stefánsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir töpuđu ámóti mun stigahćrri stúlkum. Allar stóđu sig međ miklum sóma.

Önnur og ţriđja umferđ verđa tefldar á morgun. 

 

 


Sigurjón efstur á Haustmóti TV

Sigurjón Ţorkelsson Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja stendur nú yfir og eru keppendur 12.  Fjórđa umferđ fór fram í gćrkvöldi og voru helstu úrslit ţau ađ efstu menn, ţeir Sigurjón Ţorkelsson (1880) og Sverrir Unnarsson (1900) gerđu jafntefli, en Nökkvi Sverrisson (1505)  sigrađi Stefán Gíslason (1520).  Stađan er nú sú ađ efstur er Sigurjón međ 3,5 vinninga en feđgarnir Sverrir og Nökkvi jafnir í 2.-3. sćti međ 3 vinninga og í fjórđa sćti er Ţórarinn Ólafsson (1665) međ 2,5 vinninga.  

Í fimmtu umferđ mćtast ţeir Sigurjón og Ţórarinn og Sverrir og Nökkvi.  Nánari upplýsingar á heimasíđu TV

Heimasíđa TV 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband