Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa hefst á Krít á sunnudag

Evrópumót landsliđa fer fram á Krít í Grikklandi dagana 28. október - 6. nóvember.  Ísland sendir karlaliđ til keppni.  Íslenska liđiđ ţađ 31. sterkasta af 40 liđum svo ljóst er ţađ verđur um ramman reip ađ draga.  Flestir sterkustu skákmenn heims eru međal keppenda en 7 af 10 stigahćstum skákmönnum taka ţátt og ţar á međal Ivanchk, Topalov og Carlsen.  

Íslenska liđiđ skipa:

  1. SM Hannes Hlífar Stefánsson 2574
  2. SM Héđinn Steingrímsson 2533
  3. SM Henrik Danielsen 2491
  4. AM Stefán Kristjánsson 2458
  5. SM Ţröstur Ţórhallsson 2448

Međalstig íslensku sveitarinnar eru 2514 skákstig.  Liđsstjóri sveitarinnar er Gunnar Björnsson. 

Vel  verđur fylgst međ EM landsliđa hér á Skák.is og má búast viđ daglegum pistlum auk hefđbundinna frétta um úrslit.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8765281

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband