Leita í fréttum mbl.is

Glitnir Blitz: Hannes hafnaði í níunda sæti

Hannes Hlífar Stefánsson komst ekki áfram úr sínum riðli í fyrstu umferð á Glitnir Blitz skákmótinu í Noregi fyrr í dag. Rússneski stórmeistarinn Alexander Grischuk (2.726) sigraði í riðlinum, en keppnin um annað sætið stóð á milli Hannesar og alþjóðlega meistarans Bjørn Tiller. Þeir voru hnífjafnir eftir stigaútreikninga og var kastað upp á hvor þeirra kæmist áfram í keppnina um efsta sætið á mótinu. Þar hafði Bjørn Tiller betur. Hannes sigraði hins vegar í keppni um níunda sætið á mótinu.

Í úrslitaeinvíginu tefldu þeir Grischuk og Magnus Carlsen (2.710) og hafði Grischuk betur eftir harða baráttu. Úrslitin urðu 3-1, en jafntefli varð í fyrstu og þriðju skákinni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765289

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband