Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Hátt í ţrjátíu krakkar á Glitnismóti í Eyjum

Í gćr fór fram Krakkamót Glitnis banka í Vestmannaeyjum og mćttu hátt í ţrjátíu krakkar til leiks og tóku ţátt í mótinu.  Keppt var í tveimur flokkum, byrjenda og lengra komna.  Tefldar voru 7 fimm mínútna skákir í framhaldsflokknum, en 6 skákir í byrjendaflokknum.  Sigurvegar flokkana voru Jóhann Gíslason, Daníel Már Sigmarsson og Nökkvi Sverrisson. 

Helstu úrslit urđu ţessi:

Byrjendur:

1.       Jóhann Gíslason 5 vinn.

2.       Arna Ţyrí Ólafsdóttir 4,5 vinn.

3.       Bjarki F. Valgarđsson 4 vinn.

 

Yngri framhaldsflokkur:

1.       Daníel Már Sigmarsson 4 vinn.

2.       Jörgen Freyr Ólafsson 4 vinn.

3.       Eyţór Dađi Kjartansson 3 vinn.

 

Eldri framhaldsflokkur:

1.       Nökkvi Sverrisson 6,5 vinn.

2.       Kristófer Gautason 6 vinn.

3.       Bjartur Týr Ólafsson 4,5 vinn.

Glitnir banki veitti verđlaun og fćrđi öllum keppendum gjafir og loks voru fimm úrdráttarverđlaun sem Glitnir gaf.


Ćskan og ellin: Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi

Skákmótiđ Ćskan og Ellin fór fram í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju Laugardaginn 27. október. Mótiđ er haldiđ í nú í 4 sinn ađ undirlagi Gunnţórs sóknarprest og taflfélagana Riddaranu, Hróknum, skákdeild Hauka og kátu Biskupunum. Einar S Einarsson var formađur mótsnefndar.

Sigurvegari varđ hinn ungi og efnilegi Hjörvar Steinn Grétarsson taflfélaginu Helli í Reykjavík en hann hefur leitt sigursćla sveit Rimaskóla til mikilla afreka undanfarin ár og hefur einnig bćtt sig gríđarlega undanfarin 2 ár sem skákmađur og er 3-faldur norđurlandameistari í skólaskák.

Í 2-3 sćti urđu svo gömlu kempurnar Jóhann Örn Sigurjónsson og Hilmar Viggósson sem báđir er annálađir hrađskákmenn en eiga ţađ sameiginlegt ađ búa báđir í Garđabć og tefla međ KR.

Efsti Hafnfirđingurinn er Svanberg Már Pálsson sem er ungur og efnilegur skákmađur úr Hvaleyrarskóla og er ađstođarţjálfari í unglingastarfi Hauka en teflir međ liđi Garđabćjar. Svanberg er jafngamall Hjörvari og ţeir hafa slegist um íslandsmeistaratitlana undanfarin 6 ár ţar sem ţeir hafa skipt ţeim á milli sín. Hjörvar hefur ţó nokkuđ stungiđ af síđustu 2 árin. Ţeir eru báđir ađ fara á HM unglinga í Tyrklandi í nóvember.

Elsti skákmađurinn er hinn 88 ára gamli Ársćll Júlíusson og yngstur var ungur glćnýr Hafnfirđingur síđan í haust, Alexei Cross frá Bandaríkjunum. Hann stóđ sig vel og fékk 4 vinninga af 8 mögulegum.

Ţetta var ekki ţó allt búiđ ţví eftir messu ţá var keppendum bođiđ í mat í bođi Hafnarfjarđarkirkju ţar sem verđlaunaafhending fór fram og einnig var bođiđ upp á fjöltefli viđ Helga Ólafsson stórmeistara.

Vinningshafar og úrslit.

Verđlaunahafar.

1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v.
2. Jóhann Örn Sigurjónsson   6,5 v. 35,5 stig.
3. Hilmar Viggósson          6,5 v. 33,5 stig.

1-4 bekkur.

1. Oliver Aron Jóhannesson   4 v.  26,5 stig.
2. Tara Sóley Mobee          4 v.  25,5 stig.
3. Pétur Pálmi Harđarson     4 v.  23,5 stig.

5-7 bekkur.

1. Dagur Andri Friđgeirsson  6 v.
2. Birkir Karl Sigurđsson    5 v.
3. Hrund Hauksdóttir         4 v.  28 stig.

8-10 bekkur.

1. Svanberg Már Pálsson      6 v.
2. Hörđur Aron Hauksson      5 v.  35 stig.
3. Páll Snćdal Andrason      5 v.  29,5 stig.

60 ára og eldri

1. Dađi Guđmundsson          6 v.  35,5 stig.
2. Guđfinnur Kjartansson     6 v.  28 stig.
3. Kristján Stefánsson       5,5 v. 33 stig.

75 ára og eldri

1. Björn Víkingur Ţórđarson  5 v.  29,5 stig.
2. Bjarni Linnet             5 v.  27,5 stig.
3. Sigurberg Elentínuson     4,5 v. 30,5 stig.

Yngsti keppandi: Alexei Cross 7 ára (2000) 4 v.
Elsti keppandi: Ársćll Júlíusson 88 ára (1919) 4,5 v.

Önnur úrslit.

Röđ   Nafn                        Ár   Vinn
  1   Hjörvar Steinn Grétarsson,  1993 7  
 2-3  Jóhann Örn Sigurjónsson,    1938 6.5
      Hilmar Viggósson,           1939 6.5
 4-7  Dađi Guđmundsson,           1943 6  
      Dagur Andri Friđgeirsson,   1995 6  
      Svanberg Már Pálsson,       1993 6  
      Guđfinnur R Kjartansson,    1945 6  
 8-9  Kristján Stefánsson,        1945 5.5
      Gunnar Gunnarsson,          1933 5.5
10-17 Hörđur Aron Hauksson,       1993 5  
      Einar S Einarsson,          1938 5  
      Gísli Gunnlaugsson,         1942 5  
      Birkir Karl Sigurđsson,     1996 5  
      Björn Víkingur Ţórđarson,   1931 5  
      Páll Snćdal Andrason,       1994 5  
      Bjarni Linnet,              1925 5  
      Páll G Jónsson,             1933 5  
18-23 Grímur Ársćlsson,           1940 4.5
      Sigurberg H Elentinuson,    1927 4.5
      Halldór Skaftason,          1942 4.5
      Finnur Kristján Finnsson,   1935 4.5
      Ársćll Júlíusson,           1919 4.5
      Steinar Sigurđarson,        1992 4.5
24-34 Jökull Jóhannsson,          1992 4  
      Sverrir Gunnarsson,         1927 4  
      Hrund Hauksdóttir,          1996 4  
      Sćmundur Kjartansson,       1929 4  
      Oliver Aron  Jóhannesson,   1998 4  
      Baldur Garđarsson,          1939 4  
      Tara Sóley Mobee,           1998 4  
      Bragi Garđarsson,           1939 4  
      Pétur Pálmi Harđarson,      1998 4  
      Benedikt Herbertsson,       1996 4  
      Alexei Cross,               2000 4  
35-37 Gabríel Orri Duret,         1998 3.5
      Kristófer Jóel Jóhannesso,  1999 3.5
      Sonja María Friđriksdótti,  1998 3.5
38-46 Patrekur Ţórsson,           1997 3  
      Kristjón Sigurđsson,        1997 3  
      Sigurđur Ćgir Brynjólfsso,  1998 3  
      Helgi Snćr Agnarsson,       1999 3  
      Valur Elli Valsson,         1998 3  
      Yngvi Freyr Óskarsson,      1998 3  
      Viktor Karl Magnússon,      1996 3  
      Guđlaugur Ísak Gíslason,    1998 3  
      Smári Snćr Sćvarsson,       1998 3  
47-48 Elma Mekkin Dervic,         1999 2.5
      Sóley Lind Pálsdóttir,      1999 2.5
49-52 Emil Ársćll Tryggvason,     1997 2  
      Sebastian Kristjánsson,     1997 2  
      Bjarki Páll Bergsson,       1997 2  
      Janus Breki Ólafsson,       1999 2  
 53   Margrét Stefánsdóttir,      1999 1.5
54-58 Sara Líf Eyrúnardóttir,     1998 0  
      Smári Steinar Stefánsson,   1999 0  
      Lára Rós Friđriksdóttir,    1999 0  
      Sigurţór Sigurđarson,       1999 0  
      Örn Geir Arnarson,          1996 0  

NM stúlkna: Góđur árangur hjá Hallgerđi

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi. Á myndina vantar Sigríđi BjörgNorđulandamóti stúlkna sem fram fór í Danmörku er lokiđ. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir náđi bestum árangri íslensku stúlknanna, en hún varđ í öđru sćti í B-flokki.

A-flokkur 

Elsa M. Ţorfinnsdóttir hafnađi í fimmta sćti í A-flokki međ 3 vinninga, en Tinna Finnbogadóttur fékk 1 vinning og varđ í áttunda sćti. Norska stúlkan Ellen Řen Carlsen hlaut 4 vinninga og sigrađi í flokknum.

B-flokkur 

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir tryggđi sér silfriđ í B-flokki međ sigri í lokaumferđinni, hlaut 4 vinninga. Hún tapađi í fystu umferđ, en vann allar skákir eftir ţađ. Sigríđur B. Helgadóttir vann einnig lokaskák sína, fékk 2 vinninga og lenti í sjötta sćti. Jóhanna B. Jóhannsdóttir fékk 1 vinning og varđ í níunda sćti. Ţađ var sćnska stúlkan Inna Agrest sem sigrađi í B-flokki, hlaut 4˝ vinning.

C-flokkur 

Í C-flokki fengu ţćr Stefanía B. Stefánsdóttir og Geirţrúđur Guđmundsdóttir báđar 2˝ vinning og höfnuđu í 7.-9. sćti. Linda Ĺstrřm frá Svíţjóđ sigrađi, en hún fékk 3˝ vinning.

Heimasíđa mótsins


EM landsliđa: Georgía - Ísland 3˝-˝ í fyrstu umferđ

Henrik.jpgFyrsta umferđ á Evrópumóti landsliđa var tefld á Krít í dag. Íslendingar mćttu öflugri stórmeistarasveit Georgíu sem hafđi betur í viđureigninni og hlaut 3˝ vinning gegn hálfum vinningi Íslands. Ţađ var Henrik Danielsen (2.491) gerđi jafntefli gegn Tamaz Gelashvili (2.623).

SMBaadur Jobava 2644-AM Héđinn Steingrímsson25331-0
SMTamaz Gelashvili 2623-SM Henrik Danielsen24911/2
SMLevan Pantsulaia2617-AM Stefán Kristjánsson24581-0
SMDavid Arutinian 2574-SMŢröstur Ţórhallsson24481-0 

NM stúlkna: Fjórđa umferđ

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi. Á myndina vantar Sigríđi BjörgFjórum umferđum er lokiđ á Norđulandamóti stúlkna sem nú stendur yfir í Danmörku.

Elsa M. Ţorfinnsdóttir sigrađi Tinnu Finnbogadóttur í A-flokki og er í 1.-3. sćti fyrir lokaumferđina.

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann sína skák í B-flokki, en ţćr Sigríđur B. Helgadóttir og Jóhanna B. Jóhannsdóttir töpuđu sínum skákum. Hallgerđur er hálfum vinningi á eftir Inna Agrest sem er efst í flokknum međ 3˝ vinning.

Í C-flokki sigrađi Stefanía B. Stefánsdóttir danskan andstćđing sinn og er međ 2˝ vinning, en tvćr stúlkur eru efstar međ 3 vinninga. Geirţrúđur Guđmundsdóttir tapađi sinni skák.

Sigríđur B. Helgadóttir, Jóhanna B. Jóhannsdóttir og .

Vinningafjöldi íslensku stúlknanna er sem hér segir: 

Elsa M. Ţorfinnsdóttir 3 v.

Tinna Finnbogadóttir 1 v.

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 3 v.

Sigríđur B. Helgadóttir 1 v.

Jóhanna B. Jóhannsdóttir 1 v.

Stefanía B. Stefánsdóttir 2˝ v.

Geirţrúđur Guđmundsdóttir 1˝ v.

 

Heimasíđa mótsins


NM stúlkna: Elsa í 1.-3. sćti - Hallgerđur fékk silfriđ!

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi. Á myndina vantar Sigríđi BjörgElsa vann sína skák í 4. og nćstsíđustu umferđ norđurlandamóts stúlkna sem nú fer fram í Blokhus í Noregi.  Elsa er í 1.-3. sćti fyrir lokaumferđina sem nú er í gangi.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hefur ţegar unniđ sína í lokaumferđinni og endar í öđru sćti á eftir Agrest. 

 


EM landsliđa - fyrsti pistill

Stefán einbeittur í byrjun skákarŢađ beiđ okkur langt og strangt ferđalag til ađ komast á áfangastađ.  Leigubíllinn frá heimili mínu lagđi af stađ um 5 um morgunin til Keflavíkur, og eftir flug til Heathrow, akstur til Gatwick, ţar sem ţurftum ađ bíđa í 5 gíma eftir 1,5 tíma seinkun og svo flug til Krítar og svo rútuferđar á hóteliđ vorum viđ ţví komnir á skákstađ um kl. 1 um nótina ađ grískum tíma.

Alls konar tímahringli lentum viđ í.  Fyrst flýtti klukkan sér um klukkutíma á Bretlandi, svo um tvo til viđbótar á Krít og svo um nóttina kl. 3 fćrđist klukkan ţar aftur um klukkutíma!

Ekki vćsir um menn á hótelinu.  Hér er fimm stjörnu hótel, međ sundlaug og um 1 mínútna gangur á ströndina.   Reyndar smá vonbrigđi ađ nettenging sé ekki á herbergjum en fínt ţráđlaust netsamband er í lobbýinu. 

Ađstćur á skákstađ virđast vera til fyrirmyndar.  Sjálfur sit ég nú á neđri hćđinni en ţar er ţráđlaust og mjög gott netsamband

Grikkirnir komu mér á óvart ţegar ţeir byrjuđu umferđina á réttum tíma en viđ mćtum Georgíumönnum í fyrstu umferđ.  Hannes Hlífar hvílir enda mćtti hann ekki á skástađ fyrr en undir hádegi eftir langt og strangt ferđalag frá Osló eftir Glitnir Blitz.  Héđinn teflir ţví á fyrsta borđi og er ţađ vćntanlega í fyrsta sinn sem hann leiđir íslenska landsliđiđ.  Viđureignin er á 11. borđi og ţví miđur sýna Grikkirnir bara 10 fyrstu borđin. Ţröstur

Ég lenti í smáveseni í gćr en Grikkirnir höfđu rađađ liđinu vitlaust upp ţ.e. eftir gömlum stigum og höfđu Henrik fyrir ofan Héđin og Ţröst fyrir ofan Stefán og voru ekkert of uppvćgir ţegar ég bađ ţá um ađ leiđrétta.  Ég mćtti ekki á liđsstjórafundinn enda ţá í flugvél.  Ţeir breyttu ţó liđinu til ţess horfs sem ég vildi en fleiri liđ lentu í einnig í slíkum erfiđleikum.  .

Ljóst er ađ viđureign dagsins verđur erfiđ enda Georgíumenn mun  stigahćrri á öllum borđum.  Minnstu munar á fyrsta borđi eđa 111 stigum.  Okkar menn koma ţó vel stemmdir til leiks og vonandi náum viđ góđum úrslitum gegn Georgíumönnum.

Rétt er ađ benda á myndaalbúm frá mótinu sem hćgt er ađ finna ofarlega til vinstri á síđunni.   

Nóg í bili.

Krítarkveđja,
Gunnar


Fjórđa umferđ á NM stúlkna: Hallgerdur i 2.-5. sćti

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi. Á myndina vantar Sigríđi BjörgFjórđa umferđ á Norđurlandamóti stúlkna stendur nú yfir. Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir skrifar frá mótsstađ:

Hallgerdur Helga Thorsteinsdottir er i 2.-5. saeti i flokki 14-16 ara
(B-flokki) a Nordurlandamoti stulkna sem nu stendur yfir i Blokhus i
Danmorku. Elsa Maria Kristinardottir er i 3.-4 saeti i flokki stulkna
17-20 ara (A-flokki).

Tinna Kristin Finnbogadottir er i 6.-8. saeti i A-flokki, Sigridur
Bjorg Helgadottir og Johanna Johannsdottir eru i 6.-8. saeti i
B-flokki, og Geirthrudur Anna Gudmundsdottir og Stefania Stefansdottir
i 5.-8. saeti i C-flokki (13 ara og yngri).

I 3. umferd vann Elsa Maria donsku stulkuna Julie Wael og Tinna vann
Marie Jazaeri einnig fra Danmorku. Hallgerdur vann Johonnu i innbyrdis
islenskri vidureign en Sigridur tapadi fyrir hinni norsku Line Jin
Jorgensen. Geirthrudur tapadi fyrir Raksha Rathan fra Noregi en
Stefania gerdi jafntefli vid systur Magnusar Carlsen, Ingrid Carlsen.

I 4. og nćstsidustu umferd sem nu stendur yfir eru tvaer islenskar
vidureignir. Tinna og Elsa Maria tefla saman og Hallgerdur og
Sigridur. Johanna teflir vid Mariu Kjaer Petersen, Stefania vid
Metteline Ipsen, badar fra Danmorku, og Geirthrudur vid Malin Tjarnemo
fra Svitjod.

Efstar i A-flokki er Ellen Carlsen fra Noregi og Herborg Hansen fra
Faereyjum, efst i B-flokki er hin saenska Inna Agrest og efst i
C-flokki eru Jessica Bengtson fra Svitjod og Raksha Rathan fra Noregi.


EM landsliđa: Georgía í fyrstu umferđ

Evrópumót landsliđa hefst í á Krít.  Íslenska liđiđ mćtir sterku liđi Georgíu í fyrstu manna.   Íslenska liđiđ er hiđ 31. sterkasta af 40 leiđum og sliđ Georgíu er hiđ 11. sterkasta.  Hannes Hlífar hvílir í fyrstu umferđ.   Umferđin hefst kl. 13:30 ađ íslenskum tíma.

Fyrsta umferđ:

 

Bo.11GEORGIA (GEO)Rtg-31ICELAND (ISL)Rtg0 : 0
11.1GMJobava Baadur 2644-IMSteingrimsson Hedinn 2533     
11.2GMGelashvili Tamaz 2623-GMDanielsen Henrik 2491     
11.3GMPantsulaia Levan 2617-IMKristjansson Stefan 2458     
11.4GMArutinian David 2574-GMThorhallsson Throstur 2448     

 


NM stúlkna:

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi. Á myndina vantar Sigríđi BjörgŢremur umferđum er lokiđ á Norđulandamóti stúlkna sem nú stendur yfir í Danmörku. Elsa M. Ţorfinnsdóttir, Tinna Finnbogadóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir unnu sínar skákir. Stefanía B. Stefánsdóttir gerđi jafntefli, en ţćr Sigríđur B. Helgadóttir, Jóhanna B. Jóhannsdóttir og Geirţrúđur Guđmundsdóttir töpuđu sínum skákum.

Vinningafjöldi íslensku stúlknanna er sem hér segir: 

Elsa M. Ţorfinnsdóttir 2 v.

Tinna Finnbogadóttir 1 v.

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2 v.

Stefanía B. Stefánsdóttir 1˝ v.

Sigríđur B. Helgadóttir 1 v.

Jóhanna B. Jóhannsdóttir 1 v.

Geirţrúđur Guđmundsdóttir 1˝ v.

 

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 37
 • Sl. sólarhring: 44
 • Sl. viku: 261
 • Frá upphafi: 8705051

Annađ

 • Innlit í dag: 32
 • Innlit sl. viku: 179
 • Gestir í dag: 29
 • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband